Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. apríl 1967. TÍMINN n inlegan sumarfagnaö í Sigtúni, laug ardaginn 22. 4. kl. 8,30. Skemmtiatriði. Stjórnirnar. Orðsending Minningarkort Styrktarsjóðs Vist manna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum í Rvík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Happdrætti D.A.S. aðalumboð Vesturveri sími 17757 Sjómannafélag Rvíkur Lindargötu 9 — 11015 Hrafnistu D.A.S. Laugarási — 38440 Guðmundi Andréssyni gullsmið Laugav. 50 A — 13769 Sjóbúðin Grandagarði — 16814 Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 — 19832 Verzlunin Réttarholt Réttarholtsvegi 1 — 32818 LitaskáUnn Kársnesbraut 2 Kópavogi — 40810 Verzlunin Föt og Sport Vesturgötu 4 Hafnarf. — 50240 Félagiö Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16 óskar að koma að þeirri orðsendingu til sinna mörgu viðskiptavina, að með venjulegum heymartækjum frá félaginu, sem hafa símaspólu, geta þeir notið heyrnartækni-búnaðar, hvort heldur er í Iðnó eða öðrum samkomustöð um, þar sem slikur heyrnartækni- búnaður, kann að vera fyrir hendi. Minningarsjöld Rauða kross Is- tands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins að Öldugötu 4. simi 1465R * frimerki - uppiysingaj um fr’merk) og frtmerkjasöfnuD velttai aimenning) ókeypif ■ aerbergjum félagsins að Amtmannsstlg 2 (uppl t miðvtkudagskvóldum mlll) kl 8 Minningarkort Styrktarfélags van- gefinna fást • Bókabúð Æskunnar og ð skrlfstofu félagsins Laugav 11 fdml 1594L ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY 14 Gengisskráning Nr. 22—3. erlingspund indar <iollar madadoQar mskar krónur jrskar krónur enskar krónur nnsk mörk ■. frankar dg frankar ■issn. frankar zllinJ >kkn kr. -Þýzk mörk rur asturr sch. jsetar nkningskrónur jruskiptalönd íikningspund- jruskiptalönd apríl 1967 120,20 42,95 98,67 621,30 601,20 832.60 1.335,30 868.10 86,38 990,70 1.189,44 596.40 1.081.30 6,88 166,18 71.60 120,50 43.06 39.79 622.90 602.74 834.75 1.338.7i 870.31 «6,60 993,25 1.192,50 598, al 1.084.06 o,9( 166,60 71.80 ég er bara myndhöggvaraskoffín, sem drekkur of mikið. Hetfði ég sagt sögu mína, mundu þau öll hafa sagt það sama: Hann var drukkinn, þegar hann fór að heim- sækja Davíð. Ég er sá eini sem veit að ég var það ekki. Aftur á móti . . . — Aftur á móti . . hvað? — Ailir í Argent vita að ég hef hatað Ktádínu Lothian árum saman. Þeir mundu ekki verða hissa á því að ég reyndi að fá hana hengda. — Eif . . . ef þér hafið ekki sagt neinum öðrum þetta, hvers vegna segið þér mér það þá núna? hivlslaði ég. Gaunt kom fast upp að mér og pírði augu niður til mín. — Já, hvers vegna? Hvers vegna yður? Fótatak hans bergmálaði þegar hann gekk frá mér og aftur til baka og staðnæmdlst fyrir fram- an mig með teygða álkuna. Ég skal segja yður það. Vegna þess að ég trúi ekki að þér hafið ver- ið látnar koma hingað eingöngu til að vinna. Ég beld að einhver ástæða liggi á bak við komu yðar hingað og að þessi áætlun standi í einhverju sambandi við Davíð. — En þetta er fjarstæða. Ég gæti ekki verið hluti af áætlun neins. —• I>ér gleymið Kúrt Fielding. Ég fiálmaði veiklulega eftir ein (hverjiu til að styðja mig við. Fing oir mínir snertu annað horn Pans. — Jæja, svo að þér skiljið þá (hvað ég á við, ha? — Nei, sagði ég æst. En í hjarta mínu meinti ég — já. — Auðvitað gerið þér það. Klá dína lætur ekkert augnablik fara til spiilis. Ég þori að veðja, að hún hefur þegar komið með nofckr ar athugasemdir sem gefa til kynna að eitthvað er framundan. Og þetta — eitthvað — kemur yður við. — Já, sagði ég í þetta skipti. — Þér vitið að hún heldur að 99,86 100,14 120,25 120,55 SJÓNVARP Sunnudagur 23. apríl 1967 18,00 Helgistund Prestur er séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Langholtspresta- kalli. 