Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Fimmtudagur 29. mai 1975 TIL SÖLU Jeppakerra, toppgrind, reiðhjól, Passap. Sterk jeppakerra, sem rúmar 1 hest, til sölu, stór farang- ursgrind, Passap-prjónavél og kvenreiðhjól til sölu á sama stað. Uppl. i sima 40887. Vinnuskúr, rúmgóður og i góðu standi, tij.sölu. Uppl. i síma 26464. Til sölu fallegt hjónarúm, sjón- varp, ferðakassettutæki m. auka- hátalara og borðstofuborð. Uppl. i slma 31474. Kerruvagnog borðstofuskápur til sölu, einnig göngugrind. Uppl. i sima 72271. Ca 50 ferm teppi til sölu. Uppl. I sima 34176. Til sölu mjög gotteinnotað móta- timbur. Simi 71310. Til sölu 2 ára Yamaha rafmagns- orgel ásamt magnarakerfi. Til sýnis og sölu að Kópavogsbraut 57, slmi 41942, frá kl. 7-8. Ollukynditæki.notað með öllu til- heyrandi, til sölu á kr. 15 þús. Sími 16470 og 11257. Hestur til sölu. Til sölu og sýnis I dag 9 vetra rauður hestur og 8 vetra leirljós hestur, einnig vet- urgamalt mertrippi. Uppl. I sima 31027. Tilsölu sófasett.sjónvarp, útvarp með plötuspilara, kommóða, legubekkur, sófaborð og þvotta- vél. Einnig er á sama stað til sölu VW 1200 ár. 1971. Uppl. í sima 16916. Til sölu nýtt sjónvarp. Upjíi i slma 18164 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Nordmende sjónvarptil sölu, sem nýtt, á kr. 35 þús. Tækifærisverð. Simi 28975. 3-4 tonna þilfarsbátur til sölu. Uppl. i sima 94-7263 og 86985. Til sölu hjónarúm úr tekki, sjón- varp, Philips- isskápur, eldhús- borð, svefnsófi og fjórir djúpir stólar. Uppl. i sima 23414. Hjóihýsi til sölu. Simi 92-3259. Nýlegt. Til sölu viðarlitur kæli- skápur, 155 1, Pioneer LX-440 út- varpsmagnari, Dual tuner hátal- arasett, Sound stereomagnari, plötuspilari, Electrolux bónvél, ónotaöar rafmagnsrakvélar, riff- ill og vasatölva. Slmi 12543. Nýlegt stereosett til sölu. JVC 1668 kasettusegulband. 60 w Har- man Kardon 630 útvarpsmagnari og tveir 25 w hátalarar. Verð 120 þús. Nánari uppl. veittar að Bogahlið 20, 3. hæð, eftir kl. 6. Til sölu Fender rewerb magnari, fjögurra hátalara og Gibson Les Paul, De Luxe gitar. Uppl. i sima 74689 og 25828. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. i sfma 26133 alla daga. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróðurmold tilsölu. Uppl. i sima 42479. Handlaugaborð. Handlaugaborð, stólar og skápar i baðherbergi. Fjölbreytt úrval f litum og stærð- um er fáanlegt. Fjöliðjan hf., Ar- múla 26. Simi 83382. Húsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sfma 41649. ÓSKAST KEYPT Jámsmiðavélar óskast, transari, vélsög, smergill og borvél á súlu. Uppl. I síma 82956. óskum að kaupa háan barnastól og tjald. Uppl. i sima 81088. VERZLUN Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f., Skúlagötu 26, simi 11740. Skoðið lampaúrvalið hjá okkur, ódýru borðlampana, ensku tré- lampana, itölsku smiðajárns- lampana, þýzku baðherbergis- og eldhúslampana, ljósakrónur og lampaskerma. Raftækjaverzlun Kópavogs, simi 43480. FATNAÐUR Nýr ieðurjakki. Til sölu er brúnn kvenleðurjakki, nr. 42, mjaðma- sidd. Uppl. i sima 32902 eftir há- degi. Hvítur brúðarkjóllog slör, nr. 14. til sölu. Uppl. f sima 32352. HJÓL-VAGNAR Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. Til sölu Silver Cross barnavagn, tæplega 1 árs, á 16.000 kr. Simi 14344. Til