Tíminn - 13.05.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 13.05.1967, Qupperneq 11
TÍMINN ÁST OG HATUR ANNEMAYBURY LAUGARDAGTJR 13. maf 19OT. Félagslíf Langholtsprestakall: Aðalsafnaðarfundur verður 1 Safn- aðarhelmllinu, fiimmtudaginn 16. maí kl. 8,30. Safnaðamefnd. Kvennadeild SkagfirStngafélagsins: Minnir félagsikonur á fundinn að Sölfhólsgötu 4, Ingólfsstrætismegin miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8,30 e. h. Stjómin Kvenréttindafélag íslands: Heldur fund þriðjudaginn 16. mai kl. 8,36 í Hallvelgarstöðum, Túngötu 14. Dagskrá Sigurveig Guðmunds- dóttir flytux erindi Rædd verða félagsmáL Stjómin. Söfn og sýningar Kvennaskólinn i Reykjavík. Sýnlng á handavinnu námsmeyja verður í skólanum á hvítasunnudag frá kl. 3—10 s. d. og á annan í hvítasunnu frá kl. 2—5 síðdegis. Skólastjóri. Minnlngarsjóður Jóns Guðlónssonar skátaforlngja. Minntngarspjöld tást 1 bókabúð Olivers Stelns og bóka búð Böðvars, Hafnarfirði. SJÓNVARP Sunnudagur 14. 5. 1967 Hvítasunnudagur 18.00 Hátiðarguðsþjónusta Sr. Jón Thorarensen, prestur í Nessókn prédikar. Kór Nesikirkju syngur, organleikari er Jón ísleifsson. 18.50 Stundln okkar ! umsjá Hinriks Bjamasonar Meöal efnis: Þrjár stúlkur syngja með gitamndlrleiik, piltar úr RéttarhoKsskóla sýna flmleika, kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannvelg og krummi koma í heimsóíkn. Hlé 20.00 Huldir helgidómar Kristni festi rætur i Eþíópíu þeg ar á 3. öld. Þar er að finna margar minjar fyrstu alda krisfn innar, hella, sem notaðir voru sem bænahús, svo og kirkjur, en sumar þeirra era talsvert Ifkar miðaldakirkjur Bvrópu. Robert Dick Read tók þátt i myndatök unni og samdi textann. Þýðandi er Hjörtur Halldórsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 20.30 Grallaraspóarnis ísi. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Stabat Mater. Kirkulegt tenórverk eftir Gio- vanny Battiota Pergolesl flutt af kirkjukór Akraness og hljóm- sveit. Guörúnu Tómasd., Sigur- veig Hjaltested stj. Haukur Guðlaugsson. 21.55 Ballettinn Þekktir Ust'amenn sýna hvernig ballett verður til 22.50 Eriend málefni 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 15. 5. 1967 Annar Hvítasunudagur 20.00 Fréttir 20.30 Harðjaxlinn Þessi mynd nefnist Þrælaverzlun. ísl texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Jón gamli. Leikrit í einum þætti eftir Matthí as Johannessen. Leikstjóri er Benedikt Árnason. 22.00 Villta vestrið Mynd um landnám hvítra manna í vilta vestrinu. Söguna segir Cary Cooer. Þýðinguna gerði Guðbjartur Gunnarsson og er hann einnig þulur. 22.50 Draumurinn Marcel Marceau sýnir látbragðs- Ieik ásamt Zizi Jeanmaire. 23.10 Dagskrárlok. 30 í skóginum, andlitið sem hafði starað á ELádínu. Var það ein- hver á snærum Theódóru, sem hafði gætur á okikur öllum? Ég fann son Ivúkasar tæpri klukkustundu síðar. Hann sat eins og hetlistrákur á gangstéttar- brúninni skammt fá staðnum þa sem ítalinn stóð venjulega með lírukassann sinn. En það var eng- inn lírukassi þar núna. Strætið var autt og afar hljóðlátt. Ég sá samstundis hvers vegna. Þyfkku lagi af mosatæfclum hafði verið stráð á götuna. Eg hafði séð þetta oft áður í Lundúnum og vissi vel hvað það merkti. Eiruhver í göt- unni var mjög veikur. Auku mín beindust samstundis að húsi Ara- hellu Leiglh. Dulu hafði verið vaf- ið um dyrahamarinn. Og Pollý hafði sagt, að skólanum í Argent hefði verið lokað vegna