Tíminn - 25.02.1967, Page 11
LAUGARDAGUR 25. febrúar 1967
TÍMINN
n
Félagslíf
ÆskulýSsstarf Neskirkju:
Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður
í Félagsheimilinu mánudaginn 27. 2.
kl. 8,30. Opið hús frá kl. 7,30. Frani
M. Halldórsson.
Bræðrafélag Bústaðasóknar.
Fundur í Réttarholtsskóla miánudag
kl. 8,30. Stjómin.
Óháði söfnuðurinn
Þorrafagnaður sunnudaginn 26.
febr. I Domus Medica. Skemmti-
atriði. Gunnar Eyjólfsson og Bessi
Bjaraason Einsöngur: Hreinn Líndal
undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir.
Miðar fást hjá Andrési, Laugavegi 3.
Árshátið Sjálfsbjargar
verður I Tjaraarbúð, laugardaginn
11. marz og hefst kl. 19.30. Nánar
auglýst síðar. Sjálfsbjörg.
Gengisskráning
Nr. 15. — 21. febrúar-1967
Steriingspund
Bandar dollar
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
Sænskar krónur
Finnsk mörk
Fr. frankar
Belg. frankar
Svissn. frankar
Gyllini
Tékkn. kr.
V.-Þýzk mörk
Lirur
Austurr. sch.
Pesetar
Reikningskrónur
Vöruskiptalönd
Reikningspund-
Vöruskiptalönd
120,05
42,95
39,77
619,80
600,46
831.60
1.335,30
868.10
86,38
990,70
1.189,44
596,40
L081.30
6,88
166,18
71.60
120,35
43,06
39,88
621,40
602,00
833,7-
1.338.72
870.31
86,60
993,25
1.192,50
598,00
1.084.06
6,90
166,60
71,80
99,86 100,14
120,25 120,55
SJÓNVARP
Sunnudagur 26. 2. 1967.
Ki. 16,00 Helgistund.
Prestur er sr. Gunnar Ámason,
Kópavogi.
Kl. 16,15 Myndirfr á Norðfirði.
Kl. 16,20 Stundin okkar.
Þáttur fyrir börnin í umsjá
Hinriks Bjarnasonar.
Kl. 17,15 Fréttir.
Kl. 17,25 Myndsjá:
Kvikmyndir úr ýmsum áttum.
Þulir: Ásdís Hannesdóttir og
Ólafur Ragnarsson.
Kl. 17,45 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndir eftir Hanna og
Barbera. Ymsir kynlegir kvistir
úr dýraríkinu koma við sögu.
íslenzkan texta gerði Pétur H.
Snæland.
Kl. 18,10 íþróttir.
Mánudagur 27. 2. 1967.
Kl. 20.20 Fréttir.
Kl. 20,30 Bragðarefir.
Þessi þáttur nefnist „Ekki eru
allar ferðir til fjár“. Aðalhlut-
verkið leikur David Niven. ís-
lenzkan texta gerði Eiður Guðna
son.
Kl. 21,20 Arthur Rubinstein
leikur.
Hinn heimsfrægi píanóleikari
Arthur Rubinstein er sóttur heim,
og hann leikur nokkur þekkt verk
Ástardraum eftir Lizt, Spunasöng
eftir Mendelsohn og Polanaise í
A dúr og Vals í C dúr eftir
Chopin.
Þulur með myndinni er Her-
steinn Pálsson.
21,45 Öld konunganna.
Leikrit eftir William Shakespeare
búin til flutnings fyrir sjónvarp.
Að þessu sinni „Leiðin til Shrew
bury“ Ævar R. Kvaran flytur
inngangsorð.
Kl. 23.00 Dagskráriok.
faá og faæðirnar á bak við. Hún
kcwn æðandi með þungum dyn,
sem rauf þögnina sem ríkt hafði
stundarkorni áður.
— F'lóðaldan æptu menninur.
Flýtið þér yður, ungfrú Altefer.
Þarna kemur faún!
Áður en Pazanna tók til fót-
anna, ieit faún á faina risastóru
öldu, sem kom veltandi að gtrönd
inni með faærri dyn en Pazanna
hafði nokikru sinni heyrt. Hún
sogaði sjóinn upp, svo að víkin
var þurr á bak við. Hún var græn
og gul en faldaði hvítu. Hún Dar
með sér fugla, mold og grjót, um
leið og faún æddi að landinu, sem
hún ætlaði að leggja undir sig.
Pazanna hljóp af stað til merskj-
reitanna, þangað sem mennirnir
höfðu flúið í skéLfingu. Maður
no.kkur tók í hönd hennar og dró
faana með sér, en hún dró Chré-
tien, sem var falæjandi. í huga
hennar tvinnuðust saman reiði og
! örvænting. Aldan mundi skella
' yfir flóðgarðinn, og þá færi öll
j sléttan í kaf. Eftir fáeinar
; mínútur væri þessi landspilda
faorfin. Pazönnu lá við gráti.
