Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.02.1967, Blaðsíða 15
MIÐVTKUDAGUR 22. febrúar 1967 TÍMINN 15 IÞROTTIR Framhald af bls. 12 um og fallhæðin um 150 metrar. í A flokki karla voru skráðir 21 keppandi, en 13 mættu og þar af luku 9 keppni. Kristinn Bene diktsson var einnig undanfari og náði aftur bezta brautartima 40,1 Eftir fyrri ferð hafði Bjorn Olsen, KR bezta brautartlma 40,2 sek. annar var Guðni Sigfússon IR með 40,3 sek. þriðji var Leiíur Gíslason KR 42,9. Auðséð var að Björn og Guðni mundu keppa um meistaratitilinn í seinni umferð. í seinni umferð keyrir Guðni út úr brautinni og fær tímann 47,5 sek. Birni gekk betur, keyrði brautina af miklu öryggi og fékk tímann 40,8 og tryggði sér meist aratitilinn. Léifur keyrði einnig seinni ferð að miklu öryggi og tryggði sér 2. sæti. í kvennaflokki voru skráðar 10 en 6 mættu og þar af luku 3 keppni. Eftir fyrri umferð hafði Hrafnhildur Helgad. beztan tíma 26,2 önnur Marta B. G'lðmundsd. 26,5, þriðja Jóna Jónsd. 23,6. í seinni umferð fékk Hrafnhiidur 26,5, Marta 27,2 en Jóna 27,4 Mótstjórn dæmdi Hrafnhildi úr leik, hún sleppti hliði. Marta varð Sfml 22140 „Nevada Smith" Myndin sem beðið hefur verið eftir: Ný amerisik stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var ein aðalhetjan i „Carpetbagg- ers". Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve Mc Queen Karl Malden Brian Keith íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Sími 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. WiUiam Holden Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Reykjavíkurmeistari í kvenna. Svig í A-fl. karla. Björn Olsen, KR Leifur Gíslason, KR Guðni Sigfússon ÍR Georg Guðjónsson Á Bjarni Einarsson Á Haraldur Pálsson ÍR Sveit KR sigraði. Kvennafiokkur. Marta B. Guðmundsd. KR Jóna Jónsdóttir KR Auður B. Sigurjónsd. ÍR svigi sek. 81,0 86.4 87,8 87.8 90.9 97.4 53,7 56,0 67,3 RÆÐA ÞORSTEINS — Framhald af bls. 9. ið mun byggjast og ræktast, ef rétt er búið um hnútana. Brezka rfkið kaupir jarðir, sem fara í eyði í Hálöndum Skotlands, Bret- ar láta ekki slíkar jarðir fara á glæ. Við megum ekki við því held- hir, vegna framtíðarinnar. Ýms- nim ábyrgum mönnum, sem ræddu 'þetta mál við mig á eftir, töldu þessa tillögu mjög ógætilega og myndi þetta jafnvel geta stuðlað að því, að fleiri jarðir færu í eyði, en annars myndi verða. Nú er komið fram stjórnarfrumvarp á Alþingi um jarðeignasjóð ríkis- ins. Engum getum skal að því beitt, ’ hvort nokkurt samband er milli þess að þetta frv. er kom- ið fram og því, að þessu máli var hreyft við setningu Búnaðarþings 1965, enda skiptir það engu máli, en hins vegar skal það þakkað, að landbúnaðanráðherra hefur unnið að því, að umrætt frv. er komið fram á Alþingi. Hitt er annað mál, að ýmsir ótrúlega meinlegir gall- ar eru á frv. að dómi okkar Bún- aðarfélagsmanna. Um það verður þó ekki rætt hér, enda hefur frv. ekki verið sent Búnaðarþingi til álits og umsagnar enn sem kom ið er. Sýnist þó, að það eigi sér staklega erindi til Búnaðarþings og það því fremur, sem Búnaðar- félaginu var ekki gefinn kostur á að eiga fulltrúa í þeirri nefnd, er samdi það. V. Stjórn Búnaðarfélags íslands leggur fram frv., sem hún lét semja samkvæmt ályktunum síð- asta Búnaðarþings en það er frumvarp til laga um vinnuaðstoð til bænda í viðlögum. Frv þera sömdu þeir ráðunautarnir Ásgeir L. Jónsson og Ólafur E. Stefáns- Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. 