Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 15
LATM3SKDAGTJR 22. apríl 1967. TIMINN 15 BORGIN I KVÓLB HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Hljómsveit GuSjóns Pálsson- ar leikur, Söngkona Guðrún Frederiksen. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leik ur £ Súlnasal til kl. 1. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. HÓTEL HOLT — Matur framreiddur frá kl. 7. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur framreiddur frá kl. 7. Hljóm sveit Karls Lilliedahls leikur, Söngkona Hjördís Geirsdóttir. Regen's strengjabrúðurnar skemmta. Opið til kl. 1. NAUST — Matur frá kl. 7. Tríó Nausts leikur. Opið tíl kl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Lyn og Graham McCarthy frá Ástralíu skemmta. Opið til kl. 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. söngvarar Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Kubanska söngkonan Nery Landa skemmtir. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Strengir og JJ kvintettinn leika. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN — Matur framreidd ur frá kl. 7. Hljómsvetir Hauks Morthens og Elvars Berg leika. ' Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggí. Opið til kl. 2. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. Opið til kl. 1. BOGASALUR — Reykjavíkurmyndir eftir Susan Jónasar. Opið kl. 16—22. UNUHÚS — Listvefnaðarsýning Ás- gerðar Ester Búadóttur. Opið kl. 9—22. Vladjmir Ashkenazy Píanótónleikar í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 2. maí kl. 20,30. Viðfangsefni eftir Mozart, Prokofiev og Chopin. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Pétur Pétursson. A V/lDAVANGI að hampa hagkvæmri stöðu út á við á sama tíma og sífellt er verið að gera atvinuvegina van megnugri til að standa undir því þjóðfélagi, sem við viljum halda hér uppi. Það er rain veruleg geta atvinnuveganna og hæfni þeirra til að auka fram leiðni sína, sem er undirstaða allrar ' framþróunar og það er skilningur á því, sem er rauður þráður í efnahags- stefnu Framsóknarflokksins. Að neita um lán til vélakaupa til aukningar framleiðni, að neita grónum fyrirtækjum um eðli lega fyrirgreiðslu í sambandi við rekstursfjárþörf, að gera Sími 22140 Vonlaust en vandrœðalaust (Situation hopless but not serious) Bráðsnjöll amerisk mynd og fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkið er leikið af snillinginum Sir Alec Guinness og þarf þá ekki frekar vitnanna við íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónahíó SimJ 31182 Islenzkur texti Að káia konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerisk gamanmynd i litum Sagan nefur verið framhalds saga i Vísir Jack Lemmon Virna Lisi Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÖ Síml 114 75 Áfram Cowboy (Cary On Cowboy) Sprenghlægileg ný ensk gaman mynd i litum — með öllum vinsælu skopleikurum „Áfram“ myndanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti Eftir: Einar H. Kvaran, Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmyndir: Hallgrímur Helga- son. Söngstjórn: Árni ísleifsson. Skylmingar: Egill Halldórsson Sýning í kvöld kl. 8,30 Næsta sýning mánudag. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 41985. Sími 11384 3. Angelique-myndin: Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd 1 litum og CinemaScope með Islenzkum texta Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum tnnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 'wm i Simt 5Ó184 v Oarling Margföld verðlaunamynd Julie Christle Utrk Bogarde lslen7kut r.ext.1 Sýnd kl. 5 og 9 Bonnuð oornum Sim 11544 Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg sænsk- dönsk gam anmynd í litum sem gerist á víkingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn fræg asti grínleikari Norðurlanda. Dirch Passer Sýnd kl. 5 7 og 9 þannig komst það til skila. Ekki er óalgengt að börn verði viðskiia við heimili sín, og lendi til lögreglunnar, en þá er oftast fljótlega spurt eftir þeim þar, áður en byrjað er að leita þeirra- Mun þetta algjört einsdæmi að ekki hafi verið npurt eftir týndu barni í hálfan sólarhring. forstöðumenn fyrirtækja að biðstofuþrælum í bönkum, en veita á sama tíma miklu fjár- magni í innflutning á tertu- botnum og dönsku rúgbrauði og binxia fé í strigaskóm á næstu kynslóðir verzlunarfrels isins, — það er núverandi stefna. BARN f'ramhald at bls. 16 Það var bandarískur herlögreglu maður sem bar kennsl á barnið og Síml 18936 Lifum hátt (The man from Diners Club) ÞJÓDLEIKHÚSID 3eppt á Sjaííi eftir Ludvig Holberg Þýðandi: Lárus Sigurbjörnss. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Næsta sýning miðvikudag kl. 20 Galdrakarlinn í O? Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd með hinum vin- sæla leikara Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugaras ■ -1 K*W Simai 381511 og 32075 /IVINTVRflMAflURINN EDDIE CHAPMAN DÝPKUNARTÆKI Framhald aí bls. 16 og »hcra og er 237 hestöfl. Tækjun um er stjórnað af einum manni frá stjórnborði, en auk þess vinna á prainmanum vélstjóri og aðstoð armacur. Verkamenn vinna við flot ug landleiðslur Mikil verk- efn; »ru framundan fyrir dýpkunar tæki* sem áregi* verður milli faafn:; eftir þvi sem þörf krefur. Áæt'að er að dýpkunarþörfin sé um 250 þús. rúmmetrar með tæk- in’i á.’iega næstu ár. Dýpkunartækið er framleitt í Amerísk-frönsk úrvalsmynd t litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir i síðustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t. d. Bond kvikmyndunum o. fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner, Trevor Howard, Romy Schneider o. fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Krakkar, SuSurnesjum Barnaleikritið Ó. AMMA BÍNA Verður sýnt i Félagsbíói Kefla vík, næstkomandi sunnudag kl. 1 og 3. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 í Félagsbxói sími 1960. Leikfélag Kópavogs. c OFTSTEINNENN * Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. iLEUCFÍ [R|YKJA.VlKDg tangó Sýning í kvöld kl. 20,30 KUtjbUfeStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 Síðustu sýningar. Fjalla-EyÉidiff Sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýnýing fimmtudag. AðgöngP’- salar > Iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191. * Sím 50249 Nobi Fræg japönsk kvikmynd. Höfundur, trægasti leikstjóri Japana: Kon lchikawa. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Cttaslegin borg Sean Connery Sýnd kl. 5 og 7 VU S * S . • «»n m m *in» KMám Synir brumunnar Hörkuspennandi itölsk litmynd Sýnd aðeins kl. 5. Bandaj-ikjunum og kostar hingað kom'.ð og samsett 18,3 milljónir króca Fyvsta verkefni Háks er að grafa úti fyrir skipasmíðastöðinni Báta- lóni í Hafnarfirði. Þaðan verður hann sendur til Akraness og til dýtnmnar þar og síðan til Rifs- hafm, og þaðan norður og austur um .and. HAFMARBÍÓ Sbenandoah Spennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í litum með James Stewart íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9 i < UI i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.