Tíminn - 15.03.1967, Síða 8

Tíminn - 15.03.1967, Síða 8
8 TÍMJLNN e MIÐVIKUDAGUR 15. marz 1967 unnu og af hálfu ríkisvaldsins til þess að yinna að framkivæmd hennar. Ég fcel að unga fólkina sé bezt trúandi til þess að tak ast á við þessi þýðingarmiklu yerk efni eftir nýjum leiðum og hleypi dómaiaust. Ekki höft Hér er ekki um haftastefnu að ræða heldur jákvæða leið. Kjarn inn er, að höfuðvandinn verði leystur með samstarfi og forustu, til þess að koma því framfyrir í þjóðarbúskapnum, sem mesta þýð imgu hefur, til þess að efla vel megun atvinnuveganna og menn ingarlíf með þjóðinni. Þegar menn hafa gert sér grein fyrir því með nægilega nánu sam starfi, hvað gera þarf, finnast margar leiðir til þess að hrinda því í framkvæmd með sameigin- lefu átaki, en fylgja verður því fast fram, að það sem gera á strandi ekki á framkvæmdastiginu. í því sambandi er þýðingarmikið að tengja framkvæmd lánastefn unnar þessu samstarfi og sjá uin, að stofnlánastefnan og ,-eksturs- lánastefnan séu í samræmi við niðurstöður samstarfsins. Stund- um verður frumkvæði rikisvalds ins að koma til t. d. þegar ein- sfcakiingar eða félög eru ekkx til taks aS leysa lífsnauðsynleg verk eíni. Stundum Sameiginleg átök. T. d. við öflun nýtízku togara til landsins t. d. og aðrar ráðstafanir i því sambandi. Stundum >am- starf og stuðningur. T. d. til þess að efla þorskveiðiflotann og varðandi margskonar ráðstafanir í sjávarútveginum aðrar, svo sem til þess að lengja vinnslutima frystihúsanna og mýmargt fleira mætti nefna þessu líkt. Að ó- gleymdum stórfelldum ráðstöfun um til þess að auká með öllu mögulegu móti vólvæðinigu og framleiðni í iðnaði, landbúnaði og ýmsum þjónustugreinum og uipp byggingu nýrria atvinnugreina af mörgu tagi. Til að tryggja heil- brigðan rebstur með skynsamlegri reksturslánapólitik, því án rekst ursfjár getur ekkert fyrirtæki orð ið vei rekið. Ný stefna í þessa átt er hvorki meira né minna en alger undir- staða þess að sjiálf kjaramálin, sem nú eru komin í fullkomna sjálfheldu, gæti þróazt eðlilega á ný. íbúðamálið er stór þáttur Við þetta yrði að tengja nýja stefnu í framkvæmd íbúðarhúsa- bygginiga, en vandkvæðin í þeim efnum eru nú þannig, að erfið lei'ka atvinnulífsins og mesta vandánn í kjaramátunum verður aldrei hægt að leysa, nema stór aukið verði framboð af hentugu íbúðaiihúsnæði í landinu. Sama er að segja eða hliðstætt um vega framkvæmdir og aðrar fram- kvæmdir í samgöngumálum, en lástandið í þeim efnum er nú þannig, að vafalítið reynist ó- kleift að bæta úr grundvallarvand kvæðum sjálfs atvinnuMfsins nema stórátök verði gerð í samgöngu málum, en þau hafa setið á hak anum undanfarið. Er það eðlileg afleiðing þess að opinberar fram kvæmdir hafa verið látnar falla í einskonar úrgangsfiokk og verið látnar víkja fyrir öðru. Þá er hægt með margs konar stuðningi við þær greinar atvinnu Mfsins sem efla þarf eða þurfa að komast á fót, að hafa áhrif á þáð bvað kemst fram fyrir. Þetta eru allt jákvæðar aðferðir en ekki hölft. Hvað þá um verð- bólguna? En þá geta menn spurt, er þarna fundin sjálfvirk leið til að leysa verðbólguvandamálið? Um það má segja hiklaust, að vonlaust er að draga úr verðbólgunni svo um munar, eða komast út úr feni óða verðbólgunnar, nema með því að taka upp þessa stefnu. Hitt er svo annað mál, að þar koma fleiri þættir inn í en þessi grund- vallaratriði varðandi sjálfa Vt- vinnuvegina og þjónustu fram kvæmdirnar. Á hinn bóginn er augljóst að önnur meðlög gegn verð bógunni reynaist haldlítil ef ekki verður tekizt á við grundvallar- vandamál atvinnuveganna. Og ekki á að koma til mála að -eyna að lækna hér verðbólgu með sam drætti sem léiðir til atvinnulevs is, enda mundu