Tíminn - 25.02.1967, Síða 2
1
TIMINN
LAUGARDAGUR 25. febrúar 1967
ÁSTÆDULAUST ER AD SETJA ALDURS-
TAKMARK VEGNA DRÁTTARVÉLAAKSTURS
Rak vélvana i átt að lándi
BT—Reykjavík, föstudag. | Al'þingi varðandi breytingu á um Eitt nýtt mál var lagt fram.
Á fundi Búnaðarþings í dag ferðarlögum og mál varðandi Fundur Búnaðarþings hófst í
voru tvö mál afgreidd, mál frá lækkun tolla á snjósleðum o. fl. morgur. kl. 9,30. Eftirtalin tvö
mál voru afgreidd:
1. Frumvarp til laga um breyt-
ingu á umferðalögum. Alþingi
hafði lagt þetta mál fyrir Bún-
aðarþing til umsagnar, og taldi
Búnaðarþing breytinguna óþarfa.
í tiilögunni var lagt til, að sett
yrði 14 ára aldurstakmark fyrir
leyfi til aksturs dráttarvéla. Rök
Búnaðarþings gegn tillögunni eru
m.a. þau, að dráttarvélaslys séu
eins tíð hjá fullorðnum og ungling
um, og þar að auki myndi aldurs
takmark af þessu tagi skerða stór
lega vinnuafl landbúnaðarins á
sumrum. Hins vegar telur Búnaðar
þing, að auka þurfi eftirlit með
öryg’gisbúnaði dráttarvéla.
2. Erindi Búnaðarsamtoands S,-
Þing. um lækkun á tolli á snjó-
sleðum og erindi Þórarins Krist-
ánssonar um eftirgjöf tolla af snjó
toílum, vélknúnum snjósleðum og
snjóbeltum á dráttarvélar. Búnað
arþing felur stjórn Búnaðar-
þings að vinna að því, að tollur
af snjóbílum, sem læknishésruð
kaupa, verði felldur niður; tollur
af vélknúnum snjósleðum verði
Framhald á bls. 14.
FB—Reykjavík, föstudag.
Upp úr klukkan 9 í morgun
sendi vélbáturinn Kristján út
neyðarkall, þar sem hann var á
leið í land, og var staddur skammt
FB-Reykjaivíík, föstudag.
í dag var frumsýnt í Kópa-
vogstoíiói barnaleikritið, _ Ó,
amma Blna eftir Ólöfu Árna-
dóttur, en hún sairndi einmitt
leikinn Almansor konungsson
sem Leikfélag Reykjavíkur
sýndi í fyrravetur og varð vin
saelt meðal barna.
Ó amma Bína gerist í Kópa-
vogi, og fjallar um fjölskyldu,
sem b>T við Digranesveginn.
Barnábörn ömmu, Lóu og
Þröst, leika Árni Árnason og
Olga Kristjánsdóttir, en Flosi Ó1
afsson er leikstjóri. Myndin er
tekin á æfingu fyrir skömmu.
(Tímamynd GE).
Tollvörugeymslan 5 ára
KJ-Reykjavík, föistudag.
Tollvörugeymslan h.f. átti fimm
ára afmæli í dag, og af því til-
efni hafði stjórn fyrirtækisins mót
töku í Þjóðleikhúskjallaranum í
kvöld, þangað sem boðið var hlut-
höfum í fyrirtækinu og framá-
mönnum á sviði verdunar.
Altoert Guðmundsson stórkaup-
maður stjómartflormaður Tollvöru
geymslunnar h.f. bauð gesti vel-
komna, en síðan gerði fram-
kvæmdastjórinn Helgi K. Hjálms-
son grein fyrir starfseminni fram
á þennan dag. Helgi gat þess að
hlutlhafar í fyrirtækinu væru nú
297 talsins og hlutafé næmi 3.6
mi’llj. greitt og í greiðsluloforðum.
Framkvæmdir við byggingu Toll-
vörugeymslunnar í Laugarnesi hóf
ust 22. maí 1962 og 14. ágúst
1964 voru fyrstu vörurnar teknar
inn í geymsluna, og var það fyr-
irtækið Rolf Johansen sem fyrst
varð til þess að notfæra sér þjón-
ustu Tollvörugeymslunnar, og það
er það fyrirtækið, sem leigir
stærsta geymsluplássið í Tollvöru
geytmslunni og er stærsti hluthaf-
inn.
