Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 7. maí 1967. TlMINN 23 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Bamaleikritið Ó. AMMA BÍNA eftir Ólöfu Árnadóttur í dag kl. 3, en ekki kl. 2 eins og auglýst var. Tekið á móti pöntunuim frá kl. 1 í síma 41985. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 4 1985. BORGIN í KVÖLD Skemmtariir HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður f kvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur, hinn óviðjafnanlegi A1 Bishop skemmtlr. Opið til kl. 1. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur framreiddur frá kl. 7. Hljóm sveit Karls Lilliendahls leikur, Söngkona Helga Sigþórsdóttir. Franska dansmærin Marion Conrad skemmtir. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur framreiddur frá kl. 7. NAUST - Matur frá kl. 7. Tríó Nausts leikur. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Lúdó og Stefán leika. Opið til kl. 1. KÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm sveit Magnúsar Ingimarssonar Söngkona Anna Vilhjálms. Opið til kl. 1. XLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsvejt Elvars Berg og Mjöll Hólm uppi, Rondó-tríó leikur niðri. Opið til kl. 1. lídó — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. Lionett fjölskyldan sýnir fjöl- listaratriði. Opið til kl. 1. þÖRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Faxar leika. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Jóhannes- ar Eggertssonar leikur. s,LfurtungilÐ — Nýju dansarnir í kvöld. Toxik leika. Sýningar uNUhús — Listvefnaðarsýning As- gerðar Ester Búadóttur Opið kl. 14—22. “OGASALUR - Málverkasýning Ragnheiðar Ream. Opið kl. 14—22. ðiou cliHu •* Síml 22140 „The Psychopath" Mjög óvenjuleg og atburðarík amerísk litmynd, tekin í Techniscope. Aðalhlutverk: Patrick Wymark Margaret Johnston fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára T ónabíó Slmr tll82 Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk mynd í litum og Pana vision. Stewart Granger Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Konungur villi- hestanna Barnasýning kl. 3. GAMLA BIO Síml214 7ð EINU SINNI ÞJÓFUR — (Once A Thief) Islenzkur texti Amerísk sakamálamynd með íslenzkum texta Alain Delon og Ann Margret Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Sjónvarpsstjörnur (Looking for Love) Ný amerísk söngva- og gaman mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Pétur Pan Sýning kl. 3 KENNARASKÓLINN . t,v'amhald ai bls 24 61ns haldin í framantöldum grein- U?L að næg þátttaka fáits. Um- solínir skal senda til Kennaraskól ans til 1. júní n.k. Þegar mun fullskipað í mennta- eiidina, en wegna húsnæðisskorts annars þýkir ekki ráðlegt að ,aka þangað fieiri nemendur en ’ að því er dr. Broddi sagði, aniskröfur til stúdentsprófs frá ennaraskóia Íslands skulu verða ambaariiegar kröfur tii stúdents- n°fs frá menntaskólunum. ^anska verður reyndar ekki nnd í menntadeildinni, og geta e^ndur valið á milli látínu og 0t> sírasðikennslu, uppeldisfræði ara sem kennt er í Kenn- Uni,tí<^anrum> en ehki menntaskól- ’ er tátið gilda á móti þessu. Þröngt er orðið um starf- semi kennara'skólans í hdnum nýju húsakynnum, og hver krókur og kimi þar nýttur, en aðeins 7 eig- iniegar kennslustofur eru í hús- inu, sem hýsir auk almennrar kennaradeildar, kennaradeiid stú- denta, undirbúningsdeild sérnám og Æfinga og tilraunadeild Kenn- araskólans, en hún tekur 7 beklkj- ardeildir. Nú hefur verið á'kveð- ið, að reisa nýtt hús fyrir þessa deild á sumri komandi, og bætir það ekki einungis talsvert úr hús- næðisskortinum, heldur og alla að- stöðu til æfingakennslu, sem hef- ur verið hvergi nærri nógu góð, Ákvieðið er, að með tilkomu þessa nýja skólahúss verði æf- ingadeildin skóli skyldunáms fyr- ir ákveðið hverfi borgarinnar. Stml 11384 3. Angelique-myndln: (Angélique et le Roy) , Bönnuð börnum tnnan 12 ára sýnd kl, 5 og 9 Teiknimyndasafn Sýning kl. 3 NORDVISON FVamhald ar bls. 24 framt mörg vandamál ekki ein göngu tæknilegs eðlis heldur lögfræðil'eg og efnahagsleg. Þá hafa útvarpsstjórarnir rætt nokkuð til'kO'mu litasjón- varps, sem er að syðja sé rúms víða um heim. Svíar verða