Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 12
MISLINGATILFELLUN-
UM FJÖLGAR ENNÞÁ
GÞE-Reyik,j(avík, laugardag.
Svo er að sjá sem mislinga-
faraldurinn sé enn í talsverðri
aukningu hér í borginni, en
vikuna 2.—8. apríl voru skráð
162 tilfelli, vikuna þar á und-
an 133, en um miðjan marz
einungis um 100 tilfelli. Far-
aldurinn hefur verið fremur
vægur, en þó er vitað um til-
felli alvarlegs eðlis og komið
hefur fyrir, að upp úr misl-
ingunum hafi fólk fengið
aðra alvarlegri sjúkdóma.
Faraldur þessi virðist ætla að
verða æði langvinnur, en
fyrstu tjlfetlanna varð vart í
haust. Á inn bóginn heifur
ekki borið mjög miikið á veiik-
inni úti á landi, og hún virð-
ist sivo tiil einigöngu leggjasit á
börn og unglinga.
í viðtali við Tímann í gær
sagði aðstoðarborgarl æknir, að
aldrei væri nógs'amlega brýnt
fyrir fól'ki að fara vel með
sig eftir mislingana, en þetta
væ.rd þrálátur sjúkdómur, som
tæki sig gjarnan upp aftur, ef
ekfei væri farið varlega í sak-
irnar fynst í stað, og upp úr
því gætu orsakað ýmsir alvar-
legir sjúkdómar.
Talsvert hefur borið á kvef-
sótt hér í borginni að undan-
förnu, en samkvæmt síðustu
læknaskýrslum virðist hún í
rénun. Hálsbólga virðist á hinn
bóginn í nokkurri ukningu.
Sýning á listvefnaði
Reykjavík, föstudag.
Á fimmtudag var opnuð í Unuhúsi
við Veghúsastíg sýning á myndvefn
aði eftir Ásgierði Estier Búadótt-
ur. Eru sýnd þaö 11 teppi, öli
gerð úr ísl'enzikri ulil. Nókikur tiepp-
anna eru ofin úr iitaðri ulll, önn-
ur eru í sauðatiltunum.
Ásgerður Ester hefur nokkr-
um sinnum áður haldið sýningar
á listveifnaði sínuim og oft tefcið
þátt í saimsýninguim. Listakonan
gieíur mynduim sínuim nöfn og kal'l
ar þær til dæmis Viefjarihimin,
Flaigðaftelia, Úlfgrí'ma, Lognharpa,
Ifaustskógur, Húim, svo eitthvað
sé nefnt. Sýningin verður opin
'frá 9 að morgni till 22 fram yfir
hieiigi og siðian á vienjuieguim verzil-
unartíma um tveggja vikna skeið.
Austfirðingar
Kjördæmissambarai Framsólcnar-
manna á Austurlandi hefur opnað
kosningaskrifstofu fyrir kjördæm
ið í Egilsstaðakauptúni. Skrifstof
an er til húsa í Laufási 2 kjallara
og hfeur síma. Forstöðumaður
skrifstofunnar er Páll Lárusson
Laufási 6.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness
heldur aðalfund sinn í FreTi
sóknarhúsinu, Akranesi í dag,
sunnudag 23. apríl klukkan 4
síðdegis. Auk þess verður rælt
um kosningaundirbúninginn og
fieira.
RÚMLEGA HELMINGUR BILA
í LANDINU 5 ARA OG YNGRI
SUMARNAMSKEIÐ I
UPPELDISFRÆÐUM
í umboði menntamálaráðuneyt-
isins gengst heimspekideild Há-
skóla íslands fyrir námskeiði í
uppeldis- og kennslufræðum, frá
15. júní til 31. júlí n.k., ef næg
þátttaka verður.
Námskeiðið er ætlað kennurum
al'lra framhailds- og menntaskóla,
enda hafi þeir lokið B. A. prófi
eða öðruim sambærilegum eða
Kjell Bækkelund á
tónleikum hér
Norski píanóieikarinn KJIELL
BÆKKELUNH heildur tónleika,
fyrir styrfctarfétaga Tónlistar-
félagsins n.k. þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld kl. 7 í Austurbæj-
arbíói.
