Tíminn - 25.02.1967, Qupperneq 13

Tíminn - 25.02.1967, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 25. febrúar 1967 PIANO - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrin-Steinwag Ibach Schimmel Fjölbreytt, úrval. 5 ára ábyrgð. PÁLMAR ÍSÓLFSSON & PÁLSSON, Símar 13214 og 30392. Pósthólf 136, T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavorðustig 2. LEÐUR — NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMÍ. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvmnustofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðislcrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð símar 12343 og 23338 I JÓN AGNARS FRfMERKJAVERZLUN SÍMI 17-5-61 kl. 7,30—8 e. h. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar S I M I 32 2 52 TÍMINN 13 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. að rnæta hjá þeirri virðulegu þn. Ég vit svo að lökum, herra for- seti, aðeins lesa till., það tekur ekki langan tíma, hún er stutt. Tiilgr. er á þessa leið: Alþmgi ályktar að fela rífcis- stjóminni að beita sér fyrir þvi, að öli ákvæði um hina íslenzku fáikaorðu og orðun., verði numin úr giidi. Þó skulu þeir, sem hafa hiotið fálbaorðuna halda þeim heiðursmerkjum. Grg. er líka fáorð, og hún er þamnig: Hér er farið fram á það að ftella niður orðuveitingar og spara útgjöldin sem til þess f ara. Orðan barst frá okkar grönnum eins og fleira tiidur. Þeir eru vanir þessu til að mynda Danir og sagt er að Rússar sæmi ýmsa svona skrauti. Það er hengt á viidarvini vaidhafanna í heiðursskyni. Þó að sumir þrái krossa þá munu fleiri mæla að enginn íslendingur ætti að dýrka þannig glingur. Ræða Gylfa Þ. Gislasonar: Herra forseti! Hér er bæði merkt og mifcið mál á ferðum. Hugsjón glæst í heiminn bir- jnn. Herör djarfleg upp er skorim. Upp frá þessu ei skal nýjar orður veita. Hér er hin sanna framsókn faJ in. Frelsis ást það lífca er talin. En því viil flutningsmaður þessa þarfa máls síns láta orður áfram lafa á þeim, sem þær núna hafa? Skyldi hann eiga einhvern vin, sem yrði hryggur, ef hann mætti ekki sína orðu láta á brjósti skína? ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 Auðvitað getur það ekki gengið endalaust, að einn og sami mað- urinn sé í öllu, þ.e. keppandi, þjálfari og aðalmaður í stjórn. Hitt er svo annað mál — og það má segja ÍR til vorkunnar — að sífellt gerist erfiðara að fá menn tii að inna af höndum félagsstörf innan íþróttafélaganna á tímum, þar sem hver mínúta er reikn- uð út í krónum. Þetta er mál, sem varðar fleiri en sunddeiid ÍR, erfiðleikar blasa víða við. Það er mál ÍSÍ að rannsaka, hvernig megi ráða bót á þessu mikla vandamáli. alf. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 að. Meðlimunum fjölgar stöð- ugt og eru þeir nú um 100 talsins eldri og yngri. Árangur glímumanna okkar fer batn- andi og er skemmst að minn- ast þess, að Víkverjar urðu í 2. og 3. sæti í nýafstaðinni Skjaldaglímu Ármanns. Þessi árangur lofar góðu. — Ertu bjartsýnn á framtíð félagsins? — Já, það er engin ástæða til annars. Að mínu áliti hef- ur það sýnt sig, að starfsemi ÍíÍwX' HAFIÐ ÞER UPPGOTVAÐ ÞETTA STORKOSTLEGA NÝJA ENDINGARGOÐA RAKBLAÐ? það er óviðjafnanlegt! Nýja Gillette Super Silver rakar dag eftir dag, í svo marga daga, að þér missið af tölunni. Sórhver rakstur, gegnum alia hina löngu endingu blaðsins, er eins mjúkur, eins hreinn og eins fullkominn eins og sá fyrsti. Hversvegna? Vegna þess, að blaðið er búið til úr nýrri tegund af.stáli, sem þýðir, að það hefur beittari og endingarbetri egg. Gillette Super Silver eggjarnar eru húðaðar með EB7 plastefni, sem er Gillette uppfynding. þér finnið ekki fyrir rakblaðinu og raksturinn verður jafn og mjúkur. Gillette Super Silver gefur fleiri rakstra en nokkurt annað blað, sem pér hafið notað. OiHlefffc* 0 SUPER SILVER 2 STAINLESS BLADES Engin verðhækkun Gilleðté SUPER SILVER ® Gillette skrásett vörumerki. ungmennafélags í Reykjavík, aigi fyllilega rétt a sér. Verk- efnin virðast mér óþrjótandi og munum við vinna að þeim eftir efnum og ástæðum sagði Valdimar að lokum. Þess má svo geta, að í stjórn Ungmennafélagsins Víkveria eru auk Valdimars þeir Skúli Þorleifsson, gjaldkeri. og Sig- urður Sigurjónsson, ritari. Fyrsti formaður félagsins var Halldór Þorsteinsson. Aðalfund ur félagsins verður haldinn á morgun, sunnudag t Caffi Hölí og eru Vikverjar hvattir til að mæta vel og stundvíslega, en fundurinn hefst kl. 2. —ali. LITIÐ TIL BAKA Framhald af bls. ö meiri hér en meðal milljónaþjóð- anna og við megum enn síður en aðrir við því að missa þá á glap- stigu fyrir vanþróað siðferði og óhollar lífsvenjur. ■ Ó'/ðlilegir lifnaðarhættir og ó- æskilegar lífsvenjur eigá e.t.v. ekki minnstan þátt í því hvað erfið lega gengur að ráða niðurlögum verðbólgu og fylgikvillum henn- ar. Það mætti því ætla að heiðar- leg forysta myndi leggja áherzlu á að uppræta alla galla sem eru deginum augljósari i sambúðar- háttum manna, hvort heldur er í viðskiptalífinu eða einkalífi manna, að ég nú ekki tali um í opinberu lífi hjá ríkinu og sveit- arfélögum. Aðeins þjóðleg, hóf- söm og heiðarleg forysta er fær um að ráða bót á þeim kvillum, sem nú herja þjóðina. Hvorki kommúnismi né kapítalismi eru leiðir til þess- ' V. Þess er að vænta að nógu margir hafi gert sér ljóst að núverandi forysta er alls ómegnug til að ráða bót á því ástandi sem skapazt hef- ur á valdatímum l^ennar. Allar aðgerðir hennar í efnahags- og atvinnumálum hafa runnið út í sandinn, þrátt fyrir að þjóðin hef- ur aukið afköst sín til mikilia muna. Þær staðreyndir að undir- stöðuatvinnuvegirnir eru reknir með halla og verkalýðurinn telur sig þurfa á mikilli yfirvinnu að halda til þess að hafa fyrir þörf- um, er ljósasti vottur þess að hér hefur verið beitt alröngum - að- ferðum í efnahagsmálum. Árferði hefur þó verið í góðu meðallagi og á sumum sviðum mjög gott. Verð- lagsþróun á erlendum mörkuðum hagstæð, þó á síðasta ári kæmi nokkur afturkippur. Ef allt væri með felldu hefði það ekki átt að þurfa að leiða til vandræða undir eins. Eftir sjö ára viðreisn er ástand- ið eins og hér er drepið á og að auki er þannig ástatt að fæst at- vinnutæki geta endurnýjað sig hjálparlaust. Vilja menn halda áfram á sömu braut? Lítið til baka, en horfið fram. Hánefsstöðum 12. jan. 1967. Sig. Vilhjálmsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.