18783. Simi 50249 HARLOW VíSfræg ný amerísk mynd, sem byggð er á ævlsögu Jean Harlow leikkonunnar frægu. ízlenskur texti. Aðalhlutverk: Carroll Baker. Sýnd kl. 9 SímJ 11384 lllY FclIR. I.ai)Y Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd t litum og CinemaScope. tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Hermannabrellur (Adviance to the Rear) Sprenghlægileg gamanmynd Glenn Ford Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9 son að beiðni stjórnar Búnaðar- félagsins. Búnaðaiþing iagði til, að athugað væri, hvort hægt væri að fella þetta mál inn í lög nr. 10 fná 25. jan. 1952 um heimiiis- hjálp í viðlögum, og samið væri frv. til breytinga á þeim lögum. Það varð að ráði, og þótti bezt fara og einfaldara að semja nýtt frv., sem feli í sér vinnuaðstoð til bænda eingöngu, og er þess að vænta, að Búnaðaiþing geti fall- izt á þessa tilhögun og Aiþingi taki vel þessu n'auðsynjamáli. Hitt málið, sem Búnaðarþing fól stjórn inni að framkvæma var að skipa 3 menn í nefnd til að endur- skoða „Frumvarp til laga um af- réttarmálefni, fjallskil o.fl.“ en frv. þetta var í fyrra sent Búnað- arþingi af landbúnaðarráðuneyt- inu. Stjórnin skipaði þessa menn í nefndina: Gísla Magnússon, bónda í Eyhildarholti, Jón Egils-. son bónda á Selalæk og Árna | G. Pétursson, sauðfjárræktarráðu ■ naut. Nefndin hefur lagt allmikla j vinnu í endurskoðun frumvarps- ins og er góðs árangurs að vænta, þar sem al'lir þessir 'snenn eru þaulkunnugir f jallskilamálum. Hér vinnst ekki timi til að geta fleiri mála. Á sl. ári fóru fram kosningarj til Búnaðarþings, svo sem kunn- ugt er. í þeim kosningum fór svo, að nær þriðjungur Búnaðarþings- manna endurnýjast, 8 hurfu frá þingsetu, flestir að eigin ósk. flef- ur svo mikil breyting ekki orðið í neinum Búnaðarþingskosningum síðan 1938, að breytt var um skip an Búnaðarþings samkvæmt Nýju jarðræktarlögunum og fulltrúum þá fjölgað úr 14 í 25, sem siðan hefur haldizt. Þykir hlýða, »r svo stór hópur kveður Búnaðarþing, og flestir þeirra átt sæti á Bún- aðarþingi áratugum saman og tveir alla tíð síðan 1939, að Bun- aðarþing sendi þeim kveðju sína með virðingu og þökk fyrir vel unnin störf. Jafnframt er vænzt hins bezta af hinum nýju Bún- aðarþingsmönnum, sem skelegg- HAFNARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamanmynd 1 litum með Cary Gran» og Leslle Caron íslenzkui texti. Sýnd Kl 5 og 8. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnaleitkritið Ó, AMMA BÍNA Eftir: Ólöfu Árnadóttur Leikstjóri: Flosi Ólafsson, Tónlist: Ólöf Ámadóttir. Útsett af Leifi Þórarinssyni, Undirleik annast Grettir Björnsson. Frumsýning föstudag kl. 6. Frumsýningargestir vitji miSa sinna miðvikudag og fimmtu- dag í miðasölu Kópavogsbíós. um fulltrúum landbúnaðarins og Búnaðarfélags fslands. Þótt óneitanlega syrti nokkuð í álinn, hvað markaðshorfur snertir erlendis, fyrir landbúhaðarfram- leiðsluna, þá kann það að breyt- ast til batnaðar fyrr