Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967.
TÍMINN
23
Ólafur
Framhald af bls. 14.
árs eru nœr 5 milljarSar og bækka
á einu ári um nær þvi 1 mill-
jarð. Álögur fara sfhækkandi, vita
skuld sumpart af verðbólguvöld-
um.
Jafnvægisboðorðið
Eitt boðtorð stjórnarsfcefnunn-
ar var jafnvægi í peningamálum.
Á það mál má líta frá ýmsum
hliðum. En ég held, að það sé
næstum sama frá hvaða sjónar-
hóli er á það litið. Niðurstaðan
yrðí asEttaf sú sama, að sjaldan
hefði rfkt hér meira jafnvægis-
leyisi í i>eningam(álum en einmitt
í tíð núv. stjómar og er þá eikki
aðejns hið hríðfaHandi verðgildi
íslenzku krónunnar haft í huga.
Skoðanaskipti núverandi
stjórnar.
Það væri synd að segja, að nú-
verandi ríkisstj. haifi verið stefnu-
föst. Hún hefur tekið upp upp-
bótarstefnu, sem í upphafi var
fordæmd. Hiún ætlaði ekki að hafa
nein afskipti af vinnudeilum, en
hefur snarsnúizt frá þeirri sfcefnu
svo sem albunnugt er og hefur
innleitt þá stefnu, að í vinnu-
og verðlagssamningum er farið að
semja um ýmis þjóðfélagismál og
löggjöf. Hún boðaði freisi í inn-
flutnings- og verðlagsmálum, en
hefur nú að nafninu til hiorfið að
viðtækari verðlagsbindingu og
verðlagsieftMiti en áður eru dæmi
til, og mun reynast ókleift að
halda því verðlagseftirliti uppi
í framkvæmd. Og innílutnings-
frelsið hefur ekki hvað sízt mið-
ast við það að ýta undir inn-
flutning háfcollavamings til lands
ins. Kaupgj aldsvísitala var í upp-
hafi fördæmd og aftekin. En 1964
var um hana samið og hún lög-
fest á nýjan leik. Þannig mætti
lengi telja.
Ég hefi hér gagnrýnt nokkuð
misheppnaða stjómarstefnu og
ráðieysi ríkisstj. Um einstakar
stjórnarafchafnir hef ég ekki rætt,
©nda þótt þar mætti benda á sitt
hvað, sem miður hefur farið að
mínum dómi. Það má 'að sjálf-
sögðu segja, að það sé auðveldara
hlutskipti að gagnrýna og finna
að, ekki sízt eftir á, en fara með
ákvörðunarvald og bera ábyrgð.
Það er rétt. En gagnrýnin er
heldur ekki nema annar þáttur-
inn í hlutverki stjórnarandstöðu.
Hinn þátturinn er að benda á ný
úrræði, aðrar leiðir er. stjórnin
hefur farið, svo að kostur sé að
velja þar á milli. Framsfl. hefur
á nýafstöðnu flokksþingi sínu
samþ. ítarlega stefnuskrá, ekki að
eins almennar stefnuyfirlýsingar, i
heldur og nánari útfænslu að því j
er varðar einstaka málaflokka. Vil |
ég hvetja alla til að kynna sér j
þá stefnuskrá sem rækilegast. ;
Framsóknarstefnan
Hér er þess ekki kostur að gera
grein fyrir þeirri jákvœðu stefnu
nema að litlu leyti. Ég vík að-
■ eins að örfáum atriðum. Þar
segir m.a., að það sé nauðsynlegt,
að tekin sé upp ný stefna í efna-
hags- og atvinnumáluT' og nýjum
viðhorfum sé mætt með nýjum
úrræðum. Hin nýja stefna og end-
urreisn atvinnuveganna skal
byggð á eftirfarandi grundvallar
atriðum: Stjórn efnahags- og
peningamála verði við það mið-
uð að efla atvinnuveginc. og stefna |
að öðrum hagvexti framförum og
aukinni framleiðni án ofþenslu
og verðbólgu, lífskjör þjóðarinnar
verði bætt og tryggt, að allir j
landsmenn eigi kost ( fullri at- j
vinnu. Tekin verði upp skipuleg :
stjórn í fjárfestingarmálum þjóð-1
Síml 22140
Líf í tuskunum
(Beach Ball)
Ný leiftrandi fjörug amerísk
litmynd, tekin í Panavision, er
fjallar um dans, söng og úti-
líf unga fólksins.
