Tíminn - 15.03.1967, Side 16

Tíminn - 15.03.1967, Side 16
Félagsfundur í Félagi járniðnaðarmanna ræðir atvinnuástandið í járniðnaði ATVINNUÁSTAND I JÁRNIÐNAÐI HEFUR EKKl VERID SVONA SLÆMTIÁRA TUGI! 62. tbl. — MiSvikudagur 15. marz 1967.—51.árg. EJ—Reykjavík, þriSjudag. Félagsfundur, sem haldinn var í Fclagi iárni'ðnaðarmauna á mánu daginn, ræddi m.a. atvinnumál, og segir í ályktun fundarins um þau mál, að atvinna í járniðnaði á Reykjavíkur- og Ilafnarfjarðar- svæðinu hafi frá októbermánuði s.l. verið alls ófullnægjandi og at- vinnuástand í þessari iðngrein ekki verið jafn slæm í áratugi. Segir, að heildartekjur járniðnaðar 5S§» manna hafi minnkað að miklum mun, og sé lækkun heildartekna á tímabilinu varlega áætluð 25% og hafi því afkoma þeirra, er í þessari iðngrein starfa, versnað að sama skapi. Síðan segir í ályktupinni, þar sem rætt er um ástandið, og hugsam- legar úrbætur; „t»að hefur verið meginverk- efni islenzks járniðnaðar, að vél- og tæknivæða höfuðatvinnuvegi landsmanna, einkum sjávarútveg- inn og að vinna að nauðsynlegu viðhaldi skipa og verksmiðja. Til þess að leysa þessi verkefni af hendi, hafa verið fluttar inn vélar og tæki fyrir hundruð milljóna króna. Þessar vélar og tæki eru ekki nýtt nema að mjög litlum hluta, en á sama tíma eru viðgerðir íslenzkra skipa fram- kvæmdar erlendis að miklum meirihluta en áður hefur verið, og sú þjónusta að sjálfsögðu greidd með gjaldeyri til erlendra aðila. Verkefnaskortur járniðnaðarins nú er m. a. vegna eftirfarandi: 1. Viðgerðir ísl. skipa jafnvel minni fískiskipa hafa verið fram ’-væmdar erlendis j rikari maeli en nokkru sinni áður. 2. Stóraukinn innflutningur á vélum og tækjum, jafnvel heilum verksmiðjum, sem hægt hefði ver ið að smíða hérlendis og hliðstæð Framhald á bls. 15. Dæmdur í 2 ára fangelsi — og til að greiða á aðra milljón í fébætur Þriðiudaginn 14. marz var í sakadómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli, sem af ákæruvalds ins hálfu hefir verið höfðað á hendur Ingólfi Jónssyni, skrifstofu manni, Álftamýri 6, hér í borg, fyrir fjárdrátt og óheimila veð- setningu á annars manns eign. Var Kristján Eldjárn (t. v.) og Birgir Thorlacíus skýra blaðamönnum frá sýningunni á Vínlandskortinu og fylgiritum þess. (Tímamynd—GE). Vínlandskortið sýnt í dag EJ-Reykjavík, þriðjudag. Árni Gunnarsson, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, kom í nótt flugleiðis með Vínlandskortið og fylgirit þess, „Söguspegil“ og ,.Tartarasögu“. Var kortinu komið fyrir í sýningarkassa í Þjóðminja safninu í dag ásamt fylgiritunum, og sýnt blaðamönnum, en á morg un, miðvikudag verður kortið sýnt almenningi, og stendur sýningin yfir fram á kvöld 30. marz n. k. Á blaðamannafundinum í dag voru mættir Birgir Thorlacíus, ráðuneytisstjóri, Kristján Eld- járn, þjóðminjavörður, Árni Gunn arsson, fulltrúi og lögreglumennirn ir Reymond Steinsson og Jón Jóhannsson, sem gættu kortsins. Eins og kunnugt er, var kortið til sýnis í háskólabókasafninu í Osló þar til kl. 16 á mánudaginn, en þá var það, ásamt fylgiritunum, sett niður í venjulega handtösku, sem Árni Gunnarsson, fulltrúi, fór með flugleiðis hingað í nótt með Loftleiðavél. Fylgdu lögreglu menn honum út að flugvél, og íslenzkir lögreglumenn tóku á móti honum hér. Auk kortsins og fylgiritanna verður líklega einnig sýnd bókin, sem út var gefin af Yale háskóla um kortið og rannsóknir vísinda manna á því, og e.t.v. Flateyja- bók. Kortið er tryggt hjá Lloyds, í gegnum Sjóvá. Tveir lögreglumenn munu ávallt gæta þess, og eru þeir á þrem vöktum. Auk þeirra tveggja, sem áður eru nefndir, Framhald á 14. síðu. hann fundinn sekur um ákærn- atriðin. í fyrsta lagi taldi dómarinn sönnun vera fram komna fyrir þri að ákærði hafi dregið sér kr. 1.048.379-04 af umráðafé fasteigna sölu Sverris Hermannssonar c|g Þorvalds Lúðvíkssonar þegar hann var þac starfsmaður á árinu 1964. í öðru lagi rar talið upplýst að ákærði hafi á árunum 1960—1964 dregið sér samtals um kr. 388.504. 