slíkar aðfarir leiða til sírýrnandi afkomu þjóðarbús ins og alls almennings. Þá tel ég skynsamlegt að gera sér fulla grein fyrir því að betra er að þola nokkra verðbólgu, sem stafar af því að helzt til mikið er færzt í fang af því sem skynsam legast er að gera, en að búa við óðaverðbólgu og það í þokkabót að skynsamliegustu og beztu fram kvæmdirnar og þær sem mesta þýðingu hafa fyrir hag þjóðarinn ar í framtíðinni sitji jafnframt á hakanum. Þetta er ömurlegt en við það búum við og það mun verða hlutskipti þjóðarinnar á- fram, ef núverandi stjórnarflokk ar fá meirihluta og halda áfram að framkvæma stefnu sína í efna bagsmálum og atvinnumálum. Hvað hefðl verið hægt að gera? Þeir, sem þykjast ekki skilja að hér sé þörf á því að fara inn á nýja leið og segja raunar stund um að engin ný leið sé til eða þá, að hin ,nýja stefna, sem við mæl- um fyrír, sé bara höft, væri hollt að hugleiða hleypidómalaust hverju hægt hefði verið að koma í framkvæmd með skynsamlegu og nánu samstarfi ríkisvaldsins og annarra þjóðfélagsafla. Það er gott að hugleiða þetta, því það eykur skilning á því, hvað átt er við með hinni nýju leið. Ég bið menn að fhuga t. d. hverja hægt hefði verið á undanföruum árum að koma í framkvæmd varðandi uppbyggingu togaraflotans með nýtizku veiðiskipum og fulkom inni aðstöðu á allan háfct í iandi, ef samstarf ,eins og við berjumst fyrir, hefði verið við haft, og sameiginlegum átökum rikisvalds lns,og einstaklinganna beint að því stórfellda verkefni, í stað þess að láta aUt dankast og grotna niður aðgerðarlaust og algjörlega f’orustulaust af ríkisvaldsins hendi með þeim afleiðingum sem nú blasa við. Ég bendi einnig á, hverju hefði mátt koma til leið ar í sambandi við þróun þorsk fiskiveiðanna og frystiihúsarekstur inn og hráefnisöflun til þess iðn 'aðar, ef samskonar aðferðum hefði verið beitt í því efni í stað inn fjTir að láta eins og engin vandamál væru til í þessari grein unz komið er í hreint óefni. Gera svo eftir dúk og disk með hang- andi hendi neyðarráðstafanir. sem ekki hafa neina varanlega þýð- ingu, ná aUtof skammt og hjálpa á engan hátt til þess að leysa meinið við rótina. Ég nefni þessi dæmi vegna þess hve þessar greinar og málefni þeirra eru ofarlega í húganum þessa dagana, en sams konai eða hliðstæð dæmi mætti nefna fjölda mörg frá iðnaði og landbúnaði. sem sýndu jafnvel og þessi þann regin mun, sem þarf að verða á framkvæmd nýrra stefnu og því stjórnleysi og ráðleysi sem við búum við. Sýning Þórarins framlengd EJ—Reykjavík, mánudag. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengja sýn- ingn á verkum Þórarins B. Þor- lákssonar í Listasafni ríkisins, þar til að kvöldi annars í páskum. Um 6000 manns hafa nú séð sýn- inguna. Sýningin verður opin daglega frá kl. 1,30 til 22. mmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmi I FRAMSÓKNARFLOKKURINN 50 ÁRA HÁTÍÐASAMKOMA (LOKAFUNDUR 14. FLOKKSÞINGS) í HÁSKÓLABÍÓ, LAUGARDAGINN 18. MARZ 1967 KL. 14. Eysteinn Helgi 1. Lúðrasveitin Svanur leikur. 2. Samkoman sett: Helgi Bergs, alþingism. formaður hátíSanefndar. 3. Óperusöngvararnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson syngja. Við píanóið Ragnar Björnsson. 4. Upplestur: Lárus Pálsson. 5. Ræða: Próf. Ólafur Jóhannesson alþingismaður, varaformaður Framsóknarflokksins. 6. Leikararnir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Pálsson flytja þætti úr íslandsklukkunni, eftir Halldór Laxness. 7. Óperusöngvararnir syngja aftur. 8. Eysteinn Jónsson, alþingism., formaður Framsóknar- flokksíns, slítur flokksþinginu með ræðu. Lárus Svala EFNISSKRÁ: Sigurveig Magr.ús Joa Raguar { 4 BHKrt- M

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.