Tíminn - 19.03.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.03.1967, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 19. marz 1967 TtMINN HLAÐ RCM HlaSrúm henla allstatiar: i barnaher- bergiff, unglingaherbergiÖ, hjónaher- bergitS, sumarbústaSinn, veitlihúsiS, bamahcimili, heimauistarshóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna oru: U Rúmin mi nota eitt og eitt sír eSa hlaða |>eim upp í tvasr eða Jnjáfl ha:Sir. B Hægt er aS fi aukalega: NáttborS, stiga eða hliSarborð. EI Innahmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er aS fá. xúmin með baðmull- ar og gúmmldýnum eða án dýna. U Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. c. kojur.'einstaldirigsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki cða úr br'enni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru öll I pörtum og tekur aðcins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. húsgagnaverzlunI REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMIII940 hlýtt o'g gott skjól, unz yfir lauk. Altefensættarinnar. Pazanna var vön aS fara á fæt- ur, taka í hönd hans og leiða hann blíðlega inn í herbergið hans aftur. Þar talaði hún við hann rólega og ástúðlega til þess að sefa hann. Hún varð að endur- taka þetta á hverri nóttu til þess að vinna gegn iltam öflurn, svo að sonur Ghristophores gæti fcú- ið í friði í húsinu, sem nii var hans eign. Og í hvert sinn minnt- ist hún mannsins, sem hafði reynt að fá hana ofan af því að taka þessa þungu byrði, og hann hafði farið, af því að hún hafði ekki viljað fara að ráðum hans. Hún var of stórlát til þess að rifja upp fyrir sér samt^þeirra, áður en þau skildu, og bréfið, þar sem hann kvaddi hana. Til þess að hugga Pazönnu gaf vindurinn frá sér lokaýlfur, en breytti síðan um tón. Þá vissu all ir, að hann niundi haga sár eins Og venjulega þennan vetur. Menn tóku upp sína fyrri lifnaðarhætti, og Ohrétien virtist líða fcetur Fólk sást aftur á ferli á vegun- um og niðri á sjávarströndinri. Það nuddaði augun, þegar það kom aftur út í dagsbirtuna og hóf vinnu sína. Þessi nótt mundi aldrei líða mönnum úr minni, því að þeir höfðu beðið þess íuliir ske'lfingar að ný ógæfa dyncli yí- ir. En að þessu sinni hafði hafið ekki gert árás. Það stanzaði æv- inlega, þegar allt var komið á heljariþrömina. Ekki var til neins að reyna að skilja það. Bezt að vera aðeins þakklátur. Pazanna fetaði í fótspor hinna, Það var eins og lífið í Marais 21 neitt, nema hversu tómlegt það var. Það minnti á ást, sem var kulnuð. Hún ætlaði að fara að loka hurð inni, þegar vindurinn feykti bréf- sneplum út úr einu horni her- bergi'sins í áttina til hennar. Hún furðaði sig á hnýsninni, sem greip hana. Hún leit á sneplana, en þegar hún sá, að ekkert var á þeim nema tölustafir og teikn- ingar, fleygði hún þeim, og vind- urinn bar þá í áttina til garðs- ins. Athygli hennar beindist að einum sneplinum. Hún sá, að nafn hennar og Sylvains var skrifað á hefði skelfzt við komu vetrarins hann meg blýanti. Hún kreppti og flúið inn í litlu strakofana, höndi]la utan um miðanrl) þó að sem höfðu nsið upp her og þar hún yissi ekkij hvers vegna hún eftir uppskeruna. Og gulu strá- flétturnar, sem skýldu þekn fyr- ir vindinum, litu út eins og telpu- hár. Engin grænkuðu á ný og fjörugróðurinn tók að dafna í söltu sjávarloftinu. En þó að þessi lífsorka væri voldug, gat hún ekki grætt merskireitina í jafn- skjótri svipan, svo að þeir voru eins og eyðimörk milli gróandi sléttunnar og glitrandi fjarðarins. Venkamenn Pazönnu voru loks búnir að gera við flóðgarðinn sem átti að verja það af