Tíminn - 13.05.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 13.05.1967, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 13. maí 1967. TÍMINN 5 í SPEGLITÍMAIMS L©e Radziwil'l, syistir Jacque- 'line Kennedy, sem er gilft pólsk um greiifa, Stanislaus IRadziWiiLl, býr í Englandi og er enskur rífeisbongari. Meðal vina þeirra er margl frægit fólk eins og Noel Coward, Margot Ponteyn, Riudolf Nureye og feviikmynda- fram'leiðandinn Roman PoJ- anski, en jþað á ef til vill nætur sínar að nefeja til þess að Lee hefur alla tíð dreymt um að verða fevikmyndaleikkona. Und anfarin ár bófur Mn genigið í tíma í le|feíist og nú hefur Ihún fengið teekifæri til þess að reyna hætfi'leika sína sem kviik- myndaleikkona og á að leifca aða'líhlutverkið í leikriti í Ohi- cago. Leikritið heitir Phila- delplhia story. Henni hedur áð- ur boðizt Ihluitverk í leilkriti, en fannst það efeki passa að koma fram á leiksviði svo skömmu eftir lát Kennedys fonseta. Nú hafur hin samheldna Kennedy fjölskylda hins vegar tekið mál ið til atihugunar og lagt blessun sína yfir það, að hún leiki þetta híl/utvenk. ¥ Fól'k það, sem mikið er sikrifað um í blöðum, getur búizt við að fá fjöldann allan af bréfum frá lesendum blað- anna, og mörg þeirra koma frá börnum. Einn þeirra manna, sem mörg bréf fær frá blaðalesendum er Róibert Kennedy ld-ungadeildar- þingmaður. Nú Ihefur verið gef in út bók, sem nefnist Dear Senator Kennedy og hefur að geyma ýmis bréf, sem anþingmanninum hefur bor- izt. Eru hér nokkur. Eitt barn skrifaði: Ef ég á að vera alveg breinskiiinn, þá finpst mér Ted bróðir þinn miklu sætari en þú, en þú sfcalt ekfci hafa áhyggjur út af því, því að þeir sætu fá ekki alltaf flest atkvæði. Hin níu börn Ksnnedys (Iþau eru nú reyndar orðin tíu núna) eru eilíft umtalsefni. Einn unglingur skrifaði: Viltu senda mér mynd af öllum börnunum þínum og skrifa nöfnin þeirira á myndirnar. ef þú þá manst, hvað þau heita öli. Annar sagði: Það er snjallt hjá þér að eiga öll þessi börn. Þegar þú býður þig fram til fonsetakjörs, hefurðu fyrir- fram níu atkvæði umfram keppinaut þinn. Mörg börn reyna að fá Kennedy, ti'l þess að hjá'lpa Þ<i£í t Js'Mtt'U sinni við for- eldra sína. Eitt þeirra skrifer: Mamma mín heldur, að þú sért mesti maður í heimi. Vilbu skrifa henni og segja henni, að ég þunfi ekki að drekka þrjú gl'ös af mjólfc á hverjum degi. Og svo var eitt niu ára barn, sem spurði þessanar spurningar: Það er vatnssbort ur í New York, finnst þér, að ég ætti að fara í bað á hvenjum degi? ★ ítalski leikarinn frægi Vitt- orio Gassmann er nú farinn að stjórna sínu eigin lei'khúsi í Róm. Hefur hann þar fast- ráðna leikara og hefur ákveð- ið að fyrsta leifcritið, sem þar verður sýnt verði Ridhard III, og hyggst hann sjálfur leika aðaMutverkið. Síðan verður efnisskrá, sem neffnist DHBS eftir þá Dostojevski, Kafka, Beokett og Strindfoerg. ♦ Nú hefur verið gerður söng- leifcur um Jósephine de Beau harnais, eiginkonu Napó- leons mikla. Hann heitir Josep hine og verður fyrst sýndur í London, en síðan verðnr Hér sjáum við anzi áihuga- saman ljósmyndara, sem er að ljósmynda nýjustu tízku í Eng- hann sýndur á Broadway. Það er Shirley Basséy, sem fer með