Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Fimmtudagur 29. mai 1975 Uss-uss Þar sem um er aö ræöa oröstir konu, eru varir minar innsiglaöar. -Ivernig gengur þér meö nýju barstillkuna < : Siggi? Kalli segir, aö hún sé hörku skvisa — Mér gengur heldur < ekki neitt meö hana. Kvenfélag Hreyfils Fundur fimmtudagskvöld 29. mai kl. 8:30 i Hreyfils- húsinu. Fundarefni: Sumarferöa- lagiö o.fl. Mætiö vel og stundvis- lega. — Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fati- aðra. Fundur veröur haldinn aö Hóa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 29. mal kl. 20.30. — Stjórnin. Málverkasýning Dagana 23. mal til 1. júníheldur Róbert Guillemette málverka- sýningu i kjallara Aöalstrætis 12 (gengiö inn frá Grjótagötu). Opiö veröur frá 15 til 22 daglega. A sýningunni, sem er 3ja sýning Ró- berts hér á landi, veröa 10 oliu- málverk, 16 vatnslitamyndir og 5 pennateikningar. Róbert Guillemette er fæddur I Normandl áriö 1948. Hingaö til lands kom hann haustiö 1970 og hefur stundaö ýmis störf til sjávar og sveita auk þess sem hann hefur náð góöu valdi á Is- lenzkri tungu, m.a. meö námi viö Háskóla Islands. Af fyrri sýningum Róberts var sú fyrri þeirra samsýning meö Gaston I mal ’72 og sú seinni einkasýning i júll '73, báöar i Gallery Grjótaþorp. Hvildarvika Mæðrastvrksnefndar veröur aö Flúöum dagana 16.-23. júnl nk. Þær konur sem hafa hug á aö sækja um dvölina, hafi sam- band viö nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar I simum 14740, 22936 og skrifstofu nefnd- arinnar Njálsgötu 3, sem opin er þriöjudaga og föstudaga frá 2-4, simi 14349. Frá Kvennaskólanum i Reykjavik Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist I Kvennaskólanum i Reykjavik næsta vetur, eru beön- ar aö koma til viötals i skólann mánudaginn 2. júní kl. 20 og hafa meö sér prófskirteini. Umsóknar- frestur rennur út á sama tima. Skólastjóri. Heilsugæzla 1 júnl og jUlí er kynfræösludeild Heilsuverndarstöövar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. ....... í kvQld T r/Ungir píanósnillingar" klukkan 22.35 í kvöld MURRAY PERAHIA — lýrískur og fíngerður píanóleikari Murray Perahia heitir 28 ára gamall pianósnillingur, sem Halldór Haraldsson ætlar að kynna i þætti sinum „Ungir pianó- snillingar” í kvöld. Þátturinn, sem hefst klukkan 22.251 kvöld er fjóröi þátturinn I röö um unga ptanósnillinga, en mörg nöfn eru enn ókynnt. ,,Mér þótti rétt að taka eitt- hvaöafþessum ungu snillingum fyrir og kynna þá, þar sem þeir IMurray Perahia planóleikari. eru mörgum hér ókunnugir þótt frægir séu erlendis”, sagöi Hall- dór Haraldsson I viötali viö Vísi. Murray Perahia, sem kynntur veröur I kvöld, er Bandaríkja maöur en kominn af spönskum Gyöingaættum. Hann vann alþjóölega keppni planóleikara I Leeds 1972. Sú keppni gefur ekki mikiö af sér I verölaunum en þeim mun fleiri og betri tónleikatilboö. Perahia er ekki hirin dæmi- geröi sigurvegari sllkra keppna enda er hann mótfallinn sam- keppni á tónlistarsviöinu, en sllk samkeppni nær einmitt hámarki slnu á alþjóölegu keppnunum. Hann er mjög fingeröur planóleikari og lýrískur. Verkefnis hans eru yfirleitt fín Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Farmiöar á skrifstof- unni. Laugardagur kl. 13.30. Ferö til Þingvalla. Jón Hnefill Aöalsteinsson, fil. lic., lýsir staö- háttum og kynnir sögu staðarins. Verö kr. 500.