Alþýðublaðið - 18.02.1982, Side 9

Alþýðublaðið - 18.02.1982, Side 9
9 regla gildir enn til sjós að ef skipstjóri ekki fiskar þá er hann sendur i land með pokann sinn. Þessa reglu þarf einnig að taka upp i landi. Ef rikisforstjóri eöa ráðherra eða forstjóri einka- fyrirtækis standa sig ekki og þurfa að leita eftir utanaðkom- and: forsjá til björgunar vegna mistaka og ábyrgðarleysis i störfum þá á að sækja slika menn til ábyrgðar og láta þá fjúka eöa bjóöa þeim ábyrgðar- minni störf. Orsaka verðbólg- unnar má m.a. leita til þess að Þjóöfélagið er fullt af stjórn- endum sem fyrir löngu hafa reynst gagnslausir og ábyrgöarlausir og kunna nánast ekkert annaö en aö biðja opin- ber stjórnvöld um hjálp og fyrirgreiöslu þegar i nauðirnar rekur. Þeim reynist betur aö efla vinskap viö úthlutunar- stjóra sjóöakerfa og.ráðamenn i rikiskerfinu heldur en aö taka sig á i starfi. Er sami grautur í sömu skál Ég hef bent á þrjár leiöir I efnahagsmálum. Islensk efna- hagsmál fjalla um það hverja af þessum þremur leiöum stjórn- málamenn feta. Núverandi rikisstjórn fetar kauplækkunar- leiðina. Ráðherrar þeirrar stjórnar trúa þvi aö ráöa megi niðurlögum verðbólgunnar með þvi að lækka kaupiö. A sama hátt trúa skoöanasystkin þeirra i nágrannalöndunum að verð- bólgu megi þar halda niöri meö atvinnuleysi. Þessar leiðir eru af sama toga spunnar þ.e. að láta launafólk bera ábyrgðina af spillingu og óstjórn I rekstri þjóöarbúsins. Þriðja leiðin er róttæk endur- reisnarstefna sem miðar hvort- tveggja i senn aö þvi að efla kjör og atvinnuöryggi launa fólks og efla Islenska atvinnuvegi efla sjálfstæði þeirra og arösemi um leiö og þeim veröur gert að sæta eölilegri markaðsábyrgð. Al- þýöuflokkurinn hefur barist fyrir leið þrjú, gegn kerfisflokk- unum og öðru ihaldi sem aldrei hafa fengist til að viðurkenna annað en leiöir eitt og tvö. Um þetta fjöiluðu átökin i rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar á árinu 1979. Um þetta fjölluðu kosningarnar i desember það ár. Og Alþýðuflokkurinn mun ekki láta staðar numið i þeirri baráttu fyrr en gjörbreytt efna- hagsstefna hans hefur skilað árangri. Ævintýrið um Gosa spýtukarl Gosi sjónleikur eftir Brynju Bene- diktsdóttur byggður á sögu Collodis Tónlist: Siguröur Rúnar Jóns- son Söngtextar: Þórarinn Eldjárn Dansar: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Birgir Engilberts Leikstjórn: Brynja Benedikts- dóttir Nú hefur leiksýning Brynju Bendiktsdóttur um hann Gosa gengið fyrir fullu húsi i rúman mánuð i Þjóöleikhúsinu. Er það auðvitað bezta sönnunin fyrir þvi, að hér er á ferðinni góð sýn- ing, sem höfðar til allra aldurs- hópa. Gagnrýnandi Alþýðu- blaösins sá þessa sýningu á sin- um tíma. en vegna ímyndaös annrikis og andstreymis hefur honum ekki gefizt timi til að skrifa um hana fyrr en nú. Biður hann lesendur blaðsins, ef ein- hverjir eru, að fyrirgefa þennan ófyrirgefanlega seinagang. Brynja Benediktsdóttir er frábær leikstjóri, sem hvorki skortir hugmyndaflug né dirfsku. Hinsvegar langar hana lika til að verða leikhöfundur, og er þetta i annað skiptið, sem hún tekur að sér aö semja leikrit fyrir Þjóðleikhúsið. Ekki veröur sagt, að textinn leiftri af anda- gift, en hins vegar er gaman að vera enn á ný kominn inn i töfraveröld gömlu ævintýranna. Hinn sænskættaði sósíal-real- ismi, sem tröllriöið hefur leik- húsum undanfarin ár, hefur vikið til hliðar um stund. Nú gerist hið ómögulega, dýrin fá mál, og álfkonan góða blæs lifi I brúöustrák. Sagan af Gosa hef- ur til skamms tima veriö vinsæl barnasaga, hún er dæmisaga um sigur hins góöa i heiminum. Brúöustrákurinn