Aðalhlutverk:
Edd Byrnes
Chris Noel
Eftirtaldar hljómsveitir leika í
myndinni.
The Supremes
The Four Seasons
The Righteous Bros
The Hondells
The Walker Bros.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Simi 31182
Islenzkur texti.
Að ká!a konu sinni
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerísk gamanmynd I litum
Sagan hefur verið framhalds
saga I Vísir.
Jack Lemmon
Virna Lisi
Sýnd kl. 5 og 9
Allra síðustu sýningar.
GAMLA BlÓ
Sími 114 75
Einu sinni þjófur —
(Once A Thief)
Amerísk sakamálamynd með
íslenzkum texta
Alain Delon og
Ann Margret
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Sírnl 11384
3. Angelique-myndin:
ocy
KÓNGURINN
(Angélique et le Roy)
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Stm 11544
Berserkirnir
(Vi Vilde Vikinger)
Sprenghlægileg og bráð-
skemmtileg sænsk- dönsk gam
anmynd í Utum sem gerist á
vfldngaöld.
Aðalhlutverkið leikur einn fræg
asti grinleikari Norðurlanda.
Dirch Passer
Sýnd kl. 5 7 og 9
innar undir forystu ríkisvaldsins
í samstarfi við fulltrúa samtaka
atvinnulífsins. Meiri háttar fram-
kvæmdir séu gerðar samkv. fyrir-
fram gerðri áætlun, þar sem verk-
efnum sé raðað og þau látin sitja
fyrir, sem mest þörf er á, að leyst
séu. Ríkisvaldið tryggir, að nauð-
synlegar framkvæmdir í þágu al-
þjóðar sitji í fyrirrúmi. Megin-
áherzla skal lögð á skipulega upp-
byggingu atvinnulífsins og bygg-
ingu nauðsynlegs íbúðarhúsnæðis.
Ríkisvaldið hafi í nánu samstarfi
við einstaklingsframtak og félags-
framtak forystu um ráðstafanir
til eflingar og stuðnings atvinnu-
lífinu og um val verkefna og
framkvæmd þeirra. Ríkisvald-
ið taki upp náið samstarf og stuðn
ing við atvinnuvegina og um
markaðsrannsóknir og markaðsöfl
un, er verði grundvöllur að nýrri
sókn í útflutningsframleiðslunni.
Samhliða heildaráætlun um þróun
þjóðarbúsins og einstakra þátta
þess skulu gerðar áætlanir um
þróun tiltekinna landssvæða og
þannig stuðlað blómlegum vexti
atvinnuveganna og lífvænlegri að
stöðu fólks um allt land. En það
skiptir að dómi Framsfl. meira
máli en flest annað að takast
megi að efla jafnvægi í byggð
landsins. Ráðstöfun ríkisfjár-
muna verður á komandi árum
að verulegu leyti að vera við það
miðuð og ríkisvaldið þarf með það
fyrir augum að beita áhrifum sín
um á staðsetningu framkvæmda
og atvinnureksturs í landinu. Nán
ari útfærsla er svo í stefnuskránni
á einstökum málaþáttum, svo sem
landbúnaðarmálum, sjávarútvegs
málum, iðnaðarmálum, menning
armálum og félagsmálum. Er eigi I
kostur að rekja það nánar hér.
Fyrir frakvæmd þeessarar stefnu
mun Framsfl. beita sér eftir
kosningar eftir þvi, sem hann fær
aðstöðu til.
Engum er hollt að fara lengi
með völd í senn. í lýðræðisþjóð-
félagi verður farsælast, að flokk-
arnir skiptist nokkuð á að fara
með völd. Með því móti leita þjóð
félagsöflin jafnvægis. Núverandi
stjórnarsamsteypa hefur setið að
völdum í 8 ár. Hún hefur fengið
meira en nóg tækifæri. Árangur-
inn sýnir sig. Vegur hennar er
varðaður glötuðum tækifænim.
