Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 12
12 IÞROTTIR tíminn ÍÞRÓTTiR MIÐVIKUDAGUR 22. febrúar 1967 Urslit í svigi og stórsvigi Rvíkurmótsins Um helgina var haldið Reykja víkurmót í stórsvigi og svigi við skíðaskála KR I Skálafelli. Skíða ráð Reykjavíkur fól Skíðadeild KR að halda mótið nú í vetur. Gott skíðafæri er þar nú, og þarf ekki að kvarta um snjóleysi. Á sunnudagsmorgun kl. 11 hófst stórsvig í öllum flokkum. Ásgeir Eyjólfsson úr Ármanni lugði brautina sem var mjög skenimti- leg. Brautin var um 1300 metra löng með 38 hliðum, fallhæð var um 200 metrar. Kristinn Bene- diktsson fór brautina sem undan fari og náði bezta brautartíma 82,2 sek. Bjöm Olsen varð Reykja víkurmeistari í stórsvigi karla A.fl. á 84,3 sek. Hrafnhildur Helga dóttir Ármanni varð Reykjavíkur meistari í stórsvigi kvenna. Úrslit urðu eins og hér segir: A. fl. karla. sek. Björn Olsen KR 84,3 Guðni Sigfússon IR 89,4 Leifur Gíslason KR 89,9 Hinrik Hermannsson KR 89,9 Bjarni Einarsson Á 90,4 Sigurður Einarsson IR 91,1 Sveit KR sigraði. Kvennaflokkur. sek. Hrafnlhildur Helgad. Á 72,0 Marta B. Guðmundsd. KR 75,1 Jóna Jónsdóttir KR 80,3 Svig. Vegna þess, hve stórsvigið gekk seint, var ekki hægt að hefja svigmótið nema í A-flokki karla og kvennaflokki. Valdimar Örn- ólfsson IR lagði brautina, sem var um 30 metra löng með 45 hlið- Pramhald á bls. 15. Sundmót Sundmót Ægis verður haldið í SundhöU /Reykjavíkur í kvöld og hefst keppnin klukkan 20.30 Keppendur eru margir og má búast við skemmtilegri keppni. Bobby Moore með Tinu sinni í höll drottningar Um svipað leyti og kunngertl var, að enski Iandsliðsþjálfarinn Alf Ramsey yrði aðlaður, var iil| kynnt, að Bobby Moore, fyrirliðii ensku heimsmeistaranna, vrði! sæmdur orðunni OBE (Officer of British Empire). Og í siðusíu vikuj hélt Moore ásamt konu sinni, i Tinu, á fund drottningar í Buck ingham Palace til að taka við orðunni úr hendi hennar. Myndin að ofan er tekin við það tækifæri. Þarna sést þessi vin sæli knattspyrnumaður ásamt konu sinni virða fyrir sér OBE orðuna. Frönsk blöð um leik Rouen og St Etienne: Þdrólfur hefði áft að skora tvö mörk Alf-Reykjavík — Lið Þórólfs | Beck í Frakklandi, Rouen, háði skemmtilega og jafna baráttu við efsta liðið í 1. deild, Saint Eti enne, á sunnudaginp Leiknum lauk með sigri Saint Etienne 1:0 og var þetta eina mark skorað rétt fyrir leikslok. Þóróltfur lék nú aftur með Rouen eftir hálfsmánaðar hlé, en eins og áður hefur kioinið fram, hefur hann átt við meiðsli í ökla að stiríða. Við hringdum í Þórólf og báðum hann acS segja okkur frá leiknum sem háður var í Rouen. „Þetta var að mörgu leyti skemmtilegur leikur. Fæstir bjuggust við nokkru af okkur, enda er Saint Etienne sterkasta lið Frakklands í dag og hefur á að skipa 5 eða 6 landsliðsmönn um. Við áttum mun meiira í leikn um til að byrja með, en urðum fyrir því óláni að missa fyrirliða okkar út af vegna meiðsla. Hanh' kom síðar inn á, en haltraði úti Fnamhald á bls. 14. Grindvískar húsmæð- ur í handknattleik Með Helgu Emilsdóttur í broddi fylkingar tóku nokkrar grind- viskar húsmæður sér far til Reykjavíkur um s.l. helgi. Er- indið var að taka þátt í keppni 2. deildar kvenna í handknattleik. Konurnar frá Grindaivík sigr- uðu ekki í þessum fyrsta leik sínum í