Tíminn - 24.02.1967, Síða 2

Tíminn - 24.02.1967, Síða 2
FÖSTUDAGUR 24. febrúar 1961 1 TÍMINN lytjendur á tónleikunum á æfingu í kirkjunni. F. v. Ragnar, Little og Jósep, (Tímamynd K.J.) Sala fer vaxandi á landbúnaðarvörum BT-Reykjavík, miðvikudag. Borizt hefur fréttatilkynning frá Stéttarsambandi bænda vegna framhaldsfundur Stéttarsambands ins, sem haldinn var s.I. sunnu- dag. Þar kemur m.a. fram, að sJ. ári minnkaði nokkuð mjólkurframleiðsla í landinu en hins vegar varð aukning í sölu nær allra landbúnaðarafurða, og var aukningin frá fyrra ári sér- staklega mikil í smjörsölunni. „Sunnudaginn 19. þ.m. var aðal fundi Stéttarsambands bænda, sem frestað var s.l. sumar, fram haldið í Bændalhöllinni og lokið um kvöldið. Tilefni fundarfrest- unarinnar s.l. sumar var óvissa í kaupgjaldsm'álum almennt og verðlagsmálum landbúnaðarins. í byrjun fundar flutti formaðar Stéttarsambands bænda, Gunnar Guðbjartsson, ítarlega yfirlits- skýrsíu um gang verðlagsmálanna s.l. haust og þær ráðstafanir sem gerðar voru þá til að greiða 'yrir landbúnaðinum. Ennírem- ir gerði hann grein fyrir þróun ramleiðslu s.l. ár. Mjólkurfram- eiðsla hefur minnkað um 4,7% m kindakjötsframleiðsla vaxið im 4,5%, Mikil aukning varð á íramleiðslu stórgripakjöts. Þá gat 'ormaður þess, að eftir þeim : orðagæzlu skýrslum að dæma, em fcomnar eru, þá hafi kúm ækkað um 5%'á árinu. Þá gerði hann grein fyrir sölu afurðanna .nnanlands og utan. Anfcning hefur orðið því nær iVjarðvíkurhreppur Aðalfundur Framsóknarfélags ns verður haldinn í félagsheimil nu Stapa, þriðjudaginn 28. febr. i:.k. kL 10 stnndvíslega. Dagskrá: t. Venjuleg aðalfundarstörf. — :. Kosning fuUtrúa á flokksþing. I. Ræðd málefni hreppsins. — '. Önnur mál. — Á fundinn mæta eir Jón Skaftason, Valtýr Guð- ánsson og Bjöm Sveinbjörnsson. — Stjómin. í sölu á öllum teigundum land-1 búnaðarvara, í nýmjólk 2,1%, j rjóma 5,7%, dilkakjöti 6,6% 0g| smjörsala hafði aukist um 4481 tonn frá árinu 196'5 og er þaðj 41%, en jafnframt hafði smjörl framleiðslan minnkað um 540 tonn á árinu. Smjörbirgðirnar minnkuðu því á árinu um 315 tonn og voru um s.l. áramó£ rúm 850 tonn. Aftur á móti var fram leitt meira af nýmjólknrdufti og osti á árinu og útflutningur á osti og njTnjólkurmjöli var með mesta móti. Útflutningur á kinda kjöti af framleiðslu ársins vár minni en undanfarin ár vegna ólhagstæðs söluverðs á breskum markaði, og voru því birgðir af kindakjöti með mesta móti um áramótin. Sömuleiðis /oru birgð- ir af stórgripakjöti með mesta móti, en þá hafði verið samið um sölu á 45Ö tonnum af kýr- kjöti til Bretlands og er það farið eða á förum. Sala land- búnaðarvara til útlanda verður óhagstæðari með hverju árinu sem liður vegna vaxandi verð- bólgu í landinu og frekar lækk- andi söluverðs erlendis. Af þeim sökum rúmast minna og minna vörumagn í útflutningsfcvótan- um. Af greindum ástæðum leiðir það, að óhagkvæmf er fyrir bænd ur að auka framleiðslu búvara til sölu á erlendum markaði eins og sakir standa. Miklar umræður urðu um skýnslu formanns og þann vanda s'érrT sTeðjár að landbúnaðinum í sambandi við útflutning á land- búnaðarvörum, og það, að geta haldið uppi tekjum fyrir bændur til samræmis við það sem aðrar stéttir haáa. í ræðum manna kom fram að neyta yrði allra ráða til þess að tryggja