Alþýðublaðið - 18.02.1982, Page 8

Alþýðublaðið - 18.02.1982, Page 8
8 Fimmtudagur 18. febrúar 1982 Kaupfélag Hafnarfjarðar fagnar 100 ára afmæli samvinnuhreyfingarinnar: Aldraðir fá tíundu hverja krónu Kaupfélag Hafnfiröinga fagnar aldarafmæli samvinnu- hreyfingarinnar, sem veröur 20. febrúar næstkomandi. A þessum timamótum minnir félagiö á 100 ára starf samvinnu- hreyfingarinnar til sjávar og sveita Iandi og þjóö til hagsældar og farsældar. Kaupfélag Hafnfiröinga hefur ákveöiö aö gera sitt hvaö til aö minna á þetta afmæli samvinnu- starfs i landinu og vill iáta félags- menn sina og viöskiptavini njóta góös af þessu tilefni. 1 tilefni aldarafmælisins hefur Kaupféiag Hafnfiröinga boöiö viöskiptavinum vefnaöarvöru- deildar félagsins á Strandgötu 28, Hafnarfiröi, 20% afslátt á öllum vörum sem þar eru seldar frá og meö 28. janúar siöastliönum og til föstudagsins 19. þ.m. Margir hafa þegar notaö sér þetta kostaboö félagsins, þvi aö menn munar um þaö i dýrtiöinni aö geta sparaö sér 1/5 hluta verö- mætis vörunnar sem þeir eru aö kaupa. Kaupfélag Hafnfíröinga heldur sérstaklega upp á þetta merkisaf- mæli samvinnuhreyfingarinnar i verslun sinni á Miövangi 21 næst- komandi föstudag 19. febrúar. Þá veröur boöiö þar upp á margskonar vörukynningu frá klukkan 16 og munu gestir og gangandi sem þá leggja leiö sina um markaö kaupfélagsins njóta góös af henni. Klukkan 17 mun kór Oldutúns- skðla koma i heimsókn og syngja þar nokkur lög fyrir viöstadda. Lúörasveit Hafnarfjaröar veröur einnig mætt til leiks á Miö- vangi 41 klukkan 17.30 og mun ieika þar létta og skemmtilega tónlist i hálfa klukkustund. Þá mun llka þeim sem búsettir eru á félagssvæöi Kaupfélags Hafnfiröinga, þ.e. I Hafnarfiröi og Garöabæ, gefast gott tækifæri og tilefni til þess að gerast félags- menn Kaupfélags Hafnfiröinga, ef þeir eru það ekki þegar, meö þvi aö fylla út inntökubeiöni i félagiö og greiöa tilsett inntöku- gjald. Veröur sérstakur maöur i versluninni til að annast þessa þjónustu og veita frekari upp- lýsingar ef óskaö er. Þarna gefst fólki kjöriö tækifæri til þess aö slást 1 hóp samvinnumanna á 100 ára afmæli samvinnuhreyfingar- innar meö þvi aö gerast félagar i Kaupfélagi Hafnfiröinga. Jafn- framt öölast þaö full félagsrétt- indi, — réttindi til þess aö hafa á- hrif á og móta starfsemi kaup- félagsins I framtiöinni. Stjórn Kaupfélags Hafnfirö- inga, ásamt kaupfélagsstjóra, veröur stödd á Miövangi 41 frá klukkan 17 til 19 og er reiöubúin aö svara spurningum og veita upplýsingar um félagiö og starf- semi þess þeim er þess óska. Þá verður einnig fjölbreytt vörukynning i verslun kaup- féiagsins á Garöaflöt 16 til 18 á föstudaginn. Hefsthún kiukkan 14 og stendur yfír til klukkan 19, þegar verslunin lokar. Kaupfélag Hafnfiröinga er minnugt á þaö hlutverk kaup- félaga aö leitast viö aö bæta á sem fjölbreyttastan hátt lifskjör fólksins á félagssvæöi sinu og stuöla aö betra og fegurra mann- lifi þar. Þess vegna hefur Kaupfélag Hafnfiröinga ákveöiö aö láta 10% af allri sölu I verslunum kaup- félagsins föstudaginn 19. febrúar næstkomandi renna til styrktar málefnum aldraðra á félagssvæð- inu. Þaö þýöir aö tlu krónur af hverj um hundrað sem koma i kassana i öllum verslunum og verslunar- deildum Kaupfélags Hafnfiröinga á föstudaginn renna til styrktar félagsstarfi fyrir aldraöa I Hafn- firöi og i Garöabæ. Þaö þýöir, aö hver sá sem á föstudaginn verslar i verslunum Kaupféiags Hafnfiröinga á Starndgötu 28, — á