Tíminn - 15.03.1967, Qupperneq 2

Tíminn - 15.03.1967, Qupperneq 2
-r v i r !' f~-r r~ r* 1 TÍMINN MÍÐVIKUDAGUR 15. marz 1967 Elmo NielsensmáliS tefst enn: Endurskoðendur vinnu dug og nótt Aðils, Kaupimannalhöfn, þriðjud. bandi við íkveikjumálið yfir- Tvö aðalvitni í sambandi við heyrð og vitnaleiðslu. lokið að þann hluta danska svindl-máls- bví leyti. ins, sem fjaliar um meinta í- Næstu daga munu réttarhöld kveikju Elmo • Nielsen, halda snúast um endurskoðun þá á fast við þann framburð sinn, bókhaldi fyrirtækja Elmo Niel- að þau hafi séð stóran gulan sen, sem verjandi hans, Carl bíl, alveg eins og bíl Nieisen, Madsen, hafði krafizt að gerð koma frá húsgagnaverksmiðju yrði. Hafa endurskoðendur set- hans, í þann mund er vitnin ið við dag og nótt, en hafa óku fram hjá aðalinnganginum enn ekki lcykið rannsókn sinni. á leið í síma til-að gera slökkvi Má því búast við nýjum töfum liðinu viðvart. í málarekstrinijm af þessum í gær voru öll vitni í sam- sökum. Hafnfirðingar biðja um vínveitingalevfi Reisa f ullkomið veit ingahús í Firðinum OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Þess hefur verið farið á leit við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að hún samþykki að fram tari at- kvæðagreiðsla í bænum þess efnis hvort opnuð verði áfengisútsala í Hafnarfirði. Samþykki bæjar- stjórn beiðnina fer atkvæðagreiðsl an fram um ieið og alþingiskosr- ingar í vor. Ástæðan fyrir þessari beiðni er sú að verið er að byggja veitinga- hús í Hafnarfirði og hyggjast eig- Landsmót ungtemplara í sumar. Að undanförnu hafa samtökin fslenzkir ungtemplarar verið að færa út kvíarnar. Stofnaðar hafa verig tvær nýjar deildir, á Akur eyri og í Kópavogi, og undirbún ingur er hafinn að stofnun deild ar í Keflavík. í sumar efna sam tökin til iandsmóts á Siglufirði og sumarið 1968 verður haldið Nor rænt ungtemplaramót í Svíþjóð. Um miðjan febrúar var stofnuð ÍUT-deild á Akureyri, sem hlaut nafnið FÖNN. Nú eru félagar Fannar orðnir 105. Deildin í Kópavogi var stofnuð föstudaginn 24. febrúar s. 1- og voru stofnfélagar 33, en nú eru þeir orðnir 45. íslenzkir ungtemplarar efna til landsmóts á Siglufirði um mánaða mótin júní—júlí í sumar, en þá verður jafnframt haldið þing sam /akanna. Það er ÍUT-deildin Hvönn sem hefur veg og vanda af undir búningi og framkvæmd ^mótsins, en formaður Hvannar ér Þórdís Pétursdóttir. Næsta mót Norrænna ungtempl ara verður haldið í Svíþjóð sum arið 1968 og er þegar hafinn undir búningur að þátttöku frá íslenzk um ungtemplurum í mótinu, sem verður fjölsótt af ungu fólki frá öllum Norðurlöndunum og víðar að. Ráðgerð er hópferð héðan til mótsins- íslenzkir ungtemplarar hafa ný- 18—21, sími 21618, en forstöðu maður hennar er Hreggviður Jóns son. Þing LlV 6. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var haldið Reykjavík dagana 17.—19. febr Mættir voru á þinginu 55 fulltrú ar frá 16 félögum, en rétt til þing setu áttu 59 fulltrúar frá 20 fé- lögum. Þingforseti var kjörinn Magnús L. Sveinsson, framkvæmdástjóri ' Verzxunarmannafél. - Reykjavíkur, og varaforseti Óskar Jónsson, for maður Verzlunarmannafélags 4r- nessýslu. Ritarar þingsins voru kjörnir Hannes Þ. Sigurðsson, iega opnað skrifstofu að Fríkirkju Reykjavik og Ari G. Guðmundsson vegi 11 og er hún opin á þriðju ! Blönduósi. dögum kl. 16—18 og fimmtudögum I Framhald á 14. síðu. endur þess fá. vínveitingaleyfi fyrir hf.sið, en samkvæmt lögum er ekki hægt að veita slíkt leyfi nema. áfengisútsala sé á staðnum. Það eru tveir framtakssamir húsgagnasmiðir í Hafnarfirði sem standa að veitingahússbygging- unni, þeir Jónas Hallgrímsson og Stefán Rafn. Húsið, sem stend- ur á horni Strandgötu og Reykja- ví’kurvegar er þegar fokhelt og standa vonir til að það verði full- byggt um þetta leyti næsta ár. Húsið er 400 fermetrar að grunn- máli og verður hálf önnur hæð þess notuð undir veitingarekstur. Þegar að því kemur ætla þeir félagarnir að stofna félagsskap um veitingareksturinn og fá sér- menntaðan mann til að vedta hon- um forstöðu. Telja þeir að tilgangs laust sé að reyna að reka full- komið veitingalhús nema að hafa vínveitingaleyfi. Að vísu mun hægt að fá undanþágur til að veita áfengi í vissum tilfellum, en eigendurnir telja að slíkt fyrir- komulag komi ekki til greina og hætti þeir við áíorm sín ef þeir fái ekki sömu aðstöðu og veitinga húseigendur í Reykjavík. bærra manna undir slíka