18,20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriiks Bjarnasonar. 19,05 fþróttir Hlé 20,00 Fréttir — Erlend málefni 20.35 Denni dæmalausi Með aðalhlutverkið fer Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Fimmti farþeginn Bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,50 Dagskrárlok. 3 DTIHU RBIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 Davíð sé dauður. Hún vill að 'Svo sé. Hún vill fá Munkahettu. Og þegar hún héfur fengið húsið selur hún Kúrt Fielding það. Hann er góður maður, og ein hverra hluta vegna er hann jaifn hrifinn af þessu húsi og Davíð er. — Mér fannist Gaunt horía á mig fná hvirfli til ilja með æfðu lista mannsauga. — Ég býzt við að þér mynduð vera talin heppin að fá svona mann. — Kúrt mun hitta aðrar stúlk ur en mig. — En þér eruð á staðnum, og etf ég má segja svo, þá hafið þér töfrandi andlit þótt það sé ekki fagurt. Ég etfast um að þér séuð jafn veiklynd og sveigjanleg og þau líklega halda, en þér eruð allt að því auralaus, ekki satt? — Það er rétt, en ég skil ekki. . — Kúrt þarf ekki ríka konu. Aftur á móti eru engir fátækir aðalsmenn hér um slóðir. Hér er nóg af peningum og mömmurnar vilja titla handa dætrum sínum, ekki gull. Það er mjög mikilvægt að tilvonandi konuefni sé á staðn um, mín kæra, og ég er viiss um að Kládína frænka yðar hefúr hug leitt það. — Hvað áttuð þér við þegar þér sögðuð að það sé lítill tími til stefnu? Tími til hvers? — Þér munuð komast að því nógu snemma. — Þér hafið sagt mér svo mikið Segið mér afganginn. — Nei. Það er mögulegt að ég hafi á röngu að standa. Það er bezt að láta tímann sanna eða afsanna hugboð mitt. — EÐvaða hugboð? — Um hvers wegna Kládína þarf endUega að selja Munka hettu. Hann virtist skyndilega vilja losna við mig. — Komið nú, annars kemst ég á svartan lista hjá Sóló frænda yðar fyrir að lítilsvirða h'efðarvenjurnar, og — hann rétti mér körtfuna — Þér verðið kallaðar lauslát drós. Við gengum saman út úr sumar skálanum. Gaunt leit um öxl við dyrnar og hló. Stefnustaður elskenda. i Það er leitt að við tvö getum I ekki haldið við venjunni. Ég jmundi vera fús til þess, en það j þartf tvo til. | — Og ég, sagði ég, — er ekfeert j hrifin af skeggjuðum karlmönn- I um. j Hrossahlátur hans bergmálaði í [skóginum. Hið drungalega hugar I ástand sem hafði komið honum itil að segja mér þessa hræðilegu j sögu, var horfið. Ég fann að honum leið betur eftir að hafa létt á hjarta sínu við einhvern. Jafnvel við mig, þótt hann hlyti I að vita að hann hafði komið mré í uppnám. Hann hafði sagt ástæðuna fyrir að hann leysti frá skjóðunni. En þegar við gengum í gegnum skóg inn, fór ég samt að velta því fyrir mér hvort saga hans hefði verið uppspuni. Hvað vissi ég um hann, þegar allt kom til alls? Það sem hann hatfði sagt mér gæti verið tilbúningur vegna þess að hann hataði Kládínu af einhverri ástæðu. Hann var vissulega villt- ur. Kannski var hann líka ill- gjarn. Hann hefði getað sagt mér þetta til að gera mér uppsigað við frændu mína. Ég gaut augun um upp tii hans í laumi. Ég gat varla greint stórskorið andlitið á stórvöxnum búlknum í ljósa- skiptunum, en samt var ég viss um að hann hafði sagt sann- leifcann. Kládína, hin failega frænka mín, óskaði Davíð dauða. Kládína þurfti peninga, Munka h'etta átti að vera auðlindin og ég handveðið . .. Við vorum komin að skógar- jiaðrinum. Ég sá húsið handan við grasflötinn með mórberjatrénu. Súlurnar voru hjúpaðar sjávar móðunni og virtust svífa í lausu lofti, ég hafði það á tiifinning- unni að ef ég hlypi upp að húis inu og snerti það, mundi það hverfa. Gaunt staðnæmdist. — Verið þér sælar, ungfrú Lothian. Mér er sama hvað þér