Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.03.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 31. marz 1967 TÍMINN Ingibjörg Sigfúsdóttir, Skógargötu 6 Lisa Björk Steingrímsdóttir, Hólavegi 38. María Hólm Jónsdóttir, Skógargötu 24. Ragnheiður Sigríður Guttormsdóttir, Skagfirðingabraut 25. Orðsending Almenn fjársöfnun stendur nú yfir tU Háteigskirkju. Kirkjan verður opin næstu daga fci 5—7 og 8—9 á kvöldin Slnn kirkj unnar er 12407 Ginnlg má dlkvnna gjafir t eftirtalda slma: 11813, 16818. 12925. 12898 Og 20972 Sóknarnefnd Háteigskirkju. GJAFABREF F R Á SUNDLAUCARSJÓDI SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVinUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. það marraði í stiganum undir fótum foans. Pazanna flýtti sér að unum en hin gamla þykkja foenn- standa á fætur. Hún siá í daufu ar, kom foenni til þess að kveinka Ijósinu, að það var sjálfstraust í sér við tifllhugsunina um það, sem fasi hans. Augu hans voru galop- Sylvain mundi neyða foana ti’. þess in og störðu fast á foana. Hann að gera. Hún yrði ekki einungis foljóp í éttina til foennar. að stíga skrefið, sem Sylvain I —. Hvert ætlarðu? hafði lengi krafizt af foenni, foéld-j Pazanna rétti fram foandlegg- ur einnig láta sannleikánn í ljós inn til þess að varna foonum út- opinberlega. Það fór hroliur um göngu. hana, þegar hún hugsaði um nafnl Hann svaraði ekki foetdur ýtti Altefersættarinnar. í sál hennar foenni frá og gelkk að útidyrunum. toguðust á andstæðar tilfinningar, Hann reyndi að opna hurðina og því að hún fann, að fórn foennar tautaði eitflhvað reiðilega, þegar var gagnslaus. Þögnin gerði þessa hann fann, að hún var læst. Hann raun þunglbærari, því að Pazanna var í þann veginn að kippa slag- var einmana og varð bæði að þola brandinum frá, þegar foún þaut þjáninguna og sjá um fram'kvæmd til foans og greip utan um hann. oR viieoi nllrlri TP rf tril nlVilri úfí ffnuÍT* lit imar. Þó að hún vissi ekki hvað gera skyldi, varð hún að taka á- fcvörðun, og vitundin um það, að foún var að sóa lífi sínu tii ein- skis, olli foenni sársauka. Allan dag inn þvingaði hún sig til þess að — Ég vil efcki, að þú farir út. Skilurðu það? Ég leyfi þér efcki að fara út. Ohrétien svaraði efcki, heldur opnaði fourðina. Gerðu eins og ég segi þér. |vera blíð og nærgætin við Ohrét- Hún reyndi að fá hann til þess ien eins og hún var vön og þola að vera kyrran, ýmist bað hann návist hans, þó að henni liði iila eða ógnaði foonum. hjá honum, þvi að foún óttaðist, I Hann leit snöggvast á Pazönnu, að foann fengi kast alt í einu.' og foenni sýndist hann efclki þekkja Eftir langvarnadi þrengingar hafði. hana. Hann sleit sig af henni, hún lært að meta hyggindi ann- rak upp tryllingslegan folátur og arra, en foún gat ekki tekið skyn- þaut út í mynkrið. flýtti sér á móti foonum. Hún kveið fyrir að sjá hann. Hann stanz- aði fyrir framan íhana. Það var eins og hann þekkti hana efcki enn. Ótti Pzönnu hreyttist í reiði. — Hvar hefurðu verið? Hvað foefurðu verið að gera? Hún foristi hann ofsalega. Ofcré- tien bar foendurnar upp að enn- inu, og það var eins og foann áttaði sig allt í einu. Hann sagði iágt: , ■ — Ég sá foana ekki. Hún vildi ekki boma aftur. Svipur foans varð tortryggnislegur, næstum illgim- islegur. Varst það þú, sem hrædd- ir foana? Hvers vegna gerðir þú Augu hans vom bióðhlaupin. Allt í einu greip hann um axlir Pazönnu og þrýsti henni niður — Hvers vegna ertu vond við Ohrétien eins og hinir? Þú mátt ekki vera svona við fullorðinn karlmann. Hann herti takið. Hann dró Gjaiabrét sjóðsln* ero «eid « skrlfstofo Stryfctarfélags vangeftnm, Laueaveg) 11. á Thorvaldseasbazai t Austurstrætl og i bófcabúB Æsfcunr ar, Klrfcjubvoll GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimsklrkiu fást hjá prest- | um landsins og 1 Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Sfcólavörðu- hæð Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Tekið á móti tilkvnningunn I daobókina kl. 10 — 12 samlega stefnu, fyrr en hún hafði siitið af sér f jötrana. — ofcrétien! Hún hljóp út dálítinn spöl, en Cforétien fann eftirvæntinguna, gat ekfcert séð. sem lá í loftinu. í hálfan mán- Hún heyrði annan hlátur. Það uð hafði foann verið aftur eins og var vindurinn, sem var að gera folýðið bam. Hann reyndi að íesa gabh að henni. hverja ósfc úr döprum, en ströng-j Reikningarnir, sem biðu eftir um svipnum á andliti Pazönnu. henni á borðinu, báru einnig vott Fyrram mundi þetta hafa gert um hina gagnslausu barátflu henn- foana vonbetri, en nú jök það að- ar. Hana langaði til þess að rífa eins kivíða hennar og óróa. Það þá í sundur, þvi að kjarkur henn- var ró yfir honum, en hún var allt- ar var alveg þrotinn, en hún ýttí. af að gá, fovort hún sæi ekki í þeim aðeins frá sér. Hún beið í svip foans merki um illsku. | nokkrar klúkkustundir og ge’kk Kvöld nokburt, þegar hún var hvað eftir annað fram að dymn- að fara yfir ýmsa reikninga og hélt um og skimaði út í myrkrið tíl að hann væri sofandi, hrökk foún þess að vita, hvort hún sæi Cforé- við, þvi að hún heyrði hvellan tien. Hún fann, að þrek hennar hornablástítr uppi á lofti. Það var mundi bila, ef hún yrði að ganga blásið í homið af tryllingi. Hljóð- gegnum nýja eldraun. ið minnti á ýlfur, sem þessi vesl-! Ohrétien kom heim í dagrenn- inigs, ógæfusami maður gaf frá sér. ingu. Pazanna heyrði, að hann Hávaðinn þagnaði skyndilega og,opnaði hurðina hljóðlega, og hún DRAOE Úti ob innihurðir SJÓNVARP Föstudagur 31. marz 1967 20.00 Fréttir. 