Tíminn - 19.03.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.03.1967, Blaðsíða 12
I 66. tbl. — Sunnudagur 19 marz 1967. — 51. árg. Velheppnað pressuball KJ-Reykjavík, laugardag. Pressuballið fór fram með miklum glæsibrag í Súlnasaln um á Hótel Sögu í gærkveldi, en heiðursgestur á þessu fjórða Pressuballi, sem haldið er síðan Blaðamannafélag fs- lands endurreisti þennan þátt í samkvæmislífi borgarinnar, var Edward Heath, leiktogi stjórnarandstöðunnar í Bret- landi. Súlnasalurinn hafði verið skreyttur sérstaklega af þessu tilefni, og skilaði Sögu-fólkið hlutverki sínu með mikilli prýði, og á það jafnt við um alla. Meðal gesta voru ráðherr arnir Bjiarni Benediktsson og Gylfi Þ. Gíslason ásamt frúm sínum, brezki sendiherrann hér á landi, að ógleymdum mörgum blaðamönnum. Prúðbúið fól'k streymdi , salinn um klukkan sjö, og um hálfátta kom heiðursgeslur- inn og vonast var eftir nærveru forseta íslands herra Ásgeirs Ásgeirssonar, en vegna smáveg is lasleika treysti forsetinn sér ekki. Tómas Karlsson for- maður Blaðamannafélags fs- iands flutti Pressuballinu og Framhald á 32. siðu. Edwárd Heath og frú Ása Jóns- dóttir, kona formanns BlaSa- mannafélags Islands, Tómasar Karlssonar, ganga upp stigann inn í Súlnasainn. A3 baki þeirra ganga brezki sendiherrann og Tómas Karlsson. (Tímamynd-GE) Austurbæjarútibú Landsbankans fær nýjan afgreiðslusal AKRANES Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu að Sunnubraut 21 mánu- daginn 20. marz kl, 8,30 s.d. Til skemmtunar verður framsóknar- vist og kvikmyndasýning. Öllum heimii þáttaka meðan húsrúm leyf ir. Sæfaxi kominn í höfn OÓnReykjavík, laugardag. slóðum og dró varðskipið þá bát- Vélbáturinn Sæfaxi frá Neskaup | inn til Eyja og kom með hann stað, sem laskaðist af brotsjó í þangað klukkan þrjú í nótt. Eins gærmorgun, er nú kominn til Vest og sagt var frá í Tímanum í gær mannaeyja. , fékk Sæfari á sig sjó, og komst Varðskipið Óðinn fann bátinn í gær út af Alviðruihömrum og dró 'hann í landvar. Þegar leið á dag- inn gekk veðrið niður á þessum magnst'öflu og stoppaði vél báts- ins. Keflavíkurkirkja endurvígð í dag GIS-Kefiavik, föstudag. Sunnudaginn 19. marz verður Keflavíkurkirkja endurvígð af biskupi fslands hcrra Sigurbirni Einarssyni. ITéfst athöfnin klukk an tvö síðdegis. Vígsluvottar verða séra Garðar Þorstcinsson Hafnar-j firði, séra Guðmundur Guðmunds-1 son Útskálum, séra Jón Árni Sig- j urðsson Grindavík og séra Ólafur j Skúlason Reykjavik. Sóknarprest- j urinn séra Björn Jónsson prédikj ar. Að athöfninni lokinni býður i sóknarnefnd Keflavíkurkirkju j kirkjugestum til sameiginlegrar j kaffidrykkju í félagsheimilinu I Stapa. KJ-Reykjaví'k, laugardag. í morgun var tekinn í notkun í Austurbæjarútibúi Landsbankans nýr og rúmgóður afgreiðslusalur, er bæta á úr brýnni húsnæðisþörf Landsbankans. Fara hér á eftir upplýsingar um :hið nýja húsnæði, er bankinn lét blaðinu í té í mergun. Autsturbæjarúti'bú, er