Alþýðublaðið - 18.02.1982, Qupperneq 10
10
Fimmtudagur 18. febrúar 1982
Hafnarfjörður:
Hvernig skipa framsókn, íhald, kommar og óháðir á sína lista?
Klíkubræður í flokkseigendafélög-
um stilla upp sínum mönnum
Alþýðuflokkurinn einn flokka í Hafnarfirði með prófkjör
Alþýöuflokkurinn er eini
s j ór n m á la flo k k u r i n n i
Hafnarfiröi, sem efnir til opins
prófkjörs, þegar framboöslisti
fyrir bæjarstjórnarkosningarn-
ar er ákveöinn. Eins og
kunnugt er voru þaö 850 stuön-
ingsmenn flokksins sem rööuöu
upp framboöslista Alþýöu-
flokksins í opnu prófkjöri
flokksins.
Alþýöuflokkurinn treysti
stuöningsmönnum sinum og vill
aö þeir veröi virkir i ákvörö-
unum sem þessum. Hinir
flokkarnir þora ekki og vilja
ekki leyfa stuöningsmönnum
sinum, almennum kjósendum
aö koma nálægt skipan á fram-
boöslista. Þar fá reglu- og kliku-
bræöur einungis aö koma nærri.
En Alþýöuflokkurinn trúir á
lýöræöi og valddreifingu og
framkvæmir i samræmi viö þær
skoðanir.
Hatrammar deilur hjá
ihaldi
Sjálfstæöisflokkurinn hefur
nú skipaö uppstillingarnefnd,
sem á aö leggja linur varöandi
skipan framboöslista flokksins.
Miklar deilur hafa veriö innan
Sjálfstæöisflokksins siöustu vik-
urnar vegna þessa máls. Al-
mennir flokksmenn vildu óhikaö
aö efnt yrði til opins prófkjörs
eins og tiökast hefur hjá Sjálf-
stæöisflokknum I Hafnarfiröi
siöustu árin. En „klikan” vildi
ekki heyra á slikt minnst. Hún
vill fá aö ráöa þvi hverjir fá sæti
á listanum og hverjir ekki. Og
ástaéöan fyrir yfirgangi og ein-
ræöi klikubræöranna, Arna
Grétars Finnssonar og Einars
Mathiesen i þessu máli, er sú
ein, að meö þvi ætla þeir aö
tryggja það, aö Stefán Jónsson
forseti bæjarstjórnar, sem verið
hefur bæjarfulitrúi Sjálfstæðis-
flokksins rúmlega fjóra áratugi,
fái ekki sæti á listanum. Arni
Grétar og félagar óttast að
Stefán Jónsson fái mikiö fylgi i
opnu prófkjöri meöal stuönings-
manna Sjálfstæðisflokksins i
Hafnarfirði. Þeir eru og hræddir
um eigin stööu i sliku prófkjöri.
Þess vegna böröu þeir þaö i
gegn á fundi fulltrúaráðs flokks-
ins fyrir skömmu, aö kjörinn
yröi uppstillingarnefnd sem
legði fram tillögur aö framboös-
lista. Og nú ætla þeir i „klfk-
unni” að losa sig viö Stefán hvaö
sem það kostar. Hefur heyrst aö
Arni Grétar muni haröneita þvi
aö taka sæti á lista ihandsins, ef
Stefán Jónsson fái þar sæti.
Þetta er nú einingin hjá ihald-
inu I Hafnarfiröi. Þaö er ekki
nóg aö Gunnar og Geir bitist i
henni Reykjavik, heldur berast
þeir á banaspjótum Arna
Grétars og Stefáns i Hafnar-
firöi. Ekki er taliö óliklegt aö
Stefán Jónsson hyggi jafnvel á
sérframboö, ef Arna Grétari
tekst að bola honum af listanum
af þessu sinni.
