Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 3
4 FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967 TIMBNN í SPEGLITIMANS Hér er enska söngstjarnan Sandie Shaw á Barajas flug- ★ •Hataður stríðsglæpaniF.ð- ur, þekktur undir nafninu böð ullinn í Amersfoort, hinn 58 ára gamli fyrrverandi SS for- ingi Josef Johann Kotaelle gifti sig nýlega í fangelsi því í Hollandi, sem hann nú dvel ur í. Brúðurin er 46 ára gömul oig hefur 'heimsótt hann ahtaf af -og til síðan honum var stungið inn. Gifting bessi hefu-r vakið mikla mótmæ’a- öldu í Hollandi. Hann er einn af þremur stríðsglæpamönnum sem enn afplána refsingu sína í hollenzku fangelsi. ★ 'Það var aðeins lítil von um að tólf ára gömul ensk stúlka myndi lifa, og hún var sú, að einhver annar maður myndi deyja. Á laugardaginn var henni bjargað, vegna þess að maður nokkur dó j bílslysi. Hann var aðeins eitt af hinum hræðilegu fórnar- dýrum umferðarinnar, en hún þjáðist af nýrnarsjúkdómi. Að eins nýtt nýra gat bjargað henni en hvar átti að fá það? Það var komið með lík striðs hetju úr Kóroustríðinu inn á spítalann í Newcastle. Spítala- læknarnir, sem voru yfir sig spenntir, sem von var, gátu rakið adressu mannsins og fengu leyfi móður hans t;l þess að taka úr honum nýrað. Einn fremsti skurðiæknir Breta M. John Swinney gerði aðgerðina, og nokkrum stund- um síðar var andar- dráttur stúlkunnar orðinn miklu sterkári og líðan hennar sögð góð eftir atvikum. Mr. Fehwick, sá sem gaf nýrað varð fyrir bifreið seint á föstudagskvöld. velli ó Spáni þar sem hún mun syngja fyrir spánska sjónvarp- ið. ★ Cliff Richard hefnr nýlcga eignazt stjúpföður, sem er einu ári yngri en hann sjálfur eða 24 ára. Þannig gæti hin 45 ára gamla eiginkona hans, hæglega verið móðir hans líka. Hann er ekkert allt of hrif inn af tónistarsmekk stjúp- sonar síns og er hrifnari af klassískri músík. Þó lauk hann Aðal stjórnmálamenn Pól- lands voru sýndir á þennan hátt í pólska sjónvarpinu um áramótin. Talið frá hægri eru: miklu lofsorði á myndina Find ers Keeoers, sem nýlega var frumsýnd, en bhe Shadows sömdu lögin í myndinni. ★ Tíu vinsælustu lögin í síð- ustu viku í Bretlandi voru. 1. Green grass of home. Tom Jones. 2. Sunshine Superman, Dono van. 3. Save me, Dave dee, Dozy o. frv. 4. You keep me hanging on. The Supremes. 5. Momington Ride. Seekers. 6. What would I be. Val soonican. 7. Dead end Street. Kinks. 8. If every day was like Ohristmas. Elvis Presley. 9. In the Country. Cliff Rio- hard. 10. Happy Jack. The Who. ★ The British Motor Corpora- tion flutti út 239.700 bifreið- ar á síðasta ári, 20.000 meíra en á árinu á undan. ★ Nokkrir unglingar í Frakk- landi helltu kláðadufti yfir mik ilsmetinb umboðsmann trygg- ingarfyrirtækis, og meðan 'hann hristi sig allan og skók stálu þeir peningaveski hans. ★ Landsmet. Bandaríkja- menn reyktu aðeins 542. miljónir sígarettur á siðasla ári. Þetta er 13.000 m'ljónum meira en árið áður. * Fjórar stúlkur og tveir drengir settu nýlega heimsmet í maraþonprjóni. Þau prjón- uðu samfleytt í 50 klukkustund Forsætisráðherra Póllands Jozef Cyrankiewics, aðalritari pólska kommúnistaflokksins ■MMWMHmMB I Þáttur einn í brezka sjón- varpinu, sem ber nafnið the „World at One,“ hefur kosið Ian Smith forsætisráðherra Rhodesiu mann ársins. Batman og Chi Chi, panda björninn voru hærri í atkvœðagreiðsl- unni, heldur en Johnson for- seti. Hann fékk aðeins eitt atkvæði: Þau fengu tvö. ★ Nýlega var valinn Herra Moskva 1966. Hann heitir Igor Petrukhin, 20 ára gamall tækni fræðingur, og er fyrsti maður- inn, sem titilinn hlýtur. Keppn- inni var að yfirlögðu ráði hald ið leyndri, því að óttazt var, að hún myndi draga til sín of marga unglinga, sem iðka lyft ingar, en