Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 2
MIÐVTKUDAGUR 22. febrúar 1967 TÍMINN lllli í • í i þennan þýðingarmikla fund, KftKgýM&M Baldur V- ÞÝZKAR ELDHÖSINN- RÉTTINGAR AF 4 GERÐUM ! SKÁKiN Svart-Reykjavik: Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Hvitt-Akureyri: Gunnlaugur Guðmundsson, Margeir Steingrímsson. 4. Rbl—c3 g7—g6 Þetta er Country-innréttingin frá Eldhúsinu s. f. (Tímamynd GE) Umræðufundur FUF Fimmtudaginn 23. febrúar H. 20.30 efnir Félag ungra Framsókn annanna í Reykjavík til umræ'ðu íimdiar um kosningaroar. Fijndur inn verður haldinn í Tjarnargötu 26 og frummælendur verða þeir Systeinn Jónsson formaður Fram sóknarflokksins og Baldur Óskars 30n iuru.»uug o«r; ,daginn 23. febr, verður austur- iru eindregið hvattir til að mæta j píanóleikarinn Jörg Demus. 11. TÚNLEIKARNIR A FIMMTUDAGINN Gestur Sinfóníuhljómsveitarinn ar á næstu tónleikum, fimmtu- sóttu hljómplötur, sem hann hef- ur ieikið inn á. Á fimmtudags- FB-Reykjavík, þriðjudag. Eldhús sf. bauð blaðamönnum nýlega að að skoða eldhúsinn- réttingar sem framleiddar eru hjá fyrirtækinu LeiCht í Vestur Þýzkalandi. Fyrirtækið lieíur uj>p á að bjóða fjórar tegundir eldhús innréttinga, T6 64, GL-66, Coun try og Interstyle. Haukur Hannesson fram- kvæmdastjóri Eldhússins sf. sagði, að ein vinsælasta innrétt- ingin væri TX 64. Hún er, eins og allar innréttingar Leitíht, klædd plasti að utan og innan, og auk þess með málmbrydding um á hurðum. Úrval skápa er mjög fjölbreytt, allt frá 20 em. upp í 150 cm. að breidd, með öllum hillum stillanlegum eftir vild. Borðplöturnar eru 60 cm. breiðar og lagðar Formaika eða Pesopal harðplasti, sem til er í a.m.k. 19 mismunandi iitum. Þá er einnig hægt að velja um 5 liti á framhlið eldhúsinnrétt- ingarinnar. GL-66 er ný framleiðsla rueð harðri glansandi plastáferð. Þessi innrétting er búin hinum svoköll uðu griplistum, sem mikið er um um þessar mundir. Framhlið inn réttingarinnar er í beinhvíti.-.i lit, en borðplatan 60 cm. eins og áður lögð Formika eða Peopal harðplasti. Country innréttingin er algjör- útliti, udags-jlega meg nýju sniði, 0g píanó-jsem mjeg hefur rutt sér til kvöldið leikur hann annan píanó-jsem mjeg hefur rutt sér til rúms konsert Brahms, voidugasta píanó erlendis. Þessi innrétting er það Ekki er ástæða til að kynna Dem- konsert sögunnar. Hitt verkið á fullkomnasta, sem Leicht fram- us nú sérstaklega, svo eftirminni- efnisskránni verður „Symphopie íeiðir, og um leið dýrust. Tekizt lega, sem hann lék hér bæði með Sinfóníuhljpmsveitinni. og á tón- leikum Tónlistarfélagsins fyrir tveimur árum. Demus hefur lengi Eysteinn Lukkuriddarinn 15 sýning írski gamanleiku.rinn imkku- iddarinn, hefur nú verið sýndur 5 sinnum í Þjóðleikhúsinu við óða aðsókn, og verður næsta /ning á leiknum í kvöld úðvikud. 