Tíminn - 13.05.1967, Síða 2

Tíminn - 13.05.1967, Síða 2
Igor Oistrakh í heimsókn Um þessa helgi kemur hingað til Reykjavíkur á vegum Tónlist- arfélagsins, rússneski fiðlusnill- ingurinn Igor Oistrakh og heldur hér tvenna tónleika, mánudaginn 15 maí (annan í hvítasunnu) kl. 3 e.h. og þriðjudaginn 16. maí kl. 7 síðd. í Austurbæjarbói. Á efnisskránni erax þessi verk: Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr, op. 24 (Vorsónatan) eftir Beethoven, sónata nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Prokofiev, Ohaconne eftir Bach og sónata í G-dúr eftir Bavel. Með Oistraleh kemur hingað landi hans, píanóleikarinn Vsevo- lod Petrushansky og leikur með honum. Oistrakhfeðgarnir David og Igor eru fyrir löngu síðan orðnir heimsfrægir menn og mun Óþarfi að kynna þá, enda vel þekktir hér af hljómplötum þar sem þeir ýmist spila saman, eða hvor fyrir sig, einnig þar sem Igor er ein- leikarinn en faðirinn hljómsveit- arstjórinn. David Oistrakh er talinn einn allra fremsti fiðluleikari sem nú er uppi, en margra álit er, að sonurinn sé jafningi hans sem fiðluleikari. Vsevolod Petruisfaansky er fædd ur árið 1927 í Moskvu. Þar stund- aði hann tónlistarnám hjá fræg- ustu kennurum, svo sem Alexand er Goldenweiser. íetrusfaansky er talinn í hópi færustu píanóleikara Sovétríkjanna og hefir haldið tón leika víða um lönd. Hann er fast ráðinn píanó-einleikari hjá Fíl- harmónisku hljómsveitum í Wol- gograd og Moskvu. Sem undir- leikari þykir hann frábær enda eftirsóttur sem meðleákari og und irleikari af fremsitu sovézku lista- mönnum. Sýning á nýjum amerískum bókum Dagana 10.—23. maí verður sýning á nýjum amerískum bók- um í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Eru allar þessar bæk ur gefnar út á síðustu átta mán- uðum og hafa sumar þeirra þeg- ar orðið metsölubækur. Bækur þessar eru um mar.gvís- leg efni. Meðal bóka um mennta- mál er bók, þar sem rakið. er það, sem Kennedy forseti hafði um þau mál að segja. Ailmargar ævisögur og hliðstœðar bækur «ru á sýningunni, sem fjal'la meðal annars um Adlai Stevensc ., Truman forseta, Kennedy eftir Pierre Salinger, Robert Frost, George Marshall og Carl Sand- burg. Meðal þess sem bækur um stjórnmál fjalla um, er Viet Nam, ástandið í Kína, kynþáttavanda- málin og fleiri mál, sem eru of- arlega á baugi. Skáldsögur eru Framfaald á bls. 14. TÍMINN LAUGARDAGUR 13. maí 1967. Nýtt baðhús við höfnina OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Nýtt baðhús tók nýlega til starfa við Reykjavíkurhöfn. Er það staðsett nyrzt á Grandagarði Framhald a 15. síftu SKÁKIN Svart: Reykjavík; Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Hvitt: Akureyri Gunnlaugur Guðmundsson. Margeir Steingrimsson. 41. Hal—a4 Frá kappreiðum Fáks. Fremstur er Sigurður Ólafsson á einum gæðinga sinna. Kappreiðar Fáks á annan í hvítasunnu Alf-Reykjavík. — Á annan dag verður starfsæktur í sambandi hvítasunnu verða hinar árlegu við þær að venju, en hann hefur kappreiðar Hestamannafélagsins notið mikilla vinsælda. Fáks haldnar á Skeiðvellinum. Keppt verður í skeiði, folalda- Hefst keppnin klukkan 2. hlaupi, 250 metra, 350 metra og Kappreiðamar verða með svipuðu 800 rnetra stökki. Auik þess verð- sniði og undanfarin ár. Veðbanki ur g lihestakeppni. Fjöldi hesta r Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins utan Reykjavíkur Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosninga skrifstofur á eftirtöldum stöðum utan Reykja- víkur. AKRANES: — Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050, opið frá kl. 2—10. BORGARNES: — Þórunnargötu 6, sími 7266, opið frá kl. 2—7. SAUÐÁRKRÓKUR: — Framsóknarhúsinu, Suðurgötu 3, sími 204, opið allan daginn. SIGLUFJÖRÐUR: — Framsóknarhúsinu Siglufirði, sími 71533, opið frá kl. 5—10 síðdegis. AKUREYRI: — Hafnarstræti 95, sími 21180, opið frá kl. 9—5 og flest kvöld. GLERÁRHVERFl: J- Lönguhlíð 2, sími 12-3-31, opið kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld. HÚSAVÍK: — Garðarsbraut 5 (gamla bæjarskrifstofan), sími 41435, opið frá kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld. Opið sunnudaga frá kl. 5—7 síðdegis. EGILSSTAÐIR: — Laufási 2, sími 140, opið frá kl. 9—7. VESTMANNAEYJAR: — Strandvegi 42, sími 1080, opið frá kl. 5—7 fyrst um sinn. SELFOSS: — Tryggvagötu 14, sími 1247, opið frá kl. 1—6 fyxst um sinn. KEFLAVÍK: — Suðurgötu 24, sími 1116 opið frá kl. 10—10. HAFNARFJÖRÐUR: — Strandgötu 33, sími 5-21-16 og 5-18-19, opið frá kl. 2—7 fyrst um sinn. KÓPAVOGUR: — Neðstutröð 4, simi 4-15-90 og 4-25-67, opið frá kl. 4 síðdegis. í stökkum er nok'kuð meiri en s.l. ár, en þeir verða 44. í góð- hestakeppninni verða 12 hestar. Auk þekktra stökkfaesta úr Reykjavík, keppa hestar úr Borg- anfirði og frá Laugarvatni. Með- al landsþekktra afrekshesta, sem taka þátt í kappreiðunum á ann- an í hvítasunnu má nefna Hroll Sigurðar Ólafssonar, sem keppir í skeiði, og hlaupagammana Öl- vald, edgn Sigurðar TÓmassonar, og Þyt Sveins K. Sveinssonar, sem keppir í 800 metra hlaupi. Þyt- ur hefur verið mjög sigursœll og unnið í sérhverri keppni, er hann hefur tekið þátt í. Nokkuð verður um unga hesta, sem lítið hafa tekið þátt í keppni áður, og verð- ur fcóðlegt að vita, hvort þeir veita þessum fræga hlaupahesti keppni. Þetta verður í 45. skipti, sem kappreiðar Fáks eru haldnar, en fyrst fóru þær fram 1922. Hesta- mannafélagið Fákur er mjög Framhald á 15. síðu. Á fimmtudagskvöldið vorn 15. áskriftartónleikar SinfóníuUjóm- sveitar íslands í HáskólabíóL Stjórnandi var Bohdan Wodiczko en einleikari Dénes Zsigmondy, sem lék fiðlukonsert Bartóks og frumflutti „Kadensu og dans“ eft ir Þorkel Sigurbjörnsson. Framhald á 15. sfðu. Jakob Hafstein sýnir á Húsavík ÞJ-Húsavík, fimmtudag. Jakob Hafstein opnar málverka sýningu í húsi skólanna á Húsa- vík laugardaginn 13. maí n.k. Á sýningunni verða 48 myndir, Framhald á 15. síðu. Snæfellingar — Snæfellingar Umræðufundurinn í dag Félag ungra Framsóknarmanna og Héraðssamband ungra Sjálf- stæðismanna á Snæfellsnesi efna til umræðufundar f Félagsheimili Ólafsvíkur f dag Iaugardag og hcfst fundurinn kl. 15 siðdegis. j Garðahreppur Fimm skipverjar struku af Brandi í Aberdeen! FHJ-London, miðvikudag. Báðar sjónvarpsstöðvarnar brezku voru með fréttir frá komu togarans Brands til Ab- erdeen í gærkveldi, og sýndu jafnframt myndir frá uppskip- un úr togaranum. Seldi Brand ur fyrir um 2.500 sterlings- pund í Aberdeen og var sagt að fiskurinn hefði vcrið góð- ur. Einhver ólga var meðal skip verja um borð í Brandi er komið var til Grimsby og neit- uðu fimm skipverjanna að fara með skipinu frá Aberdeen og niður tii Grinsby vegna þess að þeir sögðu að um borð væri ónógur kostur og ekki góður það sem væri. Haft var eftir „Bunny“ sikip- stjóra að hann væri bjartsýnn um úrslit málshans fyrir Hæsta réiti, en úrskurðurinn þar yrði ekki hagstœður kvaðst hann myndi skjóta málinu til Aiþjóðadómstólsins. Ef hann nin« vegar yrði dæmdur til að afplána varðhaldsvist á íslandi lívaðst hann myndi fara sjálf- viijugur til íslands. Pramhald a 15. síðu. Félagsheimilið Goðatún Kosningaskrífstofa B-listans er opin kl. 2—10 síðdegis. Kaffi- spjallsfundir verða framvegis á þriðjadögum og fimmtudögum kl. 8,30 síðdegis, og á laugardögum og sunnudögum kl. 3 síðdegis. A fundunum mæta sérfræðingar ýmissa atvinnugreina. leiksýning fyrir meðlimi verka- N.k. miðvikudag, 17. mai verð- ur leiksýning fyrir meðlimi verka Iýðsfélaga á vegum Dagsbrúnar og Sjómannafélagsins. Sýnt verð ur leikrit Þjóðleikhússins, Hun- angsilmur. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Dagsbrúnar að Liiidargötu 9. Umræðuefni fundarins verður: Ástand og horfur í efnahagsmál- um. Frummælendur FUF verða: Stefán Jóhann Sigurðsson, Ólafs- vík og Jónas Gestsson, Grundar- firði. Frummælendur HUS verða: Árni Emilsson, Grundarfirði og Björn Emilsson, Gufuskálum. Fundarstjórar Leifur Jóhannesson Stykkishólmi og Hörður Sigurvins son, Ólafsvík. — Stjómirnar. Sænskur tundur- spillir í heimsókn OÓ-Reykjavík, fimmtiudag. Sænski tundurspillirinn HMS Halland kemur í heimsókn til Reykjavíkur 25. þ.m. og staldrar hér við í þrjá daga. Halland kem- ur við á leiðinni til Kanada. Halland er eitt af fuilkomniustu herskipum Svía og er um 3300 tonn að stærð. Er tundurskipp- irinn mjög vel vopnum búin. Á- höfnin er 275 menn. Til Kanada fer tundurspillir- inn í sambandi við heimssýning- una sem haldin er í Montreol, en allar Norðurlandaþjóðirnar, nema íslendingar, senda herskip í heim sókn til borgarinnar í sumar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.