Tíminn - 24.02.1967, Qupperneq 13

Tíminn - 24.02.1967, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUK. 24. febrúar 1967 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTÍR 13 Möguleiki á fleiri verðlaunum Alf-Reykjavík. Gíslason, hinn — Guðmundur kunni sundmað Guðjón Jons- son slasast Alf-Reykjavík. — Hinn kunni handknattleiksmaður í Fram, Guð jón Jónsson, varð fyrir þvi ó- happi í fyrradag að missa þungt stykki niSur á sig og ristarbrotn aSi viS þaS. Skeði þetta á Kefla víkurflugvelli, þar sem GuSjón var við vinnu. Mun Guðjón því tæplega taka þátt í keppni á næstunni. Guðjón hefur ekki tekið þátt í æfingum eða leikjum Fram að undanförnu samkvæmt læknisráði, en liafði hugsáð sér aS byrja aftur fljótlega. Þess má geta, aS kona Guðjóns, Sig- ríður Sigurðardóttir, fyrirliði kvennalandsliSsins, varð einnig aS gera sér ferð á sjúkrahús um svipað leyti og bóndinn, en hún gekkst undir botnlangaskurð. Þróttur kem- ur á óvart! Á miðvikudagskvöld fóru fram tveir leikir í 2. deild íslands- mótsins í handknattleik. Komu Þróttarar enn á óvart með því að sigra ÍR í sögulegum leik, 22:19, eftir að hafa Iiaft yfir um tíma Framhald á bls. 15 ur, sem keppt hefur fyrir IR, hefur nú skipt_ um fé’.ag og keppir fyrir Ármann. Keppti Guðmundur í fyrsta skipti fyrir hið nýja félag sitt í fyrrakvöld á sundmóti Ægis og sneri heim sem sigurvegari í þremur greinum, tveimur einstaklingsgreinum, <?A auk þess var Guðmundur í skrið sundssveit Ármanns í 4x50 metra skriðsundi. Gárungarnir segja, að Guð- Framhald á bls. 15. Koma Evrópubikarmeist- Víkings ? Leipzig næsta haust ararnir - Víkingar reyna í boði að fá DFHK Alf-Reykjavík. — Undanfarin ár hafa Reykjavjkurfélögin í hand knattleik átt rétt á heimsóknum erlendra handknattleiksliða vor og haust. Um enga vorheimsókn verður þó að ræða í ár og er' Víkingur á næstu heimsókn, þ.e. líklegt, að vorheimsóknir falli á hausti komanda, O'g þótt nægur niður í framtíðinni, þar sem það, tími sé til stefnu, er handknatt- hefur sýnt sig, að þær bera sig' leiksdeild Víkings þegar farin að ekki fjárhagslega. Þetta er danski landsliðsmarkvörðurinn í handknattlcik, Erik Holst, sem talinn var bezti markvörður HM í Svíþjóð. Myndin er tekin í landsleik Dana og Svía í síðustu viku. Ilolst hcfur látið að því liggja, að hann sé hættur handknattleik. Undir tcxtanum með myndinni, sem við fengum senda frá Polfoto, sagði, að þarna væri Holst í sínum síðasta landsleik. Ölgerðin sigraði í firmakeppni TBR Firmakeppni Tennis- og badminlir og þurfti oft að leika auka- tonfélags Reykjavíkur lauk s. 1.1 lotu til að útkljá þá. laugardag í fþróttaliúsi Vals. Þau j Úrslitakeppnin fór fram með út- 16 fyrirtæki, sem ósigruð voru. j sláttarsniði, og eftir tvær umferð- kepptu þá til úrslita, en alls tóku ir stóðu því uppi 4 fyrirtæki ó- þátt í keppninni um 190 fyrir tæki. Að venju var eingöngu keppt í tvíliðaleik karla í úrslitamótinu, og var keppendum raðað saman með það fyrir augum, að liðin yrðu sem jöfnust að stju-kleika. Virðist það hafa tekizt vel. þar sem flestir leikir voru mjög jafn- sigruð. Þau voru: Trygging h.f., Tré- smiðj'a Birgis Ágústssonar, Skósal- an, Laugavegi 1, Egill Skallagríms son h. f. fíöfðu þá þrjú hin fyrst töldu orðið að leika aukalotur í flestum leikjum, svo hörð var keppnin. í næstu umferð sigraði Trygging h. f. Trésmiðju Birgis Ágústssonar, en Ölgerðin sigraði Skósöluna. Var þá komið að úrslitaleiknum og erfitt að spá fyrir um það, hvor sigra mundi í þeim átökum. Fyrir Trygg ingu Ih.f. léku þeir Matthías Guð- mundsson og Ragnar Haraldsson, báðir slagharðir og sókndjarfir meistaraflokksmenn, en óvanir sem samherjar, en það gilti raun- ar um alla þá, er saman léku á þessu