Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN DAG DENNI DÆMALAUSI Mér var farið a3 batna og hvað heldurðu að hún hafi þá gefið mér að borða? GULRÆTUR. í dag er föstudagur 31 marz. — Baibina. Tungl í hásuSri kl. 5.11. Árdegisflæði kl. 9.03. Heilsugszla ^ Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kl. 18—8 — sími 21230. ■^Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavikur í síma 13888. Næturvarzlan í Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu i Reykjavík 25. marz — 1. apríl annast Laugavegs Apótek — Holts Apótek. Næturvörzlu aðfaranótt 1. apríl í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. t Næturvörzlu i Keflavík 31.3. annast SSS Guðjón Klemensson. Félagslíf Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl sunundaginn 2. apríl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándastaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir við bílinn. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Rangæingafélagið í Reykjavík. Skemmtifundur, laugardaginn 1. apríl í Domus Medica, (Læknahúsinu við Barónsstíg). Hefst kl. 21. Margt til skemmtunar. Mætið öll og takið með ykkur gesti. Nefndin Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund n. k. mánudag 3. apríl ki. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sólheim um 13. Frú Oddný Waage sýnir myndir úr Ameríkuför. Kaffidryikkja. Stjómin. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðalfundur félagsins verður hald- inn i Iðnskólanum, föstudaginn 31. marz kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Hermann Þorsteinsson fulltrúi skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta matreiðslunámskeið félags- ins fyrir konur og stúlkur byrjar þriðjudag. 4. apríl. Allar aðrar uppl. í síma 14740. Ef ég get náð í Kidda einan getur hann — Maðurinn sagði bara, að hann vildi — Ég get sagt þér það! ef til vill sagt mér hvað Von er að gera hér. hjálpa, ég get ekki skilið af hverju Mikki —Ég er búinn að hitta mann sem vill Aðeins síðar. varð svona reiður. kaupa nautgripina hans Mikka og hann spyr einskis. Ef þið neitið að fara, þá er ekki víst að klukkustund til þess að fara. — Bíðið, við verðum að fá tíma til þess þið lifið þetta af. Þessi borg er dauðadæmd. Þið hafði eina — Hann sagði, að byssunni væri miðað á enni mér. að hugsa málið. Við . . . — Kveikið Ijósl Náið honuml FÖSTUDAGUR 31. marz 1967 FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 19.25 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja ( 2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavik ur, Þórshafnar, Sauðárkróks, fsa- fjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 01.15 Heldur áfram til NY kl. 02.00. Á skírdag opinberuðu trúlofun sína Stefanía Baldursdóttir skrifstofu- stúlka, Akurgerði 11 og Atli Sigurðs son, prentari, Akurgerði 20. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Rvk kl. 17.00 í dag vestur um land í hríngferð. Baldur fór til Snæfells nes- og Breðiafjarðarhafna í gærkv. - FERMINGAR - Ferming í Sauðárkrókskirkju sunnud. 2. apríl n. k. kl. 10.30 og 13.30. Prestur: Sr. Þórir Stephensen. Piltar: Dagur Jónsson, Öldustíg 4. Frímann Viktor Guðbrandsson, Hólavegi 17. Hans Birgir Friðriksson, Ægisstíg 2. Hörður Gunnar Ólafsson, Skagfirðingabraut 33. Ingólfur Öm Guðmundsson, Knarrarstíg 1. Jóhann Friðriksson, Hólavegi 4. Reynir Kárason, Freyjugötu 26. Sigurður Haukur Ingimarsson, Freyjugötu 34. Sveinn Geirmundsson, Skógargötu 18. Örn Erhard Þorkelssdn, Aðalgötu 14. Stúlkur; Anna Björg Aðalsteinsdóttir, Freyjugötu 10B. Anna Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Skagfirðingabraut 25. Ásta Egilsdóttir, Bámstíg 1. Eufemía Hrönn Gísladóttir, Hólavegi 18. Elísabet Ósk Arnardóttir, Öldustíg 2. Guðrún Björg Kristmundsdóttir Sjávarborg. Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir Sjávarborg. Ingibjörg Agnarsdóttir, Heiði. JSTeBBí sTæLCæ oJ'tix* birgi tiragssan ?EMQ.i S 7~ SVO Yfn=?n o a. 'fOusr cjeri^-r:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.