aðaMutverkið. Bandaríski rokksöngvarinn frægi, Elvis Presley gifti si.g fyrir skemmstu. Fór hjóna- vígslan fram í La* Vegas í Nevada og iheitir brúðurin Priscilla Beaulieu og er 21 árs. Höfðu þau kynnzt í Þýzka- l'andi fyrir einum átta árum, þegar Elvis gegndi henþjón- usbu þar, en faðir Priscillu var þar liðsforingi. ★ Sú var tíðin, að Róbert Tayl- or var eins frægur og bí'tlarnir og vakbi eins mikla hrifningu meðal fevenfólksins. Nú er hann orðinn 56 ára og sættir sig furðanlega við það, að hafa ekki lengur hóp kvennaaðdá- enda í kringum sig. Hann hef- ur nú lagt hlutverk elskhugans á hilluna en leikur enn þá í kvikmyndum. Um þessar mund ir er hann að leika í kvifcmynd á fitalíu ásamt Anitu Ek'berg. ★ Karlmönnu mhefur sjaldan verið orða vant, þegar um er að ræða konur. HDér eru máls- greinar sem þrir frægir rit- böffundar hafa látið frá sér fara. Victor Hugo: Menn eru leik föng konunnar. Konan er Jeik fang djöfulsinis. ★ landi. Myndin er tekin á Picca dilly Circus og stúlkurnar, sem eru í kjólunum, hafa klæðzt ★ Samuel Butler: Stigamenn krefja þig um peningana eða lífið, konurnar krefjast hvort- bveggja. Kipling: Heimsik kona hefur gott lag á gáfuðum manni, en það þarf gáfaða konu til þess að hafa lag á heimskum manni. ★ þeim í kvifemynd, sem þær ieika í og heitir The Mystery and Pleasure. Miss Worid frá iþví 1964, Ann Sidney frá Breflandi, sóst hér ásamt unnusta smum, söngviar- anum og gamanleikaraiHim Tony Weston. Þau hitbnst í Ástralíu, þar sem Ann var á flerðatagi, en hann að leika í sjónvarpsþ'ætti. ★ Eitt sdnn var það í tízku að gera ungar, óþekktar stúliknr að kvikmyndastjömum. Nú er oldin hins vegar önnur Otg tízk- an er að gera rikar og frægar konur að kvikmyndasitjöraum. Fyrst var það fyrrverandi Ikeis- aradrottningin í íran, Sonaya, síðan Ira prinsessa frá Furst- enberg og nú er röðin komin að barónessunni af Thyssen, sem áður var þefcfet Ijósmynda fyrirsæta. Hún er nú orðin þreytt á því að vera fráskilin barónessa og vill gjaman fá sér eitthvað að gera. ★ Ensk kona var að safna fé til velgerðarstarfsemi, þegar hún barði að dyrum á húsi einu í úthverfi Lundúna. Ungur, fallegur maður kom til dyra — allsnakinn. Konan fékk áfal'l og öskraði upp yfir sig og mað- urinn lokaði dyrunum í snar- hasti. Konunni lá við yfiriiði og bar siig uipp við konu, sem kom upp tröppurnar á húsinu. Konan hjálpaði henni inn í hús ið og hressti faana við á koníaki! Hresstist konan svo vel við iþað, að hún ffór beint til lögreglunn ar og kærði manninn fyrir brO't á a'lmennu velsæmi Kœran var þó ekki tekin til greina, þar sem talið er að maðurinn h.afi verið á sínu heimili og hafi þar leyfi til þess að klæðast því, sem honum þóknast. ★ The Rolling Stones komust í klípu fyrir skemmstu þar sem þeir voru að skemmta á skemmtun. Áttu þeir samkvæmt efnisskránni að syngja lagið Let‘s spend the night togther. Þulurinn kom fram á sviðið og tilkynnti að því miður væri ekki hægt að leika þetta lag, vegna vissra vandamála. Að tjaldabaki viðurkenndi Mick Jagger hins vegar, að þeir gætu alls ekki leikið lagið eins vel á sviði og inn á plötu og þvi gætu þeir ekki leikið þetta lag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.