bama- veikitfaraldurs ... Ég geifk hratt til Tomma, laut niður að honum og kailaði nafn hans. Hann leit tómlega upp. Ég lagði frá mér ‘körtfuna og kraup við hlið hans. Það hatfði rignt og pils- in mín lögðUst í leðjuna. Ég hugis- aði ekkert um aKt erfiðið sem ég yrði að leggja á mig við að bursta pilsin, þegar fórin þornaði. ■— Pollý er mjög áhyggjufull út af þér, sagði' ég. — Eg held að þú ættir að koma heim. —• Mig langar það ekki. — Þú getur ekki setið hérna allan daginn eins og lítill betlari. — Arabella er með barnaveiki. —- Mér þykir það mjög leiðin- legt, Tommi, sagði ég blíðlega. — En þú hjálpar henni ekkert með því að sitja hérna. — Ég vil fara og hitta Arabellu. — Þér mundi ekki verða hleypt inn í húsið, sagði ég. Bamaveiki er mjög smitandi sjúkdómur. — Mér er alveg sama. —• Þetta er heimskulegt. Auðvit að er þér ekki sama. Það vill eng- inn verða alvarlega veikur. Líklega fá móðir hennar og læknirinn ein að koma inn til hennar: hún er einangruð, þú skilur. —• Af hverju deyr fóik? — Það þarf ekki endilega að deyja, þó að það sé veikt. Til þess eru nú læknarnir. Hann sparkaði í steinlagða göt una: andlit hans var önuglegt. — Ég tók upp körfúna. — Ég þarf að fara í búðir. Viltu koma með mér? Eða viltu fara einn heim? Andartak störðum við á hvort annað. Ég hélt að hann ætlaði að verða þrjózkur. Lúkas hlaut að hafa litið svona út þegar hann var lítill drengur, og vildi fá vilja sínum framgegnt. — Ég þarf að fara í búðina til frú Mack til að kaupa súkkulaði, sagði ég. Júlíi. frænku rni'iri þykir það svo gott. — Mundi ég geta fengið svoLíi- ið súkkulaði ef ég kæmi með yð- ur? Ég gæti borðað það héma. á gangstéttinni. — Æ, nei, það getur þú ekki. En ef þú kemur með geturðu far- ið með svolítið heim handa þér og Pollý. Ég horfði á hann skreið- ast á fætur. — Þú ert dálítil geit, sagði ég. — Situr hér og gerir ©kki neitt — Ég get ekki verið geit, sagði hann með þykkju. — Ég er ekki með fjóra fætur. Síðan leit hann ó körtfuna mína og sagði: — En ég er svo óskaplega svangur. Ef ég hafði vonast til að hann mundi leysa frá skjóðunni um föð- ur sinn á beimleiðinni, þá varð ég fyrir vonbrigðum. Við vorum mjög þögul, og Tommi ríglhélt um súkkulaðipokann sinn. Ég var ákveðin í, að þegar við kæmum að húsinu, myndi ég sam- stundis fá Pollý hann í hendur, og hlýta mér síðan burtu. Ég ef- aðist um að Lúkas væri heima, en ég vdldi ekki hætta á neitt. Ég hafði alls ekki hug á því, að láta hann halda að ég væri að sniglast í kringum hann. Við vorum rétt komin að hlið- inu að Barbery Hall, þegar vagn hlaðinn þara kom eftir veginum á leið til eins heiðarbýlisins. Sjötta skilningarvitið féfek mig til að grípa í Tomma meðan hann fór hjá. Ég vssi hvað var í huga hans: ég fann hann reyna að stökfcva I ílmsterkan þarabinginn. — Nei, efeki aldeilis. — Þetta gerir þú eklki. Ég ætla ekki að láta þig sleppa frá mér, þegar ég er nýbúin að ná í skottið á þér. Hann brosti óviss til mín. — Ég er hræddur við föður minn. — Þú munt hafa ástæðu til að vera enniþá hræddari við hann, ef þú strýkur í annað sinn. Æ Tommi ekki vera svona heimskur. Þú hef- ur alla ævina til að vera með Ara- bellu. — Það er ákaflega mikilvægt núna, sagði hann. Ég gat ekki hrakið þessa stað- reynd. Ég lagði hendina festulega á öxl hans og gekk með honum upp að húsinu. Bektor, skjór Tomma, sat í portinu og skrollaði. Gljáandi fjaðr ir hans glömpuðu í sólskininu. Hann blakaði vængjunum