Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967
imm
15
LYSI
Framhald af bls. 1.
að ekki hefði önnur skýring
fram komið en sú, að botmloki
hefði verið opinn og ventill
hefði af einhverjum ástæðum
opnast og sjórinn komist þann
ig inn á dælukerfi skipsins.
Dæla skipsins hafi hjálpað til
við að dæla lýsinu í geymana,
og muni hún hafa sogað sjó
inn á kerfið og þannig inn
í geymana.
Kristján sagði, að fram hefði
komið i sjóprófunum, að vent-
iU sá, sem opnaðist, væri allur
fljótandi í 'lýsi, og gæti það
ef til vill hafa átt einhvern
þátt í þvi að hann opnaðist.
Aftur á móti væru til öryggis-
lokur tU þess að fyrirbyggja
slík ólhöpp, en þeim lokum
hefði ekki verið til að dreifa
í sambandi við þennan ventil.
Hector, sem er frá Stavangri,
fór siðla í gær áleiðis til Fá-
skrúðsfjarðar, og var ætlunin
að reyna að aðskijja sjóinn frá
lýsinu á leiðinni þangað.
KINDAKJÖT
Frarahald af bls. 1.
2100 lestir af söltuðum gærum
fyrir um 95 mUlj. kr. þar af flokk-
aðar um 180 lestir og gráar gærur
um 190 lestir. Höfuðmarkaðarnir
eu Vestur-Þýzkaland, Svíþjóð,
Finnland og Pólland.
— Mikill útflutningur hefur ver
ið á söltuðum kálfsskinnum und-
anfarin ár, eða í fyrra als 43 lest-
ir og árið áður 46 lestir. Einnig
af söltuðum kýrhúðum og hross-
húðum, sem fluttar voru út af
1966 alls 125 lestir. Selskinn eru
enn lítt unnin hérlendis og mest
flutt út til Þýzkalands bæði hert
og söltuð. AUs voru seld úr landi
1966 3250 stk. mest vorkópaskinn,
en um 3900 stk. 1965.
— Ullin er í vaxandi mæli seld
til innlendra iðnfyrirtækja, öll
þvegin norðanlands og sunnan og
reyndist 1965 framleiðslan með
mesta móti, um 1 mUlj. kg. óþveg-
ið eða um 19% meiri en árið
áður á vegum Sambandsféilaga. Að
eins um 150 lestir voru fluttar
úr landi í fyrra á móti 240 lestum
árið 1965.
— Æðardúnn er hæstgreiddur
af öllum ísl. afurðum en fyrir
hann fást í dag miUi 2300—2400
kr. pr. kg. af honum flytzt nú
vaxandi magn úr landi, þannig í
fyrra 290 kg. og 266 kg. fyrir
tveim arum.
— Útflutningur hrossa lækkaði
í fyrra úr 165 stk. 1965 í 95 stk.
Vonir standa til, að hægt verði
að auka hann á þessu og kom-
andi árum, þvi að hér getur verið
um talsverðan tekjuauka fyrir
bændur að ræða.
FLUG
Framhald af bls. 16
óreglubundið farþegaflug, leigu-
flug, kennsluflug, einkaflug og
sjúkraflug-
Um Keflavíkurflugvöll fóru 2480
farþegaflugvéíar í millilandaflugi,
og flugtök og lendingar urðu þar
58,019. talsins.
í skýrslu segir, að flugumferðin
hafi að mestu verið óbreytt árið
1966 frá árinu á undan, en mjög
mikil aukning átti sér stað frá
1964 til 1965.
Sími 22140
Ein í hendi ivær á
flugi
(Boeing. Boeingi
\ ^
PROOUCTION
TECHNICOLOR
Ein frægasta gamanmynd síð
ustu ára og fjallar um erfið-
leika manns, sem elskar þrjár
flugfreyjur i einu Myndin er i
mjög fallegum litum
Aðalhlutverkin eru leikin af
snillingunum
Tony Curtis
og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
aldrei að sameinast í einum
sterkum umbótaflokki, ættu að
sýna frjálslyndum mönnum
hver leiðin til sigurs yfir íhald
inu er, og hver óvinafagnaðtjr
er að þeirri dreifingu kraft-
anna, seon nú á sér stað.