var hið fyrsta útibú, sem Landsbankinn stofnaði í Reykjavík og jafnframt fyrsta bankaútibúið í bænum, hef ur nú starfað um 36 ára skeið. Ilinn 28. maí 1960 var útibúið flutt í ný húisakynni að Laugavegi 77, en þá hafði verið lokið við fyrri áfanga hússins, 5 hæða bygg ingu um 4400 rúmmetra að stærð. Fyrirlestur um ábyrgð fram- flytjenda Benedikt Sigurjónsson, réttardómari, mun flytja Alllöngu áður en útibúið var flutt í rýmri húsakynni að Lauga- vegi 77, var mönnum orðin ljós 'hin aðkallandi þörf fyrir aukna Framhald á 22. síðu. 17. íslandsmótið í bridge í dag Sveitarkeppni íslandsmótsins f bridge hefst í dag og verður spil- að I Sigtni. Tíu sveitir eru í meistaraflokki dg 16 sveitir í 1. flokki. Tvær umferðir verða spil- aðar. Síðan verður spilað á mánu- dagskvöld, þriðjudagskvöld, tvær umferðir á skírdag, ein á föstu- dagskvöld, og tvær umferðir á laugardag, en þá lýkur mótinu. Töfluröð sveita í meistarafiokki er þannig. 1. Sveit Halls Símonar- gonar, Bridgefélagi Reykjavíkur, núverandi íslandsmeistari. 2. Sveit Sigurbjörns Bjarnasonar, Akur- eyri. 3. Sveit Ólafs Guðmundsson- hæsta- ar, Hafnarfirði. 4. Sveit Benedikts erinda-1 Jóhannssonar, BR. 5. Sveit Hann- flokk um ábyrgð farmflytjenda á esar Jónssonar, Akranesi. 6. Sveit vegum Tryggingarskólans, og verð; Bjalta ELíassonar, BR. 7. Sveit ur fyrsti fyrirlesturinn fluttur á; Böðvars Guðmundssonar, Hafnar- morgun (mánudag) kl. 17.15 í firði. 8. Sveit, Aðalsteins Snæ- Átthagasalnum að Hótel Sögu. j björnssonar, Bridgedeild Breið- Öllum er heimill aðgangur, með- \ firðinga. 9. Sveit Agnars Jörgens- an húsrúm leyfir. sonar, BR, og 10. sveit Gests Frá Tryggingarskólanum. ' Auðunssonar, Keflavík. YFIRSMIÐUR HALLGRÍMS- KIRKJU í TUTTUGU ÁR GiÞE-Reykjavík, föstudag. Það er stöðugt að togna úr turni Ilallgrímskirkju, og í júlí n.k. verða smiðirnir komnir upp að klukknaborðinu, þá vcrð ur turninn orðinn 45 metrar á hæð, en verður tæpir 70, þegar turnspíran hefur verið reist. Vonir standa til að verk- inu við kirkjuna verði að fullu lokið fyrir þjóðhátíðina 1974, en nú eru u.þ.b. 20 ár síðan það var hafið. Blaðamaður og Ijósmyndari Tímans lögðu leið sína upp á Skólavörðuhæð til að rabba við Halldór Guðmunds son, sem hefur verið yfirsmið- ur við kirkjuna allt frá upphafi en hann verður 60 ára á mánu- daginn. Halldór hefur staðið fyrir byggingu fjölmargra bygginga hér í borg nú sem einstakl- ingur en fyrr á árum sem aðili byggingafélagsins Stoðar, en það félag tók í fyrstu að sér byggingu Hallgrímskirkju, og annaðist hana, þar til því var slitið fyrir mörgum árum. Með- al þeirra bygginga, sem Hall- dór hefur staðið fyrir má nefna Laugarnesskólann, Bæj- arhúsin við Hringbraut, Verbúð irnar við Grandagarð, en enns og að líkum lætur er Hallgríms Framhald á bls. 23 ■flKjr: ■ — Halldór GuSmundsson fyrir framan 'Hallgrímsklrkiu. (Tímamynd — GE) 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.