er vakinn til lifsins og leggúr af stað út i hinn stóra heim. En til þess að veröa alvörustrákur þarf hann að sýna, hvað I honum býr. Hann lendir i ýmsum ævintýrum, og er oft hætt kominn. En Hulda álfkona og Flökku-Jói, verndari Gosa, visa honum veginn, og að hamingju sinni. Einnig var Sig- uröur Sigurjónsson sannfærandi og skemmtilegur sem Flökku-Jói. Margrét Akadóttir fékk þarna loksins tækifæri, en nokkuö háðu hreyfingum álf- konunnar stultur eða klossar, sem festir voru neðan á fætur hennar. Engu aö siöur sannaði hún okkur, aö hún er fyrirtaks- söngkona. Margir fleiri komu við sögu. Þarna kynnumst við heimsþekktum persónum úr leikbókmenntunum, þeim Harlekin, Kólumbiu og Pierrot. Það voru nemendur úr Listdansskóla Þjóöleikhússins, sem dönsuðu hlutverk þeirra undir stjórn Ingibjargar Björnsdóttur. Þar að auki hitt- um við fleira sirkusfólk af öllum geröum og stæröum. Var engu likara en maður væri staddur á farandsýningu á miðri Italiu. Kisa og refur eru tvær skraut- legar persónur, sem koma viö sögu. Atburðarásin er hröð eins og vera ber. hringsviðiö notað til hins ýtrasta og heildarsvipur er glaður og léttur. Enda ekkert lát á sýningum. Fimmtudagur 18. febrúar 1982 Gunnlaugur Stefánsson skrifar um efnahagsmál: Gunnlaugur Stefánsson hafnar kauplækkunarleiðinni og leiö at- vinnuleysis. _____ grannalöndum okkar. Þar er leitast við aö halda veröbóigu niöri með atvinnuleysi. Astandið i Bretlandi og Banda- rikjunum bera þvi gleggstan ' vott. Við sem ung erum að árum og höfum ekki kynnst af eigin raun hörmungum þeim sem at- vinnuleysi fylgja viljum oft ganga útfrá þvi að það sé nokk- uð sem ekki geti gerst á tslandi. Þetta er rangur hugsanaháttur þvi ef ekki verður staöið á hin- um pólitiska verði þá er hætta á aö rikisstjórn sem er launafólki andstæð gripi til atvinnuleysis- aögerða. Þriðja lerðin sem til er i bar- áttunni gegn veröbólgu felst i þvi að efla kjör launþega um leiö og alvöruátak yrði gert til eflingar islenskum atvinnuveg- um. Þetta hefur stundum veriö nefnd gjörbreytt efnahags- stefna, stefna sem ekki horfir til þriggja mánaða i senn heldur byggist á langtlma áætlanagerð á öllum sviðum efnahags- og at- vinnumála. Gera veröur stórá- tak i atvinnumálum þar sem orkulindir landsins yrðu nýttar á skipulagðan hátt sem grundvöllur nýrra atvinnu- greina. Banka- og sjóðakerfi yrði breytt til þess aö efla hag- kvæmni og hagræðingu i at- vinnurekstri er miðaði að arð- bærari framleiðslu i stað þess kerfis er nú rikir er miðar að þvi að viðhalda úreltum og illa reknum fyrirtækjum sem nánast geta ekki annaö en tapaö. Þá reglu I efnahags- og stjórn- málum veröur að taka upp aö menn verði ábyrgir gjörða sinna. Nú gildir það fremur i at- vinnurekstri að vera vinur ráð- herra og bankastjóra en að sýna ábyrgö og festu i rekstri og stjórnun. Stærstu fyrirtæki landsins eins og Sambandið, út- flutningssamtökin, trygginga- samsteypur, flugfélög og mör-g fleiri viröast lifa af rikistryggð- um forréttindum sem heitir ein- okun eða iifa af þjónustu við rikisvaldiö sjálft eða nánast lifa af sérstökum velgjöröum og fyr-irgreiðslum úr hendi sjóða- kerfis og rikisvalds. Tengsl rikisvalds og atvinnulifs veröur að endurskoöa, en i atvinnu- rekstri þarf að koma til eölileg samkeppni þar sem stjórnendur verða ábyrgir gjörða sinna. Sú Bryndis Sebram endingu fær hann allar sinar óskir uppfylltar, eins og vera ber i góöum ævintýrum. Leikmynd Birgis Engilberts undirstrikar hið ævintýralega og er einkar hlýleg og hug- vitsamleg. Einnig á góö lýsing sinn þátt i aö skapa þægilega umgerð um þennan skritna