Tíminn - 25.02.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hnngið i síma 12323 Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. VEIÐIVETRARSÍLDARINNAR STÖÐ VUÐ? LÍÚ hefur óskað þess og sjó mannasamtökin munu vera því samþykk EJ-fleykjavík, föstudag. Það kom fram í viðtali Sjón varpsins við Jón Sigurðsson, formann Sjómannasambands íslands, í kvöld, að Landssam band ísl. útvegsmanna hafi beint því til sjávarútvegsmála ráðherra^ að sett verði reglu- gerð um að friða síldina að þessu sinni, og að þannig verði engin vetrarsíld veidd. Kvað hann sjómannasamtök- in frekar fylgjandi þessu, hvað sem gert verði í því efni. Þetta kom fram í þættinum „í brennidepli“, sem Haraldur J. Hamar sér um. Átti hann við- töl við leiðandi menn i sjávar- útvegi um vandamál útvegsins. Meðal annars ræddi hann við Jón Sigurðsson, og kom þar fram að ákvörðun um vertíðarsíldarverð hefur verið vísað til yfirneíndar, þar sem samkomulag náðist ekki í verðlagsráðinu sjálfu. Hér á eftir fer sá kafli við- talsins sem um þetta fjall„. — Eruð þið komnir langt með að ganga frá vetrarsíldai. erði i verðlagsráði Sjávarútvegsins? — Það var fundur í Verðlags- ráði Sjávarútvegsins í gærtkvöldi, og þar var samþykkt að visa mál- inu til yfirnefndar, eins og ber að gera, þegar ekki næst sam- komulag í ráðinu sjálfu. Hins veg- ar er vitað um það, að síldin við suður- og suðvesturland gerir ekki það mikið að það sé raunverulega hægt að nýta hana a.m.k. ekki í bræðslu. — Er þá eitthvað til í þvi sem heyrst hefur, að þið munið leggja til, að við fisk um enga síld í vetur? — Við höfum athugað þetta mál i hópi útvegsmanna og sjó- Eramhald a ois 15 Ghappið í Danmarkshavn: BJÖRGUNAR- LEIÐANGUR TIL GRÆNL. KJ-Reykjavík, föstudag. A þriðjudag er ráðgert að björgunarleiðangur leggi af stað héðan úr Reykjavík norð- ur til Danmarkshavn á- Græn- landi, til þess að sækja áhafn- armeðliinina á Glófaxa, en eins og þegar hefur komið fram í fréttum laskaðist flug- vélin þar í gærmorgun. Jafn- framt verður athugað hvort borgar sig að gera við vélina, eða hvort hún verður yfirgef- in þarna við veðurathugunar- stöðina. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugfélagsins tjáði Tím anum í dag, að til væri eitt skíði hér sem sett yrði undir Gljáfaxa, sem er af sömu gerð og Glófaxi, og á mánudags- kvöldið kemur annað skíði frá Bandaríkjunum, er sett verð- ur undir Gljáfaxa. Svo vel vildi til að skíði var til í verk- smiðju í Bandaríkjunum, og er þess vegna hægt að afgreiða það svona skjótt. Á þriðjudagsmorguninn er ráðgert að leggja af stað norð- ur til Danmarkshafn og verða með i förinni tveir menn sem meta eiga skemmdirnar sem urðu á vélinni og hvort borg- ar sig að gera við hana. Þessir menn eru þeir Halidór Sigur- jónsson sem er fulltrúi tryggj- erida vélarinnar og Sigurður Ágústs'son frá Flugfélaginu. Áætlað er að Gljáfaxi ljúki skíðafluginu áður en hann kem ur til Reykjavíkur aftur, sem Framhald á bls. 14. Líkan af væntanlegu húsi Handritastofnunarinnar séð frá Suðurgötu. HANDRITAHUS BYGGT BT-Reykjavík, föstudag. hús. í húsinu á cinnig að Ákveðið hefur nú verið, að verða húsnæði fyrir Orðabók