Tíminn - 15.03.1967, Síða 12

Tíminn - 15.03.1967, Síða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 15. marz 1967 MINNING Guðbjartur Ólafsson f mannheimi eru veður válynd. í gær var sól og sunnanþeyr. í dag er himinn Ihrannaður, nepja og nistingskuldi. Bernskan var að baki. Dýrðar- tími — hraðfleyg ár í hópi leik- bræðra og skólasystkina, yndisleg ár í foreldrahúsum, þar sem loft var þrungið ástúð og hlýju og næmum skilningi á hugðarefnum saklausrar æsku. Fram undan var vorið, sumarið, með fangið fullt af fyrirheitum og vonum — eigin vonum, foreldra og fjölskyldu. Þá kom dauðinn og batt endi á allar vonir. Æskumaður á sér ekki marg- brotna sögu hið ytra. En hann á sinn hugmyndaheim, sitt drauma ríki. Þar gerist mikil saga — óorðin Foreldrar og ástvinir ala með sér dýra drauma um bjarta fram- tíð frumvaxta manns, vel gefins gæðadrengs. f einu vetf angi þurrk ast draumarnir út. Vonir bresta. Við blasir nakinn og kaldur veru- leiki. Sætið er autt. Þetta er þyngra en tárum taki. Fátækleg örð falla máttvana til jarðar. Þau fá engan söknuð sef- að. En tíminn, sem líður, er líkn samur. Hann græðir flest mein. Og trúin. Vor fylgir jafnan vetri. Mundi þá og hitt ekki vera jafn lögmálsbundið, að líf fylgi dauða? Og vist má það vera ástvinum nokkur raunléttir að vita og finna hversu innilegan og einlægan þátt HAUKAR—FRAM Framihald af bls. 13. en ef Víkingar ná sér vel á strik, sérstaklega stórskytturnar Einar og Jón, en þeir bafa verið heldur slakir í síðustu leikjum Víkings, getur leikurinn orðið jafn. Einn aukaleikur fer fram í kvöild og hefst hann klukkan 19.45 Er það leikur ÍR og FH í 2. flokki karla. Leikur FH og Vík- ings í 1. deild hefst u.þ.b. klukkan 20.15. —-alf. HÖGNI JÓNSSON LögfræSi og fasteignastofa SkólavörSustig 16, sími 13036 heima 17739 Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður Austurstræti 6. 18783. BÆNDUR Óska eftir aS koma tveim drengjum, 9 og 13 ára, í sveit í sumar, helzt saman, gegn meðgjöf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt: „Drengir í sveit“. KEPPNI STÚDENTA Framihald af bls. 13. Núiverandi stjórn' íþróttafélags stúdenta_ ser skipuð þannig: For- maður Ólafur Ólafsson og með- stjórnendur þeir Jón Ámundason, Árni Magnússon, Ingimundur Árnason og Jón Sigurjónsson. í Maðinu á morgun verður nán ar getið um afmælismótið. vinir allir taka í sárum söknuði þeirra og sorg við missi ljúflings- sonar og bróður. Gísli Magnúson. . (Guðbjartur Ólafsson, sonur Ól- j afs Jóhannessonar, prófessors, og \ Dóru Guðhjartsdóttur, konu hans, í lézt 2. febr. s. 1. Þessi kveðja um hann barst nokkrum dögum eftir að minningargreinar birtust um hann hér í blaðinu, en hefur því miður beðið birtingar lengur en ætlað var. Ritstj.) GÓLFTEPPI WILTON TEPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. ÍR 60 ÁRA Framhald af bls. 13 Sunddeildin hefur oftast ver ið fámenn. ÍR-ingar hafa ver- ið sigursælir á sundmótum og hlotið fleiri meistaratitla á ís- landsmótum undanfarinna ára, en nokkurt annað félag. Sund- met á ÍR einnig flest. Á s.l. ári setti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir fleiri íslandsmet en nokkur annar, eða 13 tals- ins. Aðaláherzlan er nú lögð á yngri flokkana í Sunddeild- inni, en nýlega tók hinn kunni sundkappi og ÍR-ingur Ólafur Guðmundsson við þjálfarastörf um hjá deildinni. Formaður Sunddeildar er Örn Harðarson. Handknattleiksmenn ÍR stárfa af miklum dúgnáði, en margir ungir og efnilegir leik. menn æfa hjá Handknattieiks- deildinni. Meistarflokkur ÍR leikur nú í 2. deild og hefur staðið sig vel í vetur, þó ekki tækist að sigra í deildinni «ð þessu sinni. 