Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 5
/ FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967. TÍMINN J2 Halldór E. Sigurðsson DAUÐÞREYTT OG ÚRRÆÐALAUS FORUSTA LEYSIR EKKI VANDANN FRAMUNDAN Herra forseti. Góðir álheyrend- ur. Út af því, sem Sverrir Júlíus- son vitnaði í ræðu Eysteins Jóns- sonar um frásögn Eyisteins af hafn arlagafrv. vil ég geta þess, að í 6. 'gr. frv. segir, að styrkur til hafn- argerða skuli vera allt að 75% en ekki „skylt er að veita eins og segir í núgildandi 1. Heyrzt hefur hins vegar, að slegið hafi óhug á stjórnarliða, þegar farið var að gagnrýna þetta og frv. verði hreytt svo framiagið verði skylda svo að auglj'óst er, að barátta Framsfl. fyrir því mun bera árang ur. Kosningaspár Út af spádómi Lúðvíks Jóseffs- sonar og þeirra félaga um kosn- ingarnar, vil ég segja þetta. Fram- sfl. er sá stj órnmálafflokkur, sem mest hefur vaxið á síðustu árum. Hann á víðar en á einum stað möguleika til þess að fá kosinn þm til viðbótar þingliði sínu nú. Og tölurnar frá sveitar- og borgar- stjórnarkosningunum í sumar sýna að flokkurinn á möguleika á land- sk. þm. ef hitt bregzt. Það, að Hannibal Valdimarsson náði kosn- ingu á Vestlfjörðum síðast en ekki SBjarni Guðbjörmsson, bjargaði ríkisstj. þá. Þess vegna fagnaði Morgunblaðið kosningu Hannibals. A'lþbl. tókst að blekkja eitthvað af 'framsóknarfólki til þe,ss að kjósa sig í borgarstjórnarkoisningunum í sumar. Það bjargaði meiri hl. Sjálf stæðisfl. í Reykjavík. Ég vara við þessum blekkingum og undirstrika að aðeins fylgisaukning Framsifl. getur fellt ríkisstj. AlþýSuflokkurinn og höftin Við Emil Jónson vil ég segja það út aff tali hans um höfft og haftastjórn. Er Emil Jónsson bú- inn að gleyma því að formaður Alþfl., Stefán Jóhann, myndaði mestu haftastjórn er setið hefur á íslandi og hann, Emil Jónsson, var haftamálaráðh. með fyrrv. þm. Sjálfstfl. sér við hlið sem for- mann fjárhagsráðs. Emil byggir því á reynslu, þegar hann talar um, að höift séu notuð til þess að hygla flokksgæðingum. RæSur stjórnarliða og gerðir stangast á Ræður stjórnarliða yffirleitt hafa gengið út á það, að allt sé í lagi, ástandið í efnahags- og atvinnu- málum þjóðarinnar eins traust og gott oig það geti bezt verið. Verð- bólga hafi ekki einu sinni aukizt verulega á síðustu árum. Þjóðin eigi að vera bjartsýnn, engar úr- tölur haffi rétt á sér. Rétt er það. Allt ætti að vera í lagi í slíku góðæri, eins og verið hetfur undan- ffarin ár. Bjartsýni er nauðsynleg. Það er bjartsýni að trúa á land sitt og fólkið í landinu. Þá bjart- sýni á stjórnarliðið ekki. En hvers vegna tala þeir stjórnarliðar um, að þjóðin sé stödd á tímamótum velgengni og vandræða, fyrst ekk- ert er að? Því gera þeir ráðstaf- anir eins og verðlagseftirlit, sem þeir kalla sjálfir neyðarráðstafan- ir, fyrst alit er eins og bezt verð- ur á kosið? Aff hverju segir fjmrh. að ekki sé hægt að gera áætlanir fram í tímann, vegna óvissu, fyrst ekki er nein óvissa fyrir hendi? Af hverju er verið að gera ráðstaf- anir í fjármálum eins og niður- skurð á verklegum framkvæmd- Óhófleg skattheimta og hringlandaháttur í ríkisbúskap og fjárfestingu hefur einkennt stjórnarstefnuna um, fyrst þörf fyrir slíka fram- kvæmd er ekki til staðar? Af hverju er verið að styrkja atvinriu- vegina með hundruðum millj. kr. af almannafé, fyrst fjárhagur þeirra er tnaustur og afkoman ör- ugg? Ykkur stjórnarsinnum vœri