Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.04.1967, Blaðsíða 12
T2 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson. gullsmiður, Bankastræti 12. ÖKUKENNSLA HÆFMSVOTTORÐ TÆKNl NÁJVl INNIFALIÐ Gísli Sigurðsson StlHJ 11271. HÖGNI JÖNSSON Lögfræði og fasteignastofa BergstaSastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. Sími 18354 JÓN AGNARS FRlMERKJAVERZLUN Simi 17-5-61 kl 7,30—8 e,h. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð simar 12343 og 23338 LAUGAVE6I 90-02 Jarl Jónsson lögg. endurskoðandi Holtagerði 22 Kópavogl Simi 15209 Slfíttl Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE á^allt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og víðgerðir Simi 17-9-84 Gúmmíbarðinn h.í, Brautarholti 8, T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs Sendum um atlt land. H ALLDÓR. Skólavörðustig 2. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. TÍMINN LAUGARDAGUR 22. aprfl 1967. MINNING Páll Björgvinsson Efra-Hvoli ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TlMANUM! ÍÞRÓTTIR Framihald af bls. 13. ÍR og KR svo og liðs ÍKF, sem sanaarlega kom á óvart með getu sinní, sem lofar mjög góðu varð andi meistaraflokk framtíðarinn- ar. Héi bar lið KR nokkuð örugg an sigur úr býtum, enda lið þeirra líklega sterkasta liðið í þessum fiokki, en lið ÍKF og ÍR nokkuð jöfn að styrkleika. þótt leiknum milli peirra lyktaði með sigri ÍKF. | 1. fl. karla. Hér sigruðu KR-ing-1 ar einnig eftir mikla baráttu við! ÍR, en þeim leik lyktaði með naum um ‘'igri KR, í leik, sem leikinn var í upphafi mótsins. Bæð,i liðin hafa yiir nokkuð góðum leikmönn um að ráða, m.a. leikmönnum, sem eikið hafa í Mfl. félaganna. Mfi. karla, 2. deild. Til úrslita í deiidinni léku Þór á Akureyri og Skarphéðinn í Árnessýslu. Lauk þeim íeik með naumum sigri Þórs,; 63—60, eftir að leikar höfðu stað- i ið 'afnir eftir venjulegan leik- tíma. 57—57, svo að framlengja þurfti. Lið Vestmannaeyja í þess- ari deiid er mjög skemmtilegt og var ei til vUl óheppið að vinna ekki deildina, en þeirrá tími mun ábyggilega koma. 2. fl kvenna. Þennan flokk sigr uðu ungar stulkur vestan frá fsa- firði ug komu þar með á óvart. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Framhald af bls. 7 í tyrra. Einn sterkasti maður floKksins er Karjalainen, sem nú er utanríkisráð'herra og tal- in hægri hönd Kekkonens, for- s=rta. Kekkonen er einnig úr þess um flokki, enda hefur þessi fiokkur verið mjög áhrifamik- ill finnskum stjórnmálum i iengi, hefur nú 50 þingsæti af 200, og aðeins Sósíaldemókratar eru stærri nú, eftir hinn mikla kosningasigur sinn í fyrra. — Finnski forsetinn hefur ailmikið vald, er ekki svo? — Jú, mjög mikið. Vinsældir Kekkonens eru ótvíræðar og vatdi hans má að ýmsu leyti b'kja við. vald Bandaríkjaforseta þar í íandi. Eftir stríðið var Kekkonen forsætisráðherra um skeið, og tók hann þá á sig áhættuna ci nýrri utanríkispóli tlk sem einkenndist af meiri samvinnu við Rússa. Kekkonen vann mjög á þessu. Nú munu aliir stjórnarflokkarnir styðja hann til endurkjörs á næsta ' ári, og verður það þá þriðja Kjörtímabil hans. — Er stjórn Paasio líkleg til að sitja lengi? - Þessi stjórn stendur furðu vel saman, og gæti vel setið 3—4 ár. Landbúnaðarmálin eru einna erfiðust núna. Þingmeiri- hluti stjórnarinnar er mjög mik ill, og þó að Paasio sé sjálfur ekki mjög sterkur, hefur hann flestalla sterkustu mennina alveg með sér, t.d. Karjalainen og Virolainen og Koivisto fjár- míiaráðherra, sem er sósíal- Mér hrá, þegar ég frétti lát míns ágæta vinar, Páls á Efra-HivoM, enda þótt ég vissi, að hann hefði legið á sjúkrahúsi nokkuð undan- farið og gengið undir uppskurð. Nú var hann allt í einu horfinn yfir tjaldið mikla, þessi hetjulegi og drengilegi maður í sjón og reynd. Kynni okkar Páls hófust í hitti- fyrra, en þá iréðst elzti sonur okk- ar hjóna til hans sem kaupamað- ur. Var hann síðan hjá honum í tvö sumur. Er óhætt að fullyrða, að á heimili Páls át-ti hann góðu að mæta — sem og aðrir, er þar dvöildu. Páll Björgvinsson var fæddur á Hallormsstað í Suður-Múlasýslu 20. ágúst 1898. Voru foreldrar hans Björgvin Vigfússon, síðar sýslumaður