2. flokkur hand- knattleiksmanna ÍR er með þeim beztu hér og hefur náð góðum árangri. Þjálfarar Hand knattleiksdeildar eru Sigurður Bjarnason og Þórarinn Tyrf- ingsson, en Þórarinn er iafn- framt formaður deildaiinnar og einn bezti handknattleiks' maður félagsins. Ein fjölmennasta og dug- mesta deild ÍR er Körfuknatr- leiksdeildin og afrek ÍR-inga hafa verið frábær á undanförn um árum. Meistaraflokkur ÍR var ósigrandi um árabil og er enn í fremstu röð. ÍR-ingar nafa orðið íslandsmeistarar í karlaflökki oftar en önnur íé- lög samanlagt og nú er ÍR fslandsmeistari í kvennaflokki. í yngri flokkunum er árangur inn einnig mjög góður og oft hefur félagið hlotið fleiri sig- urvegara á Reykjavikur- og ís- landsmótum en öll önnur fé- lög önnur samanlagt. For- maður Körfuknattleiksdeildar er Helgi Jóhannsson, og aðal- þjálfarar Helgi Jóhannsson og Einar Ólafsson. SONNAK RAFGEYMAR Yfir 20 mismunandi stærðir, 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf geyma er i Dugguvogi 21. Sími 33-1-55 SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 Eitt mesta átak Skíðadeild- arinnar á s.*l. áratug er bygg- ing Skíðaskálans í Hamragili en þaM kring er ágætt skíða- land. Ágætt skíðafólk er. inn- an vóbanda ÍR og á undan- förnum árum hefur félagið hlotið fjöhnarga Reykjavíkur- og íslandsmeistara. Formaður Skíðadeildar er Sigurjón Þórð- arson. Hér áður fyrr átti ÍR marga frábæra fimleikamenn og kon- ur. Fimleikaflokkar félagsisn fóru í sýningarferðir bæði inn anlands og utan og gátu sér frægðarorð. Á síðustu áirum hefur ■ fimleikaíþróttin farið halloka fyrir öðrúm íþrótta- greinum og er það miður. Er vonandi að á þessu verði breyt ing fyrr en síðar. Innan ÍR er nú aðeins frúarflokkur. Aðalsetur ÍR unianfarna áratugi hefur verið ÍR-húsið við Túngötu. Húsið er líti'ð og ófullkomið, en hefur þó gert sitt gagn. Helzta "erkefni for- ystumanna ÍR næstu áiin verð ur að skapa félagmu athafna- svæði. Fyrir rúmu ári sótti ÍR um athafnasvæði til borgaryfir- valdanna í hinu nýja Fossvogs- hverfi. Engin ákveðin svör hafa borizt við umsókninni en von- andi verður þess ekki langt að báða. FiÖUDJAN • ÍSAFIRÐI 1 5ECURE EINANGRUNARGLER FIIVIM ARA ABYRGÐ SöluumboS: SANDSALAM s.f. EliiSavogj 115, sími 30120. pósth. 373 Björn Sveínbjörnsson h æsta rétta r lög m a3u r Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu Sambandshúsinu, 3. hæS simar 12343 og 23338. v/Miklatorg Sími 2 3136 SVEFNBEKKIR VerS kr. 1.975,00 með sængurdúk (kr. 2.300,00 m. ákl.) VerS kr. 3.700,00 (sængurgeymsla) Kr. 2.950, án gafla. Tveggja manna svefnsófar, tekkarmar, kr. 7.500,00. Svefnstólar kr. 4.650,00. Bólstrað úr 1. fl. efni. Nýlonsvampur, stálfjaðrir —■ Engin verzlunarálagning Sendum gegn póstkröfu. — (áklæðissýnishorn send ef óskað er). Svefnbekkjaiðjan Laufásvegi 4, Reykjavík Sími 13492. B. T. R. Virofnar oliuslöngur > metratali og Samanskrúfufi slöngntengt > flestar tegnndlr af: Ámokstnrstækjnro Bilkrönam jarðýtum Lyttnrum Skurðgröfnm. Stnrtnvögnmn VeghefliUB Velsturtnm Vökvastýrntn LANDVÉLAR H.F f Laugavep 168 Sími 14243

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.