nauðsynlegt að líta í kringum ykk ur. Því að tal ykkar í þessum umr. um efnaihagsmál gerir ykkur bros- lega í augum alþjóðar, eins og þið eruð í augum lækna, þegar þið talið um ágæti ykkar í heiibrigðiis- málum og í augum vegfarenda, þegar þið talið um góða þjóðvegi. Eitt vinnst þó við þetta. Þeim verður ekki treyst til umlbóta, sem eikki sjá, að umbóta sé þörf. Óhófleg skattheimta og hringlandaháttur í ríkisbúskapnum Að þessu sinni mun ég aðeins minna á það sem einkennt heíur ríkisbúskapinn síðustu árin, óhóf- leg skattheimta og hringlandahátt ur. Á þessu kjörtímabili, sem nú er senn á enda runnið, hefur sölu- skattur verið hækkaður úr 3% í 7%% og gaf hann ríkissjóði áður 2S0—300 millj. kr. í árstekjur, en nú um 1200 millj. kr. Mismunur- inn heffur sagt til sín í verðlagi þjóðarinnar. Leyfisgjöld aff biffreið um haffa verið færð á fleiri flokka þeirra og gáfu ríkissjúði árið 1966 næiTi þrefalt hærri fjárhæð held- ur en 1963. Við afgreiðslu fjárl. tfyrir 1966 var staða ríkisisjóðs talin svo tæp, að lagður var á sénstakur rafmagnsiskattur, 40 millj. kr. sem hækkaði allt raf- magnsverð í landinu um 15-25% % samstundis og hann var á lagður. Jafnframt var felid niður fjárveit- ing á fjárl. til vegamála 47 millj. ikr. þrátt fyrir fyrirheit ráðh. um hið gagnstæða. Það ieiddi til hækik- unar á benzíni og þungaskatti bifreiða til að mæta tekjumissi í vegasjóð. Hœkkunin streymdi út í verðlagið. Gjaldeyrisskattur var á lagður. Aukatekjur ríkissjóðs og stimipilgjöld voru miargfölduð of- an á háa vexti. Áður hafði launa- skattur verið á lagður, swo og margir smáskattar, svo sem skatt- ur á byggingarefni, eignaskattur hækkaður. Allt þetta kjörtímabil hefur rikisstj. verið haldin hálf- gerðu skattaœði. Svo miki'ls þótti við þurffa að bæta hag ríkissjóðs á s.l. ári, að hætt var við niður- greiðslur á saltfiski og smjörlíki á vormánuðum. S.l. lauigardag skýrði hæstv. tfjrámiih. Alþ. frá fjárhagsaffkomu ríkissjóðs árið 1966, er var í stuttu máli þessi: Tekjur ríkissjóðs fóru 842 millj. kr. fram úr áætlun fjárl. eða 17% %. Alls hafa tekjur ríkissjóðs farið um lVz % milljarð fram úr áætiun fjárl. á 4 árum. Þannig ihefur tekizt með því að leggja á þjóðina skatt O'fan á skatt að ná í rikissjóð tekjurn, sem ekki eiga sér neinar hliðstæðar áður fyrr. Skaffheimtan fór beint út í verðlagið Til hvers hefur svo þessi álögu- steína hæstv. ríkisstj. leitt? Eins og áður er fram tekið, fóru skatt- álögurnar ríkisstj. svo sem sölu- skatturinn og rafmagnssbattur og Halidór E. Sigurðsson tfleiri skattar beint út í verðlag- ið, enda ekki hirt um annað. Skattheimtan varð að ná fram að ganga. Það var heldur ekki hirt um vöxt dýrtíðarinnar og hækk- un vísitölu, þegar hæstv. ríkisstj. ákvað að hætta niðurgreiðslum á saltfiski og smjörlíki á s.l. vori. Þessi stefna hæstv. ríkisstj.1 átti sér hins vegar ekki langa lífdaga. Um mitt sumar hatfði ríkisstj. tek- izt að magna svo dýrtíðina, að ihún ógnaði atvinnu- og viðskipta- Itfíi landsmanna. Ríkisstj., sem ætl- ar sér að spara 30 millj. kr. fyrir ríkissjóð með því að hætta hlula af niðurgreiðslum, ákvað í skyndi 4 mánuðum seinna að bæta á rík- issjóð útgjöldum til niður- greiðslna, sem nema munu 200— 200 millj. kr. Útgjaldaaukning vegna verðbólgunnar Það verður lítið eitt talið af útgjöldum þeim, sem verðbólgu- stefnan hefur bakað atvinnuiveg- unum í landinu, síðustu árin, en geta vil ég þe,ss, að