Skaftfellinga og Ran, æinga, prests Guttormssonar í Vallanesi Pálssonar, og 'kona hans Ragnheiður Ingihjörg Einarsdótt- ir, allþm. og ihreppstjóra Gíslason- ar á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Stóðu þannig að Páli mcrkar ættir, og höfðingsmarkið leyndi sér ekki í öllu lífi hans og framkemu. Páll dvaldi í Rangárþingi mest- an hluta ævinnar, því að árið 1909 kaupir faðir hans Efra-Hvol í Hvol hreppi, eftir að hann hafði fengið veitingu fyrir sýslunni. Þar er síð an sýslumannssetur Rangárvailla- sýslu hátt á þriðja áratug, eða þar til Björgvin lætur af embætti vegna aldurs, en hann deyr hjá Páli árið 1942. Snemma fór Páll að veita föður sínum aðstoð við emhættisstörf, um eða fyrir fermingaraldur. Mátti segja, að hann væri önnur hönd hans þaðan í frá og fram undir fertugt. Skrifstofustörf öll fóru Páli einkar vel úr hendi, rithönd- in sérlega fögur og forrnuð. Dáð- ist ég oft að frágangi þess, er hann lét frá sér fara. Þá var reiknings- færsla hans með afbrigðum góð og glögg. Pál'l fór heldur ekki var- hluta af opinberum störfum fyrir sveit sína og sýslu. Þannig var hann lengi oddviti Hvolhrepps, sýslunefndarmaður, formaður skólanefndar og prófdómari Hvols skóla. Þá var hann formaður fast- demókrati eins og Paasáo. Upp haflega varð Paasio formaður i'lokks síns sem málamiðlunar- maður, er tveir armar flokksins deiidu, en undir hans forystu vann svo flokkurinn hinn mikla kosningasigur sinn j fyrra. Álandseyjamálið viðkvæmt Segðu mér að lokum eitt varðandi Álandseyjabúa. Hafa þeu nokkurn tíma óskað eftir sjálfsforræðí? Nei, aldrei. Hins vegar eru Svíar og Finnar nú á móti mntöku Færeyja í Norðurlanda ráð vegna þess að báðir óttast, að Álandseyjamálið komi aftur UDp eins og eftir 1920 og valdi vantiræðum í sambúð þjóðanna. f’oúar Álandseyja tala allir sænsku og eru rúmlega 20.000. Aunars vil ég taka fram að ofcv.m, að Finnai almennt hafa mikinn áhuga á norrænni samvinnu, enda liggur þar möguleikinn fyrir okkur til að ná jafnvægi á móti óhjákvæmi- legri og að mörgu leyti æski- 'egri samvinnu okkar við Rússa á hinn bóginn, segir iírkKÍ Himanen að lokum. eignamatsnefndar sýslunnar nú síðast. Þetta segir sína sögu: Póli ■var treyst til að vinna að hinum ólíkustu málum, menn vissu, að þar sem Páll var til kvaddur, var hverju máli vel ráðið. Nú er vissu lega skarð fyrir skildi. Hér er fall- inn traustur maður og hvers manns hugljúfi. Hinn 20. ágúst s. 1. var ég stadd- ur á Efra-H'Voli, á 68. afmælis- degi Páls Björgvinssonar. Áttum við aðeins eftir að hittast einu sinni eftir það. Skömmu áður hafði Skólastjórafélag íslands, sem hélt annað fræðslu- og kynningarmót sitt að Laugarvatni, komið að Hjvolsvelli og þegið hádegisverð í félagshcimilinu glæsilega, sem Páll hafði svo mjög beitt sér fyr- ir að reist yrði. Flutti Páll þar ræðu yfir borðum sem gestgjafi, og las mér ásamt fleirum. Lýsti hann fyrir gestunum héraðinu, á- sýnd þess og sögu. Á hvorutveggjs kunni -hann hin beztu skil. Og ást- in á hinu fríða o„ söguríka héraði leyndi sér ekki. Á skrifborði Páls stóð borðfáni Skólastjórafélagsins, er honum var færður sem forsvars manni I reppsfélagsms. Leyndi sér ekki, að Páli þótti v:ænt um að taka við jafn fögrum grip og fán- inn var. Skilningur Páls á gildi menntunar og hvers konar menn- ingarstarfsemi var ótvíræður, og 'honum var Ijóst mikilvægi vel menntaðrar kennarastéttar. Því var honum mikil ánægja áð taka á móti og ávarpa lærifeður ungu kynslóðarinnar. Og eitt af síðustu opinberum störfum Páls var að koma á fót unglingaskóla á Hvols- velli og undirbúa byggingafram- kvæmdir honum tilheyrandi, en þær er áformað að hefja nú með vordögum. Héraðshöfðingi er kvaddur, heið ursmaður, sem öllum vildi vel. Minning hans geymist i þakklátum hugum samferðarmanna. Páll Björgvinsson var kvæntur Ingunni Ósk Sigurðardóttur. Eign uðust þau tivær dætur, Ragnheiði Sigrúnu og Helgu Björgu. Votta ég og kona mín þeim innilega samúð við fráfall ástríks eigin- manns og föður. Ég hef fáa hitt hans líka að mannkostum og göfgi. Sé því blessuð minning Páls Björgvinssonar. Auðunn Bragi Sveinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.