Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 4
16
TÍMINN
SUNNUDAGUR 7. maí 1967.
BARNA-TIMINN
Eigum við að koma í leik?
NÝI SLEÐINN
Sardinnleikur.
Einn leifcandinn felur sig
einhvers staðar í húsinu. Eftir
nokk^ar mínútur, fara hinir af
stað einn í einu að leita að
honum. Sá, sem fyrst finnur
hann, lætur ekki vita, að hann
sé fundmn, heldur felur sig á
samna stað, og skiptir ebki máii,
hvort Mustaðurinn er skápur
undir rúmi eða stór kista. Þann
ig heldur leikurinn áfram, þar
til aliir eru samankomnir á
ednn stað.
Kapphlaup Síömsku tvibur
anna.
IVeir og tveir leikendur
standa saman og snúa baki
hvor að öðrum og hafa kúst-
skaft eða staf á miili fótanna.
Þeir eiga að hlaupa vissa vega
lengd, og þegar merki er gefið,
þjóta þeir af stað, annar „tví-
burinn“ hieypur áfnam, en hinn
aftunábak. Á ba'kaleið, snýst
þetta svo við, sá, sem áður
hljóp áfram, híeypur nú aftur
ábak.a
Þrífætt kapphlaup.
Tveir hlaupa saman, en
vinstri fótur annars er bundinn
við hægri fót meðlhiauparans.
Bannað' að hlæja.
Gestirnir sitja í hring og
þeim er sagt, að þetta sé and-
litsvöðvaprófun. Hiveír og einn
á að endurtaka það, sem sessu-
nautur hans til vinstri segir,
og bæta við einu „Ha“, en
það má ekki hlæja. Foringinn
byrj-ar og segir: „Ha“. Sá, sem
situr á vinstri hönd, segir „Hia,
ha,“ sá þriðji: „Ha, ha, ha,“
og svo framvegis. Þeir sem
Mæj-a eru úr leik.
Tvö kvæöi
Þykir ykknr gaman að kvæ*-
um? Sum yktcar svara játandi
og önnur neitandi. Reynið að
lesa þau upiplhátt frekar en í
Mjóði, og htestíð eftír hljóm-
Mlinu. Hiér ero tvö kvæði eftir
Sigurð Júi. Jdhannesson, ann-
að lesum við hratt og fjörlega,
og sjáum fyrir ofekur um leið
V01u litlu, Grtána og hvolpinn
Vöggur. Hitt kvæðið les'im við
hægt og með alvöru, þvi að í
því felst áminning til okkar
ailra.
Skrítfð.
Hla! ha! ha! ha! ha!
Hlær hán litla Vaia,
ha! ha! ha!
Fyrir fjórum árum
fannst hér engin Vala,
svo kom hún í heiminp,
Ihún er farin að tala,
Ihún Vaia.
Ha! ha! ha!
Hna! hna! hna! hna! hna!
Hneggjar lltfli Gráni,
hna! hna! hna!
Fyrir fáum árum
folald var hann lítið!
hann nú orðinn hestur,
hvað þetta er skritið,
hna! hna! hna!
Vlotfif! vaff! voff! voiff! voff!
Vöggur litli geltir,
v«fif! voff! vofif!
Fyrir einu ári
alveg var hann biindur,
en er nú orðinn hundur
alsjáandi og syndur,
jó syndur,
vofif! vofif! vofif!
Smámunir.
Lítið sandkorn setja
saman hedla jörð,
margir minnstu dropar
mynda stóran fjörð.
Eins er það með ótal
augnablikin smá,-
af þeim öllurn saman
eilffð skapast má.
Eins er það með okkar
orð og verkin góð,
blessun öii þau eru
okfear landi og þjóð.
Blaðran springur!
Tveir og tveir koppa í einu.
Hvor fær blöðru, sem hann á
svo að Mósa upp, þar til hún
springur. Sá vinnur, sem
sprengir sdna Möðru fyrst.
Einu sinni var lítiii dreng-
ur, sem hét Pétur og var sex
ára. Hann var ósköp óþekkur
og vildi aldrei gera það sem
hann er beðinn um. Einu sinni
bað mamma hann að fara út
í búð og kauipa syfeur. Hann
svaraðí strax. Nei! og gargaði
svo hótt að palbbi hans heyrði
tii hans, þegar hann var að
koma heim. Þegar pabbi kom
inn tók hann Pétur og sagð-
ist ætfla að flengja úr honum
óþekkt arpúkann. Þó fór Pétur
að gnáta og sagði: „Ég á afmæíi
á morgun og miig langar svo
mikið í sleða, því alir krakk-
amir í götunnd eiga sleða til
þess að renna sér á upp í
brekkunni. ÓM er altaf
að stríða mér, vegna þess að
ég á engan sleða.“ Paþþi sagði:
.J’arðu stnax í háttinn." Pétur
Mtfli fór grótandi í háttinn.