nú fyrir pásk- ana afgreiddi Alþ. stjfrv. um ráð- stafanir vegna sjávarútvegsins, sem kosta mun ríkissjóð um 230 millj. kr. útgjöld sem að veru- legu leyti er affleiðing af dýrtíðar- stefnu ríkisstj. Það helfði mátt œtia, þegar hæstv. ríkisstj. haffði sa'fnaði til sín svo miblum umfram tekjum, sem raun varð á á s.l. ári, hefði hún notað eitthvað af þeim til þess að greiða sveitar- ffélögunum vangreiðslur ríkis- ins vegna haffna, skóla, sjúkrahúsa tframkvæmda eða til að skila vega- sjóði aftur 47 millj. kr., sem rang- lega voru aí honum teknar eða aufca rafvæðinguna í landinu. Ekk- ert aff þessu er gert. Þess í stað eru framlög til verklegrar fram- kvæmda lækkuð um 10%' árið 1967 ffrá því, sem gert var ráð fyrir í ffjárl., sem a'fgreidd voru fyrir þremur mánuðum. Er þar höggv ið afftur í sama knérunn, sem gert var árið 1965, er framlög ríkissjóðs til verklegra fram- kvæmda voru skert um 20%. Ekki þótti hæstv. ríkisstj. nóg að gert gagnvart sveitartfélögunum að láta þau greiða vexti af vangreiddum ríkisframlögum, heldur lagði hún skurðarhnífinn á jöfnunarsjóð isveitarfélaganna og skar þaðan 20 millj. kr. snúð sér til handa. Það vekur undrun, að hæstv. ríkisstj. skuli leggja sig í þann sparðatín- ing að tína saman 65 millj. kr. með þeim hætti að draga úr þeim framkvæmdum, sem landsfólkið þráir mest og kemst ekki af án. Slik vinnulbrögð eru fráleit á 5 milljárða fjárl. og að það skuli gert á sama fjárhagsári og fjár- veitingar til reksturs ýmissa em.b- ætta voru hækkuð um 30—40% eins og gert er á yfirstandandi fjári. Hrínglandaháttur í ákvörðunum. Tilgamgur hæstv. ríkisstj. er að draga úr frambvæmdum og jafn- vel að stöðva víða frambvœmdir við byggingu sfcóla, hafna sjúkra- húsa og rafvæðingu í sveitum. Það sýnir svo vinnubrögðin, stefnu og stjúrmleysið, hvernig að þess- um málum er staðið. í desember eru samþ. fjárlög með áfcveðnum fjárveitingum til verblegra fram kvæmda. í febrúarmánuði er á- kveðið að lækka fjárveitinguna um 10%. í apri'l er svo lögð fram tframfcvæmdaáættun og jafnhliða lánsfjárheimitd til að afla íjár til að bðma í fcamkvæmd.sumum af verbefnum þeim, sem fyrri ákvörð un ríkisstj. átti að draga úr eða stöðva. Þannig rekur eitt sig á annars horn enda er nú meiri ó- visisa ríkjandi um afkomu atvinnu veganna og verklegar framkvætnd ir ríkis- og sveitarífélaiga en ver- ið hefur. Svo augijóst er það nú öllum, að jafnvel ríkisistj. viður- bennir slíkt ástand með yfirlýs- ingu fjmrlh., að ebki sé fært að gera framkvæmdaáætlun fram í tímann. Affstaða hæistv. ríkisstj. til íjárveitingar vegna verklegra fram kvæmda heíur leitt til þess, að ríkið skuldar að sínum htuta til vegasjóðs halfna, skóla, sjúkrahúsa og flugvalla og raffvæð- ingar um 1 miiljarð í lok þessa árs þrátt fyrir góðærið, þnátt fyrir | lVz milljarð í umframtekjur rík- issjóðs á einu kjörtímabili. Þetta er arffurinn, sem góðu árin skila til framtíðarinnar. Þannig er ráðs- mennska hæstv. ríkisstj. þannig gley.pir dýrtíðin stóran hluta at skattlheimtunni, sfcattheimtunni, sem hefur átt verulegan hlut í pví að skapa hana. Brotið samkomulag í vegamálum Eins og ég vék að í ræðu minni ihér að framan, var það eitt af bjargráðum hæstv. ríkisstj. við ffjáiilagaafgreiðslu fyrir árið 1966 að fella niður á fjárl. framlag rfkissjóðs til vegamála. Svo var einnig á fjárl. fyrir árið 1987, sem eru þó um 5 miilljarðar. Þar er enginn eyrir til framkvæmda í