Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 10
22
TÍMINN
SUNNUDAGUR 2«. aprfl 1967
BÆNDUR
14 ára stúlka óskar að
komast á gott sveitaheimili
í sumar, helzt á suður-
landi. Er vön sveitavinnu.
Thboð sendist blaðinu
merkt: „Sumar í sveit“.
TIL SÖLU
á hagstæðu verði, notuð
hreinlætistæki: baðker
klósett og vaskur, allt í
góðu standi. Einnig notuð
Hcover-ryksuga.
Upplýsingar í síma
15473 og 17029.
Auglýsið » TIIVIANyiVÍ
Guðm. Þorsteinsson.
gullsmiSur
Öankastræti 12.
rRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót atgreiðsla.
Sendurr gegn póstkröfu
FYRIR HEIMILI OG SKIUFSTOFUR
DE3
DUXEl
■ FRÁBÆR GÆÐX
■ FRlTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90x160 SM
H VIÐUR: TEAK
■ FOLÍOSKÚFFA
H ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
H . SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
Guðjón Styrkársson
næstaréttarlögmaður
Austurstræti 6.
Sími 18354
JÖN AGNARS
FRIMERKJAVERZLUN
Simi 17-5-61
kl 7,30—8 e,h.
I
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HIIRDAIDJAN SF.
AUÐBREKKU 32 KÓPAV.
SÍMI 41425
Móðir mín
Ingibjörg Friðriksdóttir
fyrrum húsfreyja a'ð Gautsdal í Geiradal,
andaðist að heimili sinu Lindarflöt 43 Garðahreppi föstudaginn 21
apríl. Fyrir hönd vandamanna.
ólafur Helgason
K.F.K.
Fóðurvörur
Reynið hinar viðurkendu
K.F K. fóðurvörur.
ODÝRASTAR
VINSÆLASTAR
KJARN-pOÐUR «AUP h.t
Laufásvegi 17.
Símar 24295 — 24694.
T rúlof unarhringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H ALLDÓR,
Skólavörðustig 2.
LÉNHARÐUR FÓGETI
Framhald af bls. 18.
sveina og kirkjnfóliks. Bópsýning-
in við kirkjuna í ELofa tekst
býsna viel, þótt alfflkyrrstæð sé, eins
oig oft váll verðia h'jó l'ítt vönum
leilkumim.
Lei'kmyndirnar befur ungur
listaimaður, Hallgrímur Hól'gason,
teiknað af smekkvísi og hug-
kvæmni. Honum tekst að gera
býisna stórt svið með einföldum
dráttum á þessurn litla palli. Lit-
skuigg'amynd ýmist af IngóOlfs-
fjiaMi oig Heklu er notuð á baik-
tjaldi til þess að tákna útisvið
og hæfir vei þráitt fyrir smáivœgi-
leg mistök á frunnsýningu. Sýning
anstjóri er Guðmundur Guðmunds
son og leiksviðsstjóri Guðlaugur
Eiríkisson sem einniig hefur smíð-
að leiktjíöid.
Það er fu'llkoimin ástæða ti'l þess
að hvetja fóílik ti'l þess að sjá þessa
markverðu sýningu Leiikfétogs
Kópavogs á öndvegisleikriti. —
AK.
BANKAMENN
Framhald af síðu 24.
menr banka og sparisjóða eru
aðilar að, og talið mjög áríðandi
að allír bankamenn búi við sem
jöfnust ef'tiri'aunalkjör.
Gestir fundarins voru: Jóhannes
Nordal, seðlabankastjóri, sem
flutti erindi er hann nefndi Efna !
bagsim'álin og bankarnir. Korai hanr.!
víða við og talaði meðal annars i
um það mál sem nú er mjög á dag í
skrá hjá bankamönnum, þ. e.
menr.tun bankamanna og banka-
mannaskólann.
C. A. Weisser-Svendsen, vara-
formaður norska samtoandsins,
sem flutti erindi um menntun
bankamanna. Weisser-Svendsen er
formaður nefndar sem athugar sam
ræmingu á menntun bankamanna
á Norðurlöndum.
Gunnar Svendtoorg form. sænsku
sambandsins, sem flutti skýrslu
norræna bankamannasambandsins
í fjarveru P. G. Bergström fram-
kvæn.dastjóra þess.