bændum sambærileg lífskjör við aðrar stéttir þjóð félagisins. Á aðalfundinuni s.l. sumar var kosin 5 manna nefnd til að endurskoða samþykktir Stéttar- sambandsins. í nefndinni attu sæti: Hermóður Guðmundsson, Sigurður Snorrason, Steinþór Þórðarson, Össur Guðbjartsson og Sigurgrímur Jónsson. NefnJin hafði starfað í tvö skipti nokkra daga í senn milli funda og lagði fram breytingartillögur sínar við samþykktirnar, sem hún varð sammála um. Hermóður Guð mundsson gerði grein fyrir breyt ingartillögunum og skýrði í hverju þær voru fólgnar. AH miklar umræður urðu um tillögur þessar, en að þeim loknum lagði stjórn Stéttarsambandsins fram eftirfarandi tillögu sem samþykkt var samhljóða: „Framhaldsaðalfundur Stéttar- samband'5 bænda haldinn í Bænda höllinni 19. febr. 1967, felur stjórn samhandsins að senda búnaðarsamböndunúm sam- þyikktir Stéttarsambandsins ásamt breytingartillögum millifunda- nefndarinnar. Óskað verði eftir að breytingartillögurnar verði kynntar á kjörmannafundinum í sumar og þeir látnir fjalla um þær og fengið fram álit þeirra á breytin'gunum“. Framhald á bls. 14. Slys um borð í Þróttí KBG-Stykkishólmi, fimmtudag. Það var klukkan 7 í morgun, að slys viidi til um borð í vélbátn- um Þrótti SH 4, sem var að draga þorskanet djúpt á Breiðubugt, að maður festist í netj, sem verið var að draga, og dróst í dráttar- vinduna og fór tvo hringi með henni. Báturinn hélt þegar til lands og bað um að sjúkrabíll og lækn- ir kæmi frá Stykkishólmi til Rifs- ihafnar á móti sér, og þar var maðurjnn lagður á land. Hann var kominn á spítalann kl. hálf sjö í kvöld. Meiðsli mannsins eru ekki endanlega könnuð, en hann er mikið slasaður á handlegg og fæti. Núverandi stjórn: Talið frá vinstri: Magnús Guðmundsson, Kristján Jóns- son, Sigríkur Sigríksson, Gauðlaugur Þórðarson. SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS ER TÍU ÁRA I DAG Stjórnendur Sjómannafélags Reykjavíkur voru aðalhvata- menn að stofnun sambandsins, sérstaklega með það fyrir auguin að styrkja ’ '~töðu sjómanna- stéttarinnar ) samninga um kaup og kjör, svo og til aukinna áhrifa á ríkisstjórn og löggjafar vald varðandi hin ýmsu mái, er hún varð að sækja eða vera á verði um á þeim vettvangi. Stofnfundurinn var haldinn dag- ana 23. og 24. febrúar 1957. Á fundinum síðari daginn var samþykkt að stofna sambandið, lög fyrir það samþykkt og bráða birgðastjórn kosin til framhalds- stofnfundar, er haldinn skyldi um haustið. f fyrstu stjórn voru kosnir Jón Sigurðsson og Hilmar Jónsson frá Sjómannafélagi Reykjavikur og Magnús Guðmundsson fra Mat- sveinafélaginu, en þau tVö félög voru fyrstu stofnendur. TÚNLEIKAR I KÚPAVOGSKIRKJU 1-J-iR'eykjaivíik, fimmtudag. Á sunnudaginn verða haldnir rk jutónleikar í Kópavogs- "’kju á vegum minningarsjóðs iídar Ólafsdóttur, og eru þetta rlrir tónleikarnir á vegum sjóðs 'S. Flytjendur verða þau Ragnar ' jörnsson söngstjóri, Ruth Littíe ezzo-sopran og maður hennar >sep Magnússon er leikur á . íutu. Ragnar Björnsson mun leilka á pípuorgelið í Kópavogs kirikju og auk þess mun hann leika á hljóðfæri er nefmst spinett, en þetta er fremur sjald gæft hljóðfæri a.m.fc hér á landi, líkt og zemball. Á efíiisskránni er m.a. venk eftir Bacft, Handel, Pergolesi og tvö lög úr GulJna hliðinu eftir Pál ísólfsson. Tónleikarnir