kjósið að muna af samræðum okkar, en trúið þessu: Davíð er góður maður. Hjálpið honum með því að óska honum lifs. Það er kannski hjá- trú — og ég kem frá hjátrúar fullu galdratrúarporipi — en ég trúi á kraft góðra og vondra hugsana. Vitjið þér gera þetta fyrir mig? — En sú spurning! Auðvitað vil ég að Davíð sé lifandi. — Viljinn verður að vera sterk ur til að yfirbuga hið illa. Ég leit upp til hans. Skógur- inn var fullur af skuggum, en gullin rák lýsti upp andlit hans. Það var alvarlegt. Raunsætt eðlis far Gaunts gerði fjarstæðukennda hjátrú hans uggvænlega réttmæta. Ef hann sagði það, þá var mikill kraftur fólginn í góðum og slæm um hugsunum. /S'-elfur L.augavegi 38 Skólavörðust. 13 Þýzklr morgun* sloppar Mjög vand aðir og fallegir. — Allt í lagi, sagði ég uppnærn. Ég skal hatda áfram að óska Davíðs lSfis, þótt ég sé fu'llviss um að hann muni ekki deyja af því að einhver óskar þess. Ég er hissa á, að þér skuluð vera hjá trúarfiullur, herra Gaunt. — Það er minn A'kkílesarhæll, sagði hann. — Hinn órökvísi veik lei'ki. Við höfum hann ölt í ein hiverri mynd. Og með öðrum orð um, allir kalla mig — Grant. — Ég mundi ekki geta borið fram skírnarnatfn þitt. — Það getur enginn, ess vegna er ég kallaður — Gaunt. Diarmuid er fáránlegt, írskt nafn. Hann hló, og það létti yfir okkur. Ég sneri mér við og muldraði í kveðjuisfcyni. Síðan datt mér skyndiiega nofcfcuð í hug, og sneri mér við. — Þekfctir þú Rihódu? Það ieið langur tími áður en hann svaraði. — Systur Lúkasar. Já, ég þekfcti hana. Rödd hans varð Skynditega blíðleg. — Hvernig var hún? — Það er langt síðan. Hún var sextán ára þegar hún dó. Hún hafði dökkt hár, sem bylgjaðist um axlir hennar, og yndislegar hendur og fætur, sem mig lang- aði jiatfnvel þá til að móta. — Hún dó af slystförum, er það ekki? — Niðri við gömlu steinnám- una handan við Lark Barrow. — Hvað gerðist? — Þau voru að klifra þar. Lúkais slasaðist í sömu byltunni og Rlhóda dó af. Og hættu nú að spyrja spurninga, annars verð ég ásakaður um að eyðileggja mann orð þitt. Það var svo kyrrlátt að ég gat heyrt kvistina bresta undir fótum mér. Samt var friðurinn aðeins á yfirborðinu. Hugur minn snierist um allt það sem ég hafði heyrt, samþykkti það eina mín útuna en afneitaði því hina næstu. Aðeins eggin í körfunni minni sönnuðu, að þetta hafði efeki verið draumur. Það hatfði verið kveikt á lömp unum í anddyrinu. Ég var fegin að enginn sikyldi sjá mig koma inn, þvd að ég hafði verið alltof lengi í burtu. Ég hafði átt að vera í eld'húsinu að hjálpa frú Mellicent við undirbúning kvöld verðsins. Ég ætlaði að fara fyrst með körfuna í eldhúsið. Én þegar ég kom að dyruuum skipti ég um skoðun. Þess í stað hljóp ég upp stigann og reyndi að losa borðana á hattinum mínum á hlaupunum. Það brakar aldrei í ÚTVARPIÐ Laugardagur 22. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl ínga 14.30 vikan framundan ___ 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið í vikunni Páll Bergþórsson veður fræðingur skýrir frá 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flyt ur þátt í tali og tónum. 16.00 Þetta vil ég heyra. 17.00 Frétt ir Tómstundaþáttur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingi- mar Óskarsson talar. 17.50 Á nótum æskunnar. 18.20 Tilkynn ingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19-30 Tveir íslenzkir samkérar syngja. Kvennakór Slysavarnafélagsins í Rvík og Liljukórinn syngur. 20.00 Leikrit: ,,Leikur í sumar- leyfi“. Leikstjóri: Baldvin Hall Philharmonia í Lundúnum leik dórsson. 22.00 Hljómsveitin ur. 22-30 Fréttir og veðurfregn fr 22.40 Danslög. 01.00 Dag- skrárlok. (Síðan útv. veður- fregnum frá Veðurstofunni).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.