Á VÍOAVANGI
Framhald af bls. 3
En hætV er við, að íhaldið
hlakki heldur snemma yfir þvi,
og síðustu atburðir j Alþýðu-
VIETNAM
Framhald af bls. 2.
stjórn fagnhði sérhverri jákvæðrj
yifirlýsingu af hálfu fulltrúa Han-
oi-stjórnarinnar og sagði Banda
níkjamenn vona, að staðfesting
fengist á ummælum Van Bo.
í gær hafði Bandaríkjastjórn
snúið sér til Hanoi-stjórnarinnar
og óskað eftir umsögn um það,
hvernig hún hyggðist breyta, ef
Bandaríkjamenn hættu loftárásum
á N-Vietnam.
Á gamlársdag vísaði Bandaríkja
stjórn hins vegar á bug áskorun
U Thants um að Bandaríkjamenn
hættu loftárásum á N-Vietnam, án
nokkurra skilyrða. Er vitað, að
U Thant telur stöðvun loftárás
anna meginforsendu fyrir samn
ingaviðræðum.
Áðurnefnd áætlun Hanoi-stjórn
ar um Iausn Vietnamdeilunnar er
sú, að sjálfstæði Vietnam
verði viðurkennt, að Bandaríkja
menn hverfi með allt herlið á
brott frá S-Vietnam og að öllum
árásum á N-Vietnam verði hætt.
IÞROTTIR
Framhald af bls. 13.
verið ákveðið að skylda félags-
menn til þess að bera einkenuis-
merki félagsins er þeir sækja úti-
æfingar að viðlögðum brottrekstri
af svæðinu, en banna utanfélags-
mönnum með öllu að vera þar á
æfingum eftiriitslaust með skot-
vopn.
Á fundinum kom i Ijós vaxandi
óánægja yfir því hversu dregist
hefur að losa geymsludót. Hita-
veitu Reykjavíkur úr húsnæði því
sem Skotfélaginu er fyrirhugað að
halda innanhússæfingar i framtíð
inni, þ. e. í kjallara undir áhorf-
endastúkunni á Laugardalsvellin-
bandalaginu benda eindregið, um. Þar er fyrirhugaður staður
til þess, að augu manna opn- j fyrir íþróttafélög Reykjavíkur til
ist fyrir því, hvaða gagn er í hlaup- 'og stökkæfinga innanhúss
íhaldsandstöðunni þar. Og og þar fengi Skotfélagið óska
þessi sannleikskorn, sem skut- j draum ' sinn um 50 metra skot-
ust óvart upp úr Morgunblað- braut sem hægt væri að æfa inn-
inu um von þess um það, að, anhúss. En meðan svo er eigí er
íhaldsandstæðingum takist | vonlaust fyrir félagsmenn að bera
Sími 11384
-Jíl
llVY M
mmL
mwcÆ
Heimsfræg. ný amerfsk stór
m.vnd i litum og CinemaScope
Islenzkur texti
Sýntí kl f> op 9
SúnA 114 78
Molly Brown
— hin óbugandi
(The Unsikable Molly Brown)
Bandansk gamanmynd i litum
og Panavision gerð eftii hin
um vinsæla samnefnda söng-
leik
Debbie Reynolds.
Harve Presnell
Islenzkur texti
Sýnd kl o og 9
Tónabíó
',- , Sími 31182
íslenzkur texti
Skot í myrkri
_(A Shot in the Darki
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný. amerisk gamarunynd 1 ht
um r.g Panavision
.æter Sellers
Elka Sommer
Sýnd kl. 5 og 9.
Síml 18936
Ormur rauði
(The Long Ships)
Islenzkur texti
■ '
HAFNARBIO
Árásin á gullskipið
Afarspennandi ný ævintýra-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
saman árangra sína við erlend
skotfélög og útilokað að æfa með
keppni við þau fyrir augum. Þykir
víst flestum íþróttamönnum furðu
legt hve áðurnefndu fyrirtæki
helst uppi með að hindra íþrótta-
starfsemi í borginni.
Félagið hefur haldið tvo
skemmtifundi á árinu. Árshátíð.
félagsins var haldin í vor í Skíða-
skálanum í Hveradölum og ■ í.
haust var haldinn skemmtifundur
í Kópavogsfélagsheimilinu og voru
þá veitt verðlaun fyrir unnin af-
rek á árinu.