en varir og vera tímabundið, svo breytilegt er einatt verðlag á hinum stóru er- lendu mörkuðum. Þess er að vænta, að bændur haldi í horf- inu með búskap sinn, þótt útlit sé ekki sem bezt, og setji ekki allt á annan endann þó á móti blási. Vandamálið ieystist vel og farsællega á síðastliðnu ári. Ýms- ir telja, að þar hafi eingöngu vald ið um, hin miklu fundarhöld, sam þykktir og kröfugöngur. Hér skal ekki lagður dómur á það, en víst er, að Framleiðsluráð tók snemma að leita ráða til að leysa þetta vandamál, og fann lausn, sem var að vísu ekki einhlít, hefði tíðar- farið ekki tekið í taumana eins og það gerði, svo að framléiðsl- an minnkaði til stórra muna. Mér virðist sá vantrauststónn, sem kemur einatt fram i garð þeirra manna, sem fara með verð- lagsmálin, ómaklegur. Ég treysti þessum mönnuro til að bera hag (»1111« Siml 18936 Eiginmaður að láni (Good nelghbor Sam) íslenzkur textl. Missið ekkl af að sjá þessa bráð skemmtilegu gamanmynd með: Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Bakkabræður í hnattferð Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd um hnattferð bakkabræðranna Larry Moe ug Joe. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARA8 Simar 3815(1 og 32075 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd l lit- um eftlr samnefndum söngleik, tekln og sýnd I TODD A. O. 70 mm filma með 6 rása segul hl|óm rýnd kl, 5, og 9 Stm> 11544 Næstum því siðlát stúlka (Ein fast andstandiges Madchen) Þýzk gamanmynd f lltum, sem gerist á Spáni. Liselotte Pulver Alberto de Mendoza Sýnd kl. 5 7 og 9 okkar bænda fyrir brjósti, bæcfi vegna þess, að þeir eru manna kunnugastir þessum málum, vilja veg landbúnaðarins sem mestan og beztan, og hafa þar að auki eig inhagsmuna að gæta í þvi hvernig fer með verðlagsmálin hverju sinni. Þær geysimiklu framfarir, sem bændur hafa innt af höndum á undanförnum árum í ræktun, húsa bótum, véltækni og margs konar þægindum, sýnir að bændur þekkja sinn vitjunartíma og halda vel vöku sinni og hafa óbilandi trú á íslenzkum landbúnaði. Og í þeirri von og vissu að svo verði jafnan framvegis segi ég þetta Búnaðarþing sett. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarihn #Sýning í kvöld kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt jaUa-Eyáidur Sýning fimmtudag kl. 20,30 Uppselt sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning þriðjudag kl. 20,30 sýning laugardag kl. 20,30 KUþþUfeStU^P* Sýning sunnudag kl. 15 tangó Sýning sunnudag kl. 20,(30 Aðgöngumiðasaian > iðn' er opin frá kL 14. Sími 13191 ti.m m » mvi innrrvwvn KOfiAyiDiGSBI o Sim» 41985 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug ný frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 6. Bönnuð innan 12 ára Simi 50184 Þreyttur eiginmaður frönsk-ítölsk djörf gamanmynd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Hinir dæmdu hafa enga von Amerisk stórmynd 1 litum með Frank Sinatra sýnd kl. 5 A VlÐAVANGI Framh af bls. 3 verði stofnaður íslenzkur her. Með sömu rökum og mikiu frekar má kalla Lamdhelgisgæzl una íslenzkan her, þar sem hún beitir vopnavaldi tU að knýja sinn tilgang fram ef þörf ger Ist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.