Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 11
ÞRÍ&jÍTOAuCR 7. marz 1967
TlMINN
n
Orðsending
Minningarspjöld um Marlu Jónsdölt
ur flugfrejrju fást öjá eftirtóldum
aðilum:
Verzl Ociilus, Austurstræti 7.
Lýsing s f. raftækjaverzi., ilverfis-
götu 64.
Valhöll U f Laugavegi 25
Maria Olafsdóttir Dvergasteim.
Keyðarfirði
it Mlnnlngarspjöla líknars|. Aslaug
ii k P Maack fást 8 efttrtöidum
stöðum Helgu oorsteinsdóttui Kasi
alagerðl ö Kópavogi Sigrið) Gisla
dóttui KópavogsDrsui 45 SjúJtra
samiagi Kópavogs Skjólbraul 10
Minningarkort Flugbjörgunarsveit-
arinnar eru seld í Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, hjá Sigurði M. Þor-
steinsSyni Goðheimum 22 sími 32060,
hjá Sigurði Waage, Laugarásveg 73,
sími 34527, hjá Stefáni Bjarnasyni
Hæðagarði 54 sími 37392 og hjá
Magnúsi Þórarinssyni Áifheimum 48
simi 37407.
Hjónaband
48
Gefin voru saman í hjónaband 11.
febrúar i Saurbæjarkirkju á Hval
fjarðarströnd af Jóni E. Einarssyni,
ungfrú Margrét Gísladóttir, Másstöð
um, Akranesi, og Axel Jónsson múr
aranemi, frá Djúpavogi, heimili
þeirra verður á Laugabraut 21,
Akranesi. (Ljósmynd Ólafur Árnason
Akranesi).
Tékið á móti
tilkynningum
f daobókina
kl 10 — 1?
SJÓNVARP
Miðvikudagur 8. 3. 1967
Kl. 20.00 Fréttir.
Kl. 20,30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera. íslenzkur texti: Pótur
H. Snæland.
Kl. 20,55 Tannhirðing.
Magnús R. Gíslason formaður
fræðslunefndar Tannlæknafélags
íslands, lýsir því helzta, sem
leggja ber áherzlu á varðandi
verndun tanna og rétta hirðingu
faetrra.
Kl. 21,05 Mussolini.
Myndin sýnir þennan einvald
hefjast til vegs með sosiatisma að
vegarnesti, þróast yfir í fasisma
og stjórna þjóð sinni um skeið,
leiða hana út í ógöngur. Þýðing
una gerði Hersteinn Pálsson. Þul
ur er Eiður Guðnason.
Kl. 21.30 'Frakkinn.
(II Caaotto) ítölsk kvikmynd,
gerð eftir sa’nnefndri sögu Nikol
ai Gogol. íwenzkan texta gerði
Halldór Þorsteinsson.
23,15 Dagskráriok.
Ihugsað um veslings ólaglegu kon-
una mína, sem var látin giftast
mér, af því að foreldrar hennar
ihéldu, að ég væri ríkur. Það var
allt í lagi fyrir foreldrana, en öðru
máli gegndi um veslings fórnar-
dýrin. Þess vegna skildi eg við
hana. Eg þóttist viss um, að það
væri betra fyrir okkur að lifa ham-
ingjusömu lífi sitt í hvoru lagi,
heldur en búa saman í óham-;
ingjusömu hjónabandi. Hún hafði
þó að minnsta kosti Ohrétien sér
til huggunar, þó að það sé sár-
grætilegt, að hún skyldi ekki
einu sinni geta gefið mér heil-
brigt barn. En veslings drengur-
inn er af slæmu bergi brotinn.
Það er gott, að hann er likur
Altefersfólkinu í útliti. Hann er
vissuilega laglegur piltur, þó að það
komi honum að líkindum aldrei
að gagni. En vandræðin eru þau
að ég hef áhyggjur af því, hvað
á að verða um hann, þegar þú
giftir þig.
— Ó, frændi, hvers vegna ertu
með áhyggjur út af því. >ú virtist
glaður yfir trúlofun minni.
— Auðvitað er ég glaður yfir
því, að þú ert að gifta þig. Þú
mátt ekki láta þér detta annað í:
hug. Ég get bara ekki að því gert,
að ég er hálfhræddur, þegar ég;
hugsa um það.
— En hvers vegna? spurði Paz-
anna, og það var hálfgerður kvíði:
í röddinni. — Þú sagðir, að þér
geðjaðist að Sylvain. Hefurðu kom
izt að einhverju, sem þér geðjast
ekki að?
