Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967
TIWINN
11
■sem
Wann
SoldOnl)MJ^eautysa)(
Hever Stlcky • No Uc<
ALL SET inniheldur lanólín
— en hvorki vatn nó lakk.
ALL SET gerir hórið því lif-
andi, silkimjúkt og gljóandi.
Hjónaband
11. nóv. voru gefin saman í hjóna
band af séra Jónasi Gtslasyni i
Danmörku, ungfrú Valdís Bjarna-
dóttir stúdent og Gunnar Ragnars
son stud. polyt. Heimili þeirra er
61 Darmstadt.
Heineser 19.
Deutschland.
hans talar aldrei vig hina kon-
urnar í þorpinu.
— Leiðist þér ekki, að þurfa
að vera kyrr hérna í þessu her-
bergi í meira en mánuð.
— Jú.
— Hvað gerirðu á daginn.
— Ekkert. Ég les. Ég sker út
fólk og báta úr trjábútum.
Það var' heilmikið af útskorn-
um bátum og fólki í kringum
hann, sumt af því var ákaflega
vel gert.
— Ferðu aldrei yfir að glugg-
anum?
— Ég ætti ekki að gera það.
— Svo að fólkið komist ekki að
því, að þú getur gengið?
— Já, svaraði hann hreinskiln
islega.
Siðan spurði hann.
— Ætlið þér að segja mönnun
um frá tryggingarfélaginu frá því?
— Mér kemur þetta ekkert við.
Það varð þögn og Maigret sneri
sér við til að horfa á bakhliðar
húsanna á móti og skólalóðina.
— Þú horfir líklega helzt út um
gluggann í frímínútunum?
— Oft.
Hann gat séð gluggana á húsi
Léonie Birard handan við garð-
ana.
— Síá Léonie r*
urn tím.a?
Sunnudaglnn 18. des, voru gefin
oaman í Hátélgskirkju af Séra Arn
grimi Jónssyni, ungfrú Hrafnhildur
Konráðsdóttir og Halldór Sigurðs-
son. Heimili þeirra er að Miðtúni 76
Reykjavík.
Ljósm. Þórls Laugav. 20D S. 15-600
Orðsending
Minnlngarkon Sjúkrahússsjóðs
Onaðarmannafélagslns é Seifossi
’ást a eftirtölduno stöðum t Reykja
vtr . a skrifstofu Ttmans Bankastræti
kilasölu Guðmundar Bergþóru-
: gótu 8. Verzluninni Perlon Dunhaga
I 18 A Selfossi Bókabúð K.A. Kaup
télagiou Höfn og oósthúsinu t
1 Hveragerði Otibúi K A Verzluninm
' Keykjafoss og oósthúsinu t Þorláks
oöfn hjð Otibúi K. A
Gengisskránmg
Nr. 1—3. janúar 1967.
Sterlingspund 119,90 120,20
Bandar doUar 42.95 43.00
Kanadadollar 39,60 39,71
Danskar krónur 622,20 623.80
Norskar krónur 601,26 602.80
Sænskar krónur 830,45 832,60
Finnsh mörfe 1,335.80 1.338 T.
Fr. franfkar 867,60 869,84
Belg. frankar 85.74 85,96
Svissn. frankar 992,65 995,20
GyUini 1.188.10 1.191,16
fékkn kr 590.40 598 J>
V.-Þýzk mörk 1.080,06 1,082,82 :
t.lrur 4.85 8.J0
Austurr sch. 166,18 166.60 1
Pesetar n.60 71.8'
Beiknlngskrónur -
Vörusfelptalöno t'J0.l‘
Ketknlngspuno —
vöruskiptalönd I20JÍ5 120.56
Það leið skuggi yfir andlit
drengsins, hann hikaði andartak,
en vissi, að hann mundi verða að
segja frá því.
— Hún var vön að gretta sig
framan í mig, jafnvel áður en hún
sá mig í glugganum.