Á efnisskránni eru verk eftir
ýmsa nútímahöfundia. Kjell Bække
lund er talinn einn alira bezti
píanóleikari á Norðurlönduim og
hefur' haidið fjölda tónieika víða
im heim. Nú er hann að leggja
upp i tónleikaför til Bandaríkj-
?nna Hann hefir komið hér einu
inni áður og lék þá með Sinfóníu
Tljómsveitinni og hiaut þá fram-
mcfcarandi góða dóma.
hærri prófum og kennt 'við fyrr-
greind skólastig sem svarar einu
ári, hið skemmsta.
Námskeiðið verður haldið í Há-
skóla íislands. Því lýikur með prófi,
‘Sem er ætlað að veita sömu starfs
og launiaréltindi og uppeldisfræða
próf frá Háskóla íslands veitir.
Náimiskeið af þesisu tagi verður
efcki endurtekið í fyrirsjáaniegri
framtíð. Þeir, sem ætla sér að
sækja þetta námskeið, tilikynni
þátttöku sína hið al'lxa fyrsta, en
eigi síðar en 20. maí, fiorstöðu-
manni námskeiðsins dr. Miatthíasi
Jénssyni, Hásikóla íslandis.
Drengjahlaup
Ármanns í dag
Vrcngjahlaup Ármanns verður
háð í dag, sunnudag, og hefsc það
kl. 2 í Hljómskálagarðinum, en
þar lýkur hlaupinu einnig. Þátt-
taka er nokkuð góð, en 25 kepp
cndur eru skráðir. Fiestir eru
frá Ármanni, eða 8, 5 frá UMSE,
4 frá KR, 4 frá ÍR, 1 frá KA og 1
frá HSÞ.
EJiRieiyfcj'avík, iiauigardag.
Veiga'méliaskriifstofan hefur látið
gera sikrá yfir allar bi'freiðar á
landinu eftir aldri þeirra. Kemur
þar í ljós, að í árslok 1966 voru
á landinu 17.859 fólksbifreiðar
innan 5 ára aldurs, en samtals
voru 20.322 bifreiðar á þeim aldri.
Bifreiðar í heild voru 39.278, þann-
ig að rúmur heilimingur þeirra er
innan 5 ára aldurs.
Á aldrinum 5—9 ára eru sam-
tals 6.824 bifrciðar, þar af 5.674
fólksbifreiðar. Á aldrinum 10—14
ára 7.192 bifreiðar, aldrinum
15—19 ára 1.637 biifreiðar, á aldr-
inum 20—24 ára 2.900 bifreiðar
og 25 ára og eldri samtails 403
bifreiðar.
í ársl'ok 1966 var meðalaild'Ur
vöruibifreiða 9.4 ár, almennings-
bifreiða 9.6 ár og fólksbifreiða
6.7 ár. Hafði meðalaiidur vörubif-
reiða og fólksbifreiða læbkað noikk
uð frá árinu á undan, en meðai
aldur almenningsbifreyiða hækkað
aðeinis.
Félag Framsóknar-
kvenna í Reykjavík
Tekið verður á ínóti niunum á
bazarinn 'mánudag og þriðjudag
24. og 25. apríl, kl. 8,30 að Ilring
braut 30.
Boðuðu fund
og þögðu svo
Frambjóðendur Sjálfstæðis
flokksins í Reykjaneskjördæmi,
boðuðu til fundar um sjávarút-
vegsmál í Keflavík 18. þ.m. fyrir
flokksmenn sína og stuðnings-
menn. Á fundinum mættu Sverrir,
Mattliías og Pétur sem forsvars-
menn sjálfstæðisstefnunnar í sjáv-
arútvegsmálum.