Stjórn félagsins er nú skipuð
þessum mönnum:
Formaður Axel Sölvason
Varaform. Egill Jónasson Star-
dal
Ritari Hilmar Ólafsson
Gjaldkeri Sigurður ísaksson
Meðstjórnendur Jóh. Christeu-
sen og Robert Schmidt.
Fráfarandi formaður Leo
Schmidt ^baðst eindregið undan
endurkjöri og voru honum bökk
uð margvísleg og mikil störf af
fundargestum.
KAPTEINNINN
Framhald af bls. 9
mátti hann gista fangelsi Hann
var þó brátt náðaður, og árið
1922 lézt hann án þess að kom
ast í tæri við lögregluna aftur.
Otto Miiller er sá eini sem
eftir lifir að herdeildinni, sem
Aíai spennand) og víðburða
rík ný amerísk stórmynd l lit
um og Cinema Scope um barð
fengnat netiur a víkmgaöld
Sagan betur komið út á tslenzku
Richard Widmark
Sidney Poiter
Russ Tamblvn
Sýnd ki o og 9
Hækkað verð
laugahas
■ -i iv»iii
Símar 38150 og 32075
Sicjurour Fafnisbani
(Völsungasaga fyrrt hluti'
Þýzk stórmynd ' litum óg cin
emscope með isl texta tekín
að nokkru nei a landi s l
sumni við Dyrhóley a Sólheima
sandi við Skógarfoss a Þing
völlum við (lullfoss og Geysi
og i Surtsey
Aðalhlutverk
Sigurður Fáfnísban) .. ..
Uwe Bayer
Gunnar Giúkáson
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Kartn Dors
Grimhildur Maria Marlow
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
íslertzkui f.éxti.
i Miðasala frá kl. 3.
BARNASKEMMTUN kl. 2
á vegum kvenfélags Ássóknar
Miðar seldir frá kl. 1.
Simi 11544
Mennirnir mínir sex
(What A Way. To Go'
Sprenghlægileg amerisk gam
anmyd með glæslbrag
Shirley MacLaine
Paul Newman
Dean Martln
Dtck Van Dvke o fl
Islenzkir textar
Sýnd kl. 5 og 9
setti allt á annan endan í Köp
ernick fyrir liðlega 60 árum.
Hans hlutverk í ævintýrinu var
að sitja vörð um aðaldyr ráð-
hússins og grunaðt hann hinn
slóttuga foringja ekki vitund
um græsku. S. 1. sumar var
haldin hátíð í Köpernick og
var þá Miiller boðið sem heið
ursgesti og fékk hann þá að
koma í gamla ráðhúsið, sem
stendur ennþá. Hér upplifði
hann á nýjan leik svindBð í
Köpernick, en i þetta sinn fóru
leíkarar með hlutverkin.
(Þýtt úr Aktuelt).
ÞJÓÐLElKHtSIÐ
Ó þetta er indælt strid
Sýning laugardag kl. 20.
aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning sunnudag kl. 210
Eins og þér sáið
Og
Jón gamli
tveir einþáttungar
eftir Matthías Jóhannessen
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning Lindarbæ sunnud.
8. jan. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
LEHFl
gOTJAVÍKDg
Kubbur og Stubbur
Barnaleikrit
Sýning í dag kl. 18.
eftu HalldOi uaxness
Sýning laugardag kl. 20,30
Sýning sunnudag kl. 20,30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 simi 1 T 91
w
■Æ
llilí
Sími 41985
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða vel
gerð ný. dönsk gamanmynd t
litum
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 1' 1 j
Sími 50249
Ein stúlka og 39
sjómenn
Bráðskemmtlleg ný dönsk tit
myntí um ævintýralegt ferða-
lag til Austurlanda
Orval danskra leikara.
Sýnd kl. 6,45 og 9
Simi 50184
Leðurblakan
Spáný og (burðarmikil dönsk
Utkvikmynd
Ghita Nörby,
Paui Relchhardt
Hafnfirzka Ustdansarinn Jón
Valgelr kemur fram I mynd
tnnL
Sýnd kL 7 og 9.