Tíminn - 05.01.1967, Síða 13
FIMMTUDAGUR 5. janúar 1967
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
KSI tekur ekki upp ein-
ræðisherra-fyrirkomulag
Þriggja manna landsliðsnefnd hefur verið skipuð, og
25 leikmenn verða brátt valdir til landsliðsæfinga
Geir Hallsteinsson, einn sterkasti
leikmaður F'H um þessar mundir.
Alf—Reykjavík. — fslenzk
knattspyrna fær ekki sinn
„einræðisherra" um val lands
liðsins á þessu ári, eins og svo
margir héldu eftir síðasta árs
þing Knattspyrnusambands ís
lands, en á því þingi fékk
stjórn KSÍ heimiid ti| að ráða
fyrirkomulagi landsliðs-
vals. Var það almenn skoðun,
að stjórnin myndi grípa tæki
færið og skipa „einræðis-
herra", sem sæi einn um val
landsliðsins. Slíkt fyrirkomu-
lag er viðhaft í flestum ná
grannalöndum okkar og þykir
heppilegt. Enn hefur stjórn
KSÍ skipað þriggja manna
landsliðsnefnd og með því
fækkað um tvo í nefndinni frá
því, sem áður var.
Eflaust verður stjórn RSÍ gagn
rýnd fyrir að stíga ekki til fulls
það skref að láta einn mann sjá
um val landsliðs. Reynsluna af
fimm manna og þriggja manna
landsliðsnefnd höfum við öðlazt,
Alf—Reykjavík. — Tvisvar
sinnum hafa FH-ingar á s. I.
hálfum mánuði sent skeyti til
mótherja sinna í Evrópubikar
keppninni í handknattleik,
Honved I í Búdapest, en Ung-
verjar eru þöglir eins og gröf
in og hafa hvorugu svarað. Er
þetta mjög bagalegt fyrir
FH, þar sem ekki má dragast
mikið lengur að semja um
leikdaga í Reykiavík.
„Við erum mjög undrandi yfir
því að hafa ekkert heyrt frá Ung-
verjunum", sagði Birgir Björns-
son, fyrirliði og þjálfari FH, þeg-!
ar við ræddum við hann i gær.!
Og Birgir bætti við: „Við höfum j
ekki séð okkur annað fært en
kvarta yfir þessari framkomu Ung;
verjanna við þýzka handknatt-|
leikssambandið, sem sér um mót- j
ið. Höfum við beðið þýzka sam-j
bandið að hnippa í Ungv^rjana." j
— Farið þið fram á það við j
Ungverjana, að báðir leikirnirj
verði leiknir hér heima?
— í skeytunum, sem við send-
um út, töluðum við aðeins um
möguleika á aukaleik í Reykja-
vík, en ekki, að báðir leikirnir í
keppninni fari fram í Reykjavík.
Það er lífsnauðsyn fyrir okkur að
fá einn aukaleik, því innkoma á
einn leik mun hvergi hrökkva til
að greiða hinn mikla ferðakostn-
að til Budapest.
— Eruð þið ekki farnir að und-
-irbúa ferðina til Budapest, þótt
þið hafið ekki heyrt frá Ungverj-
unum enn þá?
— Jú. Um þessar mundir erum
við að kanna ódýrustu ferðir til
Ungverjalands, en jafnvel ódýr-
ustu ferðir eru dýrar, þegar um
svo langa leið er að ræða, sagði
Birgir Björnsson að lokum.
én ekki er enn.reynt, hvernig ein-
ræðishefra-fyrirkomulagið muni
takast, Segja má þó, að skárra sé
að búa við þriggja manna lands-
iiðsnefnd en fimm manna.
25 leikmenn valdir til lands-
liðsæfinga.
Fyrsta verkefni hinnar nýskip-
úðu landsliðsnefndar er að velja
25 leifcmenn tií iandsliðsæfinga.
Stjórn RSÍ hefur ákveðið í sam-
ráði við hinn nýja landsliðsþjálf-
ara, Reyni Karlsson, að eglulegar
landsliðsæfingar verði haldnar í
vetur. Eiga æfingarnar að hefj-
ast innan tíðar, en ekki er ákveð-
ið, hvort þær verða einu sinni eða
tvisvar í viku. Verður . þetta í
fyrsta skipti, sem landsliðsæfingar
í knattspyrpu fara fram að vetri
til, og fýrsta tifraunin til að und-
irbúa ísl. landslið í knattspyrnu
rækilega undir keppni.
Hvað segja félögin?
• Hætt er. við, að landsliðsæfing-
; ar einu sirinktij ' tvisvgr í yjku
[ trufli æfingatímá félagahna. Þarf
J því áð hafa, fullt sarhráðtvið félög*.
in um landsliðsæfingarnar.
Leikmennirnir 25, sem valdir
verða á næstunni, verða eingöngu
„ ,. , frá Reykjavíkurfélögunum, Kefla-
Vonandi, heyra FH-ingar fljot- Ungverjar ef til vill að íhuga að vík og cf til vill frá Akranesi.
I Trúlegt er, að þeir leikmenn á
Ungverjar þöglir eins og gröfin
Akureyri, sem koma til með að
.vera í landsliði, fái sent sérstakt
æfingaprógramm til að fara effir,
því útilokað er, að .þeir ferðist
vikulega til Reykjavíkur til að
stunda landsliðsæfingar.
og svara
FH kvartar til þýzka handknattleikssambandsins
lega frá Ungverjunum, eða eru gefa leikinn?
St. Mirren
'í falihættu
St. Mirren, hið gamla fé-
lag Þórólfs Beck, er í fall-
hættu í 1. deildinni skozku.
Hefur St. Mirren aðeins
hlotið 7 stig úr leikjum
og er í næsfcneðsta sæti. Ayr
er fyrir neðan með 5 stig.
Eins og kunnugt er, falla tvö
neðstu liðin. Keppnin á Skot
landi er aðeins hálfnuð, en
sýnt þykir, að þessi työ lið
falli. Þriðja neðsta iiðið,
Stirling A. er með 11 stig.
Celtic hefur forustu í
keppninni, hefur hlotið 29
stig, hefur aðeins tapað ein-
um leik — fyrir Dundee
Utd. — Aberdeen er í 2.
sæti og Rangers í þriðja
sæti.
A8 hverju eru mennirnir að leita? Jú, linsum, sem einn leikmanna í bandaríska körfuknattleiksliðinu í háskólanum í Houston hefur misst á gólfið.
ÞaS gerist nú sífellt algengara, aS íþróttamenn, sem sjá illa og þurfa a3 nota gleraugu, noti svokallaðar linsur, þegar þeir taka þátt í íþrótta-
keppni. En stundum vilja óhöpp tll, og það getur tekið langan tíma að finna linsur, sem týnast á íþróttavelii.