Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 6
18
TÍMINN
SUNNUDAGUK 23. apríl 1967
Leikfélag Kópavogs:
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Þegar Leikfélag Reykjavíkur i íslenakar leitohúisfjiallir, og að því
sýndi Léniharð fógieta eftir Einar
H, Kjvaran annan dag j'óla 1913,
þá nýjan af nálinni frá hendi höf-
undar og líklega beinlínis ritaðan
banda leitofélaginu, var það raerto-
ur timamótaviðburður á íslenzíku
leiiksviði. Einar H. Kvanan var þá
kaminn yfir miðjan aldur og bafði
unnið merto sikáldstoaparvenk í öðr
um greinum oig var af mörgum
talinn mikiihiæfasrti skáidsiagnahöf-
undur samtíðarinnar. Einar virð-
ilst því hafa bruigðið á þeitita ný-
ráð af svipuðum hivötum og Siig-
urður Nordal tveimur áratugum i
siðar, þó að hann blótaði ekki á! og taka á. Og Lénhiarður hefur
laun. En það kom í Ijós með | oftast reynzt gott viðtfanigsefni við
þessu verki Einars, að honum var | sláto>ar aðstæður.
tviennt efst í huga — að flytja
þjóðinni tímabæra og skorinorðajteljaist viel valið verkefni Leikfé
en alþýðlega hugvekju í sjálf- j l,agis Kópaviogs á tíu ára afmæli,
sitæðismállinu og reyna að lyfta ís- ■ enda er það fljótsagt, að þessi
lenziku leikisviði eða leysa það úr j sýning, sem fram fór í Félags-
viðjum. Hvort tveggja tótost hon- ■ heimili Kópawogis fyrir viku, er
uim furðuvel Léniharður fógeti er i félaginu til miikils sónma, og leito-
ekki verulega nýstáxtegit eða srtór-; gtjóra og leitoendum eigi síður.
ieyti var um tímamótaverfc
ræða.
Síðan þeitta gerðiist hefur Lén-
harður flógeti aliloft verið sýndur
og jafman notið skilnings og vin-
sæilda leitohúsgesta. í*að er raun-
ar enigin furða, því að bann er
loflsöngur um þær tvær kenndir,
siem stertoastar hlj'óta að vera í
sál frjálshuga og örsmárrar ey-
þjóðar — ástina og sjiálfstæðishiuig
ann. Eintoum toefur það orðið al-
gengt, að áhugamianmaféllög hiafia
vaMð sér Lénbarð til sýningar,
þegar þau hafa viijað tj'aida vel
Frá vinstri: Eysteinn Brandsson úr Mörk (Bergsteinn AuSunsson) Lénharður fógeti (Biörn Einarsson) Guðný
dóttir Ingólfs á Selfossi (GySa Thorsteinsson)
t1L?á nokkur hiuitvenk hjá Leikfélagi I hann sé burðanáis sýningarinnar I um og samræmir vel kvenlega
Kópaivoigs á síðúistu árum, en | aiit í gegn og bregzit hvergi. Bjöm j miidi og mynduigieiik.
þetta er í senn langsamlega veiga! hœffir vei í Muitverkið, hár, mynd-
mesta hiluitvenk hans og verður! ariegur, snar og hivatur, hefur á-
jafnframt ótvíræður sigur. Leikur' gæta rödd og enn betri framsögn,
brotið skáldvenk, ein það er lif
andi leiikur, sem tekur dæmi úr
Þetta var góð og samfeild sýning
og trú túlkun leiksins, og skilaði
fontíðinni og gerir að rötosemd íjinntaki hans vel. Þegar á aUt er
nútíðinni. Og dœmisins leitaði Ein lijtig hiýtur sýningin að teljast af-
ar ekki aftur í gullöild ísfendimga l reksverk swo ó\ anra leikara við
eins og skáldum með skipað er-jhinar örðuigustu aðstæður, og að
indi var þá tíðast, heldur í hinar j baki hiennar er meina starf og
mynku aldir, sótti þau í fáorða
drætti Árbóka Espóííns á sextándu
öld og gerði úr samfeildan mann
legan sjónleik, þar sem sjálfstæð-
isbaráttan og tuttugustu öld var
sá stenki undinstrauraur, sem verk-
inu stýrði.