Miðvangi 41 og á Garöaflöt 16, styrkir starf aldraöra um 10 krónur fyrir hverjar 100 krónur sem hann kaupir fyrir. Meö þvl gerir hann tvennt I einu: Nýtur góöra viö- skiptakjara og þjónustu og styrk- ir um leiö gott málefni. Og þaö fer vel á þvi á þessu ári, sem sérstaklega er tileinkaö öldr- uöum. (Fréttatilkynning frá Kaup- félagi Hafnfiröinga) Viðtal við Hrafnkel Ásgeirsson, fulltrúa Alþýðuflokksins í útgerðarráði um málefni Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar: Alþýðublaö Hafnarfjaröar kom aö máli við Hrafnkel As- geirsson, fulltrúa Alþýöuflokks- ins i útgerðarráöi Bæjarútgerð- ar Hafnarfjaröar og ræddi viö hann um málefni útgeröarinn- ar. Hver er staða útgerð- arinnaridag? Það er vægt tekið til oröa, aö rekstursgrundvöilur útgeröar Rétt er I þessu sambandi aö benda á, aö engin fyrirgreiösla frá opinberum aöilum fékkst viö kaupin á April og enn i' dag eng- in út á nýbyggingu bæjarútgerð- arinnar á Hvaleyrarholti. Framkvæmdir þessar styrkja fyrirtækiö og tryggja atvinnuör- yggi starfsfólksins. Framlag bæjarsjóðs til þess- ara framkvæmda tel ég þvi eðli- legt. ilver er skoöun þin á úrskuröi veltufé bæjarútgeröarinnar um g.kr. 1.757.855.128. A sama tima varfjárfest i'nýjum eignum fyr- ir g.kr. 2.096.226.903. Hagnaöur fyrirtækisins fjármagnaöi mis- muninn g.kr. 338.371.775. Skuidaaukning hjá JUni STA g.kr. 723.459.éjáé er aö mestu leyti tilkomin vegna vélar- skipta i skipinu Skuldaaukning sú nemur g.kr. 434.067.515. Auðvitaö hækka verömætin, sem á bak viö eignirnar standa, Ilrafnkell Asgeirsson þessari ráöagerö og boðaöi til borgarafundar. Eftir fundinn var falliö frá þessari ráöagerö. I tilefni af 75 ára afmæli Hlif- ar minni ég á órofa samstööu verkalýöshreyfingarinnar og bæjarútgeröarinnar frá upp- hafi. Hvaö viltu segja um skrif Morgunblaösins undanfariö um bæjarútgeröina? Þau eru vissulega mjög nei- kvæö og spilla fyrir, Spurningin ersú, hvers vegna Morgunblaö- iö hefur ekki áhuga á afkomu annarra fyrirtækja. Þessi skrif gera stjórnendum fyrirtækisins erfiðara fyrir og vekja upp óþarfa ugg hjá vib- skiptaaðilum fyrirtækisins. Eitthvaö aö lokum? Eins og fram hefur komið i bæjarblööunum hefur fram- Framleiðsla BÚH stóraukist ist og reksturinn stenst fyllilega samanburð við önnur fyrirtæki og fiskverkunar hafi veriö mjög bágborinn á stöasta ári, enda höfum viö heyrt rammakvein úr ötlum landshlutum og Byggöa- sjóöur og Framkvæmdastofnun rfkisins hafa meira aö segja lánaö fé til reksturs einstakra fyrirtækja, þótt slikri umsókn frá Bæjarútgerö Hafnarfjaröar hafi verið synjaö. Lánapólitík þessarar stofnunar er auövitað sérstakur kapituli fyrir sig, enda ekki langt um liðiö frá þvi stofnunin neitaöi bæjarútgerö- inni um lán i sambandi viö kaupin á b/v April. Annars er lausaf járstaöa fyr- irtækisins nú mjög erfiö og hef- ur fyrirtækiö lent I erfiöleikum meö aö greiöa knýjandi skuldir, svo sem skuld viö Póstglróstof- una, og hefur af þeim sökum leitað til bæjarsjóös um, aö hann leggi fram kr. 1,5 milj. til greiösiu upp I þá skuld af vænt- anlegu framlagi bæjarsjóös til bæjarútgerðarinnar á árinu 1982. Er eölilegt aö bæjarsjóöur leggi árlega framlag tð bæjar- litgeröarinnar? Viö skulum hafa i huga, hver eigandi bæjarútgeröarinnar er, þ.e. bæjarsjóður. Ekki er óeðti- legt aö gera þær kröfur til fyrir- tækisins, aö þaö sjálft standi undir rekstrinum. Hins vegar er ekki heldur óeölilegt, aö eigandinn leggi fram fjármagn, þegar um eignaaukningu er aö