Engu var líkara þegar á fundinn
feom en að fóik héldi að þarna
mundi eikki vera um neitt að ræða,
það er engia stefnu, því ekki mættu
nema miili 60 og 70 manns á
fundinum. Byrjaði fynsti maður
listans á þvi að ýta ræðupúltinu
til hliðar, og bað siðan fundar-
menn um fyrirspumir ef þeim
lægi eittfhvað á hj'arta. Munu menn
lekki hafia verið þessu viðbúnir og
þögðu l'engi vel. Að l'ofcum tók þó
tiil má'ls Páll Axelsson, útgerðar-
m'aður, og ta'l'aði um hin alkunnu
vandifcvæði sjávarútvegsins nú til
dags. Óiskaði hann meðal annars
upplýsinga um hvor aðilinn
mundi hafa stærri umráða-
'Mut 'veltufjármiagnis þjóðarinnar,
undirstöðu'atvinnuvegurinn, þ. e.
allur sjáivarútvegurinn, eða Trygg-
ingastofnun ríkisins. Enginn
þeirra fundarboðenda er hagfræð-
ingur, enda svöruðu þeir því til,
að þetta vœri merkilegt rannsókn-
'arefni.
Fund'armenn gátu ekki gert góð-
Framhald á bls. 23.
Fagna samræmingu fræðslumála
bankamanna á Norðurlöndum
Hannes Pálsson kjörinn formaður Samb. ísl. bankamanna
Dagana 7., 8., og 10. apríl hélt
Samband ísl bankamanna þing sitt
hér í Reykjavík. Þingið sóttu 59
fulltrúar frá níu starfsmannáfé-
Ritarar voru kjörnir Sigurborg. þeirra eftirlaunasjóða er starfs-
Hjaltadóttir, Búnaðarbanka, Guð
jón Halldórsson, Útvegsbanka og | m
Símon Þór Ragnarsson Samvinnu j l; ;
Framhald á 22. síðu.
j*"
MISSTI ADRA FLIKINA AF TVEIMUR
GÞE-Reykjavík, laugardag.
Það virðist eitthvað vera
farið að slá í hina margróm-
uðu íslenzku gestrisni, a.m.k.
var fatafellan Zicki Wang
ekki meira en svo ánægð með
hana, þegar hún hélt af landi
brott eftir að hafa skemmt í
Lídó um nokkurra vikna skeið.
Fraukan hafði svo sem ærna
ástæðu til óánægju, þar sem
einn áhorfenda hennar hafði
gert henni þann óleik að ræna
hana rándýrum brjóstahaldara
meðan á sýningu stóð, og grip-
urinn hafði ekki cnn komið í
leitirnar, þegar ráðningartími
hennar hjá Lídó var útrunn-
inn.
Fatafellan mun hafia fieygt
klæðunum allhirðuleysislega
frá sér, þetta kvöld sem endra
nær, og þegar þau voru tínd
saman kom í ljós, að brjósta-
haldarann vantaði. Líklega heí
iögum banka og sparisjóða. Foribanka.
setar þingsins voru kjömir þeir Formaður sambandsins Sigurður j
Svavar Jóhannsson, Búnaðarbanka Öm Einarsson flutti skýrslu stjórn j
og Vilhelm Steinsen, Landsbanka. I ar yfir síðasta kjörtímabil, sem er !
tvö ár.
Þingið stóð í þrjá daga eins og
að framan greinir og voru rædd
ýmis mál er stéttina varða og
gerðar ályktanir um nolckur þeirra.
Ber einkum að nefna kjajramál og
í því sambandi lokun bankanna á
laugardögum um sumarmánuð-
ina. Ályktun var gerð um skóla og |
fræðslumál stéttarinnar. Lýsti þing
ið ánægju sinni yfir þeim áfanga
sem bankamannaskólinn hefur náð
og hvatti til aukinnar starfsemi
skólans. Þingið fagnaði því einnig
að norræna bankamannasam-
bandið hefur tekið fræðslumál
stéttarinnar upp á sína arma
og skipað samnorræna nefnd til
athugunar og samræmingar á
þeim málum. Þá var gerð álykt-!
un um samræmingu á kjörumí
ur einlhver aðdáenda hennar
sbungið gripnum á sig ti'l minja
en má'lið heifur sem sag't ekki
upplýstst og brjóstahaldaralaus
fór fatafellan af landinu, og
mun hafa borið sig aumiega,
enda bafði umræddur brjósta-
haldari kostað drjúgan skiild-
ing.
Það er í rauninni nokfeuð öf-
ugsnúið að ræna þær konur
fötum, sem hafa það að at-
vinnu að sýna sig feiæðalausar.
Hannes Pálsson