Alþýðublaðið - 18.02.1982, Page 4
4
Fimmtudagur 18. febrúar 1982
Nýr slökkviliðsstjóri ráðinn:
Meirihluti bæjarstjórnar
hafnar manni með 30 ára
Lóöum veröur úthlutaö á næstunni í Hafnarfiröi fyrir
íbúðarhús. Auk einbýlishúsalóða er um aö ræöa lóðir
fyrir raöhús og tvíbýlishús.
Nánari uppl. veitir skrifstofa bæjarverkfræöings,
Strandgötu 6.
Umsóknum skal skila á sama staö, eigi síöar en 3.
marz. nk.
Eldri umsóknír þarf aö endurnýja.
Einangrunargler með tvöfaldri límingu
- eini framleiðandinn á Islandi *
nCJGLERBORG HF
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333
Þessi mynd er af reykvfskum slökkviliftsmönnum við störf sin. Koll-
egar þéirra i Hafnarfiröi eru ekkert of hressir meö ráöningu meiri-
hluta bæjarstjörnar á nýjum slökkviliösstjóra.
starfsreynslu í slökkvilið-
inu í Hafnarfirði Pólitískt
ofstæki
íhaldsins
Þau tiöindi geröust á bæjar-
stjórnarfundi. t Hafnarfiröi fyr-;
irskömmu, aö meirihluti bæjar- i
stjórnar (sjálfstæöismenn,
Framsókn og annar fulltrúi Al-
þýöubandalags) gekk framhjá
Siguröi Þóröarsyni vara-
slökkviliösstjóra I Hafnarfiröi,
þegar ráöiö var i stööu siökkvi-
liösstjóra.
Meirihlutinn kaus Helga
tvarsson slökkviliösmann á
Keflavikurflugvelli, en Alþýöu-
flokksmenn I bæjarstjórn,
Oháöir borgarar, og annar fuU-
trúi Alþýöubandaiags kusu Sig-
urö. Þessi afgreiösla meirihluta
bæjarstjtírnar er stórfuröuleg I
ljósi þess, aö Siguröur bóröar-
son hefur starfaö i slökkviliöi
Hafnarfjaröar um 30 ára skeiö.
Hann hefur veriö varaslökkvi-
liösstjóri i 17 ár og siöustu
misseri hefur hann gegnt störf-
um slökkviliösstjóra I veikinda-
forföllum Ólafs Arnlaugssonar.
Engar skýringar hafa fengist
á þessari furöulegu afstööu
sjálfstæöismanna og fylgifiska
þeirra. Menn spyrja sem svo,
hvort starfsreynsla og hollusta
viö bæinn sé einskis metin, i tii-
vikum sem þessum og hvort
meirihlutinn hafi veriö aö þakka
Siguröi farsæl störf fyrir bæjar-
félagiö á þennan hátt.
Hvers vegna er
tvöföld líming
GLER
LÐFTRUM
MILLIBIL
★butyuJm
RAKAEYÐMGAREFNI
ÁLUSTl
SAMSETNINGARLÍM
1)
Állisti - breidd hans ræöur loftrúmi á
milli glerja og er hann fylltur með raka-
eyðingarefni.
2)
Butyllimi er sprautað á hliðar áilistans.
Butyllímið er nýjung sem einungis er í
einangrunargleri með tvöfaldri límingu.
Butyl er 100% rakaþétt og heldur eigin
formi - hvað sem á dynur!
3)
Rúðan er samsett. Butylið heldur
glerinu frá állistunum og dregur þannig
úr kuldaleiðni.
4)
Yfirlíming, Thiocol.gefur glerinu í senn
teygjanleika og viðloðun, sem heldur
rúðunum saman.
Við hvetjum þig til þess að kynna þér í hverju yfirburðir tvöfaldrar límingar
eru fólgnir. Þeir leggja grunninn að vandaðra og endingarbetra einangrunargleri,
sem sparar þér vinnu og viðhaldskostnað er á líður - tvöföld Kming er betri
Ofstæki
Visir menn telja aö þaö sem
ráöiö hafi afstööu sjálfstæöis-
manna sé þaö eitt, aö Siguröur
sé ekki flokksbundiö ihald og
þess vegna sé hann ekki hæfur
til aö gegna slökkviliösstjóra-
starfinu. Pólitiskt ofstæki kall-
ast þessi afstaöa ihaldsins á is-
lensku máli.
Hér á eftir skal gangur þessa
máls rakin i stuttu máli: Um-
saácjendur um stööu slökkviliös-
stjóra voru 12 talsins. Mánudag-
inn 1. febrúar kom brunamála-
nefnd Hafnarfjaröarbæjar til
fundar og þar var tekinn fyrir
ráöning slökk viliösstjóra.
Meirihluti nefndarinnar (Pétur
Auöunsson, Sigþór Sigurösson
og Sverrir Albertsson) mælti
meö Helga Ivarssyni Slétta-
hrauni til stööunnar.