-. Brottfararstaöur B.S.l. Feröafélag Islands, Oidugötu3, simar 19533—11798, Hægviöri og bjart veður aö mestu i dag en þokuloft aftur i nótt. Frá Árnesingafélaginu Fariö veröur i gróöursetningar- og eftirlitsferö aö Ashildarmýri laugárdaginn 31. mai. Fariö veröur frá Búnaöar- bankanum viö Hlemmtorg kl. 13. Þátttaka tilkynnist I sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. SK3GI SIXPENSARI Eftirfarandi spil átti mestan þátt i þvl, að ungir bridgespil- arar I New York unnu nýlega fimm Lancia-bila I keppninni viö spilarana frægu, Bella- donna, Garozzo, Forquet, Vi- valdi og Omar Sharif. Ron Rubin og Matt Granovetter komust I sex lauf á spil n/s og Rubin vann sögnina. Vestur spilaði út tigulsexi. * G8 V A642 * KG9 * ADG10 * A76 V KG53 4 D10432 + 7 4 D10943 ¥ 1098 ♦ 765 * 94 4 K52 V D7 ♦ A8 + K86532 Hjarta út í byrjun hnekkir spilinu strax, en vestur spilaöi út tígli — nian, tían og ásinn. Rubin tók tvisvar tromp — var inni i blindum — og spilaði spaöagosa. Austur tók á ás og þar brást vömin ööru sinni. Hann spilaöi spaöa áfram. Rubin tók á kóng og trompaöi siöan spaöa I blindum. Tók hjartaásinn — lykilspila- mennska — og yfirtók siöasta tromp blinds meö kóngnum. Nú spilaöi hann trompunum I botn og þegar hann spilaöi þvi slöasta var austur i' vonlausri kastþröng — varö aö kasta frá hjartakóng og tíguldrottningu annarri. Hjarta var kastaö úr blindum. Austur hélt hjarta- kóng og tíguldrottningu, en Rubin spilaöi tígli og lét kóng blinds. Drottningin kom og tig ulgosi var 12. slagurinn. Ef austur gefur spaöagosa I fjóröa slag — suöur tekur á kóng — heföi vörnin getaö hnekkt spilinu. Vestur kemst þá inn á spaöa og þegar hann spilar tígli hverfur kastþröng- in. New York-sveitin (Peter Weichsel og Alan Sontag, auk Rubin og Granovetter) sigraöi I leiknum með 25 impum. Þetta spil gaf 12 impa — 13 heföu tapazt ef ítalarnir heföu varizt betur. A skákmótinu I Hamar I Noregi I vetur kom þessi staöa upp I skák Nilsen og Erik Lundin, sem haföi svart og átti leik. M X 11 ’ m wm 4 4 : fpf M 4 M í: .... 1 ■ . 41.-----Dxh4! 42. gxh4 - Hxf3 43. He2 - Hg8+ 44. Hg: — Bh3 og hvitur gafst upp. LÆKNAR Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 23.-29. mal er 1 Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frtdögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. RIIAMIR Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZIA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig aila iaugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Iteykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö sími 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Félagsstarf eldri borgara. Hreinn Lindal óperusöngvari kemur I heimsókn og syngur fyrir okkur i „opnu húsi’’ aö Noröur- brún 1 fimmtudaginn 29. maí kl. 3.15 e.h. og aö Hallveigarstööum mánudaginn 2. júni kl. 3.30 e.h. Félagsstarf eldri borgara. Fimmtudaginn 29. mal veröur „opiö hús” aö Noröurbrún 1 frá kl. 1-6 e.h. Athygli er vakin á aö gömlu dansarnir veröa þá I slö- asta sinn á þessu vori og hefjast kl. 4 e.h. sln Handknattleiksdómarar Aðalfundur Aöalfundur HKDR verður hald- inn I Valsheimilinu þriöjudaginn 3. júni og hefst kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund fimmtudaginn 29. maí kl. 8.30 i safnaöarheimili Hallgrimskirkju. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur sumarhug- leiöingu. Ingveldur Hjaltested syngur. Stjórnin. | í DAG | í KVÖLD | í DAG |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.