Tíminn - 13.05.1967, Page 3
3
LAUGARDAGUR 13. mal 1961.
TÍMINN
HÓTEL SELFOSS
Auglýsir
Hótel Selfoss hefir tencið til starfa.
Framreiddur er matur og aðrar veitingar allan
daginn. Get tekið á móti ferðamannahópnum með
stuttum fyrirvara.
VERIÐ VELKOMIN Á HÓTEL SELFOSS
Sfeinunn Hafstað.
Aðalfundur
Aðalfundur Hagtryggingar h.f. í Revkjavík árið
1967 verður haldinn i veitingahúsinu Sigtúni í
Reykjavik laugardaginr. 20. maí 1967 og hefst
kl. 14,30.
D A G S K R Á :
1. Aðalfundarstörí. samkvæml 15. gr.
samþykkta félagsins.
' 2. Liögð fram tiuaga félagsstjórnar um
hlutafjárauknlngu
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrif-
legu umboði frá þeim i skrifstofu félagsins að
Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 17 til 20. maí
n.k. á venjulegum skrjfstofutíma.
STJÓRN HAGTRYGGINGAR H.F..
@nflneníal
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055
Þau eru komin
Hin vinsælu FM fyrsxadags-albúm meS hringjalæs-
ingu eru nú komin aftur. Rúma 60 umslög. —
Verð kr. 295,00. — Viðbútarblöð ki'. 12,00, og eru
til fyrir 2, 4 eða 6 umslög.
Athugið, að þessi fvrstadags-umslöe taka yfir 25
blöð. Einmg höfum við albúm fyrir 48 umslög, en
það eru klemmubindi. Verð kr. 185,00.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F.
Týsgötu 1. — Sími 21170.
r ■■
ATTHAGAFELOG - FELAGSSAMTOK - FYRIRTÆKI
Við viljum vekja athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga-
samtaka og fyrirtækja á hinum nýja samkomusal okkar
ÁTTHAGASALNUM
sem er mjög hentugur til skemmtanahalds*
Upplýsingar í síma 20211.
HVALMJðL
Höfum til sölu hvalmjöl á mjög hagstæðu verði.
I hvalmjöli eru um 69°/e eggjahvítuefni. Leitið frekari upplýsinga
hjá oss*
Samband ísl. samvinnufélaga
Deild — 41
ÍSLENZKT GRASMJÚL
Gæði íslenzks grasmjöls eru viðurkennd. Birgðir fyrirliggjandi.
Verðið er hagstætt og notkun hagkvæm með hagabeit
(1,5 kg. er 1 feJ
Samband ísl. samvinnufélaga
Deild —41
n oie t' 5 A^1 A