Tíminn - 15.03.1967, Síða 4

Tíminn - 15.03.1967, Síða 4
4 TÍMINN MTÐVIKUDAGUR 15. marz 1967 i ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi, Vestur- bæ. Upplýsingar í síma 18304, og eftir kl. 7 i í síma 38571. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofsdvöl í Ölfusborgum * Frá og með 16. marz ’67 verður tekið á moti pöntunum frá félagsmönnum, sem a þessu ári öska að taka á leigu orlofshús félagsiris í Ölfusborgum. Húsin eru leigð með öllum útbúnaði, dvalartími er 1 vika. Umsóknareyðublöð ásamt skrá yfir dvalartíma- bilin, liggja frammi til mánudagsins 20. marz. Ganga þeir fyrr, sem ekki dvödu í orlofshúsun- um á síðastliðnu sumri. STJÓRN DAGSBRÚNAR. ------------------p--------------- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Frí- kirkjunni, sunnudaginn 19. marz kl. 3 e.h., strax á eftir messu. LIAAMITS og TRIMITTS MEGRUNARKEXID í STAÐINN FYRIR MAT EÐA Á UNDAN MAT SEM TEKEX SEM ÍSKEX SEM SMURKEX Fæst í apótekunum Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. ÁTTHAGAFÉLÖfi- FÉLAGSSAMTÖK - FYRIRTÆKI Stjórnin. Múraratal og Múrarafélag Reykjavíkur hefur gefið út Múraratal og steinsmiða, þar sem skráð eru nöfn, ásamt mynd, flestra múr- og steinsmiða hér á landi frá upphafi. Bókin er til sölu hjá Múrarafélagi Reykjayíkur, Freyjugötu 27 og Múrarameistara- félagi Reykjavíkur, Skipholti 70. Þeir bóksalar, sem vildu fá bókina til sölu, hafi samband við Múrarafélag Reykjavíkur, sími 15263. Múrarafélag Raykjavíkur, Freyjugötu 27, sími 15263. SKARTGRIPIR SIGMAR og PÁLMI Skartgripaverzlun, gull og silfursmíSi. Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70. HBIPAIIWIIIIMI—WWgMSMffiiMBiaaiBiM—MBBBB—— ViS viljum vekja athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga- samtaka og fyrirtækja á hinum nýja samkomusal okkar ÁTTHAGASALNUM sem er mjög hentugur til skemmtanahalds* Upplýsingar í síma 20211. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.