Nú þurfa valdahlutföllin að breyt
ast. Það þarf að gefa öðrum tæki-
færi til að sýna, hvað þeir geta
gert. Áhættan er í sjálfu sér eng- J
in, því að engum getur verr teik-:
izt en núverandi stjórn.
Sími 18936
Lifum hátt
(The man from Diners Club)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sæla leikara
Danny Kaye
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
m
Simai -1X10(1 og 32076
fEVINTÝRAMAÐURINN
EDDIE CHAPMAN
Amerisk-trönsk úrvalsmynd >
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir > isiðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t. d.
Bond kvikmyndunum o. fl.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer,
Yul Brynner,
Trevor Howard,
Romy Schneider o. fl.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. S
Leiðín til að hnekkja
núverandi stjórnarsam-
starfi er að efla Fram-
sókrarflokkinn
Framsfl. er aðalstjórnarand-
stöðuflokkurinn. Hann er eini
flokkurinn hér á landi, s-em er
vax-andi. Það liggur því í augum
uppi, að leiðin til að hnekkja nú-
verandi stjórnarsamstarfi er að
efla Framsfl. Það er stjórnar-
flokkunum ijóst. Þeir beina nú
eins og allir heyra, skeytum sín-
um fyrst og fremst að Framsfl.
I því er viss viðurkenning fólgin.
Fyrir hana er út af fyrir sig
vert að þakka. Hins vegar verður
að vara við þeim villandi og var-
hugarverðu blekkingum Alþb.-
manna hér í fyrrakvöld, að at-
kvæðafjölgun Framsfl. komi ekki
að fullu gagni, þar sem hann hafi
ekki möguleika til þess að bæta
við sig þingsæt-um. Þetta er ai-
rangt. Með svipuðum vexti og í
alþingiskosningunum og sveitar- j
stjórnarkosningunum síðustu eru
einmitt allar líkur til þess, að
Framsfl. vinni þingsæti af stjórn-
arflokknum og getur það oltið á
einu atkv. hvar sem er á landinu.
Fram á það mætti sýna með töl-
um, ef tími væri til. En áþekk-
ur áróður Aliþb. átti sinn þátt í
að tryggjia stjórnarflokknum á-
framhaldandi meiri hl. í alþingis-
kosningunum 1963 og bjarga í-
haldsmeirihl. í Reykjavík í síðustu
vor. Það þar vissulega, góðir á-
bæjarstjórnarkosningum. Kjós-
endur, sem á annað borð vilja
breyta til, þurfa að sjá til þess,
að sú saga endurtaki sig ekki í!
vor. Það þarf vissulega góðir á-!
heyrendur, að hreinsa til í eldhúsi
núv. ríkisstj. Það þarf að opna
glugga og hleypa inn nýju lofti. :
Ég held, að æ fleiri skilji, að hér 1
þarf nýja stefnu, ný vinnubrögð
og nýja menn. —
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
c
OFTSTEINNINN
Sýning laugardag kl. 20. ]
Fáar sýningar eftir.
Galdrakarlinrt í Oj
Sýning sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir
£5eppt d Sjaííi
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tii 20. Simi 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt
tangó
Sýning laugardag kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
KU^bUfeStU^Ur
Sýningar sunnud. kl. 14.30 og 17
Allra siðustu sýningar
Fjalla -Eyvindup
Sýning sunnudag kl. 20,30
Uppselt
Næsta sýning fimmtudag.
Aðgöngu- salan > iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Fundur Sálarrann-
sóknarfélags íslands
Kl. 9.
I
mm
mt
Sim 4IU85
Lögreglan í St- Pauli
Hörkuspennandi og raunsæ ný
þýzk mynd er lýsir störfum lög
reglunnar í einu alræmdasta
hafnarhverfi meginlandsins
Sýn dkl. 5, 7 og 9.
bönnuð innan 16 ára.
Siml 50184
Darling
Margföld verðlaunamynd
Julie Christie,
tslenzkur textl
Sýnd kl. 9
Bönnuð nórnuro
HAFNARBÍÓ
Shenandoah
Spennandi og viðburðarfk ný
amerísk stórmynd í litum með
James Stewart
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9