Tíminn - 15.03.1967, Page 1

Tíminn - 15.03.1967, Page 1
Eysteínn Jónsson, formaSur Framsóknarflokksins, setur 14. flokksþingið meS ræSu á Hótel Sögu í gærkveldi. (Tímamynd GE) 14. flokksþing Framsóknarflokksíns hófst á Hótel Sögu í gærkveldi: ný úrræði í SETNINGARRÆÐU SINNI SAGÐI EYSTEINN JÓNSSON, AÐ NÚ YRÐI AÐ BREYTA ALVEG UM STEFNU OG EFNA TIL NÁNARA SAMSTARFS VIÐ EINSTAKLINGSFRAMTAK, FÉLAGSFRAMTAK OG FÉLAGSSAMTÖK ALMENNINGS í LANDINU. ekki sú, að stjórnvöldin haldi að sér höndum og láti allt reka stjórnlaust á reiðanum. Hér verð ur að koma til öflugri forusta af hendi ríkisvaldsins en áður hefur þekkzt, en jafnframt nán- ara og varanlegri samstarf við einstak'lings- og félagsframtak og félagssamtök en áður hefur verið efnt til. Megiithugsunin verður að vera sú, að efna til samtaka um að þær framkvæmdir komist fram íyr í setningarræSu sinni á 14. þingi Framsóknarflokksins á Hótel Sögu í gærkvöldi, sagSi Eysteinn Jctnsson, formaður flokksins, m.a. í snjallri ræðu um stjórnmálaviShorfið, að allar höfuðatvinnugreinar landsins væru nú flakandi í sárum eftir óðaverðbólguna og hina einstrengislegu lána- pólitík og aðra fvlgifiska við-íir- 1 stað Þess að sitia á ha’ían . fl ' . _ > um, sem þyðingarmestar eru til reisnarinnar. Vonlaust væri að ^ e£jjngar atfannuMfinu ásamt leysa vanda atvinnulífsins ogiþeim framkvæmdum í menning , u-'ii-f- ! armálum, heilbrigðismálum, sam þar með þ,oðl.fsms, an Þ^ss | gönsum.á\.um; íbúð°málum 0’g ö3r um þvílíkum efnum, sem verða að hafa framgang, ef þjóðin á að geta lifað framvegis farsælu menn ingarlífi í landinu og atvinnulífið að blómgast. Nýjar vinnuaðferðír verða að koma til og kveðja þarf til úr- valsmenn úr atvinnulífinu, bæði að tekizt yrði á við þau grund vallarvandamál, sem skapazt hefðu í atvinnulífinu af þess- um sökum, og það yrði að endurskoða hverja grein fyrir sig frá rótum. Eysteinn sagði, að breyta yrði alveg um stefnu og fara inn á nýja leið, en kjarni hennar væri sá, að rikisvaldið efndi til miklu nánara samstarfs við einstaklings framtakið, félagsframtakið og fé- lagssamtök almennings í landinu en nokkru sinni hefði komið til hér á landi. Stjórnkerfið verði endurskoðað og því breytt í sam ræmi við þessa stefnubreytingu Ennfremur sagði Eysteinn: „Ekki er það hugsunin ríkisvaldið eigi að gína yfir öllu, því fer víðs fjarri, en þá heldur af hendi atvinnurekenda og staris fólks við atvinnureksturinn, ein valalið sérfræðinga í þeim grein um vísindanna, \sem atvinnulífið varða ásamt fulltrúum frá ríkis- valdinu, til þess að kryfja til mergjar vandamál hverrar at- vinnugreinar og gera sér grein fyrir því hvað aðhafast ber til umbóta og eðlilegrar framsóknar í hverri grein og hvað aðhafast þarf af hendi einstaklinga, fé- lagssamtaka og ríkisvaldsins til þess að sem beztur árangur ná- ist. Horfa verður í kjarna þessara mála í stað þess að eyða allri orkunni til þess að fást við neyð arráðstafanir til bráðabirgða eins og orðið hefur hlutskipti núver andi valdhafa. En kjarni málanna er sá, að þjóðinni mun vegna eftir því, hversu skynsamlega henni tekst að búa í haginn með fjár- festingunni. Ef því fer fram, að það nauðsynlegasta sitji á hak- anum, þá grefst undan afkomu þjóðarbúsins með flughraða. Mis takist fjárfestingin verulega láta afleiðingarnar ekki lengi á sér standa og koma í ljós í versn andi afkomu atvinnuveganna og síðan alls almennings. Hér verður því að taka upp skynsamlegan áætlunarbúskap, |sem er byggður á því að það sitji fyrir og komist fram fyrir, sem mesta þýðingu hefur. Það er ekki nóg, að tala um áætlanir í þessu sambandi né skrifa eitt hvað í áætlanir undirbúningslítið heldur verða menn að gera sér grein fyrir þvi, hvað skynsamlegt Framhald á 14. síðu. TRÚNAÐARMANNARÁÐ FÉL. JÁRNIÐNAÐARMANNA HEFUR , I Heimild til vimwstöðvunar EJ-Reykjavík, þriðjudag. ; ræður, sem staðið hafi frá 25.1 félaganna í málmiðnaði annars veg • september s. 1. hafi verið árang ar og méistarafélaganna og Fundur í Félagi járniðnaðar- i urslausar. | Vinnuveitendasambands íslands manna í gær samþykkti að felaí Ályktunin er svohljóðandi: hins vegar, sem staðið hafa frá trúnaðarmannaráði félagsins boða vinnustöðvun, þegar því þykir nauðsynlegt til að knýja á með samningagerð. Segir í álykt un um þetta efni, að samningavið „Fundur í Félagi járniðnaðar- manna haldinn 13. marz 1967 sam þykkir: 26. september s. 1. hafa verið árangurslausar, og 2. Þar eð tillögum málmiðnað 1. Með tilliti til þess, að sarnn i arsveina um tilsvarandi kjarabæt ingaviðræður þær milli 9veina'ur þeim tjl handa og jafn kaup- háir og kauphærri launþegar MARGIR FULLTRÚAR TEPPTIR TK-Reykjavík, þriðjudag. Vegna samgönguerfiðleika á landi og í lofti í dag varð að fresta setningu 14. flokksins Framsóknarflokksins. sem hefj ast átti kl. 2 í dag, til kl. 8 í kvöld. Fjöldi fulltrúa komst ekki til þingssetningai Vllir flugvellir landsins voru lokað- ir í dag nema Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvellir. Síðdegis í dag opnaðist þó Sauðárkróks- flugvöllur. Holtavörðuheiði var ófær, Dalir ófærir og Snæfeiis- ues en vonir stóðu til að það vrði fært stórum bílum síðd. Þrengslin voru fær í dag stór- um bílum en færð víða mjög þung sums staðar ófært með öllu austan fjalls. Ekki er útlitið gott uin betri færð á morgun, því Veðurstof- an spáði í dag stórhríð á Vest- ur-, Norður- og Austurlandi. og fengu s. 1. siumar, hefur verið hafnað af atvinnurekendum, og 3. þar sem atvinnurekendur í málmiðnaði hafa frestað gerð rammasamnings varðandi setn ingu ákvæðisvinnutaxta og 4. jafnframt, að vegna minnk- andi vinnu hafa heildartekjur járn iðnaðarmanna lækkað um a. m. k. fjórðung síðustu mánuði, þá felur félagsfundurjnn trúnaðar- mannaráði félagsins, að bæta vinnustöðvun, þegar því þykir nauðsynlegt til að knýjá á yieð samningagerð“.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.