En Einar gleymdi eklki mann-
inum fnemur en fyrr, og þegar á
alIILt er litið er sterkasta lögmiál
verksinis eiigindir mannsins, siða-
lögmái hans og öhlagamiestu eðlis-
þættir. Þannig á leikurinn sér
bæði ytra og innna borð. Hér tak-
ast á stenkustu eðlisöfl í fari
manna, ástarvald konunnar og
vígiamóður karlmannsins. Hvoruigt
er nýmœili í sfcáldvehkuim eða á
leiksviði en verður hieldur aldhei
únelt. Hitt tókst Eimari þó enn
betur — að gera kunnáttusam-
legna sviðsvehk, leiiknæinni mynd
en oÆtast áður hafði venið.færð á
eljia en flestir leiitóhúsgesta munu
gera sér ljóst.
Baldvin Haldórsson annast leik
stjörn, og hann hefur augsýni-
legia beitt þeirri skynsamlegu
vinnuaðferð, að knýja ekki
til stónátaka en kappltoosta að ná
sem beztam heildansvip, gera sýn-
imguna slétta og feMda og fnam-
sögn skilmerkilega. Þetta hefur
faonum tekizt, þótt hitatar leik'enda
sé aUilmiisjafn svo sem við er að
búast, þar sem þarna koma fnam
miargir algerir nýliðar ,En það er
gaman að sjá þetta toornunga fólik
tatoa á hluitvenkum sínum aff svo
mifcMli alvönu og einlægum vMjia
tdl þess að skMja þau og túlka
af tnúmennsku. Slíkt viðhonf lofar
betri árangri síðar.
AðalMutverkið, Léniharð fógeta,
leikur Björn Einansson, Björn er
etoki algier nýliði og hefur leiíkið
Ingólfur bóndi á Selfossi (Loftur Ásmundsson) Guðný dóttir hans (Gyða
Thorsteinsson).
hians er að vísu vahLa nógu hinit-
miðaður, en það er gaman að sjá
áhugaileitoara, sem einmitt nær
beztam töfcum, þegar mest neynir
á í Mutvehkinu. Segja má, að
Frá vinstrl. Torfl sýslumaður í Klofa (Árni Kárason) Helga kona hans (Brynhildur Ingjaldsdóttir) 'Freysteinn
bóndl á Kotströnd (Gestur Gísiason).
sem hvtergi bregzit, og raunar má
segja, að framsögnin sé einn lofs-
verðasti þáttur leitofóLksins í þess-
ari sýningu. Sumurn finnst ef tM
vMl, að Bjöm skMi ekki nægum
valdsmannsþunga í leik sínum,
eða með sama hætti og sézt hefur
í túikun ýmiissa góðra leiikara hiér
í þesisu Muitverki. En maður saton-
ar þess því minna, sem á sýningu
líður, því að samifcvæmnin í per-
sónunni kemur æ beitur í Ijós.
Lérnharður á ósvifcna ytfirborðs-
hiörtou í meðflerð hans og ekkert
skortir á vafningalausan myndug-
Leik hans, en ætíð glittir í mann-
iegar tMfiinningar undir þunnri en
harðri brynju. Langbezt teítost
Bimi í öiivuniaiisenunm, og þar
ieitour hann offt af næmleito og
inniifun, sem varla sést nema í
fari æifðra og reyndra ieifcara. Og
aMt tM lotoa á hann þetta s'kemmti-
iega samræmi mannlieikans og
harðjaxlsins í fari sínu.
Torffa sýslumiann í Klofla leikur
Árni Kárason. Hann er örugigur,
settiegur og fasmikill í hægð sinni,
traustið hol'di fclætt, en tilþrif sikort
ir nototouð. Framisögn hans er ákaf-
lega skýr og góð, hivert orð miælt
með fuilum hreim. Maður feMir
sig vel við þennan Torfa í Klofá,
þó að ýmsir hafi gert hann um-
svifameiri á sviðinu c- fjöihreytt-
ari persónu. Helgu konu bans leik-
ur Helga Ingjaldsdóttir, og henni
fler það mjög vel úr hendi og
tekur Mutverkið mjög föstam tök
Ingóiff bónda á Seiflossi lei'kux
Lotftar Ámundason af alvöru(þun'ga
og öiflgaiausri karlmennsku. Þar
fer góður fuUtrúi frjálshuga þjóð-
ar, sem metar sjákfstæði meira
en lif. Framsögn hans er skýr, en
átök heidur stirðleg og þróttlítil
í bandingjaiatriðunum, en það er
vafialítið eigi síður sök sériega
paisturslausra fógetasveina, sem
virðast flágaatir veiifistoatar, og er
uppburðarleysi þeirra einn vensti
bresitar sýningarinnar.
Guðnýju á Sétfiossi, dóttur Ing-
éllfis bónda, leikur Gyða Thorsteins
son, komung stúlka, falleg og
tígufeg. Hlún túlkar vel alviarlega
mffldi og festa þessarar stúltou, og
framisöign hennar er falffleg og skýr
en hún hiættir sér ekki í tffllþriff.
Magnús biskulbsfóstra leiknr
Jón Bragi Bjamason snurðulaust
og viðfcunnanlega. Eystein
Brandsson úr Mxxrfc leikur korn-
ungur en vörpulegur pillitar, Berg
sveinn Auðunsson. Þetta er mikið
og örðugt Mutverk, og tök pfflts-
ins á því eru sterk og fumlaus.
Hann skMar sínum Mut vel oftast
nær, en þó verður jafnan brnta-
löm á, þegar kemur að hinum
heiitari tfflffinmnguim, og ástin virð-
ist haria innitoyrgð. En þess ber
sérsta'tolega að geta hve h.inn
skilar vel erfiðu skylmingaatriði,
en stutt og snörp viðureign hans
og Kjartfcans Zóphónfaisisonar er
fjörieg í bezifca lagL Kjartan er
þaulæfður skylmingamaður, og
EgMl Halldónsson Skylm ingam e is t -
ari hefiur æft þetta afcriði, sem
■tékst ágæfileiga.
Gestur Gíslason, sem margoft
beffur sýnt, að hiann er bráðsnjali
gamanleitoari, fer með Mutverk
Fneysteinis Kotstnand'arikvikyndils.
Þar sjást ekki þær ýkjur sem kunn
astar era úr túlkun ýmissa
þaulvanra leikara á þessn
hlutverki. Gestar gefur þessum
fáránsfugli annan og hóglátari
hiæ. Túlkun hans er engin skrípa-
læti, og þetta smásálarhrafc verð-
ur býsna mannlegt og eðlMegt í
höndum Gests. Ég kann þesisu vel,
þó að talið haffi verið að þetta
mttff að leitoa með meiri skringi-
brag. Ýmsir aðrir fara með smá-
Muibvenk, svo sem Sveinn HaM-
dórsson, sem efcki bregzt boigalist-
in í mannlýsingu fremur en fyrr.
Líney Bentsdóttir fer og efftir-
minniliega með Muitverfc Snjóiaug-
ar hinnar aðsópsmikilu húsfreyju á
Galtalæk. Aðra leitoendur má
nefna Eirík Jóhannesson, Guð-
iaug Eirítosson, Maríu VMhjáiims-
dóttur, Guðmund Einarsson og
Arnór Guðlaugsson, aulk fógeta-
Framihald á 22. síðu.