Á árinii 1966 fóru 10.233 af-
greiðslur fram í geymslunni, 1305
inn og 8928 út. Tollverðmæti vara
sem afgreiddar hafa verið úr
KVENFELAGIÐ VON 60 ARA
&EJÞingeyri, fimmtudag.
Kvenfélagið Von á Þingeyri átti
60 ára afmæli 17. febrúar s. 1.
Hyggst félagið halda upp á af-
mælið með veglegu samsæti á
laugardaginn kemur. Býður það
til matarveizlu eiginmönnum fé-
SKÁKIN
Svart-Reykjavík:
Jónas Þorvaldsson
Hvítt.-Akureyri:
"unnlaugur Guðmum ssan,
’rgeir Steingrímsson.
n fln
lagskvenna og ýmsum öðrum vel-1
unnurum félagsins.
Stofnfundur félagsins var hald-l
inn sunnudaginn 17. fetorúar 1907, j
og voru stofnendur 43 konur. I
Fyrstu stjórnina skipuðu frúrn-j
ar Ólína Finnbogason, formaður,'
Helga Samsonardóttir, Jóhanna:
Proppé, fröken Guðrún Benjamínsi
dóttir, ritari og Kamilla Hall, |
vararitari. Félagið hefur starfað'
á svipuðum grundvelli og önnuri
kvenfélög hafa gert, og stutt velj
og drengilega ýmis framfaramál í j
sveitarfélaginu. j
Núverandi stjórn skipa frúrn-;
ar Guðrún Sigurðardóttir, formaðj
ur, Hulda Sigmundsdóttir, ritari, í
Ingunn Angantýsdóttir, gjaldkeri, j
Áslaug Árnadóttir og Erla Sv'eins j
dóttir meðstjórnendur.
Njarðvíkurhreppur
Aðalfundur Framsóknarfélags
ins verður haldinn í félagsheimil
inu Stapa, þriðjudaginn 28. febr.
n.k. ki. 20 stundvíslega. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. —
2. Kosning fulltrúa á flokksþing.
3. Rædd málefni hreppsins. —
4. Önnúr mál. — Á fundinn mæta
þeir Jón Skaftason, Valtýr Guð-
jónsson og Björn Sveinbjörnsson.
— Stjórnin.
geymslunni frá upp'hafi nemur
212 milljönum þar af 111 milljon-
ir rúmar á árinu 1966.
Plássleysi háir nú starfseminni,
en fyrir dyrum stendur stækkv.n
á geymslunni.
Að lokinni ræðu Helga tók til
máls Gunnar Ásgeirsson stórkaup
maður, en hann var fyrsti for-
maður undirbúningsnefndar að
stofnun Tollvörugeymslunnar.
Yerndun grunn-
vatns og vatnsbóla
Teletype 11 cic K.Ó.
Samkvæmt tilmælum stjórnar
Sambands íslenzkra sveitarfélaga
og samvinnunefndar um skipulag
Reykjavíkur og nágrennis hefur
félagsmálaráðherra í dag skipað
nefnd til að athuga og gera nauð-
synlegar lagabreytingar til að
tryggja verndun grunnvatns og
vatnsbóia gegn hvers konar meng
un.
í nefnd þessa hafa verið skipað-
ir:
Magnús E. Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri Samtoands ísl. sveit-
arfélaga, Sigurður Jóhannsson,
vegamálastjóri og Hallgrímur Dal-
toerg, deildarstjóri, sem jafnframt
er formaður nefndarinnar.
Félagsmálaráðuneytið 24. febr.
1967.
út af Garðskaga. Hafði orðið vél-
artoilun í bátnum, og rak hann
undan vindi upp að landi. Þegar
neyðarkallið kom byrjaði strax
starfsmaðurinn í Keflavíkurradíói
að kalla upp báta á næstu grös-
um, og svöruðu þrír þegar í stað.
Einn var um fimm mílur í burtu,
annar var lengra, en sá sem næst-
ur var, fór þegar til hjálpar
Kristjáni var Viðey frá Reykja-
vík. Þegar Viðey kom að Krist-
jáni var hann aðeins % úr mílu
undan landi. Komu skipverjar á
Viðey þegar línu yfir í Kristján
og drógu hann til Keflavíkur. —
Mátti ekki seinna vera að björgun
bærist, þar sem ströndin á þess-
um slóðum er hættuleg. Hafði
Keflavíkurradíó haft samband við
vitavörðinn í Garði, en þar voru
björgunartæki og björgunarbátur,
en sem betur fór þurfti ekki að
grípa til þeirra tækja í þetta sinn.
til átta vindstig voru og stóð
á land eins og fyrr segir. Á
Kristjáni var fimm manna áhöfn.