vegum. Þetta er hvort tveggjia í senn brot á samkomulaigi hæstv. ríkisstj. við afgreiðslu vegalaga, eins og áður er frá skýrt og brot á þeirri stefnu, sem mörkuð er með veigal. Þar er mörkuð stefna, að ríkið skuli leggja til vegasjóðsins fé aldrei minna en 47 millj. kr. Samkomulagið og stefnan er stað reynd, þótt það hafi ekki verið haldið. Það breytir heldur engu, þótt hæstv. samgmrh. tali digur- barkalega um sitt ágæti í vegamál um og noti útflutningssjóð 1958 í samanburði við fjárlög nú, til iþess að ffá hagstæðan samanburð fyrir sig. Það er álífca vitleysa eins og að ég umreiknaði gengisbreyt- inguna 1960 og 1961 í krónutali og lætti við fjál. nú og gerði siðan samanburð við árið 1958. Ástandið í vegamálunum sannar ágæti ráðh. eða hið gagnstœða. Nu á t.d. að auka framkvæmdaffé í öllum landsbrautum á íslandi um 800 _þús. kr. Það munar um minna. f þjóðbrautum um 6.2 millj. og hraðbrautum engan eyri. Ástandið í framkvæmd- um i vegamálum óþolandi Þessi þróun og aðgerðaleysi stjórnvalda í vegamálum er rneð öltu óþolandi og það á sama tíma, sem ríkissjóður sópar til sín hundr uðum miUj. kr. í nettótekjur af umferðinni. Það er ekki hægt að koma til þjúðarinnar ár eftir ár og segja, að það skorti fjárhags- grundvöll til framkvæmda í hrað- brautum eins og hæstv. fjmrh. gerði í fyrra og nú í sambandi við framkvæmdaáætlunina. Það er bæstiv. ríkisstj. að skapa þann fjárbagsgrundvöll. Það er ekki að- eins fjárh.agsgrundvöll vegna hrað bnautanna, sem vantar, vegasjóður vetdur ekki verkefnum sínum. Verði ekki meira fé til vegamála á næstu árum en nú er, brestur vegakerfið sjálft undan árlegri ffjölgun bilfreiða vegna stœrri bif- reiða, vegna aukinna vöruflutn- inga. Þá verða fleiri og fleiri vegir eins_ og vesturlandsvegurinn upp að Álafossi er nú. Þá falta brýr undian þunga bifreiða, eins og nú er farið að eiga sér stað. Þá verð- ur að auka þá aðferð að taka fé að láni til viðhalds vega eins og .gert var á s.'l. sumri, tit þess að igiera færan veg austur yfir Flóa. Þetta er það, sem blasir við í vega málanum, ef ekki verður þar brot- ið í blað. Það, sem verður að gera og á að gera er, að tekjur af sérsköttunum gangi beint í vega- sjóðinn. Rlkissjóður greiðir til vegasjóðsins vegna vegaviðhalds- ins eftir mati Alþ. á hverjum tíma, þó aldrei minna en 47 millj. kr. Erlend ríkislán verði tekin til framkvæmda í hraðbrautum, vega sjóður taki innlend lán vegna þjóðarbrautum. Á vegamótum velgengni og vandræða Eins og áður er að vikið, hafði hæstv. ríkisstj. tekizt með skattheimtu sinni og stjórn- leysi að búa svo að atvinnu- og efnahagsldfi landsmanna, að hún lýsti því sjálf á haustmánuðum, að þjóðin stæði á vegamótum vei- gengni og vandræða. Var þá horf- ið að því ráði að setja allt verð- lag undir eftirlit, þar sem rfkisstj var sjálf yfirverðlagsnefndin. Hæstv. ríkisstj. sér í lagi Sjálfst.fl. heffur talið sig sérstakan boðbera fretsis í athafna- og viðskipta- og verðlagsmálum landsmanna. Raunar hefur þetta ebki við nein rök að styðjast. Slíkt ófrelsi sem skattheimtan, fcáir vextir, lánsfjár- höft og alis konar ríkisafskipti oru í viðsfcipta- og atihafnaiílfi þjóðar- innar nú. Hér var þó um algert sbipsbrot að ræða á frelsistali þeinra og hjá viðreisn sem effna- hagsmálastefnu. Verðstöðvun er blekking Ríkisstjórnin hugðist komast út úr skipsbrotinu með Framhald á bls. 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.