Krhtján Thorlacius, sem flutti
kveðjur BSRB; Gunnar Kjær,
varaformaður danska sambands-
ins, sem flutti kveðjur danskra
bankamanna.
Barakamenn béidu nú þingið í
eigin húsnæði í fyrsta sinn, að
Laugaveg 103, efstu bæð. Stærð
þessa húsnæðis er um 200 fier-
metrar oig er það sérstakitega inn-
réttað með þarfir sambandsins fyr
ir augum. Þarna er saiur, sem rúm
ar mffli 60 og 70 manns í sæti,
auk tveggja s'kriístofulberbergjia,
snyrtiberfbergja og lftiis eidlhúss.
Svalir eru með alri suðurbiliðinni,
eða mieðtfram endilöngum salnum,
stórar oig rúmgóðar.
Þetta húismæði er jafnframt not
að til skólialbaldis og skiptir hreyf-
amlte'gur skilveggur salnum í tvær
rúrangóðar og bj'artar kennslustof-
ur. Banbamannasfkóiinn hefur tek-
ið á Iteigu ffluta þessa húsnæðis tiil
næsrtu níu ára, svo segja má að
húsnœðisþörf hans sé leyist fyrir
mæstfu fraraitíð. Kennt hefur verið
f skólanum síðan í október í baust.
í lolk þingsins fór fram stj'ómar-
kosning. Var Hanmes Piálsson, Bún
aðarbankanum, kjörinn formaður
oig aðrir í stjórn voru kjörnir
B'jarni G. Magnússon, Landsbanka,
Adolf Bjömsson, Útve'gsibanlka, Sig
urður Öm Einarsson, Seðlabanka,
oig Ólafur Ottósson, Samvinnu-
banikia.
NÝ SN1Ð
Frambald af bls. 17.
um skýringarmyndum, og hef-
ur hún komið mörgum að góð-
um -^Lum.
— Stærðirnar, sem sniðin
eru búin til í, eru í sex aðal-
flokikum auk hál'fra stærða.
Þ.að eru „Sub teen“, „Teen“,
„Petite“ „Junior“ .Misses og
Womien". Þær fyrstu tvær fyr-
ir börn og unglinga síðan er
stærð fyrir smávaxnar og þétt-
vaxnar konur og síðustu þrj'ár
fyrir meðalm'anneskjur, en
„Women's" stærðin er þó fyrir
þreknari og yfirleitt fullorðn-
ari konur. En innan bvers
flokks eru svo til mismunandi
númer, einis og gerist í venju-
legum fatnaði.
— En það er fleira úr að
velja en kvenfatnaður í Mc
Oall's listunum. Þar eru barna-
föt teiknuð af hinum kunna
tízkuteiknara Helen Lee. Fólki
hér þótti fötin frá henni nokk
uð óvenjuleg fyrst, en það er
nú faxið að líta þau öðrum
auigum. Mun minna er um karl
manna og drengjafatnað, en
þó er nokkuð af karlmanna-
sikyrtum og slíku segir
Hólmifríður.
Þegar ég fletti listanum rak
ég augun í nokkuð, sem smá-
telpur -hljóta að hafa mikinn
áhuga á. í honum er fjöldinnj
allur af sniðum á Berbie, Skip-
per og Francie, dúkkurnar, j
sem hver einasta telpa lætur j
sig dreyma um að eiga, sé hún
ekki þegar búin að eignast þær.
í Bárbie-sniðpo-kunum eru allt
að sex mismunandi snið, sagði
Hólmfríður mér, at' þessi snið
séu mjög vinsæl. Það hlýturj
líka að vera mikhi skemmti-j
legra að sauma fötin sjálf á
Babtoie. Skipper og Francie,
heldur en kaupa þau dýruoi
dómum í verzlununum, og ekki-
þan nú stóra pjötlu í hvern
kjól, því dúkfcurnar er sannar-
lega nettar í vexti.
Dansskólar og félagssamtök
hafa árlega grímudansleiki, og
hafa þá margir verið í vand-
ræðum með að fá skemmtileg-
ar hugmyndir að grímu'bún-
ingum, en þá er nú einnig
að finna hjá Mc Call's. Auk
alls þessa hefur listinn upp á
að bjóða margt annað eins og:
til dæmis dúkasnið og snið
að . margs konar jóladóti, allt
eftir því hvenær er ársins.