eru haldnir af Minningarsjóði Hildar ólafsdótt ur, en hún lézt af slysförum ung stúlka fyrir nokkrum árum. Næstu tónleikar sjóðsins eru fyrirhugaðir á uppstigningardag og mun þá Haukur Guðlaugsson organisti á Afcranesi leifca. Ágóð- anum af tónleikunum er varið til eflingar tónlistarstarfsemi í Kópavogskirfcju, og/ verða að göngumiðar seldir í bókabúðinni að Digranesvegi 12 í Kópavogi, hjá Eymundsson í Reykjavík og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Tónleikar hjá T ónlistarf élaginu á Iaugardag kl. 3 Austurríski pdanóleikarinn Jörg Demus heldur tvenna tónleika á vegum Tónlistarfélagsins, á morg i un, laugardag H. 3 og á mánu- I dagskvöld kl. 7 í Austurbæjar- I híói. Jörg Demus er í hópi beztu píanóleikara og óþarfi er að kynna hann nánar, því að hann var hér fyrir réttum 2 árum og lék þá með Sinfóníuihljómsveit- inni og hélt tvenna tónleika á vegum Tónlistarfélagsins. mun mörgum þessir tónleikar minnis- stæðir, því svo mikillar hyUi naut hann eftir þá, að afráðið var að ráða hann hingað aftur eftir 2 ár. Nú er hann kominn og búinn að leika með Sinfóníunni annan píaókonsert Brahms. Á tónleikunum á laugardag og mánudagskvöldið er efnisskráin nokkuð nýstárleg og mjög fjöl breytt, Demus leikur fimm frægar fantasíur og eru þær allar með þvf fegursta sem skrifað hefir verið fyrir píanóið, en þær eru: Krómatisk Fantasia og fúga eftir Baöh, Fantasía í c-moll eftir Mozart, Fantasía í c-dúr op. 15, „Wandererfantasía" eftir Schu- bert, Fantasía í f-moll op. 49 eftir Ghopin og Fantasía í c-dúr eftir Söhumann. Jörg Demus kemur hingað frá Bandaríkjunum, en þar hefir hann undanfarið haldið fjölda tónleika. Héðan fer hann á þnðju dagsmorgun. Fram'haldsstofnfundur var hald- inn um haustið 19. og 20. okt. 1957. Þá voru gerðar smávægi- legar breytingar á lögum sam bandsins og kosin 5 manna stjórn eins og lögin gerðu ráð fyrir. Þessir Voru kosnir: Jón Sigurðsson, Reykjavík, for- maður, og meðstjórnendur þair: Magnús Guðmundsson, Garða hrepph Hilmar Jónsson, Reykja vík, Ólafur Bjömsson, Keflavik og _ Ragnar Magnússon, Grindavík. f Sjómannasambandinu eru nú 7 sjómannafélög og deildir en þau eru þessi: Sjómannafél. Reykja- víkur; Sjómannafél. Hafnarfjarðar Matsveinafélag S.S.Í. Sjómanna- deild Vlf. Akraness, Sjómanna deild Vlf. Keflavíkur, Vélstjóra félag Keflavífcur, Sjómannadeild Flf. Grindavíkur. Sjómannasambandið fékfc upp töku f Alþýðusamband íslands á þingi þess í nóvembermánuði Með væntanlegum breytingum á skipulagi Aliþýðusambands fs lands, má búast við að félögum fjölgi bráðum í sambandinu en eins og er eru aðeins framantal in sjö félög og deildjr með sam- tals um 2520 meðlimi, en vitað er að Sjómannafélag Akureyrar hefir samþykkt að ganga í Sam bandið og eflaust koma fleiri félög í það á næstunni. f stjórn Sjómannasambandsins eru nú: Jón Sigurðsson, ReykjavUc for maður, og meðstjórnendur þeir: Pétur Sigurðsson, Reykjavík, Magnús Guðmundsson, Ga'-ða hreppi, Hilmar Jónsson, Reykja vík, Kristján Jónsson, Hafnarfirði /Guðlaugur Þórðarson, Keflavík, ISigríkur Sigríksson, Akranesi. SKAKIN Svart-Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Hvítt.-Akureyri: Gunnlaugur Guðmundsson, Margeir Steingrímsson. 6. d2—d3 0—0 7. 0—0 /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.