óánægja hjá Alþýðu-
bandalagi
Ekki er ástandið mikiö beysn-
ara hjá Alþýðubandalaginu i
Hafnarfirði. Þar var haldið svo-
kallaö forval meðal flokksbund-
inna Alþýöubandalagsmanna I
Firðinum um skipan framboðs-
listans. Engar tölur hafa Al-
þýðubandaiagsmenn viljað gefa
upp um þátttöku I þessu forvali,
en samkvæmt öruggum
heimildum tóku innan viö 50
flokksfélagar þátt i forvalinu.
Engar atkvæöatölur hafa veriö
gefnar upp, og þaö eitt tilkynnt
aö forvali loknu, aö Rannveig og
Þorbjörg Samúelsdóttir hefðu
veriö efstar.
Þaö er vitaö aö mikil og al-
menn óánægja er i herbúöum
Alþýöubandalagsmanna meö
þessa niöurstööu. Heyrst hefur
að mjótt hafi verið á munum i
baráttunni um efstu sætin og
Gunnlaugur R. Jónsson og
Hallgrimur Hróömarsson, sem
munu hafa hlotiö 3. og 4. sætiö,
hafi verið nálægt þvi að velta
þeim stöllum, Rannveigu og
Þorbjörgu af stalli i forvalinu.
Er litill hugur i Alþýðubanda-
lagsmönnum þessa dagana og
ganga þeir álútir um götur
bæjarins, ekki sist eftir ráöslag
þeirra i bækarstjórn Hafnar-
fjarðar fyrir skömmu, þegar
annar fulltrúi þeirra sá um að
Sigurði Þórðarsyni var hafnað i
slökkviliösstjórastööu hjá
slökkviliðinu i Hafnarfiröi. Er
það álit flestra, ekki siöur Al-
þýöubandalagsmanna sjáifra,
að bandalagiö missi annan af
tveimur bæjarfulltrúum sinum i
kosningunum I vor og megi
raunar þakka fyrir að halda ein-
um inni.
Ekkert lifsmark með
Framsókn
Þaö er litiö sem ekkert lifs-
markiö með Framsóknar-
flokknum i Hafnarfiröi um
þessar mundir, eins og raunar
veriö hefur siöustu ár. Taliö er
liklegt aö Markús A. Einarsson
fái aö halda 1. sætinu á
listanum, þótt litil ánægja sé
meö störf hans á yfirstandandi
kjörtimabili. Finnst fram-
sóknarmönnum Markús hafa
sýnt litil tilþrif i bæjarstjórninni
og þar sem hann hafi haft til-
burði i þá átt aö taka afstööu, þá
hafi hann alloft hangiö i frakka-
lafinu á ihaldinu.
Ekki er talið liklegt aö Fram-
sókn hirði einu sinni um, að efna
til forvals með þátttöku flokks-
bundinna. Þeir óttast að þátt-
taka I sliku forvali veröi i raun
og sannleika hlægilega litil. Má
þvi fullvist telja að innan
skamms veröi haldinn fimm til
sex manna klikufundur heima
hjá Markúsi og menn reyni að
finna 22 Framsóknarmenn I
bænum, sem vilja taka sæti á
framboðslistanum.
Háskólatónleikar í
Norræna húsinu
A 10. háskólatónleikum
vetrarins veröur fluttur Oktett
Louis Spohr (1784- 1859) fyrir
fiðlu, tvær lágfiðlur, knéfiölu,
bassa, tvö horn og klarinettu.
Spohr var vinsæll og virtur á
sinni tiö, bæöi sem tónskáld og
hljómsveitarstjórnandi, og
framan af ævi samdi hann
verk sem að mörgu leyti eru
sambærileg verkum Schu-
berts i innblásnum lagiinum
og úrvinnslu.
Oktettinn (óp. 32) er frá
þessu timabili, en siðar á æv-
inni gerðist Spohr hefðartón-
skáid og festist i farinu og féll
loks i gleymsku um tima.