sennilega fyrstir Norðurlanda- þjóða til að koma upp lita- sjónvarpi en athuganir á því máli standa einnig yfir á hin- um Norðurlöndunum. Ekki kvaðst sænski útvarps- stjórinn getað sa^t um hvenær litsjónvarp yrði tekið upp í Svíþjóð, er blaðamenn ræddu við útvarpisstjórana í dag. En Sim 11544 Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FERNANDEL, frægasti leikari Frakka Sýnd kl. 5, 7 og 9 Litli leyniiögreglu- maðurinn Kalli Blomkvist Sýning kl. 3 HAFNARBÍÓ SKenandoah Spennandi og viSburðarík ný amerísk stórmvnd i litum með James Stewari Islenzkur rexti Bönnuð oornum Sýnd kl a og w sjálfsagt yrði það á næstu ár- um og stæðu yfir rannsóknir og undirbúningur. ís'lenzka sjónvarpið hefur ný legc gerzt formlegur aðili að Nordvision, sem er samband norrænna sjónvarpsstöðva. H'eldur það fund í Reykjavík í þessum mánuði og hefst hann 'þann 22. Verður rætt þar um skipti á sjónvarpsefni og sameiginlega gerð dagskrárliða. Útvarpsstjórarnir á hinum Norðurlöndunum virtust á einu máli um að meira væri nú hlustað á útvarp í heima- löndum þeirra en á fyrstu ár- um sjiónvarpsins. Kemur það heim við svipaða þróun í öðr- um löndum. 39 BRAUTSKRÁÐIR Framhald af síðu 24. verður viafa'laust í þessum hópi, þegar upp er staðið. Skólastjór- inn lét í ljós mikla ánægju yfir árangrinum í skólanum á þessum nýliðna vetri. Bókfæns'lubikarinn hlaut að þessu sinni Guðmundur Rúnar Óskarsson, Reykjavík. Verðlaun V’erzlunarmannafélags Reykjiavdk- ur fyrir beztan árangur í vélritun fékk Guðmundur Garðar Arthurs- son, Akureyri og Samvinnustytt- una, fyrir kunnáttu í samvinnu- sögu, hiaut Sigurð'ur Jónsson, Keflavík, og skóladúxinn Bryn- hildur Björk Kristjánsdóttir, Bíldudal, fékk sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi námsárang- ur. Við skóla'slitin voru samankomn ir fulltrúar þriggja árganga skól- ans, nemendur brautsikráðir fyrir 10 árum, fyrir 20 árum og fyxir 25 árum, og færðu þeir alilir gjaf- ir. Þakkaði skólastjórinn hiý orð Simi 18936 Eddie og peninga- faisararnir EDDIEre^yCONSTANTINE < xírrv M ^tempo.humer og 1W /y bragenae slaqsmaail • ■INGÉN 0RETÆ.VER Pftfl flFBETALING ’ Æsispennandi ný frönsk Lemmy kvikmynd. Eddie Constantine Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. SinbaS sæfari Spennandi og viðburðarík ævin týrakvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Venusarferð Bakkabræðra Sýning kl. 3 LAUGARA6 Simai S8l5(i og 32075 /ÍVINTÝRAMAÐURINN EDDIE CHAPMAN ’sienzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Barnasýning kl. 3. Péttfr verður skáti Skemmtileg barnamynd í litum Miðasala frá kl. 2. í garð skólams og góðar gjafir. Við skólaslitin tóbu einnig til máls fulltrúar nemenda og kenn- ara, en að lokum ávarpaði skóla- stjórinn hina brautskráðu nem- endur og flutti þeim árnaðarósk- ir, en ræddi sérstaklega um tvennt: Annars vegar mikilvægi framtíðarskynjunarinnar, hins veg ar trú á ódauðlieika hinna fegurstu hugsjióna og dýruistu drauma. Við skólaslitin léku Pétur Þor- valdsson oeil'óleikari og Gísli Magnússon píanóleikari. s REIMT VERK Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar) c ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15 Aðeins tvær sýningar eftir ðtppt d Sfafíi Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13,15 til 20 Siml 1-1200. ®&EYK) aEYKJAyíKCg tangc Sýning i kvöld kl. 20,30 Síðasta sinn Sýning þriðjudag kl. 20.30 Síðasta sinn \ Fjalla-EyvMup Sýning miðvikudag kl. 20.30 Málsóknin Sýnýing fimmtudag kl. 20,30 Bannað fyrir börn ‘'ðgöngu’-'' opin frá kl. salan i Iðnó er 14. Slmi 13191. | 11 1 i i i r iv Stm' 50249 Nobi Hin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Stúlkurnar á ströndinni Sýnd kl. 5 og 7 AAargt skeður á sæ Sýnd kl. 3. Stml 50184 6. sýningarvika. Darling sýnd kl. 5 og 9 Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sýnd kl. 3. TMLMTH «T« WIHIIIHWWI, Sim' 41985 Lögreglan í St- Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd er lýsir störfum lög reglunnar i einu alræmdasta hafnarhverfi meginlandsins Sýning kl. 7 og 9 bönnuð lnnan 16 ára. Náttfari * Náttfari spennandi skylmingar- mynd. Endursýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.