— Gaf hún þér langt nef?
— Já. Eftir slysið var hún vön
að stríða mér með þvi að halda
skeifunni á lofti.
— Hvers vegna?
— Það hlýtur að hafa verið til
að gera mér skiljanlegt, að það
gæti hugsazt, að hún mundi fara
og segja frá öllu
— En hún gerði það ekki?
—• Nei.
Hin fyrrverandi póstkona hafði
hegðað sér eins og hún væri jafn
gömul og drengirnir, sem hún
var vön að formæla. Hún hrópaði,
ógnaði og sendi þeim langt nef.
Hún hafði verið að minna Joseph
á, að hún gæti komið honum í
kröggur, ef henni sýndist.
— Gerði hún big skeikaðan?
— Já. Mamma og pabbi þurftu
á peningum að halda .
— Vissu þau um þetta með
skeifuna?
— Pabbi veit það.
— Sagðirðu honum það?
Hann fann, að það var eitthvað,
ég hafði ekki sagt honum og
lét mig leysa frá skjóðunni.
Var hann reiður við þig?
— Hann sagði, að mér væri bezt
að þegja um það.
— Hvað sýndi Léonie Birard þér
skeifuna oft í gegnum gluggann?
— Eitthvað um tuttugu sinuum.
Hún gerði það í hvert skipti, sem
hún sá mig.
Maigret tróð hægt í pípuna sína,
alveg eins og hann hafði gert um
morguninn þegar hann var að
tala við Jean-Paul, háttalag hans
var eins traustvekjandi og mögu-
legt var. Hann virtist vera að
hlusta annars hugar á ómerkilega
sögu og rólegt fas hans og sak-
leysislegt andlit hefðu getað feng-
ið drenginn til að gleyma að hann
var ekki að tala við einn af skóla
félögum sínum.
— Hvað kom Marcel til að
segja þér frá áðan?
— Að hann mundi verða að
leysa frá skjóðuni, ef hann rrði
yfinheyrður aftur.
— Hvers vegna? Er hann
hræddur?
— Hann er búinn að skrifta.
,Þar að auki held ég að jarðar-
förin hafi gert hann eittlhvað
skrítinn.
— Ætlar hann að segja að
hann hafi séð þig í glugganum áð-
ur en hann fór yfir í hinn enda
skólastofunnar?
— Hvernig gátuð þér vitað það?
Nú sjáið þér! Allt gengur á
afturfótunum í þessu húsi. Ann-
að fólk gerir mjklu verri hluti
og ekkert kemur fyrir það. Það
er alveg öfugt í þessari fjöl-
skyldu.
— Hvað varstu að gera í glugg-
anum?
— Ég var að horfa út.
— Var gamla konan að veifa
framan í þig skeifunni?
— Já.
— Segðu mér nákvæmlega hvað
gerðist.
— Ég get víst ekkd annað, eða
hvað?
— Ekki núna, þegar við erum
komnir svona langt.
— Ég tók riffilinn minn.
— Hvar var hann?
— Þarna í horninu hjá skápn-
uim.
— Var hann hlaðjnn?
— Það varð næstum ógrein-
anleg þögn.
— Já. L. • #i.
— leð löngum eða stuttnm 22
skothylkjum?
— Löngum.
— Geymirðu riffilinn þinn
venjulega í svefn:herberginu?
— Oft.
— Hefurðu nokkuð verið að
skjóta spörva út um gluggann
nýlega?
Hann hikaði aftur, hugsaði eins
hratt og hann gat, eins og hann
mætti alls ekki gera neina vitleysu.
— Nei. Ég held ekki.
— Ætlaðir þú að hræða gömlu
í kouuna?
! — Ég býzt við því. Ég veit
ekki alveg hvað ég ætlaði aS gera.