Það var eins og verið væri að
deyða barn af faennar eigin holdi
og blóði.
Það heyrðist gríðarhár skellur,
og jörðin titraði undir fótum
þeirra. Pazanna leit við. Aldan
var orðin hærri en sjávargarður-
inn. Hún kastaði steinunum burt
j eins og faún væri að skjóta af
byssu. Hafið streymdi inn um
I sprungurnar með sigursöng.
Það rann í kvislum yfir merksi
landjð. Menn höfðu þrælað til þess
að ná þessari landsspildu frá haf-
. inu, og nú hafði það lagt hana
jundir sig aftur í einu vetfangi.
, Vatnið var búið að ná Pazönnu.
|Það var í fané og hélt hratt áfram
j inn eftir landinu, en þar voru
varagarðar, sem ef til vill mundu
hefta för þess.
— Nú er öllu lokið, hugsaði
Pazanna. En þá hvíslaði önnur
rödd.
— Það verður að byggja þetta
allt upp aftur. Mitt í allri ógæf-
unni brá fyrir bjarma af nýrri
von.
Verkamennirnir virtust bdða
eftir skipunum frá henni. Sléttan
var á floti. Pazanna sá grilla t|
bændabýlin, sem voru í faættu. I
Þar voru lifandi verur, sem biðu
eftir hjálp, konur og börn, evo að
ekki sé minnzt á dýrin, sem einn-
ig þurfti að bjarga.
Pazanna hélt því af stað með
hjálparsveit sína.
Það var tekið að skyggja, og
senn var komin nótt. Það mundi
gera starf þeirra erfiðara. Regn-
ið fossaði niður. Vindurinn var
hvass og blés beint í fangið.
Hann þreyttiist aldrei á að þruma
fréttirnar um sigur sinn.
Bouin slapp, því að flóðaldan
gat ekki brotið niður varagarð-
inn. Það var Ohristophore að
þakka, að þorpsbúar höfðu strax
fengið aðvörun um hættuna. Hann
hafði horft stöðugt í kíkinn, og
séð, hvernig sjórinn tóik að ólga.
— Varið ykkur. Það er flóð-
alda á leiðinni.
Vinir hans þrýstu andlitinu upp
að rúðunni til þess að reyna að
sjá, hvað var að gerast.
— Eftir hverju eruð þið eigin-
lega að bíða? öskraði Ohristo-
phure.
— Sjórinn er tekinn að flæða
yfir garðinn. Við verðum kom
in í kaf, ef við tökum ekkert i
til bragðs. Farið og varið bæjar-
stjórann við undireins. Vari„ alla
við. Liátið hringja neyðarbjöll-
unni, og flýtið ykkur í guðanna
bænum.
Þeir hlupu niður stigann og
flýttu sér út til þess að vara menn
við hættunni. Þeir bölvuðu haf-
inu, sem virtist í þann veginn j
að ryðjast inn í borgina þeirra. |
Eftir örstutta stund hringdu >
bjöllurnar, en það heyrðist varlai
til þeirra fyrir veðurgnýnum. Þá
datt Ohristphore Pazanna í hug.,
Hún var stödd, þar sem hætían'
var mest. Þar var einmitt stað-
urinn fyrir fólk af Altefersætt-
inni.
Fólkið í Bouin var á ferli til
morguns. Þegar það hafði jafn-
að sig eftir hræðsluna, skildi
það, að sjórinn hafði ekki getað
farið yfir flóðgarðinn, og 'pað
lagði af stað með embættismönn
um héraðsins til þess að veita
fólkinu á hættusvæðinu afstoð.
Á vegunum var þegar margt áf
verkairönnum og skepnum, sem
reikuðu um eigendaiausar
Þegar Pazanna kom heim í
morgunsárinu, var hætt að rigna.
Náttúran var örmasna eftir ham-
farirnar. Hún hvíldist.
Hafið var ládautt handan við
brotinn flóðgarðinn.
Fólkið, sem beið á gamla
skemmtisvæðinu í grennd við hús
Altefers, vék úr vegi, þegar Paz-
anna nálgaðist með flaksandi hár-
ið.
Svipurinn á andliti hennar var
svo fjörlegur og fullur áhuga, að
menn heilsuðu henni með mciri
virðingu en venjulega, þvi að
hún minnti á eldri kynsloð ættar
sinnar. Þeir voru ánægðir, þegar
bæjarstjórinn kom og tók í hönd
hennar.
— Þér hafið staðið yður mjög
vel, ungfrú Altefer, sagði hann.
Lofið mér að þakka yður í nafni
okkar allra.