20.30 1 brennidepli. Þáttur um inlend málefni, sem eru ofar- lega á baugi. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.05 Fjör i sjónvarpssal. í þess um skemmtiþætti koma fram m. a. söngkonan Connie Bryant frá Jamaica. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins leika og syngja, og nemendur úr dansskóla Báru Magnúsdóttur sýna Jazzballett. Kynnir er Bryndís Schram. 21.20 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar ts- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 21.45 Dagskrárlok. Framleiðandi: jushl-uusfos bbbs j B.H.WEISTAD&Co. SkúlagStu 65 IH.hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579 ! HLAÐ RUM Hlatrúm henla allslatar: i bamaher* bergiö, unglingaherbergið, hjónaher- bergit, tumarbúitaöinn, veiöihúsiö, barnaheimili, heimavistarskóla, hótel. Hehtu koetlr hlaSrúnunna cru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt air eSa hlaSa þeim upp f tvxr eSa þtjir hxSir. ■ Hxgt er aS fi aulalega: NittborS, stiga eSa hliSarborS. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er aS fá rúmin meS baSmull- ar og gúmmldýnum eSa án dýna. ■ Rúmin hafa þrefale notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmoghjónanim. ■ Rúmin eru úr tekki eSa úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 5U i pðrtum og tekur aSeins um tvxr minútur að sctja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 SONNAK RAFGEYMAR 11 hana að sér, en hún streittist á móti. — Ég skipa þér að sleppa mér Cforétíen. Þegar foún leit í hlóðhlaupin augu hans, sá hún, að hann var algerlega á valdi hinnar frum stæðu fýsnar. Hún skildi, að hið minnsta hik af hennar hálfu mundi verða tid þessn,að hún yrði dýrinu, sem hafði vaknað í hon- um, að bráð. Henni tókst að sigr- ast á skelfingunni, sem greip hana, og foún leit á foann með eins mikl- Yfir 20 mismunandi stærSir, 6 og 12 volta, fafnan fyrirlipgjandi. 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-ráf- geyms er i Dugguvogi 21 Simi 33-1-55 SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 ÚTVARPIÐ 'tí . Föstudagru 31. marz. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá ____ _ næstu viku. 13.30 Vig vinnuna' Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Bríet Héðinsdóttir les söguna „Alþýðuheimilið“ eftir Guðrúnu Jacobsen (7). 15.00 Mið degisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir Miðaftanstónleik- ar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bærinn á ströndinni“ eftir Gunn ar M. Magnúss. Vilborg Dagbjarts dóttir les (4). 18.05 Tónleikar kvöldsins og veðurfregnir. 19. 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19. 30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andr és Björnsson les (96 b. Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safnvörður talar um bjargnytjar. c. „Góðu börnin gera það“ Jón Ásgeirsson • kynnir islenzk þjóð lög með aðstoð söngfólks. d. Um nokkra höfðingja og köttinn Rósa rós. Stefán Jónsson ræðir við aldraða konu i Kópavogi. Sigríði Sigurðardótur e. í hendingum. Sigurður lónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt 21.00 Fréttir og veðfruregnir 21.30 Viðsjá. 21.45 Einsöngur Enrico Caruso syngur 22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein bjarnarsonar Gils Guðmundsson alþm les (7) 22.20 Kvöldhljóm. leikar: Frá tónleikum Sinfóniu hljómsveitar Islands í Háskóla- bfó kvöldið áður 22.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardúttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörns son kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið i vikunni. Páll Bergþórsson veðurfræðingur skýrir frá 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Skúli Ólafur Þorbergsson fulltrúi velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tóm- stundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um dýrið frá miðöld jarðar. 17.50 Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljóm plötur. 18 20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 frsk svíta eftir Matyas Seiber. 19.40 „Músagildran", smásaga eft ir Arthur Omre. Friðjón Stefáns son rithöfundur les söguna í þýí- ingu sinni. 20.00 Ellefta Scliu- mannskyuning útvarpsins. Jórunn Viðar leikur. 20.35 Leikrit Þjóð- leikhússins: „Faðirinn“ eftir Aug ust Strindberg. Áður útv. 31. jan úar 1959. Þýðandi: Loftur Guð- mundsson. Leikstjóri: Lárus Páls son. 22.30 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.40 Danslög (24.00 Veður fregnirV 01.00 Dagskrárlok. (Kl. 01.00 hefst isl. sumartimi, þ. e. klukkunni verður flýtt um eina stund).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.