landinu, sem ræktanlegt var, gegn sjávar- því að á leið henni betur. Itinar Sangi. Pazönnu fannst hun næst- daglegu annir köítaðu aftur áju:m yera hammgjusom. Hun hafði hana: útgerðin, álaveiðin og við- j komizt klakklaust yfir erfiðustu gerðir á merskireitinum. Þetta í mánuðina. Hun hafði venð fær var hið eina, sem máli skipti. En um að standa í skilum. Hun gat samt varð hún að bíða til vors. enn borið hofuðið hatt og þorps- búar treystu henni. Þeir heldu, að brúðkaupi hennar hefði yerið frestað vegna dauða Ohristophor- es. Sunnudagur 19. marz Kl. 16.00 Helgistund. Prestur er séra Arngrímur Jóns son, Háteigsprestakalli. Kl. 16,20 Stundin okkar Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Kl. 17,15 Fréttir. Kl. 17,45 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Kl. 18,10 MeSferö gúmmíbiörg- unarbáta. Hannes Hafstein, erindreki Slvsavarnafélags íslands, gerir grein fvrir meðferð gúmmibiörg unarbáta Áður flutt 28. des. 1966 Kl.18,20 íþróttir. Mánudagur 20. marz 1967 Kl. 20,00 Fréttir Kl. 20,30 Harðjaxlinn Þessi þáttur nefnist „Samsæris mennirnir'- íslenzkur texti: Ellert Sigurbiörnsson. Kl. 20,55 Syrpa Nýr þáttur sem fjalla mun um lisíir og listræn efni á tnnlend um og erlendum vettvangi. Um sjón: Jón Örn Marinósson. Kl. 21,35 Öld konunganna. Leikrit eftir Wiliiam Shakespeare búin til flutnings fyrir sjönvarp. VII hluti „Ófriðarblikur" Ævar R Kvaran flytur inngangs orð. Kl. 20,40 Jacques Loussier leikur Franski píanóleikarinn. Jacques Loussier er löngu þekktur fyrir sérstæða túlkun sína á verkum Bach og fleiri hinna eldri meist- I þessum þætti leikur Loussier þrjá þætti úr partítu nr 1 i B-dúr eftir Bach, „Prelude“, „Allemande“ og „Courante". Hon um til aðstoðar eru bassaleikar- inn Pierre Michelot og Christian Garros, sem leikur á trommur. Kl. 22,50 Dagskrárlok. Orðsending frá Eldhúsbókinni: Þær konur/ sem hug hefðu á því að kynnast Eld- húsbókinni geta hringt í síma 24666, eða skrifað, rv - ng?ð upplýsingar um ritið, óg jafnframt fengið sent eitt eða tvö blöð, ókeypis, ef óskað er, til frekari athugunar. ELDH ÚSBÖKI N Freyjugötu 14 - 4. hæð - Sfmi 24666 gerði það, og gebk aítur inn húsið. Það greip hana undarleg tilfinning, sem var sterk eins og vindurinn, sem næddi um hana. Þegar hún var komin inn í skrif- stofuna, sléttaði hún blaðið og at hugaði það gaumgæfilega. Á því stóð ekkert nema nafnið hennar, sem var skrifað víðs vegar með ýmsum rithöfndum. Nafn Sylvains var skrifað aðeins á einum stað og tengt nafni hennar með band- striki. Það var Sylvain, sem hafði krotað nöfnin á blaðið. Það sýndi, hvað honum hafði verið efst í huga. Pazanna grúfði sig yfir blaðið í nokkrar mínútur eins og þar væru ritaðar dularfullar rúnir, sem hún væri að reyna að ráða. Hún var ekki lengur viss um, að það skipti miklu, þó að þessi tvö nöfn væru tengd hvort öðru á þennan einkennilega hátt. Allt í einu losnuðu þau sundur eins og eldstafir, og henni fannst Hún brosir aftur ínnan hún j rauninni sjh þd dregna með Tryggiö yður strax í dag emtak aí þessari bók fræg- asta og víðlesnasta snillings leimsins á sviði njósna- og saKamálasagna þar sem uppiagið er mjög takmark- að og bókin fæst ekki end urprentuð Á morgun getur bað orðið of seint. Laumuspil í Bagdad fæst ) öllum bókabúðum og kvöld sölustöðum. REGNBOGAÚTGÁFAN 1 Máiaraglugganum skamrns, sögðu þeir, þegar hún gekk fram hjá þeim alvarleg á svip, næstum döpur. Ef hinir sönnu afkomenaur Altefersættarinnar hefðu getað birzt, mundu þeir hafa láti'ð í ljós gleði yfir afkomandatiSinum. En þar sem þeir mátu aðeins hið ytra, mundu þeir ekki hafa skil- ið baráttuna, sem Pazanna háði í sál sinni. Sársaukafullar minn- ingar vitja manna gjarnan á ein- verustundum, og Pazanna gat ekki bægt frá sér hugsuninr.i am Sylvain. Hún hafði ekki enn frétt neitt af honum. En dag nok'kurn uppgötvaði hún dálitið, svo að hún þóttist vita, hvernig stóð á þögn hans. Það vildi svo til, að hún mætti forstjóra Brúa og sjáv- argarðafélagsins. Ilann var nýkom inn frá Beauvoir, og hún spurði | 'hann eftir Sylvain. Hann sagði ! 