keppninni, sem var gegn Breiðablik, en leiknum lauk með sigri Breiðabliks-stúlkna 16:6. ílins vegar vöktu þær athygli fyrir ákveðni sína og góða við leitni. Helga Emilsdóttir, fyrrum fyrir liði kvennalandsliðs okkar, en nú búsett í Grindavík og hefur hún þjálfað liðið og leikur jafnframt með því. En aðstæður til hand- knattleiksiðkana í Grindavík eru erfiðar. íþróttasalurinn eir aðeins 14x7 metrar og gallinn er, að konurnar 1 Grindavík, flestar húsmæður, hafa ekkert lið til að leika á móti sér þar suður frá. En það er oft þannig, að erfiðar aðstæður skapa góð lið. Vonandi á handknattleikur eftir að festa varanlegar rætur í Grindavik. Þess má að lokum geta, að það eru þrjú lið í 2. deild kvenna, sem berjast um sæti í 1. deild, Breiðablik, Grindavík og Kefla- vik. alL Skíðaþing á Siglufirði Skíðaþing 1967 verður á Siglu firði 24. marz n.k. Málefni, sem óskað er eftir að tekin verði fyrir á þinginu, skulu hafa borizt stjóm SKÍ að minnsta kosti mánuði áður, en þing hefst. Stjóm SKÍ. i. .■■■■■■■ ■— ■■■ KSÍ hættir við innanhússmót: ur, væri knötturinn að öllu jafnaði meira í leik, þar sem álhorfendur umlykja völlinn þar og væru fljótir að senda knöttinn inn á aftur, ef hann færi út af. Þessar upplýsingar for- manns KSÍ eru hinar merki- legustu, því að stjórn KSÍ hefur kveðið upp úr um það, að innanhúss knattspyrna, leik in að óbreyttum aðstæðum í Laugardalshöll, sé ekki góð og gild vara. Enginn mun geta svarað til um það, hvenær cimburfjölum verður komið fyrir í Laugar- dalShöllinni, en þessar 'ialir eru hjálpartæki knattspyrnu- manna að því leyti, &5 spyrna má knettinum í þær, án þess að knötturinn verði úr leik. Verður því miklu minna um innköst og tafir á leiknum en ella. Þessi útbúnaður er notað ur á Norðuríöndunum með góðum árangri. Frá innanhússmóti Vals í Laugardalshöll. Myndin er tekin í leik Keflavíkur og Fram. Sigurbergur Sig- steinsson, Fram, er me3 knöttinn, en Magnús Torfason, Keflavík er til vinstri. VERR FARIU N HEIMA SETID! Alf-Reykjavík. — íþróttasíðan hefur fregnað, að stjórn Knatt spyrnusambands íslands hafi ákveðið að hætta við að halda innanhúss knattspyrnumót í Laugardalshöllinni, sem fyrir hugað var að halda í byrjun næsta mánaðar í tilefni af 20 ára afmæli sambandsins. Telja KSÍ-menn, að verr sé farið en heima setið að flytja innanhúss knattspyrnumót- in úr hinum litla Hálogalands sal í Laugardalshöllina með an ekki hefur verið komið fyrir sérstökum timburfjölum umhverfis völlinn. Eins og kunnugt er, hélt Valur fyrsta innanhúss knattspyrnumót- ið í Laugardalshöllinni fyrir nokkru og voru skiptar skoð anir um það, hvort vel hefði tekizt eða ekki. Íþróttasíðan sneri sér til Björgvins Scfhram, formanns KSÍ út af þessu máli og stað festi hann, að KSÍ hefði ákveð- ið að hætta við mótið. „Á meðan nauðsynleg áhöld eins og timburfjalir við völlinn vantar, teljum við ekki grund völl fyrir því að halda innan húss mót í Laugardalshöllinni. Reynslan af V/als-mótinu leiddi i ljós, að knötturinn var af þessum sökum al’lt of lengi úr leik. Það skemmir leikinn og skemmir ánægju áhorfenda“ sagði Björgvin. Hann bætti við, að í Hálogalandssalnum, þar sem innanhúss knatt- spyrna hefði verið leikin mörg ár við ófullkomuar aðstæð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.