áskor- un mun kosningin fara fram. Agatha Christie Kaliar Johnson „tíkarson"! NTB-New York, þriðjudag. að öldungadeildarþingmaðurinn Bandaríska tímaritið Time full hafi viðhaft þessi orð. Samkvæmt yrti í dag, að Robert Kennedy, frásögn Time á áðurnefndur fund öldungadeildarþingmaður hefði ur að hafa átt sér stað þann 6. kallað Johnson, forsea „son of a febrúar s. 1., en þá var Robert bitch“, „tíkarson“ (algengt banda j Kennedy nýkominn úr Evrópuför rískt skammaryrði) á miklum æs-1 sinni, þar sem hann m. a. gagn ingafundi í Hvita húsinu í síðasta rýndi stefnu Johnsons, í Vietnam mánuði. málinu. George Christian, blaðafulltrúi! Time segir, að forsetinn hafi Johnsons, forseta, svo og tveir sagt, að úti væri um pólitíska fram fulltrúar Kennedys hafa neitað því,: tíð Roberts Kennedys ef hann héldi áfram að gefa yfirlýsingar, eins og hann hafi hingað til gert. Robert 1 Kennedy á hins vegar að hafa kall SKAKIN að Johnson „tíkarson". Þá segir Time, að Johnson hafi að lokum sagt við öldungadeildar þingmanninn, að hann óskaði ekki eftir að hitta hann framar. Blaðafulltrúi Johnsons neitaði þessum áburði blaðsins algerlega Sagðist hann hafa rætt við þá þrjá menn, sem tóku þátt í um- ræddum fundi í Hvíta húsinu, þ. e. forsetann, varautanríkisráðherr ann, Nicolas Katzenbach og ráð- gjafa Johnsons, Walt Rostow. All ir hefðu þeir neitað því að rifrildi hefði átt sér stað á fundinum. Ný bók eftir Agatha Christie EJ—Reykjavik, þriðjudag. Út er komin bókin „Laumuspil Komi til að bæjarstjórn hafni í Bagdad“ eftir hinn fræga leyni- beiðninni um að láta fara fram lögreglusagnahöfund Agatha atkvæðagreiðslu um áfengisútsölu Christie. Þýðinguna gerði Jónas í bænum er það úrræði eitt eftir að ganga um með undirskriftar- lista um áskorun þess efnis að St. Lúðvíksson. Bókin er prentuð í prentsmiðj- unni Ásrún, en útgefandi er Regn- kosning um útsöluna fari fram,! bókaútgáfan. Bókin er 232 blað- og skrifi þriðjungur atkvæðis- i síður að stærð. Gegn hægri EJ-Reykjavík, þriðjudag. borizt gegn hægri handar akstri Mótmæiin gegn hægri umferð á utan af landi Hafi formleg mót- íslandi verða sífellt háværari. mæli borizt frá vörubifreiðastjór- f dag barst blaðinu grein, undir- um á Akranesi, vörubifreiðastjór- rituð af nokkrum bifreiíi_stjór- um á Akureýri, frá Borgfirðing- um á BSR, þar sem því er lýst um, Hafnfirðingum, Hreyfli í yfir, að ekki hafi verið haft sam- Reykjavik, Seyðfirðingum, Skag- ráð við bifreiðastjóra almennt um strendingum, Þrótti í Reykjavík þessa breytingu, og skorað á yfir- og frá fulltrúaráði verkalýðsfé- völdin að láta fara fram þjóðar- laganna í Árnessýslu, — „samtals atkvæðagreiðslu um málið. 9 aðilum, sem óumdeldanlega fara með umboð þeirra stétta, er Eins og frá var skýrt í blað- atvinnu hafa af bifreiðaakstri." inu fyrir nokkru, ganga nú undir- Undirskriftalistar ganga nú m. skriftarlistar víða um Suðurnes a. i Keflavík, Grindavík og Selfossi og víðar gegn hægri handar akstri en auk þess í ýmsum minni pláss- og munu bifreiðastjþrar almennt um á Suðurnesjum. Fréttaritari rita nöfn sín á hann. blaðsins í Vogum skýrði blaðinu í áðurnefndri grein, sem birt- frá því í dag, að þar hefðu listar ist í heiid í blaðinu síðar, segirjgengið og flest allir bifreiðastjór- m.a., að fjölmörg mótmæli hafi1 ar skrifað sig á þá. Svart-Reykjavik: Jónas Þorvaldsson Hallur Simonarson f Ragnar PáUsýnir Hvítt-Akureyri: Gunniaugur Guðmundsson, Margeir Steingrimsson KJ-Reykjavík, þriðjudag. Ragnar Páll Einarsson opn- aði á laugardaginn málverka- sýningu í Listamannaskálanum og sýnir þar 54 vatnslita . g olíumyndir. 25 myndir eru þeg ar seldar og um fjögurhundruð manns hafa skoðað sýninguna. Ragnar Páll er 28 ára gamall ólst upp á Siglufirði en hefur verið búsettur í Reykjavík und anfarin tæp tvö ár. iíáun nam í Handíða og myhdlistarskól anum veturinn 1956—’57 og dvaldi i London veturinn "58-— 59. kynnti sér ba> málaralist og einkum kynnti hann sér tækni i meðferð vatnslita.1 Á Ragnar Páll hefur áður haldiðj tvær sjálfstæðar sýningar á Siglufirði, og tekið þátt í samj sýningum hér og í Þýzkalandi. Myndir Ragnars eru flestarj hverjar landslagsmyndir, og einnig virðast bátar vera vin-| sælt verkefni hjá honum. Sýningin verður opin framj á sunnudagskvöld frá klukk-l an tvö til tíu daglega. Ragnar Páll vlð elna mynd sína frá Þlngvöllom. 16. Rel—c2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.