'henni, að Sylvain hefði verið sendur til útlanda ef til vill til í þess að bæta honum skaðann. Paz ! anna hélt, að þeúa væri ástæðan ; fyrir þögn Sflvains, en i rauninni j var hún að blekkja sjálfa sig. Var sennilegt, að hann hefði ekki haft tíma til að skrifa éitt eða tvö bréf. Sannleikurinn var sá, að . þau höfðu með þrákelkni sinni I og stærilæti komið sér í þannig ! aðstöðu, að þau áttu bágt með • að brjóta odd af oflæti sípu. ! Stundum herti Pazanna upp hug- ; ann og spurði sjálfa sig, en þó með blygðun, hvort skyldan væri verð þessarar fórnar, jafnvél þótt hún hefði géfið loforð sitt. Kvöld nokkurt, þegar hún kofn heim, eftir að dimmt var orðið, heyrði hún hurðarskell og fór til þess að athuga, hvað væri á seyði. Sennilega var það Chrétien, því að hann var nýtekinn upp á að snuðra um allt. Ilurðin skelltist í vindinn og skellirnir voru til- breytingarlausir eins og hamars- högg. Pazanna gekk til herbergis- ins, sem stóð autt. Hún var í þann veginn að loka hurðinni, þeg ar skyndileg forvitni knúði hana til þess að líta inn í mannlaust og ópersónulegt herbergið. Þar var ekkert. sem minnti á fcað að þar nafði eitt sinn setið hópur manna yfir uppdráttum af mikil- vægum framkvæmdum. Pazanna renndi ausunum yfir skuggalegt herbergið. Hún hugsaði ekki um hendi Syilvains. Það var eins og stafirnir í nafni hans yxðu upp- hleyptir. að lá við að hún fengi ofbirtu í augun af þessu ástfólgna nafni. í fyrsta sinn eftir sund- urþykkni þeirra skipaði það; sinn fyrri sess í huga Pazönnu.' Það sat á tungutiroddi hennar ogi: beið þess, að hún nefndi það. i Hún sagði það ósjálfrátt titrandi röddu. Og þó að hún hvíislaði þvi aðeins, fyllti það herbergið. Pazanna ímyndaði sér, að 'hjarta Sylvains væri fullt af þrá eftir henni. Hún hvislaði enn einu sinni nafni Sylvains blíðri röddu. ;að fór titringur um hana við ihljóm þess. En hún hafði varla sleppt orð- inu, þegar hún hrökk við. Hún Mó beisklega að sjálfsblekkingu sinni og viðkvæmninni, sem hafði gripið hana ósjálfrátt og næstum orðið til þess að koma henni aft- ur á vald Sylvains. Hún reif blað ið gremjulega í tætlur, kreisti sneplana í lófa sínum, hljóp með þá út og fleygði þekn í vindinn, ÚTVARPIÐ Sunnudagur 19. marz Pálmasunnudagur 8.30 Létt morgun lög 8.55 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9, 25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í B.reiðagerðis- skóla. 12.15 Hádegisútvarp. 1315 Úr sögu 19. aldar. 14.15 Miðdegistónleik ar. 17.00 Barnatími Anna Snorradóttir kynnir. 18.00 Studarkorn með Riehard Strauss. 18.20 Veðurfregnir. 18. 30 Tilkynningar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19. 00 Fréttir. 19,20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Stefán Gunnarsson velur og les. 19.40 fslenzk tónlist. 19.55 „Fagrar menntir fögrum tengjast sið“. Dagskrá úr Menntask. Rvíkur. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um ratvísi fugla. 21.00 Fréttir, íþróttir og veðurfregnir 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaugvitringa. 22.25 Danslög. 23.25 Frétiir í stuttu máli. Dag l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.