Hann fann að hann hafði verið
óþekkur við pabba og mömmu.
Hann dreymdi líka mjög ila
Hann dreymdi að pabbi og
miamma væru farin fró honum
vegna þess að hann var svo
óþekkur, og hann var aleinn
efitir. Enginn var tl þess að
gefia honum að borða, enginn
tii þess að gera við fötin hans.
Eplafatið.
Setjið stórt vaskafat, Mlt af
vatni, á borð. Síðan setjið þið
nolfekur epli í fatið. Nú reyna
þátttafeendurnir að bíta i epli.
Þeir mega efcki snerta þau með
höndunum.
Hann heyrði í draumnum að
pabbd og mamma sögðu við
erum farin frá þér vegna þess
að þú vilt aldrei gera það sem
við biðjutn þig um. Enginn
var eftir tiil þess að hugsa um
afmælið hans. „Til hamingju
með sjö ára afmæiið". Hverjir
Sögðu þetta, var það e'kki pa'bbi
og mamma. Hann opnaði aug-
un og sá þaiu: „Eruð þið ekki
farin fró mér.“ „Nei, þig hefur
verið að dreyma“, sagði
mamma. Pétur hljóp u-pp í
fanigið á mömmu sinni og
pabha. „Hvað“, sagði Pétur, það
stóð bakki á borðinu með
súkkulaði og rjóma í bolla, og
sætar kökur á borðinu, það var
lika sleði á gólfinu, failega
blór. Pétur þa'kkaði foreldrum
sínum himiniifandi fyrir sig og
sagði: „Þetta er fallegasti. sleði
í heimi. Nú skal ég gera allt
það sem þið biðjið mig um.
Þetta var skemmtilegasti af-
mæiisdagur Péturs. Og upp frá
þessu var hann alltaf þægur.
Hafdís Hafliðadóttir 6-K
Öldutúnsskólanum,
Hafnarfirði.
GATUR
Hver er sá hrútur, sem veld-
ur ek'ki hausnum fyrir hom-
um, en er þó kolóttur?
Haífdís 8 ára sendi.
Póstkassinn
Margrét Gunnarsdóttir, 7 ára, Hraunbæ 192, gerði þessa ágætu
mynd. Pabbi og mamma eru svo ánægjuleg á svip, að við komumst
( gott skap af því að horfa á þau.
BÆJARFERÐ
Þetta er saga, sem Guðbjörg
Andrésdóttir, Valþúfu á Fells-
strönd, samdi, þegar hún var
10 ára. Guðbjörg er nú orð-
in fulorðin kona, en hún send
ir börnunum, sem lesa Bama-
Timann, sínar beztu kveðjur
með þessari skemmtilegu sögu.
Þórður litU á PelU hlakkaði
mjög til sunnudagsms því að
þá átti hann að fá að fara til
beirj'a með hinum krökkunum.
Hann hugsaði mikið um, hvort
hann fengi að fara ríðandi á
Grána gamla.
Svo rann sunnudagurinn upp
með sólskini og bMðu veðri.
Þórður var fljótur að klæða
sig þennan morgun. Hann
hljóp út á hlað, þar sem hann
hitti pabba sinn.
„Þú er þá kominn á fætur,
Þórður minn,“ segir pabbi
hans, „þú mátt ríða honum
Grána gamia til berja í dag,
ef þú vilt, en hann er nú lífc-
lega bara til tafar, því að hann
er svo stirður."
Þórður þakkaði pabba sín-
um vel fyrir, og um hádegi
lagði hann af stað. Krafckarnir
á hinum bæjunum voru lfka
að koma. Þórður þurfti að
fara yfir á til þess að hitta
þau. Krakkarnir riðu hratt upp
með ánni, en Þórður var langt
á eftir, því að Gráni var svo
latur. Börnin fóru nú af baki
og fóru að tína berin í boxin
sín. Þau voru fljót að fylla, því
að nóg var af berjunum. Svo
spjöMuðu þau stund saman.
Það var iiðið langt fram á dag
þegar þau fóru af stað heim.
Þau fcvöddu Þórð við ána og
þökkuðu honum samfylgdin'a.
Þegar Þórður kom út í miðja
ána, rak Gráni gamli sig á
stein og datt á knén, og Þórð-
ur hentist af baki og miissti
öll berin í ána. Hann kom svo
heim rennandi blautur og dauf
ur í dál'kinn.
„Hvað er að sjá þig,
drengur,“ sagði mamma hans.
„Hann Gráni d * í ánni og
þá datt ég af baki,“ sagði
Þórður.
„Þú gefur okkur liklega að
smakka á berjunum", sagði
pabbi hans.
„N'ei,“ sagði ÞórAur, með tár
in í augunum, „þau missti ég
öl í ána. En næsta sunnudag
skal ég gefa ykkur ber, því
að þá ætla ég að fara labb-
andi!“