Breytist efni listans að sjálf-
sögðu mikið frá einum mán-
uði til annars, þar sem nýr
listi kemur mánaðarle-ga eins
og ég sagði áður.
Hólmfríður s-egi-r mér, að t
stóru vöruhúsunum í Banda-
ríkjunu-m sé mi'.ið gert að því
að a-ugiýsa sniðin, og vei'a
konunum upplýsingar um,
hvernig h-agkvæmast sé að nota
þau. — Þar eru geysimiklar
tízkusýningar, og á þ-eim sýnd-
ir kjólar saumaðir eftir Mc
Oall'is sniðun-um. Venjulega er
hver kjóll sýndur í fleiri en
einu efni, svo konurnar sjái
betur, hvernig þeir líta út, og
geti lík-a valið sér efni eftir
því bv-að mikið þær vi-lja leg-gja
í kj-ólinn. Þar er hugsunin
önnur en hér. Konur keppast
u-m að fá kjóla, sem ekki er-u
á hverju strái, saumaða sérstak
lega fyrir þær, en h-ér er alltaf
verið að r-eyna að fá til'búna
kjóla, oft saumaða í fjölda-
framieiðslu. Annars held ég, að
íslenzku konurnar séu farnar
að fá meiri áihuga á að sauma
og sníða sjálfa-r e'kki sízt, þeg-
ar þær sjá, að með því get-a
þær fengið kjól fyrir þrjú til
fjögur hundruð krónur, sem
þær annars yrðu að borga 1600
tii 1700 krónur fyrir.
OSTBOLLUR
Framihald af bls. 17.
Stífþeytið tvær eggjahvítur
oig se-tjið út í 100 gr. aí rifn-
u-m osti og papriku. Snarphit-
ið oiíu í potti oig takið nú
d'egið í skeið og setjið bverja
boilluna af annarri út í heita
oilíuna o-g látið þær brúnast
falleg-a. Veiðið bollurnar upp
úr oig setjið þær á pappír, sem
dregur í sig fituna, sem kann
að verða efitir utan á þeirn, og
stráið að lokum dálitlu af seil-
erisalti yifir þær. Bollurnar eru
beztar heitax.
HRAÐKASSAR
Framhald af bls. 17.
kaupin, sé það að flýta sér
og bafi t.d. aðeins Miaupið út
í búð eftir einbverju smávegis,
sem gleymdist í síðustu stór-
innkauipum.
Beyndiar er lfkleigt, að fóik
bér á landi geri eklki jafn
mikið af því að kaupa milkið í
einu, eins og gert er í Banda-
ríkjunum, og talan fimm
mætti því j'afnvel vera þrír
eða fjórir, en ég er viss um,
. -að mar'pir húsmæður gleddust
yfir því, ei einbver stórverzl-
unin hér í Reylkjavík, se-m hef-
ur aðs-töðu til þess að gera
tilraun með „hraðkassa"
reyndi það, næst þegar miikið
er að gera í verzlunni, og sæi
bve-rnig gengi.
Döns'ku blöðin skritfuðu nokk
uð um „'hraðlkas'sana" nýlega.
Sögðu þau að þar í landi befði
tilraunin vissutega verið gerð,
en ekki gengið eins vel og
s-kyldi, o-g þær verzlanir, sem
reynt befðu þ-essa nýju aðfe-rð,
befðu hœtt við h-ana aftur.
Ástæðan var sú, að viðskipta-
vinirnir, sem höfðu einu ti-1
tveim-ur stylkkjum meira, en
kveðið var á u-m, reyn-du að
svindla sér að „hraðkössun-
um“. Svöruðu þeir því til. ef
að var fundið, að ekki mun-
aði um ei'tt s-tykki. En að sjálf-
sögðu verður að ba-ld-a þessa
r-eglu fuHkomlega, e-f hún á að
þjóna tilgangi sínum, og sjálf
bef ég séð, að vestan hafs
er hún notuð, og kemur að fuill
um notum, þ-ar se-m það hvarfl-
ar ekki að nokkrum manni að
hrjóta hana.
Skyldu íslenzkar húsmæður
ekki geta h-aldið regluna eins
oig þær. bandarísku, ekki sízt.
ef þæ-r kæmust að raun urn,
að hún væri þ-eim til mikils
bagræði's og flýtisauka við inn
kaupin.