22. fobr. Með aðalhlut erkin fara sem kunnugt fantastique" eftir Berlioz. Stjórn- -hefur að ná fram áhrifum gam- andi verður Bohdan Wodiczko, en alla tíma, en þægindin eru hin hann mun nú hverfa frá stjórn- sömu og á nýjustu gerðum inn- palli hér um stund til að stjórna réttinga. Á framhliðum getið staðið í fremstu röð píanista, þó erlendis, og kemur aftur fyrir tón þér valið um 2 liti, brúnan og að hann sé ekki gamall. Hann ieikana 27. apríl. ljósblóan. hefur numið hjá nokkrum mestu páanósnillingum Evxópu, og hann hefur unnið til glæsilegra verð- launa í samkeppni. Beztu með- mælin eru samt sú almenna hylli sem hann nýtur í tónleikasölum um víða veröld og hinar eftir- Kaffiklúbbur Almennur st jórn málaf undu r á Snæfells- nesi - Ný viðhorf í ísl ctiórnmálmn Interstyle er í sama gæðaflokki og T6-64, en heldur ódýrari. Hún er fáanleg í sömu litum og útfærslu að undanskildu þvi. að hurðir eru ekki málmbryddaðar. Þeir sem áhuga hafa á að fá .-ér Leioht-innréttingar geta komið með mál og helzt teikningu af eldhúsi sínu og Eldhúsið sf mun skipuleggja innréttingu og gera fast verðtilboð þeim að kostnaðar lausu, og án skuldbindinga af þeirra hálfu. Hugmyndin er að Eldhúsið sf. hafi framvegis á boðstólum fjöl- breytt úrval af heimilistækjum, m.a. mun fyrirtækið annast sölu á eldavélum og eldavélasamstæð- um frá v.-þýzka fyrirtækinu Siemens AG. frystikistum frá Bell Telephone Mfg. Co. í Belgíu og v. þýzkar Zimmermann sjálf virkar þvottavélar, og einnig ýms ar aðrar smávörur til heimilis- halds. Styrktarfélag vangefinna fær rausnarlega gjöf Hinn þjóðkunni kennimaður sr. Sigurbjörn Á. Gislason afhenti Styrktanfélagi vangefinna kr. 25 þús. gjöf hinn 20. febrúar s. 1. Er það minningargjöf um son hans Gustaf, er lézt eins árs ,ið aidri. Styrktarfélag vangefinna færir sr. Sigurbirni innilegustu þakkir fyrir hlýhug þann, og skilning sem hann hefur sýnt málstað þeirra smælingja er félagið vinn ur fyrir, með því að gefa því þessa rausnarlegu gjöf. (Frá Styrktarfélagi vangefinna) Ungir Fnamsóknarmenn efna til almenns stjórnmálafundar um ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum á Vegamótum á Snæfellsnesi næst komandi sunnudag 26. febrúar, kl. 15. Frummælendur verða Stefán Jóhann Sigurðsson. Ólafsvik og Jónas Gestsson, Grundarfirði. Stjórn SUF mun mæta á fundin um. Allir velkomnir. Fundur n.k. laugardag í Tjarnar götu 26 kl. 3 s.d. Jóhannes er Elíasson tala>- um seinasta þing Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags I inn 26. þessa mán. kl. 2 e. h. Þing iirnv.n««í- „„.j Vestur-Skaftafellssýslu verður menn flokksins í kjördæminu “ Sameinuðu þjoðanna og svarar^ haldinn í Vík í Mýrdal, sunnudag-' mæta á fundinum- fyrirspurnum. .ristbjörg Kjeld. Leikstjóri er evin Palmer. Myndin er af aldvin Halldórssyni í hlutverki Nemendamót Verzlunar skóla íslands var í gær og bófst hátíðin klukkan 7 í Sigtúni. GE ljósmyndari Tímians kom við í Sigtúni í fyrrad. og var verið að æfa „Allra meina bót“ eftir þá Patrik og Pál, og er myndin úr leiknum. Auk þess mun kór Verzl.skólans syngja lög úr Sound of Mus ic og skólahljómsveitin mun ieika. Balletsýning verður og sitthvað fleira. Skemmtunin verður endurtekin í dag miðvikudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.