— Nei, nej, hafðu ekki áhyggj-
ur af því. Ég get ekki sagt, að
ég sé hrifinn af verkfræðiáform-
um hans, en ég er viss um, að
hann er góður og heiðarlegur pilt-
ur. Það er samt aldrei unnt að
vita,_ hvað önnur manneskja hugs-
ar. Ég hef stundum reynt að tala
um Ohrétien við hann, en samt:
ekki oft, því að það er ekki auð-;
velt að tala um slíkt við óviðkom-j
andi mann.
— Hann er ekki óviðkomandi.
— Ég hef ekki lokið því, sem
ég ætlaði að segja, ég veit, að
hann er þér ekki óviðkomandi, en
það sama gildir ekki um alla. Satt
að segja hef ég óljósan grun um,
að hann sé hálfþreyttur á Chréti-
en.
— Hvernig í ósköpunum dettur
þér það í hug? hrópaði Pazanna
gremjulega. — Þú hefur ekid séð
þá saman. Sylvain fer með Ohréti-
en eins og hann væri yngri bróð-
ir hans. Þú getur ekki buizt við
því, að honum þyki eins vænt um
Chrétien og okkur, en honum þyk
ir samt mjög vænt um hann.
Ohristophore brosti sem snöggv-i
ast.
— Ég vissi, að þú yrðir fljót
að taka upp hanzkann fyrir hann.
— Sjáðu nú til, sagði Pazanna
ákveðin. — Ég vona, að þú sért
ekki búinn að gleyma því, að ég
er búin að lofa að hafa Chrétien.
Þú hlýtur að vita, að þér er
óhætt að treysta mér. Treystirðu
mér.betur, ef ég legg við dreng-
skap minn?
Það glaðnaði yfir honum.
— Mig langaði til þess að heyra j
þig segja það aftur. Stundum létti
manni við að heyra loforð endur-
tekið. Auðvitað treysti ég þér full-j
komlega og betur nú en nokkru j
sinni fyrr.
— Samt varstu farinn að efastj
um mig.
— Nei, það gerði ég ekki. En
stundum verður maður að vita, j
hvar maður stendur. Og nú etla
ég að segja þér dálítið, sem ég,
vil, að þú vitir. Ég fékk lögfræð-
inginn minn til þess að koma hing-;
að og atfhuga ýmis smáatriði Þú
getur verið áhyggjulaus. Pazanna
ætlaði að grípa fram í fyrir hon-
um, en hann þaggaði niður í henni
— Ég ætla að ljúka máli minu.
Ég veit, hvað ég ætla að segja
og líka hvað ég þarf að gera. Þeg-
ar í hlut á fjölskylda eins og okk-
ar, er maður aldrei of gætinn.,
Treystu ekki móður þinni né syst-
ur. Þær eru búnar að biðja þig
um nóga peninga, og þú skalt ekki
halda, að ég viti ekki, hvernig ailt
er í pottinn búið. Næst reyna þær
að fá þig til þess að selja Alte-
fershúsið, bætti hann við og hló,
en Pazanna vissi, að undir niðri
var honum alvara.
— Vertu ekki að þakka mér fyr
ir, sagði hann hálfhranalega. —
í rauninni er ég að þessu fyrir
Ohrétien. Og ef þú ætlar að þakka
honum fyrir, ef eitthvað keniur
fyrir mig, er það í raun og veru
ég, sem á að þakka þér fynr.
— Hættu þessu skelfilega tali.
—Ég er ekki að gefa í skyn,
að ég ætli að fara að deyja, þó
að ég geri mínar ráðstafanir. Þú
heldur vonandi ekki, að ég ætli
að fara að gefa upp andann fyrir
brúðkaupið þitt. Ég ætla að tóra
fram yfir það. Úr því gerir það
ekkert til.
— Mér þykir leiðinlegt að heyra
þig tala svona.
— Hvaða vitley: a. barn. Það er
ekkert að óttast. Þú minnist mín,
þegar ég er horfinn. Og þú hugs-
ar um Ohrétien, þegar þar að kem-
ur. Honum þykir það skrýtið fyrst
en þú getur sagt honum, að ég
hafi farið á veiðar. Ég vona. að
ég fái að nota fæturnar hinum
niegin og drottinn lofi mér að
spila í hljómsveitinni sinni.
— Ég á bágt með að skilja
þig eftir i þessum hugleiðingum.
Viltu, að ég verði kyrr hjá þér
á morgun i staðinn fyrir að fara
til Noirmoutier?
— Nei, auðvitað ekki. Þú þekk
ir mig ekki. Ég er ekki eins mik-
i'll aumingi og þú heldur. Nei, þú
skalt fara, Paza. Það verður gam-
an fyrir þig að fara með kærastan
um, og ég get glatt mig við til-
hugsunina um það, að þú tekur
Chrétien með.
— Það var Sylvain, sem datt
það í hug. Þú sérð á því, að hon
um er annt um Chrétien.
