Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 3
MUÐJUDAGUR 7. marz 1967 3 TÍMINN BIFREIÐAEIGENDUR ^/i ii ' c^=f TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið áðeins upp tegund og árgerð bifreiðarinnar og DU PONT b’löndunarkerfið með yfir'7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétto litinn á fáeinum mínút- um. •f6Lvj.rAT.cn. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sannað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu. SM3ÍSBO Laugav. 178, sími 38000 ÍBtJÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆ3ÐI AFGREIÐSLU FREST tU SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 TILKYNNING UM ÚTBOÐ ÚtboSslýsing á einangruðum háspennustreng fyrir Búrfellsvirkjun í Þjórsá, verður afhent væntan- legum bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, eftir 9. þ.m. Tilboða mun óskað í rúmiega 3000 m. af 15 kv., ca. 650 mm2, einangruðum háspennustreng, ásamt tilheyrandi búnaði. Gert p'-un verða að skilyrði að hver bióðandi sendi með tilboði sínu fullnæejandi upplýsingar um tæknilega og fjárhagslega næfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrif- stofu Landsvirkjunar fraro til kl. 14,00 þann 25. apríl 1967. 7. marz 1967 LANDSVIRKJUN BOTAGREIÐSLUR ALMANNATRYGGINGA Í REYKJAVÍK Útborgun bóta almannatrygginga í Reyk-javík hefst í marz sem hér segro: Ellilífeyrir miðvikudaginn 8. marz. ASrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, föstu- daginn 10. marz. Fjölskyldubætur fyrir 3 börn og fleiri í fjöl- skyldu, miðvikudaginn 15. marz. Fjölskyldubætur fyrir 1—2 börn í fjölskyldu, mánudaginn 20 roarz. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS VERZLUNARSTARF — KEFLAVÍK Karl eða kona óskast til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa hjá útsölu Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins í Keflavík. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist útsölustjcra Áfengis- og tóbaks- verzlunar ríkisins í Keflavík. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS QTIHIIRDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HUBDAIBJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SIMI 41425 Viðurkennd f Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera v|ð véi arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F Síðumúla 17. Simi 30662 SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. Á VÍÐAVANGI Óbarfa viðkvæmni Framkvæmdjnefnd bygging aráætlunar tók til starfa 1. september 1965 eða fyrir réttu 1% ári. Eins og kunnugt er, þá er Reykjavíkurborg aðili að byggingaráætluninni affi Vs hluta. Á síffiasta borgarstjórnar fun’i svaraði borgarstjóri nokkrum fyrirspurnum frá borgarfulltrúum Framsóknar- flokksins um undirbúmngsfram kvæmdir viffi byggingaráætlun- ina. Fjölluffiu fyrirspurnirnar allar um atriði, sem engin leynd virðist eiga affi hvíla yfir, enda stóð ekkert á svörum hjá borgarstjóra. Kristján Benc- diktsson, sem þakkaði borgar- stjóra svörin meffi nokkrum Drð um, gagnrýndi byggingarnefnd ina ekki fyrir annaffi en það, að allar áætlanir hennar um bygg ingartíma hefffiu fram til þessa runniffi út í sandinn og væri það alls ekki góð byrjun, þar sem Framkvæmdanefndin hefði m. a. átt affi bæta vinnubrögð viffi byggingar og stuffila affi nákvæm ari áætlanagerffi en hér tíðkað ist við byggingarframkvæmdir. Svo undarlega brá hins vegar við, affi þrír af fimm mönnum, sem sæti eiga í Framkvæmda- nefnrdinni, og voru á síðasta borgarstjórnarfundi, töldu ástæðu til að vera meffi nöldur vegna fyrirspurnanna og leyndi sér ekki, að þeir töldu störf nefndarinnar yfir það hafin að um þau væri rætt á opin berum vettvangi. Undir þetta nöldur er tekið í staksteinum Mbl- s. 1. Iaugardag. Ekki voru þeir þremenningarnir sammála um allt. Þannig taldi Óskar Hallgríms son að öll störf nefndarinnar fram til þessa væru án nokk- urra mistaka, engin feilspor hefffiu verið stigin. Guffimundur J. Guðmundsson sagffii hins veg ar að sjálfsagt mundi koma í Ijós, að margt sem nefndin lief ur gert, hefði betur mátt fara á annan veg. Ábyggilega mun Framkvæmdanefndin hafa gott af þeim umræðum, sem fram fóru í borgarstjórn um störf hennar. A. m. k. upplýsti Gísli Halldórsson þaffi, affi sá dráttur sem orðið hefur á, að fram kvæmdir hæfust, væri ekki borgini affi kenna né því, að landiffi hafi ekki verið tilbúiffi. Það atriði Iiggur því ljóst fyr ir eftir þessar umræður. íhaldsrök Þá gagnrýnir staksteinahöf- undur Mbl. s. 1. laugardag, að borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins skylnlu á s. 1- borgar stjórnarfundi flytja tillögu um málefni húsbyggjenda í Foss- vogs- og Breiffiholtshverfum í sambamii vifi hitaveituna. Er Kristjáni Benediktssyni tali'ð þaffi til ámælis affi flytja tillögu í borgarstjórninni um hitaveitu mál og innleiða þar umræður um málefni hitaveitunnar vegna þess, að borgarráð, sem hann á sæti í, hafi að undanförnu ver ið meffi þessi mál til athugunar og sé þaffi enn, þar sem það hafi að engri niðurstöðu komizt í málinu. Rétt mun vera, að borgar- ráð hefur af og til s. 1- 3—4 mánuffii rætt um hitaveituna í sambandi við aýju hverfin í Fossvoginum og Breiðholtinu. Engin niðurstaða liggur fyrir þótt þegar sé búið að sam- þykkja teikningar að 37 einbýlis Framiiald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.