Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 1
BLAÐ II ITI I Erlendarfréttirvikunnar Hér birtast nokkrar svipmyndir úr lífi Adenauers. Frá vinstri: Adenauer rabbar við Ben Gurion — skálar við Bulganin og segir Franco sögur. BÞKLReytkj&vlk, laugardag. Á fimmtudag í fyrri viku barst út svohljóðandi AP-frétt: Ad'enauer er látinn. Gestgjlafar í Downing Street 10 í Lundún- um vottuðu Willy Brandit, vara- kanslara, samúð sína vegna frá falls fyrrverandi kanslara Vest ur-Þýzkalands. Á landsstjórn- arfundi í Miincihen var fyrir- Skipuð mínútulþögn í virðinga- sikyni. Á stórbyggingu Spring- er-útgá'fufyrirtadkisins í Ham- borg var vestur-þýzfki fáninn dregiim í hálfa stöng. En frétt- in var röng. Der A'lte lifði enn. Þetta var ekiki í fyrsta sinn sem hann bauð dauðanum birg in. En 'nú tapaði h'ann. Frétt- in á miðvikudag var rétt. Fyrsti kanslari Ves tu r-Þý zk a 1 a n d s hafði fengið bægt andlát I s%”efni að heimili sínu að Fau- len Berg í Ríhöndorf við Rín. Genginn var einn af storbrotn- ari stjórnmálaskörungum eflir stríðsáranna, 01 áns að aldri. Á miðvikudag í fyrri viku varð ljóst, að kvefið, sem Aden auer hafði fengið er hann heim sótti Franoo á Spáni í febrúar, var orðið að illkynjaðri inflú- ensu. Sannleilkanum hafði ver ið haldið leyndum í fimm klukikustundir, en þá kom hin opinbera tilkynning síðdegis: Adenauer er mikið veiikur. De Gaulle og Páll, páfi veru fyrst ir til að senda kveðjur sínar og bataóskir. En fyrirbænir páfia og aLlrar vestur-iþýziku þjóðarinnar dugðu ekki að þessu sinni. í dag var lík Adenauers flutt til Bonn. Þar liggur það á við- hafnarbörum yfir helgina- Á þriðjudag verður minningarat- höfn í Kölnarkirkju að við- stöddu mörgu stórmenni. Sama dag verður siiglt með líikið eftir Frá vinstri: Gagnfræðaskólanemi Rín til heimahaganna í Rhön- dbrf. Þar verður hinn iátni lagður til hinztu hvílu, sarni- kvæmt eigin ósk. Viðstaddir verða aðeins ættingjar. Dauðastríð Adenauers stóð í viku, eins og hjá Churchill. Ohuröhill átti þá ósk að verða fluttur látinn á skipi eftir Thames. Adenauer vildi fara síðustu siglinguna eátir Rín, á móti straumnum. Ósk beggja var uppfyllt. Báðir héldu í hönd þjóðar sinnar á miklum örlagatímum. Annar í stríði, hinn eftir hildarleikinn. Báðir komu seint fram á vettvang stjórnmáia. Báðir skiluðu miklu dagsverki. Báðir voru sérkenni legir persónulleikar, en hvor á sinn bátt. Báðir voru taldir ein ráðir oig ekki allra í viðkynn- ingu. Beggja er minnzt sem stónmenn'a. Oig þó voru þeir ó- líkir. Að því geta menn komizt með því að l'esa endunminning- stúdent — háskólanemi. ar þeirra, sem báðir rituðu ítar liega. Dr. Adenauer kom tvisvar til íslands. Hið fyrra sinn árið 1954 og hafði nokkra viðdvöl hið síðara árið 1960 og stóð skammt við. Góð orð hians í okkar garð verðskulda að við minnumst hans að verðleikum. Hugur hans til íslendinga hief- ur staðfestst í einum sona hans. Max Adenauer er mieð beztu og ötulustu íslandsvinum með al þýzkra. í huga og augum þýzku þjóð- arinnar var Adenauer orðinn þjóð's'agnarpersónia. Vildu marg ir telja hann ódauðlegan, svo óskiljan'ltegt þótti þne'k hans. Svo h'lýtt, sem nú er um minn- ingu hams, jafn köldu andaði oft til hans sem stjórnmála- manns. Orð hans og atihafnir voru al'la tíð umdeHdar, en án þess verður enginn mikill. Fé- lagar hans felldu hann að lok- um. Rýmdu sætið fyrir yngri manni, dr. Erhard, sem sá gamli hafði alið upp. Kannski var það biturð gama'ls manns, sem réði stóryrðunum í garð eftirmannisins. Um Erhard sagði Adenauer offcar en ein-u sinni: Fjármáilaráðherrann minn er enginn stjórnmálamað ur. Hafði sá gamli ef til vil'l réfct fyrir sér? Erlhiard varð ð bverfa úr kanslarastóii með hálifgerðri sneypu. Um Adenau er látinn sagði hins vegar Er- hard: Þýzka þjóðin hefur mi'sst einn af sínum beztu sonuim. Æviskeið Adenauens spann- ar tímabil 24 þýzkra kanslara, allt frá tímum Bismaröks til stjórnartíðar Kiesingers. Aden- auer varð átta barna auðið. Hann átti að baki að sjá tveim eiginkonum, Emma og Aug- u:st.e. Þýzkia þjóðin kveður nú aldna hetju. Því er Adenauer hér enn minnzt, þótt æviatriði hans hafi áður verið raikin í blað- inu, að fréttir síðustu viku voru að höfuðmarki ten'gdar nafni hans- MeS Dulles J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.