18 af fé, sem hann hafði til geymslu eða innheimtu fyrir 6 aðra aðila. í þriðja lagi taldi dómurinn sann að ákærði hafi á árunum 1963 og 1964 sett í heimildarleysi Framhald á bls. 15. 20.000 hafa séð „Rauðu skikkjuna" E.I -Reykjavík, þriðjudag. Rúmlega 20.000 manns hafa nú séð Rauðu Skikkjuna hér í Reykja vík en Guðlaugur Rósinkranz tjáði nlaðinu í dag, að kvikmynd- in vrði líklega sýnd í Austurbæjar bíó fram að páskum. Kvaðst hann vera anægður með aðsóknina að mvndinni. tCvikmyndin var sýnd í Kefla- vík um síðustu helgi, og fer síðan um allt land. Sagði Guðlaugur að bun hefði verið pöntuð á fiest öllum þeim stöðum á landinu, þar sem kvikmyndahús væru. öerlingske Tidende átti viðtal við bandaríska kvikmyndaframleið andann Verner Becker í New York Framhald á bls. 15. VAR 70 ÞÚSUNDUM FLEYGT I SJÓINN? KJ—Reykjavík, mánudag. Kannsókn stendur enn yfir vegna innbrotsins og þjófnaðar ins í skrifstofu Síldarverk- smiðja ríkisins á Seyðisfirði, og fer hún fram bæði hér i Rcykja vik, þar sem maðurinn, er var handtekinn í sambandi við inn- brotið, er enn í gæzluvarðhaldi, jg einnig á Seyðisfirði. Ekki hefur maðurinn sem er í gæzlu varðhaldi, getað bent á meira þýfi, en hann sótti austur á Seyðisfjörð, þar sem hann liafði gevmt það undir steini í fjalls- hlíð. Munu það vera um sjötíu þúsund kr. sem enn vantar, og iafnvel talij að því hafi verið hen> í sjóinn. Gengið hefur verið vandlega á fjörur þar eystra, en engir peningar hafa fundizt. Framleiðendur lyfsins Thalidomide ákærðir fyrir MANNDRÁP AF GÁLEYSI NTB-Achen, þriðjudag. Vestur-þýzkir framleiðendur ins Thalidomide voru í dag á- kærðir fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að hafa valdið líkains- tjóni af ásetningi. Saksóknarinnn í Achen birti ákæruna á hendur níu forstjórum og efnafræðingum við lyfjastofnunina Chemic Gruen | enthal, sem lét Thalidomide-Iyfið ! á markaðinn fyrir um tíu árum síðan. Þúsundir vanfærra kvenna víða um heim tóku inn Thalidomide á , meðgöngutímanum á árunum laust fyrir og eftir árið 1950. Börn þeirra fæ»>’ust mjög van.sköpn* líkamlega, oftasl með fótstúfa u stutta handleggi en tíðast fullkom lega andlega heil. Læknar í Ev ! ópu eru flestir á einu máli um, : að Thalidomide-málið, sem mesta . ógæfa læknisfræðinnar, sem dunið hafi yfir á þessari öld Saksóknarinn Heinrich Gierlich sagði á blaðamannafundi í dag. að Framhald á bls. 15. Passían leyst úr banninu OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Samningar hafa nú tek- izt milli Félags ísl. hljóm- iistarmanna og Polyfónkórs ins um greiðslur til hljóð- ræraleikara, sem aðstoða kórinn við flutning Jóhann esarpassíunnar. Samið hefur verið við aljóðfæraleikaranna á grund velli gildandi taxta um æf- mgar og tónleikana sjálfa en hljómlistarmenn hafa að hinu leytinu fallið frá kröf- um um sérstakt gjald vegna útvarpsflutnings verksins. Kórinn hefur fengið til- ooð frá útvarpinu um að ttvarpa hljómleikunum, en bað hljóðar upp á 30 þús. Kr. lægri upphæð en farið Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.