móti. Fyrir Ölgeröina léku þeir Einar Jónsson, hinn trausti og gamalreyndi badmintonmeist- ari, og ungur Glasgow-búi, sem hér starfar, Robert Turton að nafni, og er félagi í T.B.R. Fljótt kom í ljós, er þeir Einar og Robert féllu betur saman. þótt aldrei hefðu þeir áður sézt, enda 'hefur það löngum verið einn af mörgum hæfileikum Einars í íþrótt inni, að eiga létt með að samstina leik sinn og samherjans. Þeir Einar komust í 6:1 í upphafi en Framhald á bls. 15. A þriðjudag urðu úrslit eins og hér segir: Everton-Wolves 3:1 Birmingham-Rothehham 2:1 í næstu umferð leika m.a. sam an Everton og Liverpool og má búast við hörkuleik þessara tveggja Liverpool-liða, sem unnu æðstu verðlaun enskrar knatt- spyrnu í fyrra, Liverpool deildar meistari og E/verton bikarmeist ari. Jafnteflisleikirnir úr 4. um- ferð ensku bikarkeppninnar voru endurteknir á þriðjudag og ipið- vikudag. Úrslit á miðvikudag urðu eins og hér segir: Chelsca-Brighton 4:0 Arsenal-Bolton 3:0 Mandh.C.-Cardiff 3:1 þreifa fyrir sér með lið. Hafa Víkingar hug á þvi að fá núver andi Evrópubikarmeistara, DHFK Leipzig, frá Austur-Þýzkalandi í heimsókn. Hafa þeir haft sam- band við þjóðverjana, en ekki fengið nein ákveðin svör. Takist Víkingum ekki að semja við Evrópubikarmeistarana, munu þeir eflaust snúa sér til danskra liða. Unglingam.mótið: ÍR-INGAR SIGURSÆLIR Unglingameistaramót fslands I frjálsfþróttum fór fram í íþrótta húsi Háskóla íslands sunnudag- inn 19. febrúar 1967 og hófst klukkan 2 eftir hádegi. Frjáls- íþróttaráð Reykjavíkur sá um mót- ið, leikstjóri var Þórður Sigurðs- son, yfirdómari Sigurður Björns- son, stökkstjórar Einar Frímanns- son og Jón Pétursson. Keppt var í 4 stökkgreinum mótsins, #n fresta varð keppni í kúluvarpi, þar sem kúluvarnshring ur var ekki kominn úr viðgerð. Úrslit urðu þessi: Langstökk án atrennu: Júlíus Hafstein, ÍR Bergþór Halldórsson HSK Erlendur Valdimarsson, ÍR Páll Björnsson, USAH Sigurður Jónsson, HSK Þorkell Fjeldsted, UMSB Matthías Pétursson, ÍR Kristján Kristjánsson, Á Árni Gimnarsson, KR Elías Sveinsson, ÍR Karl Arthúrsson, Á Hiirnar Ragnarsson, KR Hróðmar Helgason, Á m. 3,01 2,97 2,96 2,92 2,81 2,80 2,75 2,71 2,70 2,63 2,60 2,58 2,44 Hástökk án atrennu: IR m 1,55 1,50 1,50 1,30 1,30 felldi Erlendur Valdknarsson, Páll Björnsson, USAH Bergþór Halldórsson, HSK Þorkell Fjeldsted, UMSB Matthías Pétursson, ÍR Þorsteinn Christensen, ÍR byrjunarhæð sína. Þeir Páll og Bergþór voru jafn- ir, en varpað var hlutkesti um verðlaunin, og komu upp hlutur Páls. ; Hástökk með atrennu: Erlendur Valdimarsson, ÍR Bergþór Halldórsson, HSK Rúnar Steinsen, 'UBK Páll Dagbjartsson, ÍR Hróðmar Helgason, Á Jón Hj. Magnússon, KR Stefán Jóhannsson, Á Matthías Pétursson, ÍR EMas Sveinsson, ÍR Framhald á bls. 1.80 1,70 1,70 1,65 1,60 1,60 1,55 1,55 1,45 15. Talið frá vinstri: Matthías Guðmundsson og Ragnar Ilaraldsson, er kepptu fyrir Tryggingu h. f„ IIo- bert Turton og Einar Jónsson, er sigruðu í firmakeppninni fyrir Ölgerðina Egil Skallagrímsson h. f„ Ragnar Thorsteinsson og Gísli Guðlaugsson, sem kepptu fyrir Skósöluna og Guðmundur Ingimundar- son fulltriú Trésmiðju Birgis Ágústssonar, sem var eitt þeirra fiögurra fyrirtækja, er verðlaun hiutu. Dómari í kæruhug Sveinn Kristjánsson, hand knattleiksdómari, er í kæru- hug um þessar mundir. Hann lenti í miklum erfiðleikum, þegar hann dæmdi leik Þrótt ar og ÍR fyrr í vikunni og varð að stöðva leikinn í 15 mínútur vegna orðaskaks við einn af forráðamönnum Hand knattleiksdeildar ÍR, sem lét nokkuð ófriðlega meðan á leiknum stóð. Vildi Sveinn, að umræddur forráðamaður viki af bekkjum leikmanna, en hann neitaði. Fór svo, að Ieikn Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.