þá íþrótt taka Rúss- ar mjög alvarlega. * Ljóshærð, þýzk flugfreyja var sektuð um rúmar tvær milljón ir króna fyrir að smygla rúbín og smarögðum til Þýzkalands frá Nairobi. Hin 37 ára gamla flugfreyja sagði í rétti, að hún væri auralaus, og þvi mun hún sitja inni einhvern tíma fyrir vikið. ★ Frumvarp það um að tekin yrði upp dauðarefsing í Bret- landi fyrir að myrða lögreglu- þjón, var fellt í brezka þinginu með 292 atkv. gegn 170. ★ Uppfinningasamt franskt fyr irtæki hefur ákveðið að hefja framleiðslu og sölu á brons og silfurmerkjum, með mynd af Brigitte Bardot á. Brons merk ið áað kosta ca. 72 krónur, en silfrið ca. 180 krónur. ★ Bílafjöldi Ungverja hefur aukizt um 900% á 10 árum, var tilkynnt í Búdapest á dögunum. Sem stendur er 1 bíll á hvern 91 fbúa, samanborið við 1 á hverja 10 íbúa á Vesturlöndum. ★ Wladislaw Gomulka, og með limur miðstjórnarflokksins, Edward Giérek. 3 Á VÍÐAVANGI ISannleikurinn skýst upp Forystu Sjálfstæðisflokksins svíður augsýnilega sárt undan markvissri gagnrýni Eysteins Jónssonar á stjórnarstefnunni í áramótagreininni hér í blað- inu, og bcr Morgunblaðið þess nú dag hvern augljós merki. En í vörninni fer eins og títt er sárreiðum mönnum, að þeir tala af sér, segja meira en þeir tclja hollt, þegar yfirveg- un ræður, þannig gloppast upp úr þeiim sannlcikur, sem helzt á ekki að hafa hátt um. T.d. segir Morgunblaðið í Stak- steinuin í gær: I „Formaður stærsta stjórnar- andstöðuflokksins, Framsokn- arflokksins, hafði ekki annað fram að færa í áramótahugleið- ingum sínum en endurtelcning- ar á rangfærsluim um fjárlóg- !in, sem fyrir löngu hafa verið hraktar bæði í Alþingi og á öðrum vettvangi, ítrekun á ára- gömlum Sullyrðingum Fram- ij sóknarmanna um að atvinnu- vegirnir fái ekki Iánsfé. Og loks skrifar liann enn um það, að efla eigi sterkan umbóta- flokk, þótt sveitarstjórnarkosn ingarnar s.l. vor hafi endan- lega eyðilagt drauma Fram- sóknarmanna um það, að þeir gætu sameinað vel flesta vinstri menn í landinu i sín- um ^lokki“. Þarna skauzt sannleikurinn upp úr Tuma strák í ofboðinu, og hann sagði óvart frá þvf, hver var helzta huggun ihalds- ins eftir að það hafði tapað sem svarar tíunda hvcrjiun fylgismanni sínum í Kaupstöð- um landsins við bæjarstjórnar- kosningarnar í vor. Þessi hugg un var sú, að kommúnistum hafði tekizt með sýndarleik „stofnunar" Alþýðubandalags i vor að halda og fá fylgi all- margra íhaldsandstæðinga, sem eiga ekki samleið með þeiin | að öðru leyti og dreifa þannig i; kröftum íhaldsandstöðunnar en j styrkja íhaldið að sama skapi. / Óttinn við sameinaða íhaldsandstæðinga í gegnum þetta skín svo sa ótti, sem mestri andvöku veld ur í íhaldsherbúðunum fyrjr hverjar kosningar, óttinn við að íslenzk stjórnmál þokist til þeirrar skipunar, að allir sann ir og frjálslyndir íhaldsandstæð ingar sameinist í einum sterk- um og þjóðlegum umbótaflokki eins og Framsóknarflokkurinn er. Þess vegna fagna þeir ekki aðeins sundrungariðju komm- únista, heldur styðja hana aí öllum mætti og byggja vonir sínar hreinlega á þvi, að komm únistum takist að fylkja með sér nægilega mörgum sonnum íhaldsandstæðingum til þess að hæfileg dreifing liðsins fáist. Framsóknarflokkurinn bendir hins vegar sífellt á, hve brýn nauðsyn það er, að umbóta- sinnaðir íhaldsandstæðingar standi saman í fylkingu, jafn- vel þótt þeir séu ekki fullkom- lega sammála um einhver at- riði. Og af því, að kommúnlst- um tókst slík dreifing of vel á s.l. vori, hlakkar í íhaldinu, og þegar það vill hughreysta sjálft sig sem bezt eftir tapið segir það, að þá hafi samein- j ing íhaldsandstæðinga í Fram- j sóknarflokknum endanlega, mistekizt. Framhald á blis. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.