strák og skapara hans. Tónlist Siguröar Rúnars er samin i upptendruöum poppstil, sem er kannski ekki alveg I anda verks- ins, en stendur fyrir sinu samt sem áður, og var greinilegt, að leikarar nutu þess aö spreyta sig á lögum hans. Þá minnist ég sérstaklega upphafslags Huldu, sem Valgeröur Akadóttir söng af miklum krafti og góðri tækni, og svo söngsins hans Loga leik- hússtjóra, en I þvi hlutverki fór Flosi ölafsson á kostum. Aldrei þessu vant komst textinn fullkomlega til skila, enda vel skrifaður. Hver vill missa af orðaleikjum Þórarins Eld- járns? Arni Blandon var aldeilis ótrúlegur spýtukarl. Hver hefði hugaö honum lif i upphafi máls, en þegar skankarnir tóku að hristast, trúöi maður fullkom- iega á hann. Þetta kallar maður aö hafa vald yfir likama sinum. Og hann var spýtustrákur allan leikinn út, fáar hreyfingar, tak- markaður oröaforði. Nafni hans Tryggvason var ljómandi fallegur i hlutverki Láka, vorkunnsamlegur i ein- semd sinni, alltumvefjandi i Þvi er gjarnan haldið fram af þeim sem styðja núverandi rikisstjórn að finna megi orsök verðbólgunnar i þvi að kaup launafólks i landinu sé of hátt. Þvi er jafnvel haldið fram oftast falið i skrúðmælgi og óskiljan- legum fagurgala að til þess að árangri verði náð i baráttunni gegn verðbólgunni þurfi að lækka kaupið. Flestar efna- hagsaðgerðir rikisstjórnarinnar hafa lika miöað að þvi að lækka kaupið og skerða kaupmáttinn. Þær aðgerðir eru helst fólgnar i visitölusvindli, stóraukinni skattheimtu, gengisfellingum og sérstakri stifni gagnvart lág- launahópum sem berjast fyrir lágmarkskjarabótum sér til handa. A hinn bóginn skortir ekki velvilja rikisstjórnarinnar Höfnum þrjár pólitiskar leiðir til. Ein er sú að lækka kaupið. Með kaup- lækkun er mögulegt að sýna fram á tölulega lækkun verð- bólgu. Sú leið þýðir þaö i raun að hinum efnahagslegu byrðum er einvörðungu velt yfir á launa- fólkið og þvi gert að greiða verðbólgureikninginn. Leið tvö er sú að stofna til atvinnuleysis. Eins og leið eitt þá er þessi að- gerð af likum toga spunninn. Launafólki. er ætlað að bera býrðarnar á sama tima sem Keppst yrði við að draga úr eyðslu og spennu i efnahagslif- inu. Með slikum aðgeröum mætti einnig sýna fram á tölu- lega lækkun verðbólgu. Báöar þessar leiðir eru Islendingum kunnar. Núverandi rikisstjórn fylgir leið eitt. Hún trúir þvi að kaupið sé of hátt og sé orsök þegar um það er að ræða að hygla viidarvinum og veita þeim sérstaka opinbera fyrir- greiöslu af ýmsu tagi. Málum er nefnilega þannig komið að rikis- valdið hefur kverkatak á öllum atvinnurekstri I landinu. Það getur nánast enginn hreyft sig i atvinnumálum, án þess að ráð- herrarnir séu spuröir leyfis. Rikistryggð einokun i atvinnu- málum ásamt óheilbrigöri af- skiptasemi af atvinnurekstrin- um er eitt það sem viröist vera meginmarkmið rikisstjórnar- innar. Þrjár leidir Til þess að ráðast gegn efna- hagsvanda þjóbarinnar eru verðbólgunnar. Þvi miðast úr- ræði hennar ab þvi ab lækka kaupiö með visitöiuskerðingu stóraukinni skattheimtu á al- mennar launatekjur auk hækkunar neysluskatta og með gengisfellingum til þess að tryggja að pappirskerfin beri ekki skertan hlut frá boröi. Seinni leiðin sem nefnd var, er eldri tslendingum að illu kunn. Fyrr á árum þegar ihaldsöflin voru nær einráð um alla stjórn I landinu þá var atvinnuleysi nánast efnahagsleg regla. Með atvinnuleysi gátu Ihaldsöflin haldið kaupinu niðri og um leiö reynt ab draga úr baráttuþreki launafólks. Atvinnuleysisleiöin er I fullu gildi I ýmsum ná- Gosi stenst timans tönn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.