Tíminn - 25.02.1967, Síða 4
4
TIMINN
LAUGARDAGUR 25. febrúar 1967
Orðsending frá Eldhúsbókinni:
Þær konur, sem hug hefðu á því að kynnast Eld-
húsbókinni geta hringt í síma 24666, eða skrifað,
og fengið upplýsingar um ritið, og jafnframt
fengið sent eitt eða tvö blöð, ókeypis, ef óskað
er, til frekari athugunar.
ELDHOSBÓKI n
Freyjugötu 14 - 4. hæ5 - Sími 24666
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensás
vegi 9. miðvikudaginn 1. marz kl. 1—3. Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðséigna.
HERBERGI MEÐ
HÚSGÖGNUM
í Hafnarfirði eða Reykjavík, óskast strax til leigu
í 4—5 mánuði, fyrir útlendinga.
Upplýsingar í síma 22310 og 17180 n.k. mánudag
og þriðjudag.
ALUMIN
PRÓFÍLAR • SLÉTTAR
&. BÁRAÐAR PLÖTUR
oa&Œi
REYKJAVlK LÁUGAVEGI178 SIMI38000
BILA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Slmi 2 3136
í\ 11=^
SKARTGRIPIR
SIGMAR og PÁLMI
Skartgripaverzlun, gull- og silfursmíði.
Hverfisgötu 16 a cg Laugavegi 70.
BYGGINGARVINNA
\
Byggingarfyrirtæki óskar að ráða strax starfsmenn í eftirtöldum greinum, til vinnu í
Straumsvík:
Jarðýtustjóra á Caterpillar D7, D8, D9
Veghetilsstjóra
Vörubifreiðarstjóra á 20—22 tonna bifreiðar.
Sprengingamenn
Hjálparmenn við mælingavinnu
Verkamenn í almenna verkamannavinnu.
Umsækjendur komi sjálfir til viðtals n.k. mánudag eftir hádegi.
STRABAG BAU A/G
c/o Sigurður Hannesson & Co. h.f.,
Hagamel 42. Símar 22310 og 17180.
biUUlttJUK
■RVT.Í AR.CSniMH^,
Auðbrekku 52 -
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
i±5U±JiL
BYGGJENDUR
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
Gc/EÐI -
AFGREIÐSLU
UTIHHItBIR
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HURDAIDJAN SF.
AUÐBREKKU 32 KÓPAV.
SÍMI 41425
v e i t i ng ahú s i ð
ask.uk
BtÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJUKLING
o.fl.
í handliœgum
umbúðum til að taka
ASKUK
suðurlandsbraut 14.
sími 38550
Vön
vélritunarstúlka
óskast strax til byggingaiyrirtækis. Þarf að kunna
þýzku og/eða ensku. Góð laun. Umsækjendur komi
til viðtals n.k. mánudag eftir hádegi.
STRABAG BAU A/G
c/o Sígurður Hannesson & Co. h.f.,
Hagamel 42. Símar 22310 og 17180.
I j
, « ._- • ■ X • I i
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16,
sími 13036
heima 17739.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
18783.
Sófasett - Bíll
Óska eftir góðum bíl, helzt með
drifj á öllum hjólum, í skipt-
um fyrir glæsilegt nýtízku
sófasett í léttum stíl, með 3
stólum og 4ra sæta sófa. Tveir
stólarnir eru með háu baki.
Klætt með nýtízku nælon-
áklæði. Upplýsingar á verk-
stæðinu, Laufásvegi 4. Gengið
niður sundið. — Sími 13492.
NOTAÐ
MÓTA-
TIMBUR
til sölu, ásamt þakbitum.
Upplýsingar í síma 13094.
Kaflmenn!
Pennavinir!
frsk kona, 40 ára, óskar eftir
að skrifast á við karlmenn,
40—60 ára. — Framtíðar-
kynni.
Nora McCam, 65 st.,
Katherines Rd.
Belfast 12, Ireland.