Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 22. febrúar 1967
TIMINN
AÐVÖRUN
um stöðvun aWinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstiórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu,
sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1966,
svo og söluskatt eldri ára. stöðvaður, þar til þau
hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum
ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir,
sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full
skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar-
hvoli.
Lögreglustjórinn 1 Reykjavík 20. febrúar 1967.
Sigurjén SigurSsson.
Aðstoðarmaður
óskast við sjórannsóknir. Laun skv. launasamn-
ingi opinberra starfsmanna. Upplýsingar í
síma 20240.
Hafrannsóknastofnunin.
Póstmannafélag Islands
FRAMBOÐSFRESTUR
Samkvæmt lögum P.F.Í. er ákveðið að viðhafa
allsherjaratkvæðagreiðslu um kosningu stjórnar
og annara trúnaðarstarfa.
Tillögum skal skila til kjörstjórnar í pósthúsinu
1 Reykjavík fimmtud. 2. marz kl. 22. — 24. og
föstudag 3. marz kl. 22. — 24.
Tillögur, sem síðar kunna að berast, verða ekki
teknar til greina.
Revkjavík, 21. 2. 1967.
Kjörstjórnin.
JÖRÐ óskast til kaups
Félagssamtök óska að kaupa jörð á fallegum stað
í Árnessýslu. Ekkert atriði að jörðin sé vel hýst,
en þyrfti helzt að standa við vatn.
Uppiýsingar í símum 18105 og utan skrifstofu-
tíma 36714.
Fasteignir og Fiskiskip
Hafnarstræti 19
Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson.
SPENNUBREYTAR
Fyrir rakvélar í bíla
Breyta 6, 12 og 24 voltum í 220 volt.
SMYRILL
Laugavegi 170, — 1-22-60.
ALUMIN
PRÓFÍLAR • SLÉTTAR
& BÁRAÐAR PLÖTUR
cíMS'Qlkcii
REYKJAViK LAUGAVEGI178 SiMI 38000
veit ingah úsiÖ
ASKUR
BÝÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJUKLING
afl.
i handhœguin
umhúðum til að taka
HEIM
ASKUK
suðurlandsbraut llf-
sími 38550
OTIHURDIR
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HIIRDAIDJAN SF.
AUÐBREKKU 32 KÓPAV.
SÍMI 41425
Til sölu er:
GÓÐ JÖRÐ
Á Snæfellsnesi í þjóðbraut skammt frá kaup-
stað, einnig kemur til greina að selja hluta eða
alla ;örðina undir sumarbústaði lax og silungs-
veiði er í ræktun og leigu Góð kjör. nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
AIMENNA
FASTEIGNASALAM
IINDARGATAJEMSIML21150
Moscovitch ’58
Til sölu Moscovitch ‘58 til niðurrifs. Ódýr. Uppl.
í síma 18304 alla virka daga.
BRONCO EIGENDUR
..........
>VIPAS
ÞOKULJÓSIN
eru komin. Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
SMYRILL, LAUGAVEGÍ 170, sími 12260.
Bolholti 6,
<Hús Belgjagerðarinnar).
JÓN AGNARS
FRlMERKJAVERZLUN
SÍMI 17-5-61
kl. 7,30—8 •. h.
Ódýr og góð alfræðiorðabók
Kr. 2.900 -
5.000.000 orð. — 26.000 uppsláttarorð. —
5.000 myndir. — 200 litrnyndasíður.
En kostar þó aðeins kr. 2.900,00 í sterku
Dupont Fabrikoid bandi.
12 stór bindi
Sntrbj ö t n3 ónss on& Cb.h.f.
THE ENGLISH B00KSH0U "