þung- lega og flaug á öxl Tomma. Dyrnar opnuðust áður en ég hafði tekið í bjöllustrenginn, og Pollý kom þjótandi út. Andlit hennar var eldrautt. — Ég gæti kyrkt þig, og farið beint til hel- vítis fyrir það, sagði hún ösku- reið og þreif í handlegg hans. Skjórinn hrökk við og flaug upp. Tommi horfði á hana. — Sjáðu bara, nú ertu búin að hrœða Hek- tor. — Það er þér rétt mátulegt. Þú hræddir mig, æpti hún. Síðan tók hún hann í faðminn. — Ó, Tommi, Tommi. Þú mátt aldrei gera þetta aftur. Þú hefur verið í burtu í fjóra tíma. Hver varstu? Hann horfði alvarlegur á hana. Arabella er farin, sagði hann og gekk brott. — Vertu ekiki of reið við hann, bað ég, og sagði henni hvað hatfði gerzt. — Við þurfum ekki að segja herra Berriot frá þessu, lauk ég máli mínu. Hiún leit mæðulega á mig. — Hann kemst ekki hjá því að heyra það. Jónas hitti Kládínu áðan og sagði henni að Tommi væri horf- inn. Hún kom hingað til_ að gá hvort hún gæti hjálpað. Ég held að hún hafi ætlað að leita í skóg- inum. Og hún segir föður hans frá þvi. Hún er ströng konan sú. Æ, æ. Hún greip hendinni fyrir munn inn. Ó, ungfrú, haldið þér að Tommi fái barnaveikina: —■ Hann lítur ekki veiklulega út. Ég mundi ekki hafa álhyggjur af því, sagði ég hughreystandi. ,— Og ef herra Herriot skyldi frétta um strok Tomma, skaltu reyna að gera lítið úr því. — Þaikka yður kœriega fyrir, ungfrú, sagði hún. Ég yfirgaf hana og stytti mér leið umihverfis búsið. Meðan ég gekk rétti ég út hendina og snerti volgan, rústrauðan húsvegginn. Hús Lúkasar. Fyrir sex vikum hafði ég ekki vitað að hann vœri til. Núna var ég fangin í ást, sem var ekki holl fyrir mig. Ég festi ermina í runna. Þegar ég stanzaði til að tína þyrnana burt, heyrði ég óminn af vand- lætingarfullri rödd Tomma. — Ég gerði það ekiki. Ég gerði það alls ekki. Og þú getur ekki látið mig segja að ég hafi gert það. — Þú ert ósváfinn, strá'kur. — Það er ekki ósvífið að segja sannleikann. Rödd hans titraði. — Segðu þá sannleiikann! sagði Kládína bynst. — Hvar fékkstu | þetta?_ — Ég fékk það ekfei neins stað- ÚTVARPIÐ Laugardagur 13. mal 7.00 Morgunútvarp 1200 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir 14.30 Vikan framundan 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið f vikunni 15.20 Laugardagslögin. 16.30 Veð urfregnir. Þetta vil ég heyra. Magnús Sighvatsson hárgreiðslu maður velur sér hljómplötur. 17. 30 Á nótum æskunnar. 18.00 „Það er svo margt að minnast á“ Smárakvartettinn á Akureyri syngur nokkur lög. 18 20 Tilkynn ingar. 19.30 Fimm impróvísasjón ir flautu og píanó op. 10 eftir Leslie Mann. 19.40 Heimur f rökkri þjóðsagna. Hallgrímur Jónasson les kafla úr nýrri bók sinni um Sprengisand. 20 05 Kór söngur í útvarpssal: Söngfélag Hreppamanna syngur. 20.50 Leik rit: „Andrókles og ljónið“ eftir George Bernhard Shaw. Leikstj. Helgi Skúlason. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Á ýmsum strengj um Guðmundur Jónsson lætur fóninn ganga í fimm stundarfjórð unga 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. maí Hvítasunnudagur 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein- _______________________________u ar. Ég hef aldrei séð það áður. Ég gekk fyrir húshornið og kom auga á þau. Kládina laut yfir Tomma. Hún hélt á einhverju í lófanum. — Ég get séð þegar þú ert að ljúga. Og þú ert að ljúga núna. Hvenær tókstu þetta frá bróður mínum? Hivenær gerðirðu það? — Aldrei! Kládína kom auga á mig. — Tommi hefur verið mjög óþægur, sagði hún með röddu sem var til þess ætluð, að fá mig á henn- ar band. — !