byggt skuli yfir Handritastofn Háskólans, svo og nokkurt unina sunnan við íþróttahús kennslurými á vegum Háskól- Háskólans við Suðurgötu, og ans. verður þetta fjögurra hæða Fyrstu tillögur gerðu ráð fyrir, að húsið yrði staðsett sem næst aðalþyggingu Há- skólans, norð-vestur af nýja stúdentagarðinum, en sam- kvæmt skipulagi er þar óbyggð lóð með sömu afstöðu til að- albyggingar og hús Atvinnu-J deildar Háskólans. Við nánari athugun á hús- [ næðisþörf og fyrirkomulagi [ hinnar nýju byggingar kom í| Framhald a bls. 14. 33 FARAST - SKOGAR FALLA OG MILLJÓNA TJÓN Á EIGNUM NTB-Hamborg og Aðils mannahöfn, föstudag. Kaup- A.m.k. 33 menn hafa farizt af völdum óveðursins mikla, sem geisaði á Norðursjó og um mestan hluta Vestur-Evrópu í gær og í dag. Mikill fjöldi manna hefur meiðzt meira og minna og eigna- tjón er gífurlegt. Skip hafa sokk- ið eða rekist á, tré hafa rifnað upp með rótum og valdið siysum og fólk hefur verið flutt frá heim ilum sínum af ótta við flóð. Ann- SJÓPRÓFUM í MÁLI PYOTR SHIRSKOV ÓLOKIÐ: 100 tonn vantaði KJ-EJ-Reykjavík, IH-Seyðisfirði, föstudag. ★ Sjóprófuin í máli olíuflutn- ingaskipsins Pyotr Shirskov var ekki lokið í dag, en i ljós hafði komið í sjóprófunum, að auk þess sem sjór hafði blandazt hluta af olíunni, vantaði á farminn um 100 tonn af olíu. ★ Jafnframt hafa orðið nokkr- ar skemmdir á rússneska olíu- flutningaskipinu, sem kom til Seyð isfjarðar í gær. Gat kom á olíu- leiðslu um borð og rifnað liafði lit frá „BÓMU“ serti Iogsoð'n er föst við þilfarið. Er óttast, að sjór kunni að hafa farið í olíuna vegna þessara skaða og sjópróf ákveðin •' málinu. Blaðið hafði í dag samband við Kristján Jónsson, borgardómara, en hann hélt í gær sjópróf í máli Pyotr Shirskov. Sagði hann sjó- prófum ekki lokið. Fram hefur komið í málinu, að Framhald á bls. 14. i að eins óveður hefur ekki Kom- ið í Danmörku í 30 ár. Meðal skipa, sem farizt nafa með áhöfn er danska skipið Else Priess, en á því var 8 manna á- höfn. Það sökk á leið frá Ham- borg til Bretlands. Óttazt er, að 9 sjómenn til viðbótar hafi far- izt í óveðrinu. í Vestur-Þýzkalandi hafa 13 manns farizt, flestir, er tré féllu á þá. í Hamborg hafa meiðzt a. m.k. 60 manns, er þakplötur eða greinar losnuðu í óveðrinu. Þýzka björgunarskipið, Adolph Bermpihol. fannst á reki á Norður- sjó i dag, án áhafnar. Það var á leið til aðstoðar hollenzkum skipbrotsmönnum. Þá r saknað áhafnar strandferðaskinsins. Ruhr sem hvolfdi í mynni Weser er ver- ið var að draga það í hlé. V 5 skipinu voru 6 menn. Þá hefur brak úr einum fiskibát fundizt, sem á voru fimm menn og er ekki vitað um afdrif þeirra. í kvöld bað brezka skipafélag- ið Lloyds öll skip um að líta e.ftir þýzka vélskipinu, Ikone, sem er 344 lestir að stærð. Það kom ekki til hafnar í Hamborg á tilsettum tima. Síðast sást til skipsins ná- Framhald á bls. 14. 800 FÆREYING- AR VIÐ STÖRF EJ-Reykjavík, föstudag. Færeyska blaðið „14. septem- ber“ skýrir frá því nýlega, að rúmlega 800 Færeyingar séu nú komnir til íslands, og að fleiri séu á förum. Koma Færeyingarnir hingað til vinnu, einkum í sjávarútveginum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.