Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 9
SUNNCDAGUR 23. apríl 1967 TÍMINN 21 menna, þar sem áríðandi málefni verða tekin til meðferðar. Kaffiveitingar fáanlegar á fund- inum. Skrifstofutími kl. 14—15 alla virka daga nema laugardaga, og eftir sam komulagl Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta fé- lagsins mánudaga kl. 16—18. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík: Heldur bazar og kaffisölu í Lindar bæ 1. maí kL 2. Munum á bazariim sé skilað laugardagiim 29. 4. til: Guðrúnar Þorvaldsd., Stigahlíð 26, sími 36679. Stefönu GuíSmundsd., Ásvallagötu 20 sími 15836 Sólveigar Kristjánsd., Nokkvavogi 42 sími 32853. Lovísa Hannesdóttir, Lyngbrekku 14 Kópavogi sínri 41279 Kökunum sé skilað eftir hádegi 1. maí í Lmdarbæ, sími 30675. Stjórnin. Félagslíf Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 24. apríl kl. 830. Opið hús frá kl. 7,30 Séra Frank M. Halldórsson. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 — kl. 4 Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip- holti 37, 3. hæð, er opið aUa virka daga kL 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardðgum 15. maí — 1. okt.) ^ Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á timabilinu 15. sept. tíl 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. SJÓNVARP Sunnudagur 23. apríi 1967 18,00 Helgistund Prestur er séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Langholtspresta- kalli. 18.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. 19,05 íþróttir Hlé 20,00 Fréttir — Erlend máiefni 20.35 Denni dæmalausi Með aðalhlutverkið fer Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Fimmti farþeginn Bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,50 Dagskrárlok. Mánudagur 24. apríl 1967 20,00 Fréttir 20,30 Bragðarefir Þessi þáttur nefnist „Krókur á móti bragði.“ íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21.20 Jaques Loussier leikur tokkötu og fúgu í D-moll eftir Bach. Auk hans leika Christian Garros og Pierre Michelot. 21.35 Póstkort og flöskumiðar Sjónvarpið hefur heimsótt tvo safnara á Siglufirði, Guðbrand Magnússon, sem á mikið safn ísl. póstkorta, og Baldur Stein grímsson, sem safnað hefur flöskumiðum, innlendum og erlendum. 21,50 Öld konunganna Leikrit eftir William Shake- speare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XII. hluti — „Skák drottningar". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22,55 Dagskrárlok ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY 15 marmaraþrepum, og ég þaut hijóð iega áíram. Herb'ergisdyr mínar voru opn ar. Sólin varpaði gullnum geislum yfir trjiágreinamax í gegnum háan vesturgluggann. í miðju geisiaflóðinu stóð Klá dína í dökkum silikikjói, og með krossiagðar hendur. Ég heyrði sjáifa mig segja vand ræðalega: — Ó. Sv» að þú hefur loksins tekið ákvörðun um að koma heian. — Miér þykir fyrir því að ég var sivona len'gi. Ég trúi ekki að þú hafir viiizt á leiðinni til bóndabæjarins. Það er alltof auðratað. —• Nei ég villtist ekki. Ég vilit ist ekki. Ég lagði frá mér körf una, gekk að snyrtihorðinu og tók aff mér hattinn. — Hivar hefurðu verið? spurði Kiádína. Ég sagði henni að ég hefði hitt Diarmuid Gaunt á bónda- bænum og að þegar við hefðum gengið fram hjé sumarslkálanum, hefði hann farið með mig inn og 'sýnt mér styttuna af Pan sem hann var að gera við. — Þú heifur hegðað þér kjána lega. Rödd hennar var köid. — Sem meðlimur þessarar fjöiskyMu verður,þú að.gæta mannorðs þins, Þú gotur ekkí gengið ein um með mönnum eins og Gaunt. — Mér fannst hann mjög vina legur, og . . . og hann hegðaði