/iðu þetta. hún rétti fram lófann. í lófa hennar lá lltil gullplata, fagurlega útskorin og glampaði í sólinni. — Þetta er bakið á úri Davíðs, hélt hún áfram. — Ég fann það í dóti Tomma í blóma- skálanum. Tommi missti stjórn á skapi sínu. — Þá hefðir þú ekki átt að vera þar! Það er mitt herbergi. Há og falleg, í bninum sel- skinnsjaikka stóð hún og horfði niður til bans. — Faðir þinn veitir þér allt of mikið frelsi. Ekk- ert herbergi er „þitt“ eins og þú segir. Þú ert lítill drengur, sem átt að hlýða fullorðna fólkinu, ig gera það sem það segir þér. Ég . .. — Faðir minn sagði, að það væri mitt herbergi. Mitt og Hekt- ors. Ég svipaðist um eftir skjénum. Hann hreykti sér á trjágrein og ‘horfði á okikur. — Ég hef séð fjölda mörg úr þjóðlög þaðan. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Kvöldhljómleikar. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maí Annar dagur hvítasunnu 8,30 Létt morgunlög: 8.55 Frétt ir 9-00 Morguntónleikar 11.00 Messa í Háteigskirkju: Prestur Séra Jón Þorvarðsson. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegis tónleikar. 15.30 Endurtekið leikrit: „Flýgur fiskisagan“ Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 16-30 Veðurfregnir. 17.00 Bam-a tími: Baldur Pálmason stjórnar 18.00 Stundarkorn með Respighi. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19,20 Tilkynningar 19.30 Kvæði kvöldsins. 19.40 Gestur í úfc varpssal: Jack Glatzer frá Texas leikur á fiðlu við undir leik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20.00 Svipmyndir frá Afriku 20.15 „Heimsljós" Guðmundui Jónsson syngur sjö söngva effc ir Hermann Reutter samda við ljóðin úr þýzkri þýðingu sög- unnar. 20.45 Á víðavangi. 21.0C Fréttir og íþróttaspjall 21.3C Söngur og sunnudagsgrír. Magnús Ingimarsson stj. 22.3C Veðurfregnir. Danslög. 01.0C Dagskrárlok (Síðan útv. veðui fregnum frá Veðurstofunni). arsson, messar. 12.15 Hádegis- útvarp 14.00 Messa í Réttarholts skóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. 15.15 Miðdegistónleikar: Evind Brems íslandi syngur. 16.05 Endurtekið efni. 17.00 Barna tími: Ólafur Guðmundsson stjórnar. 18.00 Miðaftanstónleik ar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Organleikur: Máni Sigurjónsson leikur. 19.55 „í gegnum lífsins æðar allar“ Dagskrá frá kirkjuviku á Akur eyri i vetur, tileinkuð Matthíasi Jochumssyni. 20.55 Svipmyndir frá Afríku 21,10 Toscanini stj. NBC-hljómsveitin í NY leikur tvö tónverk: 21.45 Þar sem granateplin vaxa. Vilborg Dag- bjartsdóttir segir frá landi og þjóð í Tadzjikistan og kynnir Þriðjudagur 16. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinuna 14.4C Við, sem heima sitjum. 15.0C Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegis útvarp 17.45 Þjóðlög 18-00 Tór Ieikar. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningai 19.30 Daglegt má) Árni Böðv arsson flytur þáttinn 19.35 Löf unga fólksins. Hermann Gunr arsson kynnir. 20.30 Útvarps sagan: „Mannamunur" Sén Sveinn Víkingur les (15) 21.01 Fréttir 21-30 Víðsjá 21.45 Koi sert fyrir fagott og hljómsveit eftir Weber. 22.00 Atvinna of æskulýður. Adolf J. E. Peter sen verkstjóri flytur erindi. ‘22 30 Veðurfregnir Tveir ástar dúettar. 22.50 Fréttir í stutti máli. Á hljóðbergi 23.56 Dag skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.