ræöa, a.m.k. þegar iandsstjórnin ákveöur rekstursgrundvöllinn þannig, aö fýrirtækin skila ekki upp i afskriftir. félagsmálaráöuneytisins? Ég hefi kynnt mér úrskurö- inn, sem er mjög itarlegur og hnitmiöaöur. Mln skoöun er sú, aö engin vafi leiki á þvl, aö hann sé lögfræöilega réttur. Ilefur þú séö greinargerö og tillögur þriggja Sjálfstæöis- manna, sem lögö var fram á síðasta bsjarstjórnarfundi? Jú.mál þessi eru auövitaööll i athugun. Hitt get ég sagt strax, aö ég tel ekki, aö greinargeröin sé öll fræöimennska. Til dæmis vil ég benda á, aö i greinargeröinni segir, þegar rætt er um veröbreytingar- færslur: ,,Hér er þvi einvörö- ungu um bókhaldstölu aö ræöa, sem engin verömæti standa aö baki, en dregur á pappirunum úr taprekstri þeirra fyrirtækja, sem skulda mikiö.” Veröbreytingarfærsla i bók- haldi byggist á núgildandi skattalögum, en frumvarp fyrir þeim lögum er „skilgetiö af- kvæmi” Matthlasar A. Mathie- sen, er hann var fjármálaráð- herra. A móti veröbreytingarfærslu koma nýjar gjaldfærslur, sem vega upp I tekjufærslurnar, svo sem full gjaldfærsla gengis- munar, sem áöur var afskrifað- uráSárum.hækkaöar afskriftir o.fl. 1 þessari sömu greinargerö er rættum skuldaaukningu á árun- um 1960 og 1981. Ekkert er minnst á þaö, aö megniö af skuldum fyrirtækisins breytast meö gengisbreytingum og breytingum á visitölu. A árinu 1980 jukust skuldir og um leiö og veröbNgan hækkar skuldirnar. Engin sanngirni er þvi aö taka aöeins fyrir skuldirnar en ekki eignirnar. Þaö er eins meö fyrirtæki og einstakling, sem stendur I hús- byggingum og tekur lán vegna framkvæmda. Verötryggö lán sem hann tekur hxkka vegna verðbólgu, en húsiö, sem hann er ab byggja, hækkar um leiö. Ekki er hægt aö segja ab hann sé aö tapa á sama tlma. Varöandi bráöabirgöauppgjör 1981 er þess aö geta, aö eigna- breytingareikningur hefur enn ekki veriö saminn, en hins veg- ar er mér kunnugt um, aö fjár- festingar BOH á árinu 1981 námu um nýkr. 8 mðj. Þá er þess ab geta, aö I þeim bráöa- birgöareikningum vantar enn töluveröar veröbæhir frá 1981 frá útfiutningssamtökunum og geri ég mér vonir um, aö þær muni bæta afkomuna 1981 frá þvi sem bráöabirgöareikning- amir sýna. Hvernig er meö tillögu ihalds- ins um aö hxtta aö haida eftir útsvari og fasteignagjöldum af launum starfsfólks? Þetta er undarleg tillaga, þvi aö um margra ára bil hefur gjöldum starfsfólks veriö skuldajafnaö viö framlag bæj- arsjóös. Þessi háttur var á hafö- ur, áöur en Björn ólafsson tók viö forstjórastörfum hjá BÚH. Hvaö um tillöguna um sér- fræöingana? Auövitað hefur stjórn fyrir- tækisins samráö viö sérfróöa menn varðandi rekstur fyrir- tækisins, m.a. bæjarendurskoö- anda. Rétter vitanlega ab skoöa þetta mál. Hins vegar mega sérfræöi- störfin dtki fara út i öfgar. Ég minni á, aö fyrir 19 árum var Ami ViBijálmsson, próf- essor, fenginn til aö gera úttekt á fyrirtækinu. Þá skilaði hann skýrslu upp á einar 120 sibur. Meöal annars lagöi hann til þá aö b/v Mai yröi seidur. Viö þessa tillögu reis verka- Iýöshreyfingin upp og mótmælti leiösia fyrirtækisins stóraukist og tel ég reksturinn fyllilega standast samanburö viö önnur fyrirtæki. 1 þeirri stöövun, sem varö vegna verkfalts sjómanna, hef- ur fiskiðjuveriö veriö málaö og endurbætt, þannig aö þaö er okkur til sóma. Framkvæmdastjóri fyrirtæk- isinser haröduglegur maöur og hefur unniö fyrirtækinu vel og tel ég, aö viö veröum aö standa fast viö hlib hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.