Hún var að stríða mér. Ég hélt
að hún mundi á endanum segja
tryggingarmönnunum sannleik-
ann, og þá mundi pabbi ekki geta
keypt nýjan vagn.
| — Er það það sem hann ætlar
að gera vjð peningana?
— Já. Hann er viss um, aS ef
1 hann getur keypt nýjan vagn og
lakk.
J því lif-
„ gljáandi.
kristjAnsson h.f.
Ingólfsstixeti 12
Síman 12800 - 14878
PtLAKI/
kpkkcn
P SIGURDSSON S/F
SKÚLAGÖTU 63 Sími 19133
farið lengri ferðir, muni hann
græða penin0a.
— Græðir hann ekkeri núna?
— Suma mánuðina stórtapar
hann, og það er amma sem . . .
— Hjálpar hún ykkur?
— Þegar það er ekkert annað
úrræði. Hún rffst og skammast í
•hvert skipti.
— Hleytir þú af byssunni?
Hann kinkaði kolli og brosti
eins og háflf afsakandi.
— Miðaðir þú henni?
— Eg miðaði á gluggann.
— Með öðrum orðum, þú ætl-
aðir að brjóta rúðuna?
Hann kinkaði aftur kolli, kröft
uglega.
— Verð ég sendur í fangelsi?
— Drengir á þínum aldri eru
ekld sendir í fangelsi.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 6. lanúar
Þretténdinn
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13.30 Við vinnuno i” •" "íð
sem heima
sitjum 15,00
Miðdegisút-
varp 16.00 Síðdegisútvarp 17.00
Préttir. Bamatími i jólalokin:
Anna Snorradóttir stjóm-- i»oo
Tilkynningar 18.55 Dagskrá
kvöldsins og veðurfregnir. 19.00
Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30
Þrettándavaka a. Lestur forn-
rita: Völsunga saga. b. Þióðhætt
ir þjóðsðgur c. „Komdu nO ag
kveðast á“ d. Strandajól 9’-Mi
Guðjónsson bóndl ð Ljótunnar-
ttöðum segir Stefáni Jónssyni --g
öðrum hiustendum frá tiðinni tíð.
s. Kvæðaiög 21.00 Fréttir og
veðurfregnlr. 21.30 Margt er skrít
ð f mannheimi Jónas Jónasson
ttendur fyrir þrettándagamni.
22.20 Jólin dönsuð ÚL 24.00 Dag
ikrárlók.
Laugardagur 7. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp.
14.30 Vtkan
framundan.
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
og ÞorkeU Sigurbjörasson tón-
listarfuHtrúi kynna útvarpsefni,
15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið i vik-
unni. PáU Bergþórsson veðurfræð
Ingur skýrir frá. 15.20 Einn á
Ferð/ GísU J. Ástþórsson flytur
þátt I taU og tónum. 16.00 Veður
fregnir. Þetta vil ég heyra.
Kjartan Guðmundsson tannlækn
ir velur sér hljómplötur 17.00
Fréttír. -Tómstundaþáttur barna
óg ungUnga. Örn Araso- flyt
úr. 1T.30 Úr myndabók náttúr
unar. Ingimar Óskarsson talar
um brjoskfiska. 17.50 Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrímsson kynna nýjar
hljómplötur. 18.20 Veðurfregnir.
18.30 TUkynningar. 18.55 Dag.
skrá kvöldsins og veðurfregnir.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar.
19.30 Frá Uðinni tið Haraldur
Hannesson flytur annan þátt sinn
um spiladósir hér á landi. 20.00
Tvær smásðgur eftir Geir Kristj
ánsson. Höf. flytur. 20.20 „Iberia“
hljómsveitarsvita eftir Albeniz.
20.50 Leikrit: „Þau eru súr, sagðl
refurinn" eftir Guilherme Figu
eiredo. Leikstjóri og þýðandi:
Sveinn Einartton. 22.30 Fréttir
og veðurfregnir. 22.40 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.