sölu eins árs DBS girahjól. Uppl. I sima 14631. Drengjareiðhjól til sölu, 24 tommur, hæfilegt fyrir 8—11 ára. Gott verö. Slmi 10237. Nýlegur Tan-Sad barnavagn til sölu, einnig burðarrúm og hopp- róla. Uppl. i sima 37930 milli kl. 7 og 8. HÚSGÖGN Til sölu eins manns svefnsófi, 194x84, með norsku ullaráklæði, mjög vel með farinn. Uppl. f sima 50589. Vel með fariðsófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i sfma 38705 e. kl. 7. Vel með farinn 1 manns svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 10186 eftir kl. 4. Tii sölu hjónarúm með lausum náttborðum á 25.000 kr., tveggja manna svefnsófi á 20.000 kr. og 100 litra þvottapottur. Uppl. i sima 22759. Svefnbekkir ogsvefnsófar til sölu á öldugötu 33. Sendum út á land. Sfmi 19407. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKI Litið notaður isskápur til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 45 (mið- dyrabjalla) eftir kl. 6. Vantar notaðan ísskáp. Vinsam- legast hringið i sima 40065. Til sölu er eldavélarsett, Rafha, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 37173. BÍLAVIÐSKIPTI Mercury Comet ’72—’73. Vil kaupa vel útlítandi og vel með farinn bfl, góð útborgun. Simi 86765. Óska eftirgóðum evrópskum bil, ekki eldri en ’72. Uppl. I slma 83939 I dag og næstu daga. Desert Dog.Til sölu tvö litið notuð Desert Dog torfærudekk, 10 tommu breið. Uppl. f sfma 43898 fimmtudag og föstudag eftir kl. 4. Til sölu Rambler ’61 og Opel ’63, mjög ódýrir. Brautarholt 22, simi 19952. óskar. Til sölu Austin Mini ’74 I mjög góðu lagi. Uppl. i sima 15855. Toyota Mark II til sölu, ekinn 40.000 km. Uppl. i sima 74289 eftir kl. 19. Vil kaupa Ford Cortinu ’70—’73. Uppl. I sima 15855. BIII óskast. Vil kaupa góðan og vel með farinn 4—5 ára fólksbil. Vinsamlegast hringið I sima 53205 eftir kl. 20. Til sölu Ford Transit sendiferða- bíll. árg. 1973, fylgt getur talstöð, mælir, útvarp og stöðvarleyfi. Skipti möguleg. Uppl. i sima 41924. Til sölu VW árg. 1970, fallegur bfll, einnig Toyota Corolla árg. 1967 i sérflokki. Uppl. i sima 50574 eða 32818. Toyota Corolla 1975 til sölu, ekin 11.000 km. Uppl. I sima 30690. Sparneytinn bllltil sölu, Fiat 600- ’71, góður bfll i góðu standi, verð 185 þús. Uppl. i slma 23441 i dag og næstu daga. Fíat 600árg. ’71 til sölu, ekinn 46 þús. km, mjög góður og vel með farinn bill. Uppl. i sima 31254. Til sölu Volvo 144de luxe árg. ’71, ekinn 87 þús. km. Verð kr. 790.000. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 28719 eftir kl. 19. Til sölu VW 1200 mótor 1964. Simi 38365. Vel með farinn Skoda 110 LS ’74 til sölu, ekinn 9000 km, með útvarpi, kóver á sætum, skipti koma til greina. Uppl. i sima 15772 eftir kl. 17. Til sölu Cortinaárg. ’74, ékin 22 þús. km, vel með farinn bill. Uppl. i síma 30466 eftir kl. 7. Til splu Hillmanstation ’65. Uppl. I sfma 43553. Til sölu Skoda Octavia 1965, gang- fær, einnig radiófónn, vel með farinn. Upplýsingar i sima 21418. Óska eftir Daf ’67—’71. Uppl/i slma 41336 eftir kl. 6. Opel Rekord ’61, simi 72735, og Skoda 1000 MB ’69, simi 72038. Til sölu vélarlaus Willys. Uppl. i sima 33917. Disilvél óskast. Perkins 4203 óskast, má vera biluð. Sfmi 85426 eftir kl. 7 á kvöldin. VW ’67—'68 óskast til kaups, að- eins góður og vel með farinn bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. f sima 51426 i kvöld kl. 20—22. Til sölu Plymouth Belvedere II árg. ’67 með vökvastýri, vel með farinn bill. Uppl. i sima 53076 eftir kl. 4. Taunus 20 M árg. ’69 til sölu. Uppl. I sima 35747 eftir kl. 7 e.h. Til sölu bifreiö, Toyota-Mark II station árgerð 1973. Allar upplýs- ingar á Toyota-verkstæðinu, Armúla 23, sfmi 30690 idag. Til sölu í dag: Mercury Comet árg. ’74, Mercury Comet ’71, Cor- tina 1600 ’71, VW 1303 ’73, VW 1200 '71, Austin Mini ’74, Ffat 850 ’72. Bflasala Garðars, Borgartúni 1, sfmar 19615 og 18085. Til sölu I dag: Sunbeam 1250 ’72, Volvo 145 st. ’74, Volvo Grande Luxe 142 ’71, Pontiac Bonneville st. ’67,Plymouth Roadrunner ’68. Bílasala Garðars Borgartúni 1, simar 19615 og 18085. Til söluToyota Mark II árg. 1971, vel með farin. Uppl. i sima 82918 eftir kl. 6. Cortina til sölu.árg. ’65, gangfær. Uppl. á kvöldin i síma 72013. Óska aðkaupaPlymouth Fury ’63 til niðurrifs. Á sama stað er til sölu Belvedere ’63, ógangfær. Sfmi 40987 næstu daga. Bílasala, opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—5. Bílasalan FAR, Strandgötu Hafn- arfirði. Símar 53243 — 53244. TilsöluBlazer’71,Bronco ’68, ’70, ’74, Morris Marina ’74, Volvo ’70, ’71, ’74, Fiat 127 ’73, ’74. Bilasalan FAR. Sfmar 53243 — 53244. Tilboð óskast í Volkswagen ’64, vél gangfær, góð dekk. Uppl. i sima 20348. Til sölu VW 1300 árg. ’67 og Tra- bant árg. ’69. Uppl. i sfma 37217. Gdður VW árg. ’68—’70 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 27109. Til sölu Saab 96 árg. ’72. Uppl. i sima 40209 eftir kl. 7. Óska eftir Volvo Amazon eða 544 (kryppu), ekki eldri en ’66. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 41261. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bflaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bíla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. Bflasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. HÚSNÆÐI í BOÐI 2ja herbergja Ibúð I Breiðholti meö fögru útsýni til leigu strax gegn 6 mánaða fyrirfram- greiðslu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn á augld. Visis nöfn, simanúmer og aðrar uppl. i um- slagi merktu „2924” fyrir föstu- dagskvöld. Til leigu stór 2ja herbergja ibúð i Seljahverfi frá ágúst ’75 I ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Aukaher- bergi getur fylgt. Simi 74464. Einbýlishús íKópavogi til leigu i 1 ár, 3 herbergi, eldhús, þvottahús, geymsla og búr. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt ”2952”.------------------------ 5 herbergja Ibúð með húsbúnaði til leigu í sumar, bílskúr til leigu á sama stað. Uppl. I sfma 40676. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 100 ferm, á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 82956. 3ja herbergja Ibúð til leigu frá 1. júni. Tilboð merkt „Njálsgata 2975” sendist augld. Visis fyrir laugardag. Hef til leigu sólrika og rúmgóða Ibúð. Uppl. i síma 17472. Til leigu 1—2 herbergimeð eða án húsgagna á góðum stað, sérsnyrt- ing. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi 3010”. Til leigu3ja herbergja íbúð i vest- urbæ, laus 1. júni. Tilboð með uppl. um fyrirframgreiðslu legg- ist inn á VIsi fyrir föstudagskvöld merkt „Vesturbær 3021”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut i Hafnarfirði, 500 ferrn. og 3 herbergi á efri hæð. Tvennar til þrennar stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, leigist i einu, tvennu eða þrennu lagi. Uppl. I sima 28311 eða 51695. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I slma 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST ___________L___ Barnlaust par óskar eftir 2 her- bergja íbúð, algjör reglusemi, skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i slma 24129 milli kl. 7 og 11. Ungt par óskar eftir 2—3ja her- bergja ibúð. Uppl. í sima 81675. Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. júnf. Reglu- semi áskilin. Uppl. í sima 71639. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast til leigu, helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 34154. Litil íbúð, 1—3 herbergja, óskast til leigu strax. Erum þrjú i heim- ili, par með barn á 2. ári. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 15807. tbúð óskast. Lftil ibúð óskast til leigu strax eða fljótlega, erum par utan af landi. örugg greiðsla. Uppl. i sfma 38705 eftir kl. 7. Ungt par.sem á von á barni, ósk- ar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sfma 35222 eftir kl. 6. Óskum eftir Ibúðsem fyrst i 4—5 mánuði. Uppl. i sima 43306. Ég er skrifstofustúlka með eitt bam og vantar húsnæði nú þegar. Er reglusöm og heiti skilvisri greiðslu. Uppl. I sima 43263. Guð- björg. Einhleypur rnaður óskar eftir herbergi eða smáibúð til leigu. Uppl. I síma 33369 eftir kl. 6. Ungur námsmaður(22 ára) óskar eftir að taka á leigu litla ibúð strax eða fyrir 1. ágúst. Margt kemur til greina, t.d. 1 herbergi og eldhús, rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu. Má vera gamalt og þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiðsla, reglusemi heitið. Uppl. I slma 42591. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Uppl. Islma 40863 eftir kl. 7. Ungur einhleypur maður óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. f slma 36094. 1—2ja herbergja Ibúð óskast til leigu fyrir eldri konu. Vinsamleg- ast hringið i slma 12183. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja fbúð nú þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 73394 eftir kl. 18 i kvöld. Mig vantar Ibúð 1—2 herbergi og eldhús, er einn. Greiðsla eftir samkomulagi. Hilmar Arnason trésmiður. Simi 43495. 3—4ra herbergja Ibúð óskast. Uppl. i sima 72478. ATVINNA I 2 múrarar óskasttil að pússa ein- býlishús. Uppl. I sfma 82912. Afgreiðslustúlka óskasti kjörbúð. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir laugar- daginn 30. maí merkt „Kjörbúð 2943”. Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- víkurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. ATVINNA OSKAST Dugleg ogreglusöm 24 ára stúlka óskar eftir annasömu föstu starfi. Starfsreynsla, alm. skrifstofu- störf, hótelstörf og afgreiðslu- störf. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20663 frá kl. 7—10 e.h. SAFNARINN tsl. mynt 1922-1975, komplett safn. Þjóðhátiðar-myntin, gull og silfur. Gullpeningur, Jón Sigurðs- son. Lýðveldisskjöldur 1944. Stak- ir peningar 1922-1942. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a. Sími 21170. Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki óg göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.