Pazanna brosti, en svaraði
ekki. Hún fór faeim, því að þar
biðu hennar önnur verkefni. En
orð hans glöddu hana.
Ohristophore frændi hennar
sagði næstum sömu orðin, þegar
hann kyssti hana.
— Ég er mjög hreykinn af þér,
DRAQE
Uti og innihurðir
væna min. Við erum öll mjög
hreykin af þér.
Pazanna hvíldi sig dálitla stund
hripaði fáein bréf. en síðari nluta
dagsins fór hún niður að strónd-
inni til þess að gansa úr «v >»»a
um, hversu mikið tjónið væri.
Vatnið hafði runntð . atund til
Bouins alveg upp að síðasta íloð-
garðinum. Vegurinn frá Chainps
teygði sig upp úr eins oa garður.
Mávar flögruðu yfir i.i landf ial-
arnir voru flúnir. Stráknippi og
fatagawnar flutu á vfirH'''í'i"u.
Loftið var þrungið seltu og sjávar-
lykt.
Hugisunin um hið frjósama .aod
sem sjórinn hafði gleypt. olli
Pazönnu djúpum sársauka Hún
vissi ekki, hvernig hún átti að
afbera slíka ógæfu.
— Þetta eru endalokin, hugs-
aði hún eins og kvö’dið á5ur En
þá var eins og hvíslað vær að
henni aftur: Það verður ið byggja
þetta allt upp að nýju.
— Það mun verða gert hugsaði
hún með sér.
Á heimleiðinni mætti hún
nokkrum héraðsbúum, sem höfðu
einnig verið að athuga tjónið
— Þetta er hræðilegt, 'inj-Þú
Altefer. Það verður tldrei hægt
að gera neitt hérna framar.
—• Hvaða vitleysa! þet'a er
ekki í fyrsta sinn, sem sjórirn
hefur flætt yfir Marais. Við neg-
um ekki láta smáslys dragi ur
okkur allan kjark.
— Hvað eigum við þá að gera?
—Við byrjum að byggja sjav-
argarðinn upp á ný strax á morg-
un. Segðu hinum frá ovi. R'hld
hennar var svo ákveðin. að menn-
irnir héldu leiðar sinnar hug-
hraustir.
Flóðaldan var einn þessæ-a
stórviðburða, sem marka timamot
í þjóðarsögunni. Sérhver fjól-
skylda og jafnvel einstaklingur á
sínar persónulegu minningar ö-er
safnast venjulega saman um env
hvern sérstakan atburð eins og
hrúðurkarlar á stein.
Slíkir atburðir sem barnsfæð-
ingar, skímir, brúðkaup og dauðs-
föll rifja upp minningar liðinna
ára og gera þær skýrari en ártól
megna. En það er einkennilevt
Framleiðandi: aai,i,-uiæfos bruo
B.H. WEISTAD & Co. Skúlagotu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
Guðm. Þorsteinsson.
gullsmiður
Bankastræti 12.
P SIGURÐSSON S/F
SKÚLAGÖTU63 SÍMI19133 [ j
Laugardagur 25. febrúar.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp. 13.00
Óskalög
sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttii K.vni.ir.
14.30 Vikan framundan. Baldur
Pálmason og Þorkel) Slgurbjörns
son kynna útvarpsefni 15.00 Frett
ir. 15.10 Veðrið i vikunni Páll
Bergþórsson veðurfræðingur skýr
ir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli
J. Astþórsson flytur þátt t tali
og tónum. 16.00 Veðurfregnir.
Þetta vii ég heyra Gunnar Á.
Jónsson bókari á Selfossi velur
sér hljómplötur 1 17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga. 17.30 Úr myndabók náttúr-
unnar ingimar Óskarsson talar
um eiturslöngur 17.50 A nót-
um æskunnar. Dóra Ingvadótt
ir og Pétur Steingrimsson kvnna
nýjar hijómplötur 18.20 Veður-
fregnir. 18.30 Tilkvnningar 18.55
Dagskrá kvoldsins og veðurfregn
ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynnmg
ar. 19.30 Einsöngur Nicolai Gedda
syngur sænsk lög 19.45 Nelly
Sachs. Haraldur Ólafsson dag-
skrárstjóri talar um skáldkonuna
og sungin verðs Driú Iöe ef'ir
Halldóru Briem við Ijóð heonar.
20.10 Lúðravseitin Svanur leikur.
20.40 Leikrit: „Slónvarpstækið",
gamanleikur eftir Arnold Ridlev.
Þýðandi Oskai Inglmarsson Leik
stjóri: Baldvtn Halldórsson 22.30
Fréttir og veðurtregnir 22 40
Lestur Passiusálma (29i 22.50
Danslög. 01.00 Dagskrárlok.