Böövar Sigurösson, fulltrúi
Óháöra borgara óskaöi þá bók-
aö eftirfarandi: „Einn umsækj-
anda, Siguröur Þóröarson, hefir
starfaö viö slökkviliö bæjarins
um 30 ára skeiö, þar af vara-
slökkviliösstjórí frá 1965, og
gegnt störfum slökkviliösstjóra
iveikindaforföilum hátt á annaö
ár. Meö hliösjón af áöurgreindu
og þar sem ég tel Sigurö jafn-
framt vera vel hæfan til aö
gegna stööu slökkviliösstjtíra,
tel ég eölilegast aö mæla meö
ráöningu hans I starfiö. ”
Yfirtýsing
Jóns Bergssonar
Jón Bergsson, sem er fulltrUi
Alþýöuflokksins I brunamála-
nefndinni lýsti á fundinum
munnlegum stuöningi viö Sig-
urö. Hann sendi siöan bæjar-
stjóm Hafnarfjaröar bréf, til aö
fullljós yröi afstaöa hans i þessu
máli. Bréfiö fer hér á eftir:
Þar sem ég hef oröiö þess var
aö ýmsir mistúlka afstööu mina
i minnihluta brunamálanefndar
til veitingar starfs slökkviliös-
stjóra og þar sem ég verö er-
lendis þegar ráöning þessi
kemur til afgreiöslu á bæjar-
stjórnarfundi 9. febrúar 1982
lýsi ég yfir fullum stuöningi viö
ráöningu Siguröar Þóröarsonar
i þaö starf.
Tel ég hann mjög vel hæfan til
starfsins þar sem hann hefur
gegnt þvi I forföllum Ólafs Arn-
laugssonar, núfháttá annaöár,
auk þess á hann aö baki mikla
og góöa starfsreynslu i Slökkvi-
höinu i yfir þrjá áratugi og er
öllum aöstæöum i umdæmi
slökkviliösins, gjör kunnugur.
Þetta biö ég aö veröi fært til
bókunar i fundargerö bæjar-
stjórnartil aö taka aföll tvimæli
um afstööu mina i þessu máli.
Jón Bergsson
Hörðwr og Grétar
með bókun
Þegar siöan gengiö haföi ver-
iö til atkvæöa i bæjarstjórninni
um þetta mál og þau úrslitlágu
fyrir aö sjálfstæöismenn Fram-
sókn og Alþýöubandaiag, haföi
tekiö afstööu gegn Siguröi,
færöu fulltrúar Alþýöuflokksins,
Höröur Zóphaniasson og Grétar
Þorleifsson eftirfarandi til bók-
unar: Viö lýsum furöu okkar á
ráöningu meirihluta bæjar-
stjórnar Istarf slökkviliösstjóra
og teljum aö meö henni hafi
freklega veriö gengiö framhjá
Siguröi Þóröarsyni.
Meö þvi hefur veriö vegiö
ómaklega aö starfsheiöri hans,
þar sem hann á aö baki meira
en 30 ára starf i Slökkviliöi
Hafnarfjaröar og þar af langan
tima sem varaslökkviliösstjóri
og slökkviliösstjóri i veikinda-
forföllum ólafs Arnlaugssonar
fyrrverandi slökkviliösstjóra.
Viö lýsum yfirfyllsta trausti á
Siguröi og störfum hans i
Slökkviliöi Hafnarfjaröar og
þökkum honum góö og gifturík
störf i þágu bæjarfélagsins á
liönum árum.
Jafnframt áteljum viö harö-
lega aö fram hjá honum skuli nú
gengiö viö ráöningu i starf
slökkviliösstjóra með tilliti til
þesssem hér er aö framan sagt.
Höröur Zdphanfasson
Grétar Þorleifsson
Af verkunum skulu
þeir dæmdir
1 framhaldi af þessu má geta
þessaö slökkviliösmenn I Hafn-
arfirði munu vera mjög undr-
andi á afstööu meirihluta bæj-
arstjórnar i þessu máli.
I stuttu máli sagt, þá er af-
staöa meirihluta bæjarstjórnar
til stórskammar. Pólitiska of-
stækiö blindar greinilega dtím-
greind fulltrúa Sjálfstæöis-
flokksins f þessu máli eins og
mörgum öörum aö undanförnu,
sbr. afstaöa þeirra til Bæjarút-
gerðarinnar.
Þessi afstaöa meirihlutans —
sjálfstæöismanna, Alþýöu-
bandalags og Framsóknar —
veröur fólki i'fersku minni, þeg-
arkosiö veröur i vor. Af verkun-
um veröa þeir i'haldsmenn
dæmdir i'vor, þótt þeir hafi ekki
látiöþau sannindi gilda um Sig-
urö Þóröarson.
Hafnarfjörður
— lóðaumsóknir