Fræðslufundir um
vinnurannsóknir
j ^ Annar fundur Stjórnunarfélags
íslands um vinnurannsóknir verð-
ur í dag kl. 2—5 e.h. í Leifs-
búð á Hó'tel Loftleiðum. Fundar-
efni er tafarannsóknir.
Flutningsmenn verða Guðbrand
ur Árnason hagræðingarráðunaut
ur Iðju, félags verksmiðjufólks í
Reykjavík og Óskar Guðmundsson
hagræðingarráðunautur Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík.
I Tafarannsóknir eru framkvæmd
: ar í tvenns konar tilgangi, að skrá
! allar tafir á verkstöðum, með það
jfyrir augum, að koma á endur-
bótum og til að ákveða nauðsyn-
; lega tímaviðauka við útreikning
; ákvæðistíma.
, Þessir viðaukar eru vegna: Verk
I tæknilegra tafa. Persónulegra
iþarfa. Sérstakra aðstæðna. Næsti
! fundur 11. marz fjallar um Á-
i kvæðisrannsóknir.
I Marta í síðasta sinn
Óperan Marta verður sýnd i síð-
lasta sinn í Þjóðleikhúsinu annað
jkvöld sunnudaginn 26. febrúar og
er það 17 sýning á óperunni. Aðal-
hlutverkin eru sem kunnugt er
sungin af Svölu Nielsen, Guð-
mundi Guðjónssyni, Guðmundi
Jónssyni, Sigurveigu Hjaltested
og Kristni Hallssyni. 1
Islenzkur textill
Frú E'lse. E. Guðjónsson mag-
ister mun á næstunni flytja 2
yfirlitserindi á vegum félagsins
um íslenzka textíla fyrri alda.
Verður hið fyrra flutt n.k. þriðju-
dagskvöld í 1. kennslustofu Há-
skólans og þar fjallað um ís'lénzk-
an vefnað og útsaum og sýndar
litskuggamyndir til skýringa. Síð-
ar mun frú Else fjalla um ís-
lenzka kvenbúninga. Erindið á
þriðjudag hefst kl. 20.30, og er
öl'lum heimill aðgangur.
Akranes og
nagrenm
Framsóknarfélag Akraness held
ur almennan flokksfund í Fram-
sóknarhúsinu á Akranesi, sunnu-
daginn 26. febr. n. k. og hefst hann
kl. 4 síðdegis. Dagskrá: 1-stjórn-
málaviðhorfið, frunimælendur
alþingismennirnir Ágúst Þorvalds
son og Ásgeir Bjarnason, 2. kosn
ir fulitrúar á 14. flokksþing Fram
sóknarmanna, sem hefst í Reykja
vík 14. marz n. k. 3. önnur mál.
Ásgeir
LÍÐUR VEL
EFTIR VONUM
FB-Reykjavík, föstudag.
Eins O'g skýrt var frá í blað-
inu í dag varð slys um borð í
bátnum Þrótti í gærmorgun. Sá
sem fyrir slysinu varð heitir Valur
Jónsson, maður á þrítugs aidri.
Samkvæmt upplýsíngum sjúkra-
hús'slæknisins í Stykkishólmi líður
manninum vel eftir atvikum dag.
Við rannsókn kom í Ijós, að mað-
urinn var ekki eins mikið meiddur
og talið var í fyrstu, en hann var
illa marinn. I
Vestur-Skaftfellingar
Aðalfundur Framsóknarfélags I inn 26. þessa mán. kl- 2 e. u. Þing
Vestur-Skaftafellssýslu verður | menn flokksins í kjördæminu
haldinn í Vík í Mýrdal, sunnudag- mæta á fundinum.
Almenniir stinrnmálpfun»*iir á ^æfells-
Ifl^í _ |VJv « «<,,l
Ungir Framsóknarmenn efna tii 15. Hrummælendur verða Stefán
almenns stjórnmálafundar um ný Jóhann Sigurðsson. Ólafsvik og
viðhorf í íslenzkum stjórnmálum á
Vegamótum á Snæfellsnesi næst
komandi sunnudag 26. febrúar, kl.
Jónas Gestsson, Grundarfirði.
Stjórn SUF mun mæta á fundin
um. Allir velkomnir.