Hljóðfærasetning Oktetts
Spohrs er óvenjuleg, en hon-
um þykir takast mjög vel i
verkinu, enda á það almennt
viö um kammerverk fyrir
blásturshljóðfæri og strengi,
að þegar þau takast vel, eru
þau meðal beztu verka hvers
tónskálds. Nægir þar að
minna á Oktett Schuberts og
klarinettukvintetta Mozarts
og Brahms, auk þessa Oktetts
Louis Spohrs.
Tónleikarnir verða að vanda
i Norræna húsinu og hefjast kl.
12.30 á föstudag. Þeir eru öll-
um opnir.
Hafnarfjörður:
FULLTRÚARÁÐSFUN DUR
Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ
Fundur veröur haldinn í
fulltrúaráöi Alþýöuf lokks-
félaganna i Hafnarfiröi næst-
komandi mánudag, 22.
febrúar klukkan 21 I Alþýöu-
húsinu.
A fundinum veröur kjörin
uppstillingamefnd og siöan
fjallaö um bæjarmálin.
í prófkjöri Alþýöuflokksins
var ákveöin röö fjögurra efstu
manna á lista Alþýöuflokksins
fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar, en uppstillingarnefnd
og siöan fundur fulltrúa-
ráösins mun skipa i önnur sæti
á listanum.
Fundurinn hefst eins og
áöur sagöi klukkan 21 næst-
komandi mánudagskvöld.
un •
9*erf ffátekBáömaom v-ið
fesma að TréHWfhólGm i, &eyk-ja-
v-ffe er Mðrmað au^ýs't lawat töl
tau« 9«w»4-vaewH la-awefcförwi* o^Mwte&rra
starfáiteHmna. Umsófcwir sam gretemi aAém,
pwerwkw og fyrr-i störf sendist f-éiagamáta-
róðaneytww fyrír ló. mðrs n.k.
FélagsmálaráAuneytlö/ H. febrúar 19§2.
Hafnfiröingar vöknuöu upp viö
það einn daginn sl. vetur aö þetta
hús var horfið. Þaö haföi lengi
settsvip á bæinn. Upphaflega var
þaö með rcisulegustu og glæsileg-
ustu húsum, cn siðustu árin haföi
þaö mikiö látiö á sjá vegna van-
hirðu. Þaö heföi þó vel mátt gera
þaö upp — ef menn heföu viljaö.
En þaö var ekki gert. Húsiö var
einfaldlega rifiö.
4
til
Þet*a h4s var Hka r eWci «D« tyrir ttmm. Þa* var aMred gtaMdtiús
ei«s og hrtthúsiö, en þaft sómdf sér vef og var góöur fuHtrúi sftie áma.
Þaö heföi vef þiolaö aö v era flutt á nýjan grunti — ei menn heföu vHjaö.
Enþaö var eláti gert.Húsitl vareinfaldlegarifiö.
m - » t ttmJL_M *»
m09flm i mmmm
Fékag.jö Byggöarvernd i
Hofnarfirö'i héit aöálfund 11.
febrúar s.l.
FéSagiö var stofnaöhaustiö 1978
og hefur á stefnuskrá sinni húsa-
og umhverfisvernd. A fyrsta -
starfsári sfnu gekkst féfagiö fyrir
liósmvndasýningunni Breyttur
bær í elsta húsi bæjarins, húsi
Bjarna riddara Sívertsen, jog var
sú sýning upphaf þess aö húsiö
væiH opsáð aimenningi á hý.
A s.L ári gaf félagiö út dreifi-
bréf um húsverndunar-máí, sem
var boriö út í öil hús I Hafnarfiröi.
Binnig gaf félagiö út veggspjald
eftir Sigurö Orn Brynjólfsson
myndlistarmann og fæst þaö i
Bókaverslun Sigfúsar Eymund-
son og i Bókabúö Böövars I
Hafharfiröi.
F ormaöur Byggöaverndunar er
Edda óskarsdóttir og meö henni i
stjórn Jóhann S. Hannesson, Jóna
Guövaröardóttir, Kristján Bersi
Ólafsson og Páll V. Bjarnason.