— Já, ég efast ekki um það.
1 — Við leggjum snemma af stað
vegna sjávarfallanna. Á ég að
koma upp til þess að kyssá þig,
áður en við förum
— Vertii ekki að háfa fyrir því.
Ég blunda stiindum á rftorsnpna.
Nú skaltu fará að flýta þér Það
er kominn háttátimi fyrír þig.
— Góða nótt. frændi Fökktb
þér ekki niður i þéssar dapurlegU
hugsanir
— Ég er ékki dapúr. Nú skal
ég lofa þér að heyra Rétíu mér
homið. Ég ætia að leika ^má’ag.
— Þú ættir ekk' að gera það.
Sparaðu kraftana MúhdU, hvað þú
sagðir
— Nú, hvað vár það, ságðí hann
aftur hranaiega.
— Þú heldur, að lúhéun í mér
séu að verða óhýt. Revndu ekki
:fa hiig ofáh af þvi, sein mig
I langár tii að gerá
Og veiðihornif' all Vi6 um teið
! og Pazanna éekk lít Bh iasíð sem
Ohristophore snilaði. váf þun«-
lyndisieét eins og láéið séffl hann
spilaði daginn, sen bfóðir hanS var
jarðaður.
Pazanna andváfþaðU
21.
Bíllinn þáút áfram i áttÍHá til
Gois. Ohrétiéh. séiii sat i mjúku
aftursætinú. viftist sijóf ng eft-
irtektarlaús Það vlaðhaði ékki vf-
ir honhm fytt eh dfHbdih kom
í ljós Síðustu haustda<*arnír hofðu
verið hlýrri og vndislevri eh
nokkru sihhí fyrr Það var eins og
veðurguðifnif vildu veita mönnun-
um þessa síðustu ánæsju. áður en
fUr
P SIGURÐSSON s/f
SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133
Laugaveg 38,
Skólavörðustíg 13,
Snorrabraut 38,
☆
Þýzku kven- og
unglingabuxurnar
margeftirspurðu
eru komnar.
☆
Stærðir 36 til 44
☆
Mjög vönduð og
falleg vara.
Þriðiudagur 7. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Við vinnuna 14.40
Við, sem heima sit’um 15 00 Mið
degisútvarp
16.00 Slð-
degisútvárp
17.00 Fréttir 17.26 Pinglieiu r7.
40 Útvarpssaga barhsHha: , M Hns
efnin“ (7) 18.05 Tóhléikáf 18.55
Dagskrá kvöldsihS og veðurfregn
ir. 19.00 Fréltir 19 20 hlkyhniug
ar 19.30 Stakkiih sveitaffélag-
anna Hjálmar viihjálmsSim t!vt
ur 3 erindi Slti og hlð slðasra.
19.50 Lög unga fnlksins 20 30
Útvarpssagan „Tfúðarnlf“ <251
21.00 F.réttir og veðurt’-ngnir Jl
30 Lestur Passiusálma (37i 21.40
Víðsjá 21.60 íþróttii Slgurður Sig
ursson segir frá 22.00 Dróttning
segir frá Asmuhdur Eirikssdh fh t
ur erindi þýtt og éndursagt 22.
20 Duke Ellihgton skemmtlr I
hálftíma seft) höfuftdut laga og
hljómsveltarstjóri 22.50 Fréttlr í
stuttu máli A hljóðbergi William
J. Fulbright (ræða flutt 22. f. m.)
23.55 Dagskrárlok.
Miðvlkudagur 8. ‘mart
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.15 Vtð vihtiuna 14.40
Við sem heima sitjum.
15.00 Mið-
degisútvarp
1Ó.00 Siðdeg ___________
isútvarp 17.00 Fréttlr 17.20 Þi.ig-
fr. 17.40 Sögur og sðngur. Guðriin
Birnir stjómar þætti fyrir ynsstu
hlustendurna 18.00 Tilkynningar
18.55 Dagskrð kvöldsins og veður
fregnlr. 19.00 Fréttir 19.20 TU-
kynningar 19.30 Daglegt mál Arni
Böðvarsson flytur þéttlnn 19 35
Um kvikmyndir Þorgeir Þorgeirs
son flytur erindi 19.55 tslenzk
tónlist: Verk eftir Lell Þórarms
son. 20.20 Framhaldsleikritið
„Skytturnar“ 21.00 Fréttir og
veðurfregnir 21.20 „Vor Guð cr
borg í bjargi traust" Dagskrá
guðfræðinema ■ Hásk Í»1 um
guðsþjónustuna 2220 Djassþátt
ur 22.50 Fréttl/ • ítuttu máU
Tónlist á 20. öld. 2S.10 Dagskrar
lok.