Alþýðublaðið - 18.02.1982, Síða 6

Alþýðublaðið - 18.02.1982, Síða 6
6 Fimmtudagur 18. febrúar 1982 Verkamannafélagið Hlíf 75 ára Þessi andlit kannast allir Hafnfiröingar viö. Þau létu sig auövitaö ekki vanta á þessum timamótum Hlifar. Kjartan Jóhannsson formaöur Alþýöuftokksins flytur Hlif afmæiiskveöjur frá Al- þýöuflokknum. Kjartan Jóhannsson formaöur Hafnarfiröi, formanni Hlil'ar Alþýöuflokksins flutti verka- Hallgrimi Péturssyni málverkið. mannafélaginu m.a. kveöjur Auk þessa, fiutti Hermann Alþýðuflokksins og afhenti Hlif Guömundsson ávarp, en hann var blómvönd i tilefni dagsins. formaöur Hlifar um áratuga- Þá flutti Hallgrimur Pétursson skeið. Markús B. Þorgeirsson núverandi formaðu Hlifar ávarp hönnuöur flutti félaginu einnig og rakti sögu félagsins. As- góöar kveöjur og góöa gjöf. mundur Stefánsson formaöur Starfsmannafélag Hafnarfjarðar Alþýðusambands tslands flutti færði Hlif fánastöng i tilefni þess- kveöjur ASt og færöi Hlif vegg- ara timamóta. skjöld. Þá gáfu verkalýðsfélögin i Afmælishátiðin fór hiö besta HafnarfiröiHlifmálverkeftirJón fram og var aöstandendum Gunnarsson og afhenti Guðriöur hennar til sóma. Eliasdóttir formaöur verka- Meöfylgjandi mynd er úr kvennafélagsins Framtiöar i afmælishófinu. Mikill fjöldi heiöraöi Hlif meö nærveru sinni. Verkamannafélagiö Hlif i Hafnarfiröi hélt upp á 75 ára afmæli sitt s.l. laugardag, 13. febrúar. Mikill fjöldi gesta mætti til afmælishátföarinnar. sem haldin var i veitingahúsinu Snekkjunni. Fjölmörg ávörp voru flutt og félaginu báaust gjafir og árnaöar- óskir viða aö. Hluti gesta i afmælishófinu Hallgrimur Pétursson núverandi formaöur Hlifar og Nokkrir gestanna ræöa verkalýösmálin Hermann Guömundsson fyrrum formaöur félagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.