sér full'komlega. — Það getur vel verið. En þú verður að láta mig vita bvað er 1000 kr. gjöf! E3! BTt 3 Lækkar byggingarkostnað yðar. — Nýju LlPP-eldhús- ín eru 20% ódýrari. Athugið ennfremur: Kaupandi fær eitt þúsund krónur í gjöf. Nánari upp- lysingar aðeins gefnar að í jöurlandsbraut 10. SKORRI hf. Simar 38585 og 18128. bezt fyrir þig. Ef þú kannt ekki að hegða þér eins og hefðadömu sæmir, þá verður að kenna þér það. Bráðlátt skap mitt blossaði upp. — Ég var alls ekki aiin upp eins og götudróis. Mann sem Sóló fnændi hefur þegar kynnt mig fyrir, langaði tii að ganga spöl kom með mér. Ég get ekki séð neitt athuigavert við það — nema, mætti ég þrjósfculega við, — Þú sért að leita að einlhverju til að ávíta mig fyrir. — Þú ert óswffin. — M)ér þykir leitt að þér sýn ist svo. Ég get aðeins ekki skiiið Iþiig. — Gaunt er listamaður og hef ur líflsvenjur listamanna. Hann Ihefur alls enga siðferðistilfinn ingu. Hann drekkur of mikið og vinir hanis eru siðspilltir. — Já, ég veit. Hann sagði mér það, sagði ég þóttalega og gefck að klæðaskápnum. — Ilvað sagði hann þér fleira? spurði Kládína skipandi. — Heil mikið af illgjömum þvættingi, þykist ég vita. Hann var senni- iega dáiítið við skál. Hún hækk aði róminn eftir því sem hún varð reiðari. Ef Gaunt hataði hana, þá var það vissulega endur goildið. — Þú gjörir svo vei að láta rsemp þú sjáir hann ekki, • .næst þegar þú hittir hann, ungfrú góð. Og þú sfcalt efcki dirfast að fara nálægt sumarsfcálanum. — Það er yndislegur staður. Ég stóð á tánuim og setti hatt- inn minn á efstu hillu klæðaskáps ins. Rauðu flauelisborðarnir viidu efcfci tolla uppi á hilluni. —■ Sumarsfcálinn er ekki lengpe dktoar eign. Hann er á landareign Lúfcasar Herriots. — Ég held ekki að honum væri illa við það, þótt ég stanzaði þar stöku sinnum til að horfa á sfcál ann. — Það er ekki þitt að — halda — ceitt um það, — hreytti hún út úr sér. — Þú átt að gera eins og ég segi þér. Þú virðist gleyma •því Jessfka, að þú ert ráðin hérna. — Ég hef efcki gleymt því sagði ég stillilega og tók upp eggja börfuna. — Æjá_ — Ég sneri mér við í dyrunum. Ég stytti mér leið til bóndabæjarins gegnum skóg- inn og fram hijá Barberu Hail. Það stóð vagn fyrir utan. Herra Herriot stóð á tröppunum og var að tala við ákaflega glæsilega konu. Hún var svartbærð og í dásamlega fallegri kápu. Rún var Má og brydduð með safalaskinni. — Theódóra! — Er hún ekki kasar? Kládína leit lymistoulega á mig. — Fór hún . . . fór Theódóra . . . 'inn í húsið? — Ég veit það ekfci. Þau haf,a bannski verið að koma út úr húsinu þegar ég sá þau. En ég held það ekfci. Þau virtust viera að ríffast þama á tröppunum. — Kládína gefcfc frá glugganum Langir, grannir fingur hennar börðu létt á krossiagða handieggi Ihennar. — Svo að Theódóra er ennþá að reyna að fá son sinn. Hún hnykfcti til böfðinu — Lúfcas hlýtur að vera brjálaður, að halda krakkanu msvona. Hvers vegna lætur hann Tomma ekki fara? Hún var að spyrja sjálfa sig, efcki mig. En ég svaraði toenni. — Nú, það hlýtur að vera aug- Ijóst. Hann elsfcar son sinn. Varir hennar kipruðusit — Eða vegna þess að það má. aldrei bera sigur úr bítum, þegar Lúkas Herriot á í hlut. Vegna þess að toann verður að hafa sitt fram — ráðsfcast . . . — Þú áiítur ekki að hann geti haft neinar tilfinninigar, er það? Hún svaraði efcki. — Það hlýtur að vera erfitt fyrir þig, sagði ég, — að haffa tvo menn, sem þú hatar svona mikið, hér í næsta nágrenni við þig. . — Tvo mcnn? llverja?.. Hún starði á mig. — Nú, Gaunt, auðvitað . . . og Lúfcas. Hár hennar logaði í sólsefcrinu jafnvel augu hennar virtust Þau eru komin Hin vinsælu FM fyrstadags-albúm meS hringja- læsingu eru nú komin aftur. Rúma 60 umslög. — Verð kr. 295,00. — Viðöótarblöð kr. 12,00, og eru til fyrir 2, 4, eða 6 umslög. Athugið að þessi fyrstadags-umslög taka yfir 25 olöð. — Einnig nöfum við alhúm fyrir 48 umslög, en það eru klemmubindi. Verð kr. 185,00. Frímerkjamiðstöðin sf. Týsgötu 1. — Simi 21170. Laugavegi 38 Skólavörðusit. 13 Þýzkir morgun- sloppar. Mjög vand aSir og fallegir. brennandi Síðan fór hiún að hlæja hægt og gleðivana. — Þú ert ósiköp mifcið barn. Þú veizt ekfcert um það sem þú gefcur ekki séð. Tilfinningar undir yfir borðinu, ástríður — Hún þaggaði niður í sjiálifiri sér. — Jæja, núna biáðlega mun dálítið boma þér 'hai'kalega á óvart, kæra Jessíka. Það er að segja, ef þú hefur eins mikinn áihuga á málefnum oikfcar og þú virðist hafa. — Auðvitað hef ég áhuga á því. —■ Þér væri nær að hafa líka álhuga á sjálfri þér, sagði hún. — Þegar þú ert búin í eldlhúsinu í tovöld, ferðu í rauða silkitojólinn þiun.‘ Hann er sá falleigasti í klæðastoápnum þínum. Síðan efitir tovöldverðinn, spilar þú fyrir ofcfc ur á píanóið. Ung stúika við píanó eða hörpu er alltaf töfrandi sjón. — En ég spila svo illa. — Þú lagast ef þú færð fcenn ara. — Æ, Kládína, sagði ég hlæj- andi. Hvemig beidurðu að ég geti nokkum tfma borgað fyrir spila- tíma? Hún virti mig vandtega fyrir sér. Spilatimar eru það minnsta sem gert verður fyrir þig ef þú gerir eins og ég segi þér. Eg gefck að stóru malhóníitoomm- óðunni og tók upp litia silfuriiirð- ííflið, sem var eftirlætis eiga mín, — Eg vildi ósfca að þú vildir hætta að þessu fitli meðan verið er að tala við þig, sagði Kládína gnemjulega. — Fynrgefðu. Ég lagði hlutinn frá mér. Ég var að hugsa. — Jæja? Og um hvað varstu að hugsa, fröfcen góð? Þú veizt, full- vel hvað ég er að neyna að segja OTVARPIÐ Sunnudagur 23. apríl 8.30 Létt mdrgunlög: 8.55 Fréttir 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunn- ar Árnason Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Úr sögu 19. aldar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15. 30 Endurtekið efni 16.30 Veður- Eregnir. Síðdegismúsík: Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur Hans P. Franzson stjórnar. 17.00 Barna tími. 18.00 Stnndarkorn með Glinka. 18.20 Tilkynnlngar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Tilkyningar 19.30 Kvæði kvöldsins 19.40 Gerpla Halldór Laxness les tvo kafla úr þessari söglu sinni. 20. 10 Sellókonsert eftir Luigi Bocc- herini. 20.35 fslenzk kvæði og tónlist við þau.\ 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín kagnús Ingimars son stj. 22.30 Veðurfregnir. Dans lög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. > Mánudagur 24. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Heilsað sumri Gísli Kristjánsson stj. 13.30 Við vinn una. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð degisútivarp 17.45 Lög úr kvik myndum. 18.20 Tilkynningar. 18. 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar 19.30 Um dag inn og veginn Ragnar Jóhannes son cand. mag. talar 19.50 „Aust an kaldinn á oss blés" Gömlu lög in. 20.15 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaðamaður tekur til umræðu hægri og vinstri akstur. 21.00 Fréttir. 21.30 íslenzkt má) 21.45 Sónata fyrir tvö píanó eftir J. G. Miithel. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda" Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